Alþýðublaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐÍÐ aem betur fer, svo mannúðarbusir eru Austfírðingar ekki. Altur /jöld inn af fóiki hér virðist skilja vel þetta rnál og skoðar það írá mannúðlegu og skynsamlega sjón- armiði. Það skilur að þetta er mál hjartans og miskunseminnar. Það skilur að veikindi og glæpir eru sitt hvað, og það skiíur að það er alt annað en úthýsing sem veikur maður þarfnast, og að veikindi eru engin skóggangssök, enda væri þá margur útlaginn. Hvernig myndi það mælast fyrir, ef maður veiktist á heimili og væri rekinn burt, i stað þess að vera hjúkrað. Eg hefí hitt hér menn að máli, sem eru svo æstir yfir þessu mannúðarleysi, sem framið hefir verið á rússnesska drengnum, að þeir óskuðu að hafa verið komair suður þegar rimman var, til að taka svari hins veika barns með vöðvastyrk sínum. Fólk hér skilur enufremur, að faver sá maður á sæmd skilið, sem gengur óhræddur í fangelsi, heldur en að víkja [frá merki mannúðarinnar og kærieikans. Og vei sé ykkur öllum, sem böiðust hinni góðu baráttu til hins ítrasta og genguð i facgelsi til friðþægingar fyrir afglöp og sám vizkuleysi hinna skammsýnu manna, sem ekki virðast hafa vitað hvað þeir voru að gera, og hafa klakahúð um hjartað. Eigi nú nokkurt minsta vit að vera í téðu atferli, þá verður að myada eitt afskuplegt kerfisbákn, þó ekki úthýsingakerfi heldur kerfi sem stendur á verði gegn öllum smitandi ajúkdómum, hverju nafni sem nefnist. Nema þá að Tuiinius & Co. vilji taka að sér að reka úr iandi alla menn, sem grunur kaan að leika á að hafi smitandi sjúkdóm. Það er ekki víst nema að skotféiagið vilji eins íramvegis vera honum hjálplegt i mannkærleiksverkunum. — — Viðvíkjandi áliti fólks hér, um þetta mál, er ekkert ofsagt í þessu bréfi, og býst eg við að það verðl rætt hér opinberlega á fundi bráð- lega og skal eg skrifa þér um það sfðar. — Bæjarstjórnarkosningaroar munu fara fram í Barnaskólanum. Aðalfundur verður haldinn í verkamannafél. Dagsbrún í dag kl. 6 síðd. í Bárubúð. — Félagsstjórnin. Stórmerkileg nppgotrnn til ýmsrn hluta nytsnmleg. „Hvað skal blindum bók?* — eða »hvað á blindur maður við bók að gera?* segir. máltækið. Reynsian hefir verið þessi, að þegar maður er orðinn blindur, verður hann að ieggja bækur sín ar á hilluna. Að vísu hafa fyrir löngu verið gerð leturspjöld með upphieyptu letri, sem biindum hefir verið kent að iesa, með þvi að þreifa sig fram úr stöfunum. Á biindrastofnunum hafa biindir átt kost á, með þessu móti, að kynnast ýmsum heimsfrægum rit verkum, auk þess sem þeir þáhnig öðluðust undirstöðumentun í ai meanum fræðum, en þar fyrir ut- an hefir þessi fyrirhafnarmikla bókagerð koruið að litiu liði. Nú nýlega kemur sú frétt frá Lundúnum, að tekist hafi að gera blindum fært að iesa venjulegar bækur. Stafiaa geta þeir að vísu ekki séð, en me’t hugvitssömu áhaldi (optofon) hefir tekist að láta þá læra að þekkja stafina gegn um heyrnina. Með því að láta ljósdepla iíða yfir stafina í hverri línu, apeglast Ijósíhrifin frá hverjum staf í áhaldinu, en um leið framleiðast stutt eða löng ein- kenniieg hljóð fyrir hvern staf, sem heyra má gega um móttöku- áhald talsíma (mikrofon). Þessu er með öðrum orðum lákt háttað og stafrofi því, er loftskeytamenn og teyndar ritsímamenn líka læra að lesa eftir hljóðinu, en hver stafur táknast með mismunandi Iöngum hljóðum og biium milii þeirra. Stafiofið lærist mjög fljótt við æfingu. Áhaldið sem breytir Ijósáhrif- unum í hljóð, er grundvallað á þeirri athugun (sem lengi hefir kunn vetið), að málmur sá er seleninum nefnist, er með þeirri náttúru, að hann leiðir rafmagn vel í ijósbirtu, en mjög iila í myrkri. Fyrir þetta breytist stöð cgt raístraumur sem leiddur er gegn um seleniumspöng i áhald- inu, þegar skiftast á svörtu partar stafanna og bjartari biiin milli þeirra og innan þeirra, og mí með þessu láta strauminn gefa ákveðið hijóð fyrir hvern staf eða- hvert orð. Þannig verður það, að hinir biiadu geta hiustað stafina og heyrt hvað í bókinni stendur. Eg hefi þessa frétt eftir merk um dönskum augnlækni. K. L unds- gaard, sem hefir séð áhaldið og hlustaði á blinda stúiku lesa með hjáip þess. Segir hann frá þessu í Hosp. Tidende (nr. 33, 1921), að vísu var stúlkan sein að lesa (10 orð á mfnútu), en æfingin var enn ot Iltil, svo að sum orð töfðu mjög fyrir henni. £n Lundsgaard er bjattsýnn á, að hægt verði að endúrbæta áhaldið svo, að það komi mönnum fljótt að liði án langrar æfingar. í sambandi við þessa uppgötv- un er vert að geta annarar, sem einnig er bygð á eiginlegleikum seleniutns. Hana hefir gert sænsk- ur maður, Bergland að nafni, og er hún í því fóigin að geta látið liíandi myndir tala og syngja. Áð- ur hafði þetta verið reynt með þvf, að setja jafn snemma í gang kvikmyndavéiina og fónograf. En þetta viidi ekki hepnast. Söngvar- arnir úpnuðu munninn áður en söngurinn heyrðist og héldu kjafti einmitt þegar þeir áttu að láta mest til sín heyrast; alt vfxlaðist f meðferðinni. En nú hefir Berg- land tekist að iáta seienium hjálpa til að samtökin væri sem bezt----- og er það eitthvað á þá leið, að Ijósáhrif frá myndunum koma fónografinum á stað á réttum stöðum. Enn fremur er sagt frá því, að útlit sé fyrir að takast megi með fulltingi seleniums að láta vita- Ijósin segja tii sfn þó þau sjáist ekki, t. d. þegar þoka er dimm. Optofón og „Megavox" eiga að vinna saman. Megavox kallar nöfnin út í myrkrið. Væri þetta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.