Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 23. marz 1977 SSÖw' Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Pöntunarfélag Eskfirðinga er laust til umsóknar. Skrif- legar umsóknir ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð, menntun, fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist Bald- vini Einarssyni, starfsmannastjóra Sam- bandsins, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 31. þ.mán. Pöntunarfélag Eskfirðinga Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra hjá Sölu varnarliðs- eigna er laust til umsóknar. Enskukunn- átta og reynsla i bókhaldi er nauðsynleg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf send- ist Sölu varnarliðseigna Klapparstig 26 fyrir 22. april n.k. Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra hjá Sölu varnarliðseigna er laust til umsóknar. Ensku kunnátta og reynsla i bókhaldi er nauðsynleg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Sölu varnarliðseigna, Klapparstig 26, fyrir 22. april n.k. Orlofsbúðir - Umsjónarmaður Óskum að ráða umsjónarmann við orlofs- hús verkalýðsfélaga i Svignaskarði, Borg- arfirði i sumar. Starfstimabilið er frá 1. mai og er til 15. sept. Umsjónarmaðurinn þarf að sjá um undir- búning og snyrtingu húsanna áður en or- lofstimabilið hefst. Æskilegt er að umsækjendur hafi kunn- áttu i garðyrkju. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Iðju, simi 13082 og i sima 16438. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu Iðju, félags verksmiðjufólks Skólavörðu- stig 16. fyrir 1. april n.k. Orlofsbúðir, Svignaskarði. Söluskattur Viðurlög fall á söluskatt fyrir febrúar- mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkjan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 21. mars 1977. Umdeild 4 Noröurlandaþjóöum utan Finn- um. Þeir komu hins vegar inn i þetta samstarf áriö 1956, á fundi ráösins i Kaupmannahöfn. Þeg- ar svo Færeyingar og Álandsey- ingar geröust félagar i ráöinu, var hin norræna fjölskylda aö mestu samankomin. Aöeins Grænlendinga vantar enn, og einnig mætti velta þvi fyrir sér, hvort Samar ættu ekki aö eiga þarna aöild. I málum þessara tveggja þjóöa mun þaö hins vegar vera stjórnarskrárleg staba sem ræöur þvi aö þær eru enn utan ráösins. Starfið hefur verið til góðs fyrir íslendinga Þegar litiö er yfir sögu Noröurlandaráös og þaö sem af starfi þess hefur leitt, hvaö snertir okkur tslendinga, þá fer ekki hjá þvi, aö stofnun þess hefur veriö til góös fyrir okkur. Þessu til staöfestingar má nefna þá breytingu sem á varb i menningarlegum samskiptum okkarviö Noröurlandaþjóöirnar þegar Norræna húsiö tók til starfa, en þaö hefur beint hing- aö til lands ýmsum þeim lista- og fræöimönnum, sem viö hefö- um ugglaust ekki oröiö aönjót- , andi, ef hússins heföi ekki notiö viö. 1 annan staö má nefna Norræna iönþróunarsjóöinn, Norræna menningarsjóöinn, Norrænu eldfjallarannsóknar- stöðina, Norræna fjárfestingar- bankann. Töluverð samvinna hefur veriö á milli landanna á sviöi löggjafar og félagsmála, vegabréfanotkun hefur veriö af- numin milli landanna. Aö ógleymdri þeirri mikilvægu aö- stoö sem barst frá hinum Noröurlandaþjóöunum eftir Heimaeyjargosiö en þar lögöu þessar þjóöir tröllaukiö liö. Aö- stoöin viö Vestmannaeyinga var raunar ,,prinsipp”mál og leiöir af sér, aö þegar upp koma slikar náttúruhamfarir á Norðurlöndum, skulu hinar þjóöirnar taka þátt i aöstoö. Og ekki má hér gleyma bók- mennta- og tónlistarverölaun- um Noröurlandaráös.sem hefur átt þátt i aö kynna islenzkar bókmenntir og islenzka tón- mennt ekki aðeins á Noröur- löndum heldur og viöar. Þegar á allt er litiö, er ekki ástæöa til annars en aö óska þess, ab Noröurlandaráö haldi áfram störfum sinum og treysti enn meir þau tengsl Noröur- landaþjóöanna sem þaö hefur átt þátt i aö skapa. —hm Ráðið hefur 5 — Ef vikja á frá þeim regl- um, sem hingaö til hafa verið viö lýði, hlýtur forsendan að vera sú, aö um þaö sé almenn samstaöa. Ef slik samstaöa er fyrir hendi, get ég ekki séö, aö nokkuö mæli gegn þvi, að Noröurlandaráð f jalli um utan- rikis- og varnarmál. Samstarf stjórn- málaflokka ■ — A undanförnum árum hefur aukizt mjög samstarf samsvar- andi stjórnmálaflokka á Noröurlöndum, og þessarar þróunar hefur gætt i Norður- landaráöi aö verulegu leyti. Er þetta þér gleðiefni? — Ég vár i hópi þeirra, sem lögöu siöustu hönd á að semja starfsreglur Noröurlandaráös og undirbjuggu fyrsta þing þess 1 Kaupmannahöfn. Það var raunar samkvæmt tillögu frá mér.aöþaö var ákveöiö, aö full- trúar samsvarandi stjórnmála- flokka skyldu hittast eina kvöldstund, á meöan þingiö stóö og aö þingfulltrúar frá hverju landi fyrir sig skyldu koma saman eitthvert annaö kvöld. Þaö sem aö baki þessum tillög- um bjó var skoöun min, aö þing- fulltrúar frá hverju landi skyldu fá tækifæri til aö hittast, og einnig að kynni tækjust meðal fulltrúa frá öllum Norðurlönd- um, sem aöhylltust svipaö ar stjórnmálaskoöanir. Ég er þvl ánægöur meö þróunina, sem oröið hefur i þessum efnum. Atkvæðisréttur fuiltrúa rikisstjórna — Eiga fulltrúar rlkisstjórn- anna aö hafa atkvæöisrétt I Norðurlandaráöi? , Nei, tvimælalaust ekki. — Er það hugsanlegt, aö hug- myndin um Nordek skjóti upp kollinum I einhverri mynd innan Noröurlandaráös? — É g hef e kki þorað aö mynda mér ákveöna skoöun þar um, en þaö er ekki óhugsandi, aö svip- aðar hugmyndir komi fram ein- hvern timann I framtiöinni. Styrkir tii framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis Menntamálarábuneytiö veitir styrki til iönaöarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir þvl sem fé er veitt I þessu skyni I fjárlögum ár hvert. Styrkir veröa fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eöa námslánum úr lánasjóöi Islenskra námsmanna eöa öörum sambærilegum styrkjum og/eba lánum. Heimilt er þó, erf sérstaklega stendur á, aö veita viöbótarstyrki til þeirra er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt aö stunda hér á landi. Skal námiö stundaö viö viö- urkennda fræöslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuöi, nema um sé aö ræöa námsferö, sem ráöuneytiö telur hafa sérstaka þýöingu. Styrkir greiöast ekkifyrr en skilað hefur veriö vottoröi frá viökomandi fræöslustofnun um aö nám sé hafiö. Umsóknum um styrki þess skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 20. aprll næstkomandi. Umsóknareyöublöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 22. mars 1977. Flugnemar - Einkaflugmenn Flugmálastjóri heldur árlegan fund um flugöryggismál með eldri og yngri flug- nemum og einkaflugmönnum, i ráðstefnu- sal Hótels Loftleiða i kvöld, miðvikudag- inn 23. mars kl. 20.30. Flugnemar og einkaflugmenn eru sérstaklea hvattir til þess að koma á fundinn. Allir velkomnir. Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri Hitaveita Suðurnesja ÚTB0Ð Óskar er eftir tilboðum i uppsetningu tækja og pipulagna utanhúss fyrir Varma- orkuver I, rás 1, við Svartsengi. Útboðs- gögn verða afhent á Verkfræðistofu Guð- mundar og Kristjáns, Laufásvegi 12 Reykjavik, og skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, Vesturbraut 10 A Keflavik, frá og með fimmtudeginum 24. mars gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 31. mars kl. 2 e.h. á skrifstofu Hitaveitu Suð- urnesja. Húsnæði Viljum taka á leigu húsnæði i gamla bæn- um i Reykjavik. Upplýsingar daglega i sima 27810. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bllasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.