Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 23. marz 1977 Þannig er nú stjórnarfarið í henni Reykjavík: Gert meira úr þörfum nokkurra einstaklinga en alls fjöldans Eins og sagt var frá i biaðinu i gær reis ágreiningur i Veiði- og fiskiræktarráði Reykjavikur, borgar- ráði og borgarstjórn um rekstur klak- og eldishúss Rafmagns- veitu Reykjavikur við Elliðaár. Stangveiði- félag Reykjavikur hef- ur haft húsið á leigu, en minnihluti Veiði- og fiskiræktarráðs taldi eðlilegt að ráðið tæki við rekstri þess, svo sem flestir gætu notið ágóðans. Hér á eftir fer greinar- gerð, sem minnihluti Veiði- og fiskiræktar- ráðs sendi borgarráði vegna málsins: Reykjavik i marz 1977. Undirritaöir fulltrúar i Veiði- og fiskiræktarráöi Reykja- vikurborgar óska aö koma eftir- farandi á framfæri vegna af- greiöslu meirihluta ráösins á máli, er varöar klak- og; eldis- stöö Rafmagnsveitu Reykjavik- ur við Elliöaár: 1. Hinn 10. febrúar s.l. var eftirfarandi tillaga lögö fram i veiöi- og fiskiræktarráöi: „Meö tilliti til þeirra verkefna, sem Veiöi- og fiskiræktarráöi voru falin, og þó sérstaklega hvaö snertir skyldur þess i sambandi viö fiksrækt, óskar ráöiö eftir viöræðum viö Rafmagnsveitu Reykjavikur um rekstur kiak- og eldisstöövarinnar viö Elliða- ár. Markmiö ráösins meö viö- ræöunum er aö kanna mögu- leika á þvi, aö Veiði- og fiski- ræktarráö fái klak- og eldisstöö- ina til umráöa eöa annist rekstur hennar i samvinnu viö Rafmagnsveituna. Felur ráöiö tveimur mönnum úr sinum hópi að annast viðræöurnar af sinni hálfu og skuli þeir ef mögulegt er greina frá niöurstöðum við- ræönanna á næsta fundi ráös- ins”. 2. Þegar taka átti þessa tö- lögu til afgreiöslu kom fram frá visunartillaga, sem samþykkt var meö 4 atkvæðum gegn 3.1 henni segir: „Veiöi- og fiskiræktarráö telur mikilvægt að tryggja fiskirækt i ám og vötnum á vatnasvæöi Reykja- vikurborgar. Þvi markmiöi má annars vegar ná meö þvi aö tak- ast á hendur rekstur á klak- og eldisstöö Rafmagnsveitu Reykjavikur viö Elliöaár, og hins vegar meö samningum viö leigutaka eldishússins, SVFR, sem tryggi nægilegt magn seiöa til fiskiræktar á þessu svæöi. Veiði- og fiskiræktarráð telur siöari kostinn betri, m.a. af eftirgreindum ástæöum: 1. Ljóst er aö rekstur eldis- hússins yröi bæöi dýrari og óhagkvæmari i höndum borgar- innar en þess áhugamanna aö- ila, sem nú hefur hann meö höndum. 2. Markaöshorfur varöandi solu á framleiðslu stöövarinnar eru mjög þröngar og því veru- legar likur á nokkrum halla- rekstri stöövarinnar. 3. Stangaveiöifélag Reykja- vikur hefur á undanförnum ár- um rekiö eldisstööina af myndarskap og hafa margir Deilt um rekstur klak- og eldisstöðvar við Elliðaár félagar þess lagt fram ómælda vinnu i hennar þágu. 4. Fram hefur komiö i viöræð- um formanns og varaformanns Veiði- og fiskiræktarráös viö forráöamenn SVFR aö góöur grundvöllur er til þess aö setja ákvæöi i samninga borgarinnar og SVFR, sem tryggja aö fiski- radct á vatnasvæði borgarinnar geti átt sér staö meö fullnægj- andi hætti. Veiöi- og fiskræktarráö visar þvi frá framkominni tillögu um yfirtöku á rekstri stöövarinnar komin aöstaöa sé fyrir hendi til fiskiræktar i vatnahverfum borgarinnar, ám og vötnum. Rannsaka þarf i þvf sambandi, að hve miklu leyti kiak- og eldi- stöð Rafmagnsveitu Reykjavik- ur við Elliöaár getur mætt eðli- legum þörfum I þessu efni og á hvern hátt hagkvæmast sé að auka slika starfsemi til að sem beztur árangur náist.” — 16. grein segir: „Veiði- og fiski- ræktarráði ber aö leggja áherzlu á, aö leigutekjur sem vatnahverfiborgarinnar gefa af á löngu tilveruskeiöi SVFR hef- ur félagiö litt sinnt viögangi vatnasvæða borgarinnar, ef frá eru taldar Elliöaárnar, sem félagiö hefur rekiö meö góöum hagnaöi. Iþessu sambandi má benda á aö I reikningum SVFR fyrir áriö 1976 fyrir Mak- og eldisstöðina ogi áætlunfyriráriö 1977 kemur fram skilningur, sem augljós- lega samrýmist ekki þeim starfsreglum sem Veiöi- og fiskiræktarráöi er ætlaö aö starfa eftir. og leggur til viö borgarráð, aö teknar veröi upp viðræöur viö SVFR um rekstur stöövarinnar. í þeim samningaviöræöum veröi tryggt, aö SVFR leggi fram magn seiöa, sem nægjan- legt sé aö mati Veiði- og fiski- ræktarráös og fiskiræktarfull- trúa til ræktunar á vatnasvæði borgarinnar. Samþykkt fyrir veiði- og fiskiræktarráð Minnihlutinn telur, aö meö samþykkt þessarar frávisunar- tillögu hafi meirihlutinn brotiö þá samþykkt um Veiði- og fiski- ræktarráö, sem afgreidd var á fundi borgarstjórnar 7. nóvem- ber 1974. Þar segir i 1. grein: „Veiði- og fiskiræktarráö fer i umboöi borgarráös með stjórn mála yfir vatna- og veiöisvæö- um, sem tilheyra Reykjavikur- borg aö öllu eöa hluta til, eftir þvi sem ákveöiö er i samþykkt þessari og meö þeim hætti, sem þar er mælt fyrir”. — 1 4. grein segir ennfremur: „Veiöi- og fiskiræktarráö hefur meö hönd- um, i umboði borgarráös og eftir þvi sem þaö óskar, ráðgjöf og stjórn á málefnum þeim, er snerta veiöi- og fiskirækt i vatnahverfum borgarinnar og nýtingu þeirra. Meöal þeirra verkefna, er aö þessu lúta, má telja: (d.liöur) aö gera ráöstaf- anir, er tryggi, aö næg og fuil- sér, gangi til eflingar fiskirækt- ar á vatnasvæðinu og starfsemi ráðsins að ööru leyti.” Aö mati minnihlutans fer ekki á milli mála, aö þaö sé i verka- hring Veiöi- og fiskiræktarráðs aö sjá um rekstur klak- og eldis- stöövarinnar viö Elliöaár, og beinllnis sagt fyrir um þaö i samþykktum fyrirráöiö. Minni- hlutinn telur þvi mjög óeölilegt, aö stööin skuli rekin af félagi nokkurra einstaklinga, sem ekki hafa notaö nema óveru- legan hluta af framleiöslu stöövarinnar (ekkert af fram- leiöslu eldisstöðvar), til ræktun- ar á vatnasvæöi borgarinnar, eöa aðeins i Elliöaám. Þetta þjónar ekki hagsmunum al- mennings, Ibúa Reykjavikur- borgar, en á þaö er einmitt lögö höfuöáherzla i samþykktum fyrir Veiöi- og fiskiræktarráö og er raunar rauöi þráöurinn i samykktunum fyrir ráöiö. Afstaða Stangaveiði- félags Reykjavikur. Þegar á öndveröum starfs- ferli Veiöi- og fiskiræktarráös andaöi heldur köldu til ráösins frá SVFR. 1 ljósi þess aö ráöinu var þó fyrst og fremst ætlað þaö hlutverk aö þjóna hagsmunum reykviskra áhugamanna um stangaveiöi er þessi afstaða SVFR til ráösins óneitanlega nokkur ráögáta. Hitt er ljóst aö í athugasemdum viö reikningana 1976 og áætlun 1977 segir orörétt: „Samkvæmt samkomulagi við RR er verö seiöa I Elliöaár reiknaö sem 66% af veröi frá Kollafjaröar- stöö, og er verö seiöa i aörar ár reiknaö i samræmi viö þaö. Stangaveiöifélag Reykjavikur selur engin seiöi á frjáisum markaöi og er eingöngu sleppt I ár þær, sem félagiö er meö á leigu.” Af þessu má ljóst vera, aö vatnasvæöi Reykjavikurborgar er ekki ætlaö aö njóta góös af rekstri stöövarinnar, aö Elliöa- ám frátöldum. A þessu veröur aö fást breyting, og aö þvi hlýt- ur Veiði- og fiskiræktarráö aö vinna. Annaö væri ekki sæm- andi. Röksemdafærsla i frá- visunartillögu Aö framansögöu .vill minnihluti Veiöi- og fiskiræktarráös vikja aö frávisunartillögu meirihlut- ans. Hún er i höfuöatriðum órökstudd og tekur ekki miö af þeim staðreyndum, sem fyrir hendi eru. 1 fyrsta lagi er sagt, aö rekstur eldishússins yröi bæöi dýrari og óhagkvæmari i höndum borgarinnar en þess áhugamanna aöila, sem nú hef- ur hann meö höndum, SVFR. í reikningum Stangaveiöifélags Reykjavikur fyrir eldistööina áriö 1976 kemur fram aö reksturskostnaöurinn hefur veriö 3 milljónir 353 þúsund krónur. í lauslegri áætlun fiski- ræktarfulltrúa Reykjavikur- borgar frá s.l. hausti telur hann reksturskostnað stöövarinnar 2 milljónir og 400 þúsund krónur. Þessa upphæö mætti hækka um 2/5 til aö ná þeim reksturskostn- aöi, sem SVFR gefur upp i reikningum sinum. Hinsvegar kemur fram i reikningunum rekstrarafgangur upp á 1.536.000.-, enda þótt verö seiö- anna sé einungis reiknaö 2/3 af markaösveröi þeirra. 1 þessu sambandi skal visaö i greinar- geröKristjáns Gislasonar bls. 3. t ööru lagi er sagt, aö markaöshorfur varöandi sölu á framleiðslu stöövarinnar séu mjög þröngar og þvi verulegar likur á nokkrum hailarekstri. Þessi þáttur hefur hvergi nærri verið kannaöur aö fullu, og virö- ist meirihlutinn ekkert tillit taka til þeirra áætlana, sem Veiði- og fiskiræktarráö hefur sjálft gert og samþykkt um fiskirækt á vatnasvæöi Reykja- vikurborgar, m.a. I Hólmsá og Bugöu, Úlfarsá og vesturkvisl Elliöaánna. Þá hefur eftir- spurn eftir seiöum veriö mikil undanfarin ár, og auövitaö reiknar minnihlutinn meö þvi aö Stangaveiöifélag Reykjavikur fengi öll þau seiöi, sem þaö þyrfti á aö haida og eldisstööin gæti látiö af hendi. Fráleitt er aö tala um hallarekstur á stööinni. 1 tillögum Kristjáns Gislasonar er lögö fram hugmynd, sem tvi- mælaiaust myndi setja undir allan leka i þeim efnum. Auö- veltværiaösleppa i Elliöaárnar umframmagni seiöa, sjógöngu- seiöa, sem afturkæmu sem full- vaxnir laxar. Þannig mætti veiöa t.d. 1500 laxa ár hvert og selja á frjálsum markaöi. Þessi lax yröi veiddur I kistur og rýröi 1 engu stangaveiöina i ánum. Á þennan hátt væri hægt aö jafna hugsanlegan hallarekstur og jafnvel hafa verulegan hagnaö af rekstri stöövarinnar. Fjár- skortur háir starfi ráösins, og yrði þessi hagnaöur vel þeginn til aö bæta vatnasvæöi borgar- innar i þágu borgaranna allra. 1 þriðja lagi segir i frá- visunartiliögunni, aö Stanga- veiðifélag Reykjavikur hafi á undanförnum árum rekiö eldi- stööina af myndarskap og hafi margir félagar þess lagt fram ómælda vinnu I hennar þágu. Um myndarskapinn skal ekki fjölyrt, og ekki litiö gert úr „ómældri” vinnu, sem raunar viröist rækilega mæld I reikn- ingum SVFR um stööina. En hér er hins vegar komiö aö mjög mikilvægu atriöi. SVFR hefur rekiö stööina, sem er I eigu Rafmagnsveitu Reykjavikur. Hún er rekin til hagsbóta fyrir tiltölulega fá- mennan hóp reykvizkra stang- veiöimanna, en ekki i þágu heildarinnar. A þennan hátt hefur þessi fámenni hópur notið rausnarlegrar aöstoöar Reykja- vikurborgar á meðan ekkert hefur veriö gert fyrir aöra hópa stangveiðimanna. Hér veröa menn aö staldra viö og hugleiöa hvaö Reykjavikurborg myndi gera, ef aörir stangveiöimenn færu fram á svipaöa aöstöðu, t.d. Ármenn. Miklu eölilegra er, aö Reykjavikurborg sjálf annist þennan rekstur og aö allir geti notiö ávaxtanna, en ekki tak- markaöur hópur manna. Hvaö störf áhugamanna áhrærir telur minnihlutinn aö ekki megi hindra þau eöa torvelda. Væri sjálfsagt aö hagnýta eftir föng- um vinnu áhugamanna sem þeir kysu aö leggja fram I nafni SVFR, eöa annarra þeirra félagssamtaka sem óskuöu aö eiga góö skifti viö eldisstöö borgarinnar. Þannig væri séð um aö störf áhugamannanna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.