Alþýðublaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 8
8 UR YIVISUIVI ATTUM Föstudagur 3. september 1976 Föstudagur 3. september 197ólf ETTHAI\IGU|1 - 9 ■ ■ r Er Isa- fjörður ekki til fram- búðar ? Báröur Halldórsson mennta- skólakennari á Akureyri ritar i nýútkomiö tölublaö Vestfirzka fréttablaösins grein sem hann nefnir „Borgar sig aö búa viö Djúp?” Þar segir Báröur þaö vera býsna útbreidda skoöun, jafnvel meöal ísfiröinga sjálfra, aö búhokur viö Djúp sé náneist tómstundagaman sérvitringa, sem litlum tilgangi þjóni. Um þaö segir Báröur: „tsafjöröur hefur frá upphafi vega verið verstööfyrstog fremst og ber þess mörg merki. Eitt al- gengasta einkenni verstöðva er, aö fjármunum er fyrst og fremst variö til uppbyggingar atvinnu- tækja en litiö hirt um aö reisa yfir * þjónustu — aö ekki sé minnst á ibúöarhúsnæöi. Þaö veldur þvi mörgum mikilli undrun, sem til • ísafjaröar koma og vita af þeim háumeöaltekjum, sem hér voru á árinu 1974og hafa reyndar verið á umliönum árum, aö ekki skuli betur búiö hér. En skýringuna er áreiöanlega aö nokkru leyti aö finna í þeim hugsunarhætti, aö á ísafiröi ætti ekki aö vera til fram- búöar— Isafjöröur væri fýrst og fremst verstöö — ekki borgaði sig aö fjárfesta of mikiö þar. Jafn- framt þessu hafa menn sætt sig við, aö frumvinnslan — útvegur- inn — heföi forgang og þjónusta hefur fyrst og fremst miöast viö aö sjá fyrir brýnustu þörfum út- gerðarinnar. Þaö er i sjálfu sér gott og blessaö aö hlú að útgerö- inni og hún þarf sina þjónustu — allra sist dettur mér i hug aö fara aö kasta stéiriiaö sjávarútvegi — en þaö er fleira þess viröi i at- vinnureisn eins bæjarfélags en fiskur. Einhliöa atvinnuuppbygg- ing er alltaf hættuleg. Þaö dæmi þekkjum viö vel frá Siglufiröi, þar sem fólk hefur oröiö aö hlaupa frá verölausum eignum sinum vegna vitlausrar atvinnu- uppbyggingar. Slikt gæti gerst á tsafiröi. Ég er ekki aö spá þvi, aö þaö gerist. En — þaö er hugsan- legur möguleiki — ef þess er ekki i fyrsta lagi gætt aö viöhaida ná- grannabyggöum og efla þær og i ööru lagi ef ekki veröur sótt af hörku eftir þvi aö fá þjónustu- stofnanir af ýmsu tagi inn til bæj- arins. Mennta- skóli „fiskar” á við skuttogara Ég geröi þaö eitt sinn að gamni minu aö taka lauslega saman, hvaö Menntaskólinn á Akureyri heföi mikla þýöingu fyrir efna- hagslifiö þar nyröra. Ég tók miö af eyöslu utanbæjarnemenda og framlagi rikisins til skólans og komstaö þvi aöskólinn flyttisem svaraöi aflaverömætum tveggja meöalstórra skuttogara þá inn i bæjarfélagiö. Inn i þetta dæmi tók ég ekki þann ávinning, sem bæj- arfélagiö haföi af þvi aö þurfa ekki aö senda börn sin burtu i skóla, ekki þann augljósa kost aö fá þrjátíu „góöa” skattborgara i bæinn né heldur þá félagslegu og menningarlegu þýöingu, sem slik stofnun hefur. Þarna var ein- göngu reiknaö ibeinum aöfluttum peningatekjum til bæjarins. Aö sjálfsögöu hefur Menntaskólinn á tsafiröi sömu þýöingu fyrir tsa- fjörð — en áf ram veröur aö halda á sömu braut. Það breytir mjög litlu um vöxtog þróun tsafjaröar- kaupstaöar þótt meira yröi fjár- fest I atvinnutækjum viö fisk- vinnsluna af þeirri augljósu ástæöu, sem áöur er getiö, aö hvort sem fólki Hkar þaö betur eöa ver fer unga fólkiö ekki i frumvinnsluna nema aö 18 hundraöshlutum — bæöi af þvi aö það hefur ekki áhuga og eins vegna þess, aö frumgreinarnar hafa ekki pláss fyrir fleiri. Þaö er aðeins um tvennt aö ræöa til þess aö ná fleiri stofnunum á sviöi þjónustu og úrvinnslu út á land — annars vegar þarf pólitíska kröfu á hendur rikisins um flutning op- inberra stofnana út um land og hins vegar þarf að efla frum- greinar, sem fyrir eru til þess aö þær geti staöið undir aukinni úr- vinnslu og þjónustu. Fiskiönaöur á Vestfjöröum er vafalitiö mjög vel rekinn og skipulagöur og ég reikna meö, aö búiö sé aö nýta aö mestu þá möguleika, sem gefast til þjónustu og úrvinnslu viö hann eins og skipulagi er háttaö nú — hins vegar hefur veriö illa búiö aö landbúnaöi á Vestfjörðum og mest vegna þess, aö menn eru margir haldnir þeirri firru aö hvergi sé hægt að búa nema I Fló- anum og i Eyjafirði.” Báröur vitnar siöan til Stein- dórs Steindórssonar skólameist- ara, sem hefur tjáö honum aö i kringum 1930 hafi Isafjaröardjúp veriö blómlegasta byggö, sem hann þekkti i landinu — og taldi enga annmarka á aö koma þar upp góöum búskap ef rétt væri á málum haldiö. Hann fer nokkrum oröum um þaö tómlæti sem honum finnst gæta meðal ísfiröinga um endur- reisnDjúpsins — og kemstaö lok- um aö þeirri niöurstööu, að þaö borgi sig aö búa viö Djúp: „Niöurstaöa þessara vanga- veltna minna um byggö viö Djúp og framtið hennar er I stuttu máli sú, að þaö borgi sig aö búa viö Djúp, og meira segja sé nauösyn- legt aö efla byggð viö innanvert Djúp af ýmsum ástæöum. Landi veröur aö halda í ræktun, sjá verður þéttbýlisstööum viö utan- vert Djúp fyrir landbúnaðarvör- um og i þriðja lagi ver aö efla iandbúnaöinn, sem nauösynlega undirstöðu fyrir iönaöog þjónustu i héraöi. Ekki er rúm hér til aö fara ná- kvæmlega I Inn-Djúpsáætlunina, eða reisa efnahagsleg rök þeirri skoöun, sem hér aö framan getur —■ en ég hvet eindregiö alla þá, sem veriö hafa hálfs hugar i stuöningi viö Inn-Djúpsáætlun og byggö viö innanvert Djúp, til þess að kynna sér vel áætlunina, og hugleiöa þau einföldu sannindi aö landbúnaöur er engu miöur fallin til sköpunar úrvinnslugreina og þjónustu en útgerö — en fátt skortir nú meira á Vestfjöröum en iönaö og þjónustu. Þegar þær greinar eflast, má ætla aö pening- ar standi hér lengur við en veriö hefur.” ...Og hér koma út myndir á pappir. Verkstjórarnir Þóröur Skúlason og Kristinn Kárason. í Ljósmyndun er án efa orðin eitt vinsælasta tómstundagaman almennings. Þeim sem fást við ljósmyndun i fristundum sinum má skipta i tvo flokka. Annarsvegar eru þeir sem hafa fengið sér dýran útbúnað og eru kallaðir dellu karlar. En flestir þessara manna hafa gengið i gegnum fyrsta stigið, þ.e. átt aðeins einfalda myndavél. Og sannarlega eru fleiri i hópnum sem aðeins hefur litla einfalda myndavél i fórum sinum. Filmurnar komnar úr framköliun, og hér eru þær merktar og sföan er þeim skeytt saman. t tæki þessu eru filmurnar rannsakaöar og athugaö, hvort ekki er ailt f lagi meö þær. Að geyma minningarnar t þessum siöarnefnda hópi eru þeir fjölmörgu sem á þessu sumri hafa fest minningar lið- andi stundar á filmu. Og hver kannast ekki við stolta foreldra sýna myndir af vaxtarskeiöi barnsins sins. öll þekkjum viö þetta. Myndavélin er oröin einn þátt- urinn i lifi okkar. Dags daglega tökum viö ekki svo mikiö eftir þessum þætti, þaö er þá ekki nema þegar menn eru pindir til aö segja „sis” eöa þegar skoö- aöar eru myndir frá liönum stundum. En hvernig fara blessaöar minningarnar á pappirinn? Hvaö veröur um filmuna eftir aö hún er sett inn til framköllun- ar? Meö þessar spurningar upp á vasann brugöu blaöam-Alþbl. undir sig betri fótunum — þeim lengri — og fengu aö fylgjast meö framköllun og kóperingu á filmum. Þaö var að sjálfsögöu litfilm- ur, þvi engin er filma meö film- um nema hún sé litfilma! i sjö ár Þaö munu nú vera liöin um sjö ár frá þvi aö framköllun og kópering litmynda hófst hér i stórum stfl. Þaö var hjá Hans Petersen sem það var. Slðan hafa eins og kunnugt er fleiri bæst I hópinn. Má þar t.d. nefna Myndiöjuna Astþór. Blaöamenn Alþbl. fengu aö fylgjast meö framköllun og kóp- eringu á litfilmum eina dag- stund hjá Hans Petersen. Viö- mælendur okkar eru verkstjór- arnir, Þóröur Skúlason og Kristinn Kárason. Þeir félagar byrjuöu á aö fræöa okkur á þvi aö nú væru liöin um 7 ár frá þvi fyrirtækiö fór aö vinna litmyndir. Þeir sögöu aö margt heföi breyst á þessum árum. Tæknin aukist en fyrst og fremst væri fólk nú fariö aö dreifa myndatökunum á allt áriö. — Hér áöur fyrr var mest aö gera um Verzlunarmannahelg- arnar og I kringum jólin, sagöi Þóröur, nú er þetta mun jafn- ara. Þó er þaö alltaf svo, aö þeg- ar gott veöur kemur fáum viö fleiri myndir inn til vinnslu. Þaö má þvi segja aö viö séum háöir veörinu. Vandasamt verk Framköllun litfilmu er vandasöm og krefst mikillar nákvæmni. Sem dæmi getum viö nefnt þaö aö hitastig þeirra vökva sem notaöir eru viö fram- köllunina má ekki skeika nema 1/4 úr gráöu á Celslus. Hvaö timannáhrærir, þá má aöeins muna þrem sekúndum til eöa frá. Þegar filman kemur frá um- boösaöilunum er hún fyrst sort- eruð. Hver filma fær sitt númer, sem limt er bæöi á filmuna sjálfa og einnig á fylgiblaöiö. Þannig má siöan þekkja hver á hvaöa filmu. Eftir þetta fer filman I sjálfa framköllunina. Og þar fær hún heldur betur aö vita hvar Davið keypti öliö. Alls eru þaö sjö legir sem hún þarf aö þola áöur en hún fær þurrkun. Fyrst er þaö Framkallarinn, þvi næst Bleikir, þá skol, siöan Fixer og aftur fær hún skol, þá kemur nokkuö sem á fagmáli heitir „Stabelerizer”, aö lokum fær svo filman gott hreinsibaö. Bað þetta gerir þaö aö verkum að ekki festast loftbólur viö filmuna i þurrkuninni sem kem- ur á eftir allri þessari vökvun. En enginn er verri þó hann vökni. A pappir Eftir að filman hefur veriö þurrkuö er fest viö fleiri filmur, sem gengiö hafa sama veg og hún. Filmunum er þvinæst kom- iö fyrir á rúllu. Eru svona 70-80 filmur á hverri rúllu. Þegar hér er komið sögu er fariö meö filmurúlluna i kóper- ingarvél. t vélinni er rúlla meö ljósmyndunarpappir Vélin er algjörlega sjálfvirk, hún stillir ljósmagniö á pappirinn upp aö vissu marki. Þeir félagar Þóröur og Krist- inn sögöu okkur aö þaö kæmi stundum fyrir aö filmur væru ýmist yfirlýstar eöa þá undir- lýstar. Ef þetta er of mikiö, á annan hvorn veginn veröur aö taka filmuna þegar hún hefur gengið i gegnum öll vinnslustig- in og fara meö hana i aöra kóperingarvél þar sem manns- höndin fær meiru um ráöiö. En hvaö um þaö, áfram meö filmuna eöa öllu heldur pappir- inn þvl nú segjum viö skiliö viö filmuna i bili. Myndin hefur skilaö sér á pappirinn. Filma í framköllun Þegar myndir eru komnar á alla rúlluna er hún tekin og sett I framköllun. Og auövitaö fer hún fram I enn einni vélinni. t henni er hægt aö framkalla fjórar rúllur i einu. Eftir þessa meöferö er „minningin” fyrst komin á sinn staö. En ef eitthvað heföi nú far- iö úrskeiöis, t.d. varöandi lýs- inguna, eins og áöur er getiö þá er ekki öll von úti. Þvi fariö er yfir pappirsrúlluna og skoöað hvort einhver myndanna komi ekki fram. Klippt En ekki er hægt aö senda út rúlluna. Þvi eru myndirnar klipptar niöur ein og ein — i véi auövitaö. Þaö er loks þegar pakka á myndunum I hinar vel þekktu umbúöir sem manns- höndin nær völdum á ný. Aö sjálfsögöu er filman einnig klippt niöur i réttar lengdir.Og nú kom sér vel aö búiö var aö merkja filmurnar en sú merking fór einnig inn á pappirsrúlluna. Þaö yröi dag- gott puö aö finna hvaö væri hvurs ef ekki væru tölustafirnir á filmunum og fylgimiöunum. Og þá er allt komiö á sinn staö, filman og myndirnar i um- slagiö og von bráöar gleöja þær auga eigandans. 70 — 80% myndanna eru úr Instamatik Þeir Þóröur og Kristinn sögöu okkur aö nú fengju þeir mun betri myndir frá kúnnunum en áöur. Fólk tæki áberandi betri myndir nú. Sögöu þeir aö minna bæri á t.d. aö höfuö vantaöi inn á myndina. Þá gátu þeir þess aö 70-80% þeirra vinnu væru myndir úr Instamatik vélum. jeg Hér eru filmurnar settar inn i stórum rúllum... Hér fer fram litprófun á pappir. Þegar iitmyndirnar eru komnar ó pappirinn, eru þer skornar niður. Litmy ndirnar Ab.myndir ATA. afhentar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.