Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 11
AAiðvikudagur 23. marz 1977 11 SAMLOKUÞÁTTUR Ekki er allt sem sýnist. Fyrirtæki eitt hefur nýlega sett á markað brauðsamlok- ur, i fínum plast- umbúðum og kostar samloka eins og sést á myndunum hér með kr. 255 i verslunum. Þegar innihaldiö er I umbtið- um sinum á biiöarboröinu er þaö hiö girnilegasta og bendir þaö sem menn sjá i þverskurði sneiöarinnar eindregiö til þess aö á milli sneiöarhelminganna sé aö finna heilu lögin af alls kyns grænmeti og finerii. En þegar aö er gáö er ekki alveg eins mikiö i framleiösluna lagt og sýnist. Eins og önnur myndin ber greinilega meö sér, er nokkrum tægjum af grænmeti raöaö snyrtiiega út viö brún .....fcn svona ieit sama samloka út þegar hún haföi verlð krufln I rannsóknarskyni, glæsilelkinn yfir henni hefur heldur dofnaö! Svona leit samlokan út á búðarborðinu: ostur, skinka og ósköpin ÖU af grænmeti — „agaiega lekkert” sagði afgreiöslustúlkan......... brauösneiöarinnar, þannig aö svo viröist sem þessi þverskuröur sýni mynd af sam- lokunni eins og hún sé l raun og veru. Þetta eru liklega fullkom- lega eðlileg og lögleg brögö i „frjálsu samkeppninni”, en ein- hvern tima hefði svona nokkuö veriö kallað prettir. —ARH F ramhaldssagan eftir JAN TEMPEST F órnar- lambið en daöur viö aörar var einn liöur- inn I kælingunni, en nú óskaöi hann, aö hann heföi sleppt þvi. Drúsilla leit hann ekki ásökunar- augum. Hún var aö horfa á fallega, japanska krianþemó- um... en grannur, óþroskaöur likaminn var stifur og óeölilega spenntur. — Jæja? sagöi hann stuttur i spuna. — Hefuröu ekkert aö segja? — Um hvaö? — Aö þú sért reiö yfir aö ég daöraöi viö Daphne. Hvers vegna hlustaröu ekki á frænkur minar? Þær hafa sagt þér, aö ég sé si- daðrandi viö fallégar 'stúlkur.... Nú leit Drúsilla ákveöin á hann eins og hún væri aö reyna aö lesa hugsanir hans. Sebastian leit undan, þvi aö honum fannst hann svo ómerkilegur. Hvers vegna hagaði hún sér ekki eins og allar aörar og skammaöi hann? Hann varö taugaóstyrkur, þegar hún þagöi, og ailt i einu langaöi hann mest til aö faöma hana aö sér og fullvissa hana um, aö honum væri alveg sama um Daphne, en hann neyddi sjáifan sig til aö standa kyrran. Hann varö aö losna viö Drúsillu. Þaö var rangt gagnvart henni aö draga þessa trúlofun á langinn. — Þaö er bezt fyrir þig aö losna viö mig, Drú, sagöi hann hranalega. — Ég yröi versti eig- inmaöurfveröldinni.Eins ogEva sagði: Þú mættir aldrei sleppa mér úr augsýn. — En ég treystí þér, Sebastfan! — Þá ertu fiíl! Ég kyssti Daphne rétt áöur en þiö komuö. Hvaö segiröu viö þvi? — Ég geri ráö fyrir, aö hún hafi ætlazt til þess? — Hvaö um þaö? Viltu vera trúlofuö manni, sem kyssir aörar stúlkur? spuröi Sebastian þreytu- lega. Honum til mikillar undrun- ar brosti hún. — Fyrirgefðu Sebastian, en þetta er ekki til neins, sagöi hún rólega. — Ég veit, aö þú ert aö reyna aö gera mig þreytta á þér, og ég veit lika ástæöuna fyrir þvi. — Ha? Sebastian leit tómlega á hana og blóðroönaði. Drúsilla settist i sætiö, sem Daphne haföi setiö i áöur og lagöi hönd sina á hönd Sebastians: — Ég veit, hvaö þaö er andstyggilegt fyrir þig, elskan, aö allir tala viö þig um peningana mina, en reyndu aö þola þaö min vegna, sagöi hún biðjandi. — Þaö særir mig alveg jafnmikiö og þig. Hvilik stúlka! hugsaöi Sebastian þungbrýnn. Það var sama, hvaö hann geröi, alltaf fann hún einhverja jákvæöa skýr- ingu. Nú sagöi hann feimnislega: — Ég vil ekki, aö þú sért særö, Drú. Hvers vegna slitum viö þessu ekki? — Vegna þess aö þaö er meira viröi en lætin og erfiöleikarnir. Vegna þess aö allt hitt skiptir litlu máli, þegar ég hef þig. Hún brosti aftur til hans. —Það var fallegt af þér aö reyna aö valda mér von- brigöum, svo ég segöi þér upp, en þaö var timasóun ein. Sebastian sá, hvaö þetta var vonlaust. Þaö var sannleikurinn og ekkert nema sannleikurinn, sem gat frelsaö hann. I örvænt- ingu sinnisagöi hann: — Þér hef- ur vist ekki dottið I hug, aö ég vildi, aö þú segöir mér upp? Min vegna ekki siöur en þin vegna? — Jú, auövitaö, en þaö væri huglaust og ljótt af okkur aö skilja bara vegna þess aö fólk tal- ar Úla um okkur! — Ég átti nú ekki viö aö skilja af þessari ástæöu. Þaö er önnur og mikilvægari. — Hver er hún? Hann tók I sig k jark, og sagöi án þess aö horfa á hana: — Ég elska þig ekki! — Er þaö ekki? Hún þrýsti hönd hans. — Fyrirgefðu, en þvi trúi ég nú ekki! Ég veit, aö þú elskar mig! Þér stendur á sama um Daphne, en þú notaðir hana i ákveönum tilgangi. Og þú varst svo óhamingjusamur og skömm- ustulegur, þegar ég kom inn, aö ég vorkenndi þér. — Ég vildi aö þú hættir aö búa til afsakanir fyrir mig. Ég elska þig ekki og ég vil ekki vera trú- lofaöurþér lengur. Kemst þaö inn i hausinn á þér? — Nei, ég held ekki! Þú hefur aldrei boriö sömu tilfinningar i brjósti til annarrar stúlku og til min. Ég veit ekki hvers vegna þú ættir að elska mig, en ég veit, aö þú gerir þaö! — Hvers vegna ertu svona viss um þaö? — Þaö gera smámunimir... þeir, sem stúlkur taka eftir. Þú þolir t.d. ekki aö sjá mig óhamingjusama eöa aö einhver særi mig, en þú hefur aldreihaft á móti þvi aö særa aörar stúlkur. Þér stóö alveg á sama hvort þær uröu óhamingjusamar eöa ekki, þegar þú varst oröinn leiöur á þeim, sagöi Drúsilla dræmt. Sebastian var hálfórólegur hann undraöist innsæi hennar. Þaö var alveg rétt, aö hann haföi ekki notiö þess aö dansa viö Daphne eöa daöra viö hana. Hún dansaöi vel og var ennþá meira 'lokkandi og skemmtileg, en hann haföi álitiö þegar hann sá hana i boöinu hjá Kellings, en hann haföi einhvern veginn ekki getaö ein- beitt sér aö henni. Hann haföi leikiö sinn leik vélrænt, og næstum látiö sér leiöast, þegar hún lagði vangann á öxl hans eins og til að skora á hann aö kyssa sig. Hvers vegna? Vegna þess, aö hann haföi veriö aö hugsa um Drúsillu. Hann haföi veriö ákveðinn i aö vanrækja hana, en hann gat ekki sigrast á samvizku biti sinu yfir aö láta Konráöi og hinum ungu mönnunum hana eftir. Hann haföi sárskammast sin. Nú sagöi hann stuttur i spuna: —Þaö aö ég vil ekki særa þig stafar af þvi aö þú notfærir þér blygöunarlaust, aö þú ert ung, lítil og varnarlaus... þaö er ekki vegna þess aö ég elski þig... — 0,jú!Daviövar sama þó aö hann særöi mig, og honum finnst ég áreiöanlega jafnlitil og ung og þér. En þú vilt vernda mig. Ég læt þér fiimast þú vera riddaralegur en ekki kaldhæöinn. Þaö væri ekki hægt ef þú elskaöir mig ekki. Sebastian var sigraöur. Þetta var i fyrsta skipti sem hann átti engin orö til aö sanna stúlku, aö hann heföi fengiö nóg af henni. Drúsilla brosti til hans og sagöi: — Viltu nú ekki hætta að vera göfugur og fórnfús, elskan? Þaö er ekki til neins aö reyna aö fá mig til aö gefast upp! Ég hætti ekki viö þig! — Greinilega ekki! — Brostu þá til min og kysstu mig! Þú veizt að þú vilt frekar kyssa mig en Daphne. Og þaö undarlega er, aö þetta er rétt, hugsaöi Sebastian um leiö og hann faömaöi hana aö sér og kyssti hana næstum hranalega. Þaö var unaöslegt aö kyssa Drú- sillu vegna þess, aö hún var svo ung og óspillt. — Ertu glaöari núna? spuröi Drúsilla. — Já, mikiö! Ég sé aö ég losna ekki viö þig, nema ég flýji land. Hvaö helduröu aö þú geröir ef ég færi úr landi, án þess aö skilja heimilisfang eftir? spuröi hann meö biturri hæöni. — Biöa þangaö til aö þú kæmir. — Ef ég kæmi nú ekki? — Þú kæmir! Ég veit þaö! — Kannski ég kvæntist á meöan. — Nei! Þú kvænist engri nema mér! Þúgetur þaö ekki! Þú getur ekki frekar losnaö viö mig úr hjarta þinu og huga en ég viö þig-- — Allt i lagi, vinan! Þú hefur sigrað... teningunum er varpaö, sagöi Sebastlan og hló drunga- lega viö. — Aö hugsa sér, aö ég hélt aö þú heföir ekkert aö segja, þegar ég hitti þig fyrst! Jæja, faröu inn aö dansa... ég ætla aö reyna aö láta lita út fyrir, aö ég skemmti mér betur núna... 15. kafli — Þetta er hræöilegt. Maöur, lem getur brugöizt trausti skjól- stæöinga sinna svona og svikið þá I stórum stil á annaö og verra skilið en fárra ára fangelsi! sagöi Georg Chepney og henti dag- blaðinu reiöilega frá sér. Hann geröi oft athugasemdir viö fréttirnar i blööunum viö morgunveröarboröiö, en fjöl- skyldan hlustaöi aldrei á hann. Konráö leit á Drúsillu og sagöi: — Þaö leika margir svikarar lausum hala. Fólk ætti aö gæta þess, hverjum þaö trúir fyrir peningunum. — Þaö býst nú enginn viö þvi aö lögfræöingar I smábæ gerist f jár- svikarar sagöi GorgChepney. — Þessi Bungay er kominn yfir sjö- tugt. Hann hefur svikið skjól- stæöinga sina kerfisbundiö i mörg ár! — Bungay? endurtók Drúsilla. — Já, en...já, en lögfræðingur ömmu heitir þaö! — Ha? Um hvaö ertu aö tala, George? spuröi Maud Chepney hvasst. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7 1200 — 7 1201 * PÚSTSENDUM TROLOFUNARHRiNGA Joliannn Ucitsson TL.iug.iUrgi 30 iB’iim 10 200 /* Dunfl Síðumúla 23 /ími 64400 V Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Sprengingar Tökum aö okkur fleygun, borun og sprengingar. Véltœkni Hf. Simi á daginn 84911 á kvöldin 27924.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.