Alþýðublaðið - 19.01.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1922, Síða 1
Alþýðublaðið öeíiö i&t aí AlþýOnflokkstimi 1922 Fimtudaginn 19. janúar 15 tölublað Sameinaðir. Jafnaðarmannafélagið heldur aðalfund i bárubúð uppi fimtudaginn 19 þ. m. (t kvöld) kl. 8 e. h. Dagskrá: Lagðir fram reikningar félagsins fyrít síðasta ár. Kosin stjórn, varastjórn og endurskoðendur. Bæjarstjórnarkosningarnar. Önnur mál. 1. 2. 3- 4- Árlðandi að lem flestir félagar m»ti. Stjórnin. Morgucblaðið ðytur þá fregn, að auðvalds* og byssukjafta iiðið ætli &ð standa sameinað við í höud farandi kosningar. Þó æðsta boðorð auðvaldsins sé samkepni, þá er það búið að sjá cú, að eina vonin til þess, að þeir komi manni að við kosning arnar, sem hér eiga að vera 28. janúar, er að þeir auðvaldsherr atnir leggi nú þetta æðsta boðorð sitt — samkepnina — á búrhyll una. Já, nú ætla þeir að standa saman, eins og þeir gerðu hvíta daginn. Þeir stóðu vel saman þá, en hver varð árangurinn? Varð hann sá sem þeir ætluðu? Nei, hann vatð þveröfugur. Hann varð til þesi að vekja al- þýðuna, eigi aðeins hér i Reykja vík, heldur um endilangt tsland, eins og kosningarnar sem fram hafa farið bera nógsamlega vitni Og ekki mun betur takast fyrir þeim nú. Sigur alþýðunnar er viss 28, janúar, en það er um að gera að hafa atkvæðatöluna sem hæzta, gera kosningarnar sem eftirminni legust mótmæli gegn aðförunum 23. nóvember. Auðvaldsmennirnir ætla sér að standa saman við kosningarnar. Reyuslan mua sýna að þeir liggja en itanda ekki við kosningamar, hvott sem þeir verða saman eða saman ekki. íað er ófyrirgefanlegt, að kjörskráin skuli ekki iiggja frammi á hentugri tíma og víðar í bænum, en nú er. Vinnandi fólki er gert ókleyft, að sjá hana eins og nú er. Dagsbrúnarmenn, munið eftir að aðatlundur Dagsbrúnar er í kvöld l Birunni. gréj aj jftutjjörðum. 18. des. 1921. Mottó: Vei þeim, sem útbýsir veiku barni. Kæri vinur minnl Bestu þakkir fyrir gamalt og gott. Gg hefi því miður ekki tfma til að skrífa neitt, sem bréf má kallast, vegna jóla-anna, ea ætla aðeins að skrifa þér örfáar línur um rússceska drenginn eða það mál, sem mestum tíðindum hefir þótt sæta tiís þess er gerst hefir á þessu ári. Það væri þá ofsögum sagt af austfirskri gestrisni, ef almenningur hér gæti snælt bót annari eins svfvitðingu og þjóðarskömm sem það er að reka veikt barn af lacdi burt, eins og um stórglæpa mann væri að ræða Á hveiju einstöku heimilt eru venjulega örðugar ástæður tll að einangra sjúklinga, en ah um það myndi alstaðar mælast nauða illa fyrir að úthýsa veikum mauni, og hversu miklu svfvirðilegra er það þá íyrir heila þjóð, að úthýsa veiku barni, þar sem yfirfijótanleg ráð voru fyrir hendi til að forðast veikina meðan hún var að lækn- ast. * Fjöldi fólks, sem eg hefi talað við, hér nærlendis, Iftur svo á, að aiiir þeir, sem orð lögðu f belg og hönd að verki til að útbýsa veiku og umkomulausu barni, hafi sett slfkan blett á þjóðina, sem óhægra verður að afmá. Fyrst og fremst mun vera mjög tvfsýnt að nokkur lagaheimild sé fyrir hendi að fremja þetta ólánsverk, og þó svo væri, þá lýsir þessi úthýsing svo mikilli vanhugsun og sam- vizkuleysi að fádæmum sætir. Að hugsa sér þá mynd, þar sem að vopnað lögreglulið fær heilt skot- félag og brunalið, segi og skrifa brunaliðll til fylgis til að reka úr landi sjúkt og umkomulaust barn. Það er einhver sú firánleg- asta svfvirðing, sem hægt er að hugsa sér. Og leitt þykir mér til þess að vita, að Guðmundur Hannesson prófessor, sem annars er að mörgu leyti vel kyntur maður, skyldi nú taka þessa óforsjálu óheillarögg á sig, að ieggja til að drengutinn yrði fiæmdur úr landi, og hefði bæði eg og margir aðrir getað unt honum þess, að nota land- læknisvald sitt til mannúðlegri verka. Eg vil taka það fram f þessu bréfi, að grein sú, sem er nýkomin ( „Austulandi* um þetta mál, er á engan hátt álit fólks hér eystra,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.