Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 15
alþýAu- blaðiö Miðvikudagur 1. september 1976 ...TIL KVÖLDS15 SJónvarp Hættuleg vitneskja Klukkan 21.45 fáum við að sjá fimmta og jafnframt næst siðasta þáttinn i brezka fram- haldsmyndafiokknum Hættuleg vitneskja. Er enginn vafi á að margir munu sakna þáttarins þegar honum likur. Iielzt hafa menn fundið þess- um myndafiokki til foráttu að hver einstök mynd er mjög stutt, og er það nokkur mæli- kvarði á hve spennandi þær eru. Að sögn þýðandans Jóns Ó Edvvald er ekki farið að hylla undir neina iausn á því marg- siungna máii sem söguhetjan Kirby er flæktur i og engrar lausnar að vænta fyrr en á allra siðustu minútum myndaflokks- ins. Við birtum hér mynd af Prunellu Ransome sem fer með hlutverk Lauru. IM M *. . Prunella Ransom, sem Laura i myndinni Hættuleg vitneskja. Biskup og bóndi t kvöld kl. 21.05 er á dagskrá sjónvarpsins síðari hluti fræðslu- myndar sem gerð var i samvinnu við danska, norska og islenzka sjónvarpsins og fjallar um Grænland. í þessum siðari þætti sem nefnistBiskup og bóndi er rifjuð upp sagan af landnámi ís- lendinga á Grænlandi og at- hugað hvað varð um þá menn. Þáerfjallað um biskupsstólinn i Görðum og þær fornminjar sem þar hafa verið grafnar upp Einnig fáum við að sjá leifar af áveitum og gömlum stiflu- mannvirkjum sem fundizt hafa áGrænlandi frá þvi endur fyrir löngu. Þýðandi og þulur er Jón Ó Ed- wald. „Ég var næstum búin að gleyma henni. „Ruth, sem var komin ikápu fór inn i setustofuna. Þarvar dimmt, nema hvað logaði á arninum og Lady lá fyrir fram- an hann. Hún kveikti ljósin. „Komdu kerling,” sagði Pat. Bruce henti frakkanum sinum. beið utan veggjanna. Hún heyrði vindinn stynja eins og hrætt barn i þakskegginu og trjágreinunum, og regndropana falla á glugga- rúðuna. „Sara,” sagði hún undarlega rámum rómi. „Sara.” , ,Ég skal sækja hana, Pat... farð þú og settu bilinn i gang.” „Billinn fer i gang, hvenær sem égvil,” sagði Patog leit undrandi á hann. „Upp með þig, Lady. Komdu með pabba. Ég ætla ekki að bera þig.” , ,Ég skal bera hana,” sagði Bruce. „Farðu Pat, og...” „Ertu frá þér?” spurði Pat. „Hún kemur, þóað það taki smá- stund...” „Hún kemur til min,” sagði Sara. Hún henti kápunni sinni á stól og fór inn i setustofuna lika. „Lady, komdu til Söru, elskan.” Þau voru þar öll. Þetta var eins og kjaftshögg fyrir Ruth. Þau voru öll I setustofunni og nóttin Um leið snerti Pat hundinn. Lady spratt á fætur. Hún hafði legið undir borðinu og velt þvi um koll, svo að glös og bollar fuku út um allt, en Ruth horfði aðeins á hundinn, sem horfði á húsbónda sinn. Um skeið hélt Ruth, að hún myndi stökkva á hann með gapandi gini, en það sem gerðist var raunverulega mun óhugnan- legra. Urrið i Lady breyttist i ýlf- ur. Hún lét fallast á magann og skreið á brott eins og hræddur hvolpur. Þegar hún komst fram- hjá sófanum, stökk hún á fætur og flýði. Ruth heyrði hana henda sér á útihurðina og ýlfrið, næstum mannlegthljóð ótta og örvænting- ar. Það heyrðist aftur lágt brak, siðan þögn. Bíórin TÓMABÍÓ Sími31182 THERE GOES THE BAMK "BANK SHOT" GEORGE C. SC0TT,nAUNO£RSROKRTSf«OOUCT,ON“BANK SHOT” wrtt, JOANNA CASSIDY ■ SORRELL B00KE G W00D p.oauc«, b» hal lanoers a« BOfisv romrts Saeenplay byWENOELL MAYES • From the novel THE BANK SHOT by DONAL D E WESTLAKE • Dnected by GOWER CHAMPtON PG| Unrtad Artisfs T H E A 1 R E Ný, amerisk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke. Leikstjóri: Gower Champi- on. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÓ simi 12075 jlÁSKQLABÍQ. simi 22140. Hinir dauðadæmdu Spilafif lið Áhrifamikil og afburða vel leikin amerisk litmynd. Mjög spennandi mynd úr striðinu Leikstjóri: Karel Reiss. milli norður- og suðurrikja Aðalhlutverk: Janies Caan, Poul Bandarikjanna. Sorvino. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 0 9. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. Síðasta sinn. Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskóla Grindavíkur. Æskilegar kennslugreinar: Blásturshljóð- færi. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar, Ólinu Ragnarsdóttur, simi 8207. Skólanefnd. Ríkisendurskoðunin óskar eftir að ráða starfsfólk: Tvær stöður i tolladeild. Launaflokkur B-6 Tvær stöður við almenna endurskoðun. Launaflokkur B-14. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar rikisendurskoðun Laugaveg 105. Ritstjórn AIþýðublaðsíns^erT”^ Síðumúla 11 - Sími 81866 1 junumia Tataralestin Hörkuspennandi og viðburðarik ensk Panavision-litmynd byggö á sögu Alistair Maclean’s sem komið hefur út i islenzkri þýð- ingu. Aðalhlutverk: Charlotte Rampling, David Birney. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. STIðRNUBÍÓ simi Let the Good Time roll rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk-hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Tliddley. 5. "Saints, Danny og Juniors, The Shriliers, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍÍÝJA M HONTO" Akaflega skemmtileg og hressi- leg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harrv og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Bandarikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasti sýningardagur. SÍMAR 11798 og 19533. Föstudagur 3. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar. Farar- stjóri: Ari T. Guðmundsson, Jarðfræðingur. Laugardagur 4. sept. kl. 08.00 1. Þórsmörk. 2. Hagavatn—Bláfell. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. PI.isi.os BbI’ Grensásvegi 7 Simi 82655. Hafnarfjar&ar Apótek Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. SENDIBll ASTÖfHN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.