Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 4
4 VETTVANGUR Miðvikudagur 23. marz 1977 SISSm1 | Norðurlandaráð 25 ára: UMDEILD STOFNUN EN GOTT STARF ur Bjarnason frá tslandi, Karl Fagerholm frá Finnlandi, prófessór Herlitz frá Svlþjóö og Norömaöurinn Oscar Torp. Hins vegar var svo komiö þegar fimmmenningarnir áttu aö setj- ast niöur I Kristjánsborgarhöll til aö hefja starf sitt, aö Torp var aö taka viö starfi forsætis- ráöherra I heimalandi slnu og áttiekkiheimangengt. Þaö voru þvlhinir fjórir sem sömdu drög- Það er sannarlega ekki ofsagt, að ekki séu allir á einu máli um ágæti norræns sam- starfs. Svarthöfði Visis veit til að mynda fátt viðurstyggilegra en þa ð „n o r r æ n a menningarprump ’ ’ sem af samstarfinu hefur leitt vegna við- leitni Norræna húss- ins. Hinir munu þó vera fleiri sem gera sér grein fyrir að i félags- skap þjóðanna á ísland hvergi fremur heima en einmitt meðal Daninn Hans Hedtoft og hann settihana fram á fundi Norræna þingmannasambandsins i Stokk- hólmi áriö 1951, I ágúst. Skemmst er frá aö segja aö þessi hugmynd hans fékk þegar I staö byr undir báöa vængi og var einn þingmaöur frá hverju Noröurlandanna settur I nefnd til aö semja drög aö starfsregl- um fyrir Noröurlandaráö. í þessari nefnd voru Hans Hedtoft frá Danmörku, Sigurö- Með frá upphafi Ekki voru allir á Alþingi Islendinga á einu máli um ágæti þessarar nýju stofnunar. Þó fór svo aö samþykkt var á þingi til- laga um aö Islendingar skyldu gerast stofnaöilar aö ráöinu. Var sú samþykkt gerö meö 28 atkvæöum gegn 7,1 sat hjá og 16 voru fjarverandi, en á þessum tlma voru þingmenn 52. Sama sagan geröist hjá öörum Framhald á bls. 10 Siguröur Bjarnason Norðurlandanna og koma þar til menningartengsl og sögu. Enda er raunin sú, að þegar raunsætt er litið á hlutina, þá hefur fátt jákvæðara gerzt i stjórnmálasögu þessa lands heldur en þegar alþingi sam- þykkti að ísland skyldi gerast aðili að Norður- landaráði og vera með frá upphafi. Hugmynd Hans Hedtoft Ólafur Jóhann Sigurösson, bókmenntaverölaunahafi Noröurlanda- ráös áriö 1976. Sá sem átti hugmyndina aö stofnun Noröurlandaráös var Atli Heimir Sveinsson hlut tónskáldaverölaun Noröuriandaráös áriö 1976 Gylfi Þ. Gíslason: SAMEIGINLEG FJÁRLÖG NORfi- URLANDA f MENNINGARMÁLUM Einsdæmi í milliríkjasamningum Aldarfjórðungsafmæli. Norðurlandaráð á 25 ára afmæli i dag, 23. marz. I tilefni af afmæli Noröur- landaráös ræddi blaöiö viö Gylfa Þ. Gislason, sem hefur veriö fulltrúi Islands I ráöinu slöan 1971. „Hvaö er Noröurlandaráö og hvernig skipulagt, Gylfi?” „Noröurlandaráö er vett- vangur samvinnu þjóöþinga og rlkisstjórna á Noröurlöndunum. Hér hefur þaö gerzt, sem eins- dæmi er, aö 5 sjálfstæö rlki hafi hliöstæöa samvinnu og á sér staö I Noröurlandaráöi. Um skipulagiö er þaö aö segja, aö ráöiö heldur þing ár- lega. Þar eiga sæti 78 fulltrúar þinganna, þar af 6 Alþingis- menn héöan, auk þess hafa ráö- herrar úr ríkisstjórnum hverju sinni rétt til þingsetu meö mál- frelsi og tillögurétti.” „Hvert er svo valdsviö þing- anna?” „Þing Noröurlandaráös hefur eölilega ekki löggjafarvald. Þaö er aöeins ráögefandi. Hitt er svo viötekin venja, aö rlkis- stjórnir Noröurlanda leggja sig fram um, aö framkvæma álykt- anir þinganna.” „Hvaö um verkaskiptingu, ef einhver er?” „Æösta stjórn er I höndum forsætisnefndar, ráösins, sem skipuö er einum fulltrúa frá hverju landi. Fulltrúi lslands I þeirri nefnd er Jón Skaftason Alþ.m. og hann er jafnframt formaöur íslenzku nefndar- inpar. Þessi nefnd hefur fasta skrifstofu I Stokkhólmi. Þar aö auki eru landsdeildir meö fastar skrifstofur I hverju landi. Skrif- stofa Alþingis gegnir þvl starfi hér. Ariö 1971 var komiö á fót svo- kallaöri ráöherranefnd. Þar er einn ráöherra frá hverju landi. Hlutverk þeirrar nefndar er aö fjalla um norræna samvinnu milli rlkisstjórnanna. Ráö- herranefndin hefur fasta skrif- stofu I ösló. Fulltrúi Islands I þeirri nefnd er Geir Hallgrlms- son, forsætisráöherra.” „En svo er vlötækari verka- skipting?” „Já. Innan Noröurlandaráös eru ýmsar fastar nefndir, sem hver hefur sln sérmál um aö fjalla. Þetta er svipaö og á þjóö- þingum landanna.” „Hverjar viltu telja?” Viö skulum taka laganefnd. Þar er Asgeir Bjarnason, forseti Sameinaös þings, fulltrúi tslands. I Félagsmálanefnd er Ragn- hildur Helgadóttir fulltrúi íslands. I Samgöngumálanefnd er Magnús Kjartansson okkar fulltrúi. I Efnahagsmálanefnd eigum viö tvo fulltrúa, þá Jón Skafta- son og Sverri Hermannsson. Þetta er viöamikil og stór nefnd. I Menningarmálanefnd er Gylfi Þ. Gíslason fulltrúi og jafnframt formaöur nefndar- innar. I upplýsingamálanefnd eigum viö einnig tvo fulltrúa, Jón Skaftason og Gylfa Þ. Glslason. Loks er Fjárveitinganefnd, en þar er Gylfi Þ. Glslason fulltrúi og jafnframt formaöur þeirrar nefndar.” „En svo viö vlkjum aö ööru. Hver var aöalupphafsmaöur áö hugmyndinni um Noröurlanda- ráö, ef einhver sérstakur var?” „Ég tel þaö hafa veriö Hedtoft Hansen þáverandi forsætisráö- herra Danmerkur. Þessi háttur á samvinnu Noröurlandanna var mikiö áhugamál hans.” „En ef viö lltum yfir aldar- fjóröungsstarf Noröurlanda- ráös. Hvaö hefur áunnizt I sam- eiginlegum málefnum?” „Viögetum tekiö 7 atriöi, sem eru mest áberandi og komizt hafa I framkvæmd. Þaö er þá fyrst hinn sam- eiginlegi vinnumarkaöur milli landanna. Um þaö bil ein milljón manna hefur notfært sér þann rétt, eins og nú standa sak- ir. Þá er samningur um gagn- kvæman bótarétt almanna- trygginga milli landanna. Hann þýöir, aö hver þegn hefur rétt til þeirra tryggingarbóta, sem greiddar eru I dvalarlandinu. Samvinna er á komin um umhverfisvernd. Þá er samvinna um orku og iönaö. Þannig eru raforkukerfi landanna austan Atlanzhafs tengd saman, en þar er Island auövitaö utanviö, hvaö sem slð- ar kynni aö veröa. Samvinna er um flutninga og samgöngur. Nýlega var stofnsettur Norræni fjárfestingarbankinn meö 225 milljaröa fram- kvæmdafé. Honum er ætlaö þaö hlutverk, aö styöja aö fjárfest- ingu milli Noröurlandanna,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.