Alþýðublaðið - 13.08.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.08.1977, Blaðsíða 11
II mQm1 Laugardagur 13. ágúst 1977 Bíóin /LeMchusin Ofsinn við hvítu línuna incent is Carroi Jo Hummer - A working man who’s had enough! ; WHQEJUNi “ FEVEK Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i lit- um. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum Ekki er allt, sem sýnist Hustle Frábær litmynd frá Paramount um dagleg störf lögreglumanna stórborganna vestan hafs. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Catherine Denevue. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. *& 1-15-44 ISLENZKUR TEXTI Bráöskemmtileg, ný bandarisk ævintýra- og gamanmynd, sem geristá bannárunum i Bandarikj- unum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ert þú félagi l Rauóa krossinum? Deildir félagsins eru um land allt. RAUÐI KROSSlSLANDS Hiisí.os lil‘ (Jrensásvegi 7 Sími .<2 Sími50249 Ævintýramaðurinn Tomas Crown. The Tomas Crown affair. Heimsfræg amerisk sakamála- mynd. Steve McQueen Faye Dunaway. Sýnd kl. 9. Lukkubíllinn Gamanmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍT16-444 Endursýnum 7 myndir eftir sög- um Edgar Allan Poe, með Cin- cent Price. Hver mynd sýnd i 2 daga. 1. mynd: tiFRR SPfirifRffDiX^ OB V£L C£R0 sryffrtUt'i w ÚTHWS)\ SYáUfín f-fí/ffffíi saau EFTlR etm í/URf/PoEÆ’jr, ^TÍNÍJENTTRICf-. tí__MYRNAiAHFJ [ClNH maScoPE: Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd föstudag og laugar- dag kl. 3, 5, 7, 9 og 11 LAUGARA* Simi32075 Villihesturinn. Ný bandarisk mynd frá Univer- sal, um spennandi eltingarleik við frábærilega fallegan villihest. Aðalhlutverk: Joel McCrea Patrick Wayne Leikstjóri: John Champion sýnd kl. 5 og 7. Sautján. Sýnum nú i fyrsta sinn með ISLENSKUM TEXTA þessa bráðskernlntilegu dönsku gaman- mynd. Synd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum. HRINGAR Fljót afgreiðsla jSendum gegn póstkröfu Guðrhundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. ^ I-karaur ( Lagerstærðir miðað við múrop:,, Hæð: 210 sm x breidd: 24Ö sm • 210 - x - 270 smf i ---------j Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 20 — SimiJJ822(^ ^ TONABÍÓ 3-11-82 Ný bandarisk mynd, sem á að gerast er hiö „samvirka þjóö- félag” er oröiö að veruleika. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar) Aðalhlutverk: James Caan, John Houseman, Ralph Richardson Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40 Hækkaö verð Ath. breyttan sýningartima. Au^l'jsendur! AUGLySINGASIMI BLAÐSINS ER 14906 Söguleg rannsókn — einmitt, III Frá upphafi ferils kommún- ista hér á landi, hafa verið nokkuð skiptar skoðanir og túlk- anir þar á bæ um lýðræði. Vissulega hefur lýðræöi, sem ástundað er i hinum frjálsa vestræna heimi, ekki alltaf átt upp á pallborðið. Oðru máli gegnir um hið „austræna lýðræði”, sem i munni þeirra var öllu æðra! Þessa er minnzt hér að gefnu tilefni. Sögurýnir, og einkum sá, sem er i hamslausri leit að lið- inni ævi, hefði gott af að rifja upp umsagnir um þennan þátt frá upphafi siðari heims- styrjaldar. Hin opinbera túlkun Þjóðvilj- ans, sem birtist dögum oftar, á eðli styrjaldarinnar, var,aðþað skipti svosem engu hvorir ynnu striði! Þetta væru átök heims- valdasinna!! I beinu framhaldi af þessu var það auðvitað rökrétt, að sýna brezka hernum fullkomna óvild og f jandskap. Enda var það ekki sparað. Meira að segja fékk fólk, sem herinn hafði i vinnu — og höfðu þó Islendingar ekki ofgnótt at- vinnu á þeim tima — á sig land- ráðastimpil fyrir að vinna i þágu hersins! Eigum við ekki að fallast á, að þessi afstaða hafi veriö i hæsta lagi ihugunarverð, jafnvel þó þá væru þeir brjóstvinir, Hitler og Stalin ? Minna má og á finnsk- rússnesku styrjöldina, þar sem smárikið Finnland var hiklaust boriðþeim sökum, aö hafa ætlað að leggja Rússland undir sig! Þetta jafnvel gert að trúar- atriði! 1 framhaldi af þessu mætti minna á, að flokkurinn með langa nafnið var tekinn að tán- ast upp að árum, ' og nálgast þann aldur, þegar mannanna börn eru tekin i lestrarkennslu. Og er ekki stundum sagt með réttu, að lengi búi að fyrstu gerð? Hvaö sem „lýðræði” Stalins liður, þykir þó „lýðræði” Hitlers nú þekkt stærð, og var raunar þegar i upphafi fyrir alla, sem ekki gengu með sérstakar tegundir gleraugna. Eftir að herir Hitlers höfðu svinbeygt meginhluta Mið- og V es t u r e v r ó p u r i k j a , að Bretlandi undanskildu, var enn sama upplitið á Þjóðviljanum um eðli striðsins! Augun opnast! En allt i einu rifnuðu skjáirnir upp, og til þess þurfti ekki nema einn morgun! Allt i einu varð vinnan fþágu hersins hér á landi, sem áður haföi verið heimfærð undir „landráðavinnu”, að „land- varnavinnu”! Jafnvel var sú skoöunlátin i ljós — hér á þessu vopnlausa landi — að kæmi það Rússum að gagni, mætti skjóta hér án miskunnar! Hvenær gerust nú þessi und- ur? Þegar alls er gætt, kemur dagsetningin merkilega heim og saman við dagsetninguna, þeg- ar opin vinsiit urðu milli okkar tima Heródesar og Pilatusar! Vissulega er vegferð okkar, hvort sem hún er löng eða skömm, merkt með allskonar „vegprestum”. Það er holltráö fyrir þá, sem leitandi eru,'og gjarnan af þvi, að þeir eru ekki um of öruggir á áttum, að staðnæmastöðru hvoru við vegmerkingarnar og athuga sinn gang. Þetta ætti ekki hvað sizt að vera þeim i blóð runnið, sem numið hafa sagnfræði. Þetta er ekki kennsla i þess orðs venju- legu merkinu, en vinsamieg ábending. Innanlandsmál. En vissulega væri óviðunandi að minnast ekkert á það mál- efniðsem mætti vera okkur hvað minnissamast og var i sviðsljós- inu á þessum árum. Hér er átt við stofnun lýðveldis á tslandi og þar með algeran aðskilnað við Dani. Þó furðulegt megi telja, voru menn ekki á eitt sátt- ir um, hvernig skyldi að þvi standa. Þar voru einkum uppi tvær skoðanir. önnur var sú, að slita bæði umsvifalaust sam- bandinu vegna „vanefnda” Dana á framkvæmd sambands- lagasáttmálans frá 1918. Ekkert skyldi um það hirt, þó þessar „vanefndir” stöfuðu af þvi, að danska þjóðin var þá troðin járnhæl nazismans og i engu sjálfri sér ráðandi. Hin skoðunin var, að okkur bæri, hvað sem öðru liði, að standa fullkomlega löglega við ákvæði sáttmálans. Þá skeðu þau undur, að Sjálfstæðisfbkk- urinn og „sameiningarflokkur alþýðu -sósialistaflokkurinn urðu sammála um fyrri skoðun- ina! Alþýðuflokkurinn barðist hart fyrir hinni siðari og með þeim árangri, að lýðveldisstofnunin gat og getur aldrei orðið véfengd að neinum lögum. Lýðveldisstofnunin fór þvi virðulega fram um allt land og þó. Asjálfum Þingvöllum gerðust þau undur, að einn flokkur, auk örfárra undanvillinga, skarst úr leik við forsetakjörið. Þing- menn flokksins með langa nafn- ið skiluðu auðu.Þeir höfðu enga meiningu með, hvernig fara ætti um æðsta vald landsins — forsetavaldið! Lokaorð — að sinni. Þessum fáu og dreifðu ábend- ingum mun nú ljúka hér að sinni. Vonandi léttir þetta eitt- hvað fyrir þeim, sem i alvöru vilja átta sig á hlutunum, sem hér hafa verið gerðir að umtals- efni. A það er auðvitað að lita, aö það er ekki og hefur aldrei verið á færi neins, að kjósa sér foreldra. Jafnvel afkomendur Axlar B jörns verða ekki sakaðir um framferði hans. Mergur málsins er auðvitaö, að hjá hin- um leitandi sé einlægur vilji, sem rekurhann tilað verða ekki verrfeðrungur. Söguleg rannsókn á að geta verið góður grunnur til sóknar þvi efni. Og vist er, hvað sem öðru liður að fyrir hina fornu kommúnista og arftaka þeirra ætti það ekki að vera risavaxið átak. í HREINSKILNI SAGT Pl RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Silili 7 — ■ l-»' Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Hcfóatúni 2 - Sim; 15581 ReykjaWk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.