Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 3
VETTVANGUR 3 KKS" Miðvikudagur 23 . marz 1977 Skýrsla Heilbrigðiseftirlitsins um álverið í Straumsvík Heilsugæzluþjónusta hefur tíðkazt í álverum í Noregi í a.m.k. 10 ár Eitt af álverum Norömanna, þar hefur heilsugæzluþjónusta veriö viö lýöi 110ár. um sérstaks heilsugæzlulæknis, en til aöstoöar er minnst einn hjúkrunarfræöingur eöa fleiri ef um mjög stórar verksmiöjur er aö ræöa. Nauösyn samfelldrar heilsu- gæzluþjónustu er augljós og ákvaröast af þeirri starfsemi sem rekin er en er i grófum dráttum þannig: A. Frumverkefni heilsugæzl- unnar eru störf sem miöa aö fyrirbyggjandi aögeröum og unniö er áö t.d. meö fræöslu um heilbrigöis- og hollustu- mál almennt en þó sérstak- lega meö tilliti til þeirrar starfrækslu sem fram fer á viökomandi staö. Til þess aö geta veitt þessa fræöslu og upplýsingar veröa bæöi lækn- ir og annaö starfsliö heilsu- gæzlunnar aö hafa kynnt sér sérstaklega þá heilsuspillandi þætti og önnur atriöi tengd starfrækslunni og viöhalda og auka þekkingu sina á þvi sviöi. Eru fyrirtækin ábyrg fyrir þvi aö svo sé. B. Reglubundnar árlegar eöa tlöari heilbrigöisskoöanir á öllum starfsmönnum fyrir- tækisins, þar sem áherzla er lögö á aö leita þeirra sjúk- dóma sem oftar koma fyrir viö slikan rekstur en á öörum vinnustööum þ.e. atvinnu- sjúkdómaeftirlit en sérstakur liöur I heilsugæzlunni viö t.d. álbræöslur er skoöun allra nýráöinna starfsm. þar sem áherzla er lögö á aö fá fram hvort viökomandi sé hæfur til aö gegna ákveönum störfum t.d. er ekki æskilegt aö starfs- menn meö ofnæmi (allergy) eöa ofnæmiskvilla starfi I kerskála álbræöslna þvl nær öruggt er aö viökomandi fær lungnakvilla viö störf sln þar á skemmri eöa lengri tlma, jafnvel þar sem góöum mengunarvörnum er beitt. Tiöari heilbrigöisskoöanir eru framkvæmdar eftir þörfum á þeim, sem vinna sérlega varasöm störf. C. Starfsmönnum er ætlaöur ákveöinn tlmi hjá heilsu- gæzlulækni þar sem þeir geta boriö fram persónuleg vanda- mál sfn varöandi heilbrigöi eöa annaö skylt. D. Fullkomin slysaþjónusta meö tækjum og öörum aöbún- aöi til bráöabirgöaslysaþjón- ustu viö stærri slys er til staö- ar en aö öllum minni háttar slysum eöa öörum kvillum er gert á staönum á reglulegum vinnutlma heilsugæzluliösins. í 10 ár I Noregi Fleira mætti til telja en aö lokum nefnt aö slik heilsugæslu- þjónusta hefur tlökazt hjá mörgum stærri fyrirtækjum I Noregi I um þaö bil 40 ár og hjá álverum þar I þaö minnsta 10 ár og er svipaöa sögu aö segja frá öörum löndum I Evrópu en I Bandarikjum Noröur-Ameriku mun slik þjónusta vera mun vlö- tækari og meiri en vlöa i Evrópu og hefur tlökazt um langt árabil þar. Ryk — gasgrimur Þegar ryk- eöa lofttegundir eru til óþæginda I andrúmslofti á vinnustaö annaöhvort vegna þess aö ekki er hægt af tækni- legum orsökum aö halda styrk þeirra undir hættumörkum viö einstök störf eöa vegna þess aö einstakir starfsmenn þola verr en aörir ertingu frá þeim þrátt fyrir aö styrkur þeirra er undir hættumörkum, er nauösynlegt aö nota rykgrimur til varnar ryki og gasgrimur til varnar lofttegundum. Stundum er hægt aö sameina eiginleika þessara grima þannig aö þær verji bæöi gegn ryki og lofttegundum og má I þvi sambandi nefna sem dæmi aö til eru einnota grlmur frá Alcoa og Minnesota Mining Co. (3M-9706) sem verja gegn ryki sem hefur kornastæröina 0.4 u eöa stærriog flussýru (HF) aö nokkru leyti vegna þess aö I grlmunni er áloxiö (AL203) sem sigur I sig flussýruna. Þessi grlma er létt og menn eru fúsir aö nota hana en eitt stærsta vandamáliö viö notkun ryk- eöa gasgrima hefur veriö þaö aö menn hafa ekki notaö grímur vegna þess aö þæf hafa veriö til óþæginda t.d. of þungar eöa menn svitnaö og haft kláöa eöa önnur óþægindi I andliti vegna þeirra en einna verst hefur þó veriö þaö aö þær hafa mismun- andi mikla öndunarmótstööu, sem þeir menn sem ekki eru heilbrigöir i lungum eöa hjarta finna mest fyrir. Notkun slikra grima sem nefnd er hér aö ofan hefur minnkaö fluor I þvagi starfsmanna sem nota hana þar sem þaö á viö. Hvenær á aö nota ryk- eöa gasgrimur: Af ástæöum sem hér aö fram- an hafa veriö upp taldar er ljóst aö slikan varnarbúnaö á aö nota þegar ryk- eöa lofttegundir I andrúmslofti eru ofan viö hættumörk en einnig, hafi viökomandi starfsmaöur óþægindi frá öndunarfærum þrátt fyrir þaö aö þessi efni eru undir hættumörkum. Aherzla skal lögö á þaö, aö ekki er ætlazt til þess aö menn þurfi aö nota slikar grimur heilan vinnudag samfleytt meöal annars vegna þess sem aö ofan segir um óþægindi frá þeim, heldur er notkun þeirra ætiö bundin viö skemmri tima I einu hvern vinnudag t.d. viö sérstök vara- söm störf, og sé vinnustaöur þannig aö nota veröi grimu, veröur aö leysa þaö mál á ann- an hátt t.d. meö þvi aö fleiri menn skipti meö sér störfum þannig aö sami maöur sé ekki heilan vinnudag einn viö starfiö o.s.frv. A morgun: Um hættu- mörk Þriöji hluti þessarar skýrslu veröur birtur i blaöinu á morg- un og fjallar hann um „hættu- mörk”og afstööu islenzkra heil- brigöisyfirvalda til þeirra. Þar kemur meöal annars fram, aö hér á landieru ekki til sérstakar reglur um hættumörk ryk- mælinga, heldur hefur veriö tekiö miö af bandariskum regl- um eöa reglum frá öörum Evrópuþjóöum, allt eftir mati heilbrigöisyfirvalda hverju sinni. Hins vegar veröi gefnafút islenzkar reglur i nánustu fram- tiö, eftir þvl sem viö á. Hins vegar er skýrt frá aöferöum viö rykmælingar og birt tafla sem skýrir frá hættumörkum fyrir nokkur efni sem fyrir geta kom- iö I andrúmslofti starfsmanna i álverum, i Bandarikjunum og þrem af Noröurlöndunum. —hm Hér á eftir fer annar hluti skýrslu Heil- brigðiseftirlitsins um álbræðslur og fjallar hann um „eftirlit fyrir- tækjanna með mengun, hollustu- og heilbrigði starfsmanna. í kaflan- um sem birtur var I gær 2. hluti var meðal annars fjallað um þá sjúk- dóma sem teljast til at- vinnusjúkdóma i álver- um og kom þar i ljós, að nær ekkert liffæri er óhult fyrir þeim sjúk- dómum. Hér á eftir kemur svo i ljós, að þau fyrirtæki, sem starfa ,,í samræmi við góðar venjur i iðnaði” standa sjálf fyrir heilsugæzlu og mælingum á óhollustu á vinnustöðum sinum til að koma i veg fyrir aðytri og innri mengun komist yfir hættumörk. Að undanskildu ísal! Fyrirtækin s já sjálf um mengunarmælingar öllum, sem tU þekkja og vilja kynna sér mengunarmálefni vinnustaöa I álverum eöa öörum álika vinnustööum, er ljóst aö mengun andrúmslofts er mis- mikil og ákvaröast af þeirri starfsemi sem fram fer á hveri um staö ásamt þeirri tækn< sem beitt er til varnar menguninni auk annarra ytri sem innri aö- stæöna. Sameiginlegt meö öllum fyrirtækjum sem viöhafa „góö- ar venjur I iönaöi” og þar flokk- ast öll álver sem viö þekkjum til i iðnaðarlöndunum, aö undan- skildu Isal, er aö fyrirtækin sjá sjálf um mengunarmælingar á sinum vinnustööum og bera saman viö þau hættumörk sem i gildi eru en tilgangur mæling- anna er fyrst og fremst að tryggja aö mengunin sé undir hæstu leyfilegum mörkum svo og til þess að viö veröi komiö mengunarvörnum, þar sem mengunin er varasöm auk þess sem mælingar eru nauösynleg- ar til aö fylgjast meö gagnsemi mengunarvarnanna. Opinbert eftirlit er fólgiö i þvi aö eftirlitsmenn framkvæma mælingar á mengun vinnustaöa reglulega til þess aö fylgjast með þvi aö viökomandi verk- smiöjurekendur fari aö lögum og reglum um hollustuhætti og s jái til þess aö mengun sé haldiö innan þeirra hættumarka sem viðurkennd eru. Opinbert eftir- lit þýöir ekki aö ábyrgðarmenn iðjuvera þurfi ekki aö uppfylia skyldur sinar um hollustu og heilbrigöi eöa mengunarvarnir á vinnustööum eins og lög og reglur gera ráö fyrir. Sömu sögu er aö segja um heilbrigöiseftirlit starfsmanna á vinnustööum I álbræöslum þar sem viöhaföar eru góöar venjur I iönaöi aö álbræöslurnar hafa sjálfar eða i samvinnu sin á milli fullkomna heilsugæzlu- þjónustu fyrir starfsliö sitt og er þessi starfsemi viöa undir eftir- liti opinberra aöila en alfariö á ábyrgö viökomandi verksmiöja. Reglubundnar heil- brigðisskoðanir Slik heilsugæzlustarfsemi er rekin i sérstöku húsnæöi þar sem öll nauösynleg læknisfræöi- leg áhöld og tæki eru fyrir hendi. Stjórn hennar er 1 hönd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.