Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 5
SSSm* Miðvikudagur 23. marz 1977 VETTUjHJMGUR 5 Einar Gerhardsen: „rAðið hefur búið í haginn fyrir NÁIÐ OG GIFTURÍKT SAMSTARF STJÓRN- MÁLAMANNA A NORÐURLÓNDUM’’ t tilefni að aldar- fjórðungsafmæli Norðurlandaráðs hefur Oddvar Hellerud rit- stjóri átt viðtal við Einar Gerhardsen, fyrrum forsætisráð- herra Noregs, og fer það hér á eftir. Gerhardsen var for- sætisráðherra i full fjórtán ár, og var einn þeirra, er grundvöll lögðu að ráðinu. Spurningunni um þaö, hvort árangurinn af 25 ára starfi Noröurlandaráös sé i samræmi viö þær vonir, er viö þaö voru bundnar i upphafi, svara ég afdráttarlaust játandi. Þessa afstööu byggi ég ein- faldlega á þvi, aö ég er þess full- viss, aö mörg viöfangsefni, sem fengiöhafa úrlausn, heföu varla komiö til umfjöllunnar, ef ráös- ins heföi ekki notiö viö. Hins vegar er þaö vitaskuld þyngst á metunum, aö ráöiö hefur búiö i haginn fyrir náiö og gifturikt samstarf stjórnmálamanna á Noröurlöndum. Hedtoft átti hug- myndina — Þú ert einn af stofnendum Noröurlandaráðs. Þegar þaö var stofnaö höföu áætlanir um samstarf Noröurlanda I varnar- málum fariöútum þúfur, svo og hugmyndir um norrænt tolla- bandalag. Var stofnun Noröur- landaráös siöasta haldreipiö til þess aö eitthvaö yröi úr hug- myndum um samstarf Norður- landa? — Ég veitekkibetur en aöþaö hafi verið Daninn Hans Hedtoft, sem f yrstur manna kom á fram- færi hugmyndinni um stofnun Noröurlandaráös. Þaö er ekkert launungarmál, aö honum höföu oröiö þaö mikil vonbrigöi, aö áætlanir um samstarf Noröur- landa I varnar- og viöskipta- málum runnu út I sandinn. Hugmyndin um enn nánara samstarf Norðurlanda heföu þó fyrr eöa siöar komiö fram. Ágreiningur um aðild Noregs — Hvaöa ástæöur lágu til þess, aö I Noregi stóö mikill styrr um stofnun Norðurlanda- ráðs, en annarsstaöar á Norður- löndum átti hún engri teljandi mótspyrnu aö mæta? — I utanrlkismálanefnd Stór- þingsins varö ágreiningur um aðild Noregs aö Noröurlanda- ráöi. Meirihlutinn, 8 þingmenn, mælti með henni, en minnihlut- inn, 4 þingmenn, var henni and- vigur. Tillaga minnihlutans um að hafna aöild Noregs aö ráöinu var felld viö atkvæðagreiöslu I Stórþinginu meö 74 atkvæðum gegn 39. í minnihluta voru allir þingmenn Miöflokksins, sem þá hét Bændaflokkur, og Kristilega þjóöarflokksins. Þingmenn Einar Gerhardsen Hægri og Vinstri flokksins greiddu atkvæöi ýmist meö eöa á móti, en Verkamannaflokkur- inn var eini þingflokkurinn, sem heillogóskiptur greiddi atkvæöi meö aðild Noregs aö Noröur- landaráöi. Helzti talsmaöur minnihlut- ans var C.J. Hamro. Hann og fylgismenn hans lýstu yfir ánægju meö samvinnu Noröur- landaþjóöa, sem veriö heföi viö lýöi um langt árabil og boriö rikulegan ávöxt einmitt vegna þess, aö hún heföi ekki veriö skipulögö af rlkinu, heldur heföi persónulegt samband og einka- frumkvæöi ráöiö feröinni. Þetta starf heföi um einnar kynslóöar skeiö einkum átt rætur aö rekja til sambands, sem norrænir þingmenn heföu komiö á. Slikt samband myndi glata grund- vallarþýöingu sinni, ef úr stofn- un Noröurlandaráös yröi. Finnar og Norður- Norður- landaráð Finnar gátu ekki gerzt aðilar I upphafi, og bentu menn á, aö það myndi veikja mjög norræna samvinnu. En minnihlutanum þótti þaö þyngst á metunum, aö ráöiö heföi óljósa stööu stjórnarfarslega séö, og hann var algerlega andvlgur hug- myndum, sem geröu þaö aö verkum, aö fulltrúar I Noröur- landaráöi kynnu aö hafa bundn- ar hendur við afgreiöslu mála ýmist I ráöinu eöa á þjóöþing- inu. Hins vegar má bæta þvl viö, aö margir þeirra, sem atkvæöi greiddu gegn aðild Norömanna aö Noröurlandaráöi viö atkvæðagreiösluna i Stórþing- inu, voru siöan kjörnir fulltrúar ráösins og tóku þátt I störfum þess af miklum áhuga. Hvað um beinar kosningar til ráðsins? — Hvernig lízt þér á tillögur, sem fram hafa komiö um, aö fulltrúar Noröurlandaráös veröi kjörnir meö beinum kosning- um? — Ég er hræddur um, aö litil þátttaka yröi I beinum kosning- um til Norðurlandaráös, eins og nú er ástatt. Ef teknar veröa upp beinar kosningar til ráös- ins, þarf aö gera grundvallar- breytingar á stööu þess og starfsháttum. Eins og sakir standa ber enga nauösyn til þess, að minu mati. Ég tel, aö sú skipan mála, sem viö höfum nú á, sé bæöi ein- föld og heppileg. Viökomandi þjóöþing kjósa fulltrúa ráösins, og val þeirra er þvi I góðum höndum. Þaö er tryggt, aö val fulltrúa sé I samræmi viö styrkleika stjórnmálaflokk- anna á þjóöþingunum hverju sinni. Að finna til ábyrgðar — Telur þú, aö stofnun ráö- herranefndar Norðurlandaráðs, og það starf sem hún innir af hendi, hafi örvandi áhrif á norræna samvinnu i heild? — Já, þaö tel ég. Aö minni hyggju er þaö ákaflega þýöingarmikiö fyrir ráöiö og störf þess, aö rikisstjórnir land- anna skuli taka virkan þátt I norrænnisamvinnu, aö fulltrúar þeirra finni til ábyrgöar gagn- vart Noröurlandaráöi og taki þátt I fundum þess og umræö- um. Utanríkis- og varnarmál — A Noröurlandaráö aö láta utanrikis- og varnarmál til sin taka? Mér hefur skilizt, aö Finnar og Sviar séu þvi afar mótfallnir. enda séu aö minnsta kosti, tvö þeirra um fjárfestinguna i hverju tilfelli. Þessi banki hefur veitt lán til járnblendiverk- smiðjunnar á Grundartanga, sem kunnugt er. Elzt og nánust er svo sam- vinna Noröurlandanna I menningarmálum. Sú sam- vinna var hafin áöur en Noröurlandaráö var stofnaö, en hefur aukizt geysimikiö á starf- stima ráösins og fengiö sérstakt form. Geröur var sérstakur milli- rlkjasamningur um norræna samvinnu I menningarmálum 1970. Hann er aö því leyti einsdæmi millirikjasamninga, að sam- kvæmt honum eru gerö sam- eiginleg fjárlög fyrir Noröur- löndin öll um fjárveitingar I menningarmálum. Þessi f járlög nema nú I ár um 1600 milljónum íslenzkra króna.” „Og hvernig er svo þessu fé varið?” „Stærstu upphæöinni er variö til rannsóknarstarfsemi, eöa um 600 milljónum. Um 270 milljónum er variö til almennr- ar menningarstarfsemi, 230 milljónum til samvinnu á sviöi færöslumála. Þá eru veittar 200 milljónir til norræna menningarsjóösins, sem stendur undir kostnaöi viö margvísleg samksipti. Þar má nefna gestaleiksýningar, hljóm- leikaferbir, fyrirlestraferöir og ýmislegt fleira. Gylfi Þ. Glslason Menntamálaráöherrarnir hafa 150 milljónir til frjálsrar ráöstöfunar, til þess aö sjá um framkvæmdir menningarsam- starfs í einstökum atriðum, eftir samkomulagi. Til þess aö greiöa fyrir því er starfrækt skrifstofa I Kaupmannahöfn meö um 30 manna starfsliði. Noröurlöndin reka fjölmargar norrænar stofnanir, sem kost- aöar eru af þessum sameigin- legu menningarfjárlögum. Af heildarupphæö þeirra ber íslandi aö greiöa 0,9%.” „Hvaöa rannsóknarstofnanir eru þaö helzt?” „Stærst þessara norrænu stofnana er kjarnfræöistöö- in Nordita I Danmörku. Rekstur hennar kostar 200 milljónir ár- lega. Hér I Reykjavik eru reknar tvær samnorrænar stofnanir, Norræna húsiö, sem hefur tæpl. 55 milljónir til ráöstöfunar ár- lega og Norræna eldfjallastöö in, sem fær rúmar 40 milljónir á ári. Þá getum viö nefnt árlega út- hlutun bókmenntaverölauna, sem nema aö upphæö 2,4 milljónum. Annaðhvert ár er svo úthlutað tónlistaverölaun- um, sem nema 1,6 milljónum eöa hafa gert, en ákveðiö er aö hækka þau i 2,4 milljónir á næsta ári. A merningarfjárlögunum eru veittar 30 milljónir árlega til þýöinga á norrænum bókmennt- um. Aherzla er lögö á samstarf á sviði fulloröinsfræöslu og norrænu æskulýössamtökin styrkt til samstarfs meö rúm- lega 30 milljónum árlega.” „Þetta er nú allt nokkuð. En er fleira á döfinni?” „Já. Unniö er aö framkvæmd ýmissa ákvarðana og þær undirbúnar. Þar má nefna ákvöröun um að koma á fót norrænu húsi i Thorshavn I Fær- eyjum.” „Veröur þaö hliöstæöur rekst- ur viö norræna húsib hér? „Bæði já og nei. Þvi er einnig ætlaö aö verða leikhús. Svo er fyrirhugaö aö koma upp lista- miöstöö i Sveaborg I Finn- landi.” „Viltu segja eitthvaö aö lok- um um, hvaö þú álitur um áhrif af starfi Norðurlandaráös?” „Já. Ég tel, aö samstarf Norðurlandanna innnan Noröurlandaráös hafi oröiö þjóðum þeirra til mikils góös. Þaö hefur eflt stórlega kynni þeirra og styrkt menningarlif þeirra,” sagöi Gylfi Þ. Gislason aö lokum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.