Alþýðublaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLÐ AIÐ Alþýðuflokksfundur verður halditm í Bíruani föstudsginn 20. þessa mia k! 7V2 f. OJ. Uraræðuefni: Bæj arstjórnarbosningarnar. Stjórn Alþýðuflokksins. Bazarinn, Hafnarstræti 20. 1 dag og nae<tu daga verða seldar margar teg. af dömuhönskum fyrir 2 kr, Ullarnærboiir fvrir dömur og börn frá I 50. — So<kar frá 1 kr. — Þ*ð sem eftir er af léreftum og annari álnavöru, verður selt fyrir óheyrliega iitiö vetð> Býfl.ug'ur. (F,U) Fyr:;ta verk ungu drotningar- innar er að reyna að kotna t að hinum ungu drotaingum, syitr ira sínum, ti! þess að drepa þær. En vinnuflugutnar varna, og haída vörð sem áður. Eftir nokkra daga er æsingin orðin svo roikil á ný, að Lrar æði grípur býflugurnar aftur. — Aftur æða þær út, aftur velta þær sér á flugi í þéttum hnapp fram og aítur hátt í lofti. Aftur er nýtt bú stofnað. Sj ddan er stofnað meira en eitt eða tvö ný bú á ári; þó kemur það fytir, að stofnuð séu fleiri, þrjú, fjögur eða jafnvel fímm — Þegar farið er að verða fáment í búinu (eða fáflugt), þá fer vinnu flugunum ekki að litast á, þær fara að halda, að búið verði alt of fáliðað tii þess, að safna undir veturinn, og þær hætta að halda vörð við klefana, sem ungu diotn- ingarnar eru í. En drotningin býð ur þá ekki boðanna, en bregður við strax og drepur allar þær drotningar, sem eru i klefunum, sumar eru kanske enn þá i púpu xeifueum (þ e. ekki búnar að taka cllum myndbreytingum). — Ef til vill sleppa tvær diotníngar út í einu, þegar drotningin sem fyrir er heflr yfírgeflð búið, og berjast þær þá, án þess vinuu flugurnar reyni að skilja þær. Er sú viðureign aldrei löng, því sú. sem verður fyrri til að koma við eiturbroddi sínum, steindrepur hina, og vinnuflugurnar draga líkið út úr búinu og fleygja þvi. Það er freistandi að segja frá hveruig líflð er í nýstofnuðu bú- unum, en þetta skrif yiði þá alt Oi iangt, Skömmu eftir að drotningin er komin á legg, flýgurs hún mey út, og upp í háaloft — það er alt af i góðu veðri — og kemur gift aftur, eða réttara sagt ekkja, því til- tækið kostar karldýrið lfflð. Ekk- ert mannlegt auga heflr enn þá litið hvað fram fer, þvi þetta ger ist hátt uppi i lofti, þó eigi viti oienn hvað hátt En gería vita inecrn þó, að katldýdð lætur Ifflð fyrir sæluna, þvi drotningin kem ur með nokkurn hiuta elskhugans daeim aftur, eða heim að dyrum búsins. Og fleirí ástaTæfintýrum lendir húu ekki í um æfína; verð ur hún vanalega 3—4 ára gömul Vinnuflugurnar verða ekki svo gamiar, þær slfta sér út á vinn- unni, en misjafnlrga tftir ársttð- inni. Þær sem fæðast i vorönn unum, eru búnar að sifta sér út eítir 6 viíiur, svo rrjög hamast þær við vinnuna, því hér er verið að vinna fyrir íélagsheildina en ekki einstaklinga. Þær sem fæðast á haustin iifa isngur. Það fær þó eogin, sem á hausti fæðist, að sjá hásumar næsta árs. Af karldýrum eru ekki nema nokkur hundruð i búi, þar sem tugir þúsunda er í af b> flugum alis. Karldýrin vinna ekki. Þau leita sér ekkf einu sinni sjálf að fæðu i blómunum, heidur Uka fæðu sina heima í búinu, af því sem vinnuflugurnar hafa safnað Karl dýrin fljúga út og upp í háloft, hvern dag, þegar gott er veðrið, til þess að ieita s'ér kvonfangs. En fæstum tekst það. Því, það eru mörg hundruð karldýr fyrir hvcrt kvendýr (drotningar). En þéim, sem tekst, láta ltflð fyrir, eins og fyr var frá sagt (Frh) Náttúruskoðarinn. SStíSí-> •sáSSB' < Baraab ó kin ,Fanneyk (fáein hefti) fest í bókav. Arsæls Árna son ar. K a u p i ð Alþýðubl a ðið! KONCERT Iogimundur og J. S Jónsdótíir skemta i Iðnó í kvöid kl 81 /2. Hún að toðar með fuglasöng. Takiö eftir! Nú mtð sfðustu skipum hef eg fengið mikið af aiiskonar inai- skóm: karla, kyenna og bama. Eínnig rrjög sterk 03 hiý vetrar* kveostfgvéi með láum hæium, s-vo og barna skófatnað, og er alt selt með mjög láu verði Ol. Thorateinson, Kirkjustræti 2, (Herkastalanum). H.f. Veralun „Hlíf“ Hverfísgötu 56 A. Tanblámi 15—18 aura. Stivelsi, ágæt, tegund, pk. á 0,65 Stanga* sápa, óvenju ódýr Nólskinssáp- an aiþekta. Nápndnft, sótthreins- andi, á 0,30 pakninn. Jhrotta- brettl, rojög sterk. Tauklemmnr o. m, fl. til þrifnaðar og þæginda. Muniðl að altaf er brzt og ódýrast gert við gúmmístfgvái og annan gúmmfskófatnað, einnig fæst ódýrt gúmmiifm á Gúmroi- vinnustofu Rvíkur, Litgaveg 76. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.