Alþýðublaðið - 23.03.1977, Síða 13

Alþýðublaðið - 23.03.1977, Síða 13
iiaðfð1 Miðvikudagur 23. marz 1977 TILKVðLDS Vtvarp íSJonvarp 12.25 Vefturfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „BenHúr”, saga frá Krists dögum eftir Lewic Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráöur Sigursteindórsson les (5). 15.00 Miödegistónleikar 15.45 Vorverk i skrúögöröum Jón H. Björnsson garöarkitekt tal- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnars- son kynnir 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Systurnar i Sunnuhliö” eftir Jóhönnu Guömundsdóttur. Ing- unn Jensdóttir leikkona les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Ný viöhorf I efnahags- málum Kristján Friöriksson iönrekandi flytur þriöja erindi sitt: Hiö heilaga NEI 20.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur islensk lög Magnús Bl. Jóhannsson leikur undir á pianó. b. „Gakktu viö sjó og sittu viö eld” Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur frásöguþátt. c. Sungið og kveöiöÞáttur um þjóölög og al- þýöutónlist I umsjá Njáls Sigurössonar. d. Frá séra Finni Þorsteinssyni Rósa Glsladóttir frá Krossgeröi les úr þjóösögum Sigfúsar Sigfús- sonar. e. Kórsöngur: Ein- söngvarakórinn syngur islensk þjóölög I útsetningu Jóns As- geirssonar, sem stjórnar kórn- um og hljóöfæraleikurum úr Sinfóniuhljómsveit Islands. 21.30 Norræn tónlist á degi Noröurlanda Klarinettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen. Kjell Inge Stevenson og Sinfóniu- hljómsveit danska útvarpsins leika. Stjórnandi: Herbert Blomstedt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (39). 22.25 Kvöidsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér” eftir Matthfas Jochumsson Gils Guömunds- son les úr sjálfsævisögu hans og bréfum (11). 22.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lok- um 11 skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Þýö- andi Stefán Jökulsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurösson. 18.10 Ballettskórnir Breskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Stúlkunum sækist vel ballettnámiö, einkum Posy. Pállna leggur jafnframt stund á leiklist, og Petrova, sem hef- ur brennandi áhuga á vélum, fær aö koma á bifreiöaverk- stæöi Simpsons leigjanda á sunnudögum. Dag nokkurn gerir skólastjóri stúlknanna boö eftir Sylviu frænku. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Merkar uppfinningar Sænskur fræöslumyndaflokkur. Myntin Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigiö 20.45 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á llðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.25 Ævintýri Wimseys lávaröar Breskur sakamálamynda- flokkur I fjórum þáttum, byggöur á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Wimsey lávaröur fer til Skotlands sér til hvíldar og hressingar og hefur þjóninn Bunter með sér. Þeir kynnast m.a. nokkrum listmálurum. Einn þeirra, Campbell, er illa liöinn af félögum sinum, enda ruddamenni og drekkur meira en góöu hófi gegnir. Dag nokk- urn, þegar Wimsey og Bunter fara á afskekktan staö I héraö- inu, finna þeir lik Campbells, og lávaröurinn telur allt benda til, aö hann hafi verið myrtur. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Stjórnmálin frá strlöslokum Franskur frétta- og fræöslu- myndaflokkur I 13 þáttum, þar sem rakin er I grófum dráttum þróun stjórnmála i heiminum frá strföslokum árin 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brugöiö upp svipmyndum af fréttnæmum viöburöum tima- bilsins. 1. þáttur. Eftir sigur- vimuna Heimstyrjöldinni slö- ari er lokiö, og Evróöa er flak- andi I sárum. Milljónir manna eru heimilislausar, og flótta- mönnum eru allar leiöir lokaö- ar. Nú hefst tímabil skömmt- unar og svartamarkaðsbrasks. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok SJÓNVARP TIMABIL SKOMMT- UNAR OG SVARTA- MARKAÐSBRASKS siðari er lokið og þar sem rakin er i gróf- Evrópa er flakandi i um dráttum þróun sárum. Milljónir stjórnmála i heiminum manna eru eru frá striðslokum árið heimilislausir og 1945 ogframundir 1970. flóttamönnum eru allar leiðir lokaðar. Brugðið er upp Þetta er efni fyrsta svipmyndum af frétt- þáttar af 13 i nýjum næmum viðburðum frönskum frétta- og timabilsins. HRINGEKJAN AMERfSK LÖGGA GÆTIR RÚSSANNA félagsins Aeroflot i New York. Bandariskir gyðingar hafa verið iðnir við mótmælaað- gerðir við skrifstofurn- ar og þvi hafa lögreglu- yfirvöld gripið til þess ráðs að setja vörð um þær. Hér á ekki að koma til neinna vandræða. Þetta er framhlið skrif- stofu sovézka flug- söfnun A77 A þingi Alþýöuflokksins siöastliöiö haust var gerö (tarleg úttekt á eignum, skuldum og fjárhagslegum rekstri flokksins. Var þetta gert á opnum fundi, og fengu fjölmiölar öll gögn um máliö. Hefur enginn stjórnmálaflokkur gert fjárhagslega hreint fyrir sinum dyrum á þann hátt, sem þarna var gert. Þaö kom i Ijós, aö Aiþýöuflokkurinn ber allþunga byröi gamalla skulda vegna Alþýöu- blaösins. Nú um áramótin námu þær 8,4 milljónum króna aö meötöidum vangreiddum vöxtum. Ilappdrætti flokksins hefur variö mcstu af ágóöa sinum til aö greiða af lánunum. Þaö hefur hinsyegar valdiö þvi, að mjög hefur skort fé til aö standa undir eöiilegri starfsemi flokksins, skrifstofu meö þrjá starfsmenn, skipuiags- og fræöslustarfi. Framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins hefur samþykkt aö hcfja söfnun fjár tii aö greiöa þessar gömlu skuldir aö svo miklu leyti sem framast er unnt. Veröur þetta átak nefnt „Söfnun A 77" og er ætlunin að leita til sem flestra aöila um land allt. Stjórn söfnunar- innar annast Garðar Sveinn Arnason framkvæmdastjóri flokksins. Má.senda framlög til hans á skrifstofu flokksins i Alþýöuhúsinu, en framlög má einnig senda tii gjaidkera flokksins, Kristinar Guömundsdóttur eöa formanns flokksins, Benedikts Gröndal. Þaö er von framkvæmdastjórnarinnar, aö sem flestir vinir og stuöningsmenn Alþýöu- flokksins og jafnaöarstefnunnar leggi sinn skerf i þessa söfnun, svo aö starfsemi flokks- ins komist sém fyrst i eölilegt horf. Alþýöuflokkurinn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.