Alþýðublaðið - 22.10.1977, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 22.10.1977, Qupperneq 9
Laugardagur 22. október 1977 9 Framhaldssaga Ást og oflæti eftir: Ernst Klein Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir — Ég vil láta mennina spila — og vinna. Ef þér haldið svona áfram, er ég hrædd um að Alþjóð'aumboðið verði að greiða skuldir Scotland Yard. — Og kampavinið þar á ofan. — — En að við gerðum félagsskap með okkur, stakk sir Walter upp á. James hló. — Þetta er ekkert hlægilegt muldraði sir Walter og lét ein- glirnuna leiftra. — Madame Leonía er svarinn óvinur áhættunnar. Hún kærir sig ekki um annað en það sem er alveg vist. — — Vist er svo. Og Leonia sendi honum kynlegt auganráð. — En það kemur samt fyrir — aö ég tapa. — James Wood leiddi Gloriu að hliðarborði og þar sagði hann henni ævisögu sina, án þess að reyna að bera i bætifláka fyrir sig. — Stríðið — heimiliö i Bæheimi — misst fangi i Siberiu — liðsfor- ingi hjá Koltschak — flótti til Tieutsin. Svo frá einni borg til annarrar til Singapore. — Spila- hús — hnifstungur og skamm- byssuskot. Villt rómantik, blóö- ugur veruleiki. Auðlegð unnin. Auðlegð töpuö. Siðasta pundið. — Þér sjáið þannig, hertoga- fní, að hefði negrinn ekki hleypt mér inn — . Hún svaraði engu. — Þetta er engin merkissaga — þannig fór fyrir mörgum i striðinu. Margir þeirra hafa þó getað herjað út sæmilega borgaralega stöðu. — Heill þeim er það gátu. — Ég var alltaf spilari — og það verö ég, þrátt fyrir góðan ásetning. — Komið, sagði hún blitt, — það er svo heitt hérna. Hafið lá fram undan þeim. Yfir hvelfdist stjörnubjartur himinn. Helgar krossgáta Lausn í næsta helgarblaði •J 5 N * •4 o: u. 5 .0 <c * R> 5 s 4 3 $ <r K \ :> u. <c o S VT» <í <u vs: V*- <*: V) * o. <c <5: <s: vn u. N K N VA + a: íb b: «: V- <c kT> S Ri 0 * * o: s + + <A + vo <5: s L ts . u. <5 5 Ul ■+ <c Q: <c 4: ui Qí Ul + + S <c . + 5: •0 vn <5: L 4 í: ó: <c R> - + * <C <c <V U. Q: -■3 s. 5: u. VD <0 Lausn á sföustu krossgátu. Lausn Rh5+!, Hxh5 2. Hxg6+!, Kxg6 3. He6 mát. — Hvað ætlið þér nú að taka fyrir, spurði Gloria. — Veit ekki. Verð ef til vill kyrr — hjá Leoniu. — Gloria greip andann á lofti. Hún beit vörunum saman. Hann hló. Gloria sneri sér að honum og leit fast I augu hans. — Ég held að það sé rétt hjá yöur aö ráöa yöur hjá konu, en madame Leonia er ekki sú kona. Ég veit um aðra, sem þér gætuð vistað hjá. Hún brosti. — Gloria, stamaöi James Wood. Leiddu mig ekki I freistni. Ég — ég — það er — . — Er ég ekki kölluð tryllta hertogafrúin. — Þess vegna! — Hefur þú nokkurt vit á hestum? — Agætt. —- En hefir þú nokkurt vit á bamauppeldi? — Guö komi til. — Ég — — Ég á óþægan strák heima. — Gloria — — Hann er föðurlaus. — Og ég sem — ég sem ... HUn lagöi höndina yfir munn hans. — Já, þú og enginn annar, James Wood. Þú kennir drengnum mlnum að veröa maður, sem kona sú, er elskar hann, geturlitið upp tilmeð ást og viröingu. Ég elska þig, James Wood. Morguninn eftir i Villa Diana. Madame Leoniaog James Wood sátu við morgunverðarborðiö. Leonia var i versta skapi, — en James Wood tók ekkert tillit til þess og var hinn ánægðasti. — Þetta er alveg óheyrilegt, sagði Leonia — að láta svona dýrmæt skjöl af hendi fyrir ekki neitt. Ég hefði að minnstc kosti átt að fá tiu þúsund pund fyrir þau. — Þér látið elta yöur sem morðingja — og sjálft við liggur — að þér látiö myrða yöur — og svo leikiö þér riddarann göfuga. — Þetta er ekki göfuglyndi góðurinn minn, það er heimska. — Eitt augnablik, Leonia, sagði James Wood hlæjandi. Ég sá það fyrir aö þér mynduö reiöast af þessu, og hefi þvi gert minar ráðstafanir. — Héma. — — Hann lagði sex bréfböggla á borðið. Ennþá var af þeim dauf ilmvatnslykt. — Þau voru gömul og gleymd, eins og ást sú er fram- leiddi þau. — Þetta er herfangið frá Las Valdas. Ég afhendi Sparazzi & Co. það endurgjaldslaust. — En þó meö einu skilyrði. Leonia opnaði bögglana, hvem eftir annan og aðgættihvaö I þeim var. — Já, já, James Wood. —Ég er ánægð. Og skilyrðið. — Aö þið afhendi bréfin sam- kvæmt setingunni: —'hjálpa þú náunganum eins og sjálfum þér. — Þess vegna madame: engar gjaldþvinganir. — Aðeins svo mikiö að þér fáið greitt fyrir ótta þann er gagntók yöur, — meöan ég lá á spital- anum. —- Ótta — ég. Ég hefi aldrei veriö hrædd um neinn. Jæja, við skulum sjá hvað hægt er að gera. Og þér viljið alls ekki sjálfur? — Nei, frú. — Ég hefi nóg. Tvö þúsund pundin frá yður og f jögur þúsundin frá egypzku prin- sessunni nægja mér. Hún leit hvasslega til hans. — Ég skil — þaö er ómögulegt að vinna með yður. Ef ég væri ekki svona óskiljanlega veik fyrir gagnvart yður, skyldi ég segja yður upp vistinni nú þegar. Hún varð alvarleg — mjög alvarleg. Hún horfði á hann lengi og rannsakandi. — Það er þá svona. — Þér ætlið að gifta yður? — Já, Leonia — kæra vinkona — ætlið þér ekki að óska mér til hamingju. Hún stóð upp og gekk til hans, svo staðnæmdist hún svo fast hjá honum, að hné hennar snertu hans.og horfðileiftrandi augum á hann. — Ég óska yður til hamingju, James Wood. Giftið yður og setjist að á einhverjum sveitabæ. Safnið ýstrumaga og undirhöku. Snúið iörandi til hins svokallaöa góða, borgaralega félagsskapar James Wood. — Aldrei á ,ævi minni hefir nokkur maður valdið mér meiri vonbrigðum. Mánuði slöar var brúðkaup haldið i kapellunni á Burnham kastala. Þar voru mjög fáir viðstaddir, aöeins nánustu ætt- ingjar. Sir Walter var sá eini, sem ekki var skyldur brúöhjónunum: hann var svaramaður. Og þegar brúðguminn skrifaði nafn sitt I kirkjubókina, skrifaði hann með stórum og skýrum stöfum: Herbert Rudiger, mark- greifi af Solst-Rotheduberg. K.Ó.K. kammerherra. Riddaraforingi I fyrrverandi Austurrisk-ungversku riddara- fylkingunni, Prins Eugen af Sovoy. Sögulok Skák dagsins Hvítur mátar í þridja leik Þessi þraut mun vera úr ara- bisku handriti frá 9. öld. Umsjón Baldur Fjölnisson mflÐuR. mö(,LfíR 5 Kop Sö&U VfláfíR ToR. - /fí£RK/ L 5/ÐfíÐ fíGN/R HV/LT TZ BoiFfíR MfíN. upp- HfB.'Ð fí6H/fí JflPLfíR. SEGJfí Fyp/R 'OPfíUN ■vEku - LE/k/ 5 OR.& BRfíK -4— R/Fu KfíCr- PÝRlt) /n/tL/R Lo/</<- fífí /3EL- JfíK/ ÓLFPJfí RfíHá fíLfífí SfíuÐ SK/NK LEN6RH Upp/ //FLS/ R£/Ð/ HL/ÓZ) GuÐ BoLfl NN HLE JAfé rbrvfí /fífíLS 1 SPUNfí T/EK/ '/ /ny//J)f) VÉL. /nfíLF/7. SK. tr ER/</ ÚP fíuáu/n 'vnfli upp SfíruR. SV£/FLfl FoR/ SfímTt. fUGL. WáftR flLkáó TREÐ V/RSfí ÖL/FTpp /~Ý BÖK-rT EN7>. 2 • 2. S//JS £/NK. ST. T/ún- fíR/ Sr Æ RflS fpnunx ur/nn UR- FLTf/ST Mjóá ELV- ST/ED/ Nflófl Z>/

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.