Alþýðublaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Fimtudaginn 19. jarníar 15 tölubiað Sameinaðir. Morgucblaðið flytur þá fregti, að auðvalds- og byssukjaftaliðið æiB tsð standa sameinað við í 4öad farandi kosningar. Þó æðsta boðorð auðvaldsins sé samkepni, þá er það búið að ajá cú, að eina vonin til þess, að þeif komi manni að við kosning- -arnar, sem hér eiga að vera 28. janúar, er að þeir auðvaldsherr arnír leggi nú þetta æðsta boðorð sitt — samkepnina — á búthyll una. Já, nú ætla þeir að stsnda &aman, eins og þeir gerðu hvíta daginn. Þeir stóðu vel saman þá, en hver varð árangurinnf Varð aanu sá sem þeir ætluðu? Nei, hann varð þvéröfugur. Hann vard til þest að vekja al- þýðuna, eigi aðeins hér í Reykja vík, heldúr um endilangt tsland, eins og kosningarnar sem fram hafa farið bera nógsamlega vitni ^m Og ekki mun betur takast fyrir þeira sú. Sigur alþýðunnar er viss -28, janúar, en það er um að gera itð hafa atkvæðatöluna sem hæzta, gera kosningarnar sem eftirminni- iegust mótmæli gegn aðförunum 23. nóvember. Auðvaldsmennirnir ætla sér að standa saman við kosningarnar. Reysjslan mun sýaa að þeir liggja eu stauda ekki við kosningarnar, hvort sem þeir verða saman eða satnan ekki. tað er ófyrirgefaulegt, að kjörskráin skuii ekki liggja frammi á hentugri tima og víðar í bænum, en nú er. Vinnándi fólki er gert ókleyft, að sjá hana eins og nú er. Dagsbrúnarmenn, munið eftir að aðallundur Dagsbrún&r er i .kvöld í Bárunui. Jafnaðarmannaféla heidur æðalfund í bárubúð uppi fimtudaginn 19 þ. m. (i kvöld) kl. 8 e. h. Dagskrá: Lagðir fram reikningar félagsins fyrir síðasta ár. Kosta stjórn, varastjórn og endurskoðendur. Bæj arst}órnarkosningarnar. örtnur mál. 1. 2. 3- 4. Á*iðandl að gem flestlv félagav maatl- £}tjói*nin. JréJ aj Jfttst|jSr8ttm. 18. des. 1921. Mottó: Vei þeim, sem útbýsir veiku barni. Kæri vinur minn 1 Bestu þakkir fyrir gamait og gott. Eg hefi því miður ekki tíma til að skrifa neitt, sem bréf má kallast, vegna jóla-anna, en æt!a aðeins að skrifa þér örfáar iínur um rússneska drenginn eða það mál, sem mestum tiðindum hcfir þólt sæta sdís þess er gerst hsfir á þessu ári. Það væri þá oísögum sagt af austfirskri gestrisni,'éf almenniogur hér gæti ssælt bót annari eins svivitðíngu og þjóðarskömm sem það er að reka veikt barn af laadi burt, eins og um stórgiæpa mann væri að ræða Á hverju einstöku hdmili eru venjulega örðagar ástæður til að einangra sjúklinga, en alt um það myndi alstaðar mælast nauða illa fyrir að úthýsa veikum oaanni, og hversu mlklu svivirðilegra er það pá'fyrir heiia þjóð, að úthýsa veiku barni, þar sem yfirfijótanleg ráð voru fyrir heudi til að forðast veikina meðan húa var að iækn- ast. • Fjöldi fólks, sem eg hefi talað við, hér nærlendis, lftur svo á, að allir þeir, sem orð lögðu f belg og hönd að verki til að útbýsa veiku ogumkomulausu bartti, hafi sett slfkan blett á þjóðina, sem óbægra verður að afmá. Fyrst og fremst mun vera mjög tvísýnt sð nokkur lagaheimild sé fyrir hendi að fremja þetta ólánsverk, og þó svo væri, þá lýsir þ.essi úthýsing svo mikilli vanhugsun og sam- vizkuleysi að (ádæmum sætir. Að hugsa sér þá mynd, þar sem að vopnað lögreglulið fær heilt skot- félag og brunalið, segi og skrifa bmnalidll til fylgis til að reka úr landi sjúkt og umkomuláust barn. Það er einhver sú firánieg- asta svfvirðing, sem hægt er að hugsa sér. Og leitt þykir raér til þess að vita, að Guðmundur Hannesson prófessor, sem annars er að mörgu leyti vel kyntur maður, skyldi nú taka þessa óforsjáíu óheiilarögg á sig, að leggja til að drengutinn yrði flæmdur úr landi, og hefði bæði eg og margir aðrir getað unt honum , þess, að nota land- lækoisvald sitt til mannúðlegrt verka, Eg vil taka það fram í þessu bréfi, að grein sú, sem er nýkomin i .Austulandi" um þetta mái, er á engan hátt álit fóiks hér eystra,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.