Alþýðublaðið - 22.10.1977, Side 11

Alþýðublaðið - 22.10.1977, Side 11
Laugardagur 22. október 1977 11 píéénÍLeVchÚsla Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tima, sem hlaut XX Oscar verölaun, nú sýnd meö islenzkum texta. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1.30. 3* 1-89-36 Gleðikonan The Streetwalker XSLENZKUR TEXTI Ný frönsk litkvikmynd um gleði- konuna Diönu. Leikstjóri: Walerian Borowczyk. Aðalhlutverk leikur hin vinsæla leikkona Sylvia Kristelásamt Joe Dailesandro, Mireille Audibert. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Siðasta sinn. Stone killer Æsispennandi sakamálakvik- mynd i litum með Charles Bron- son. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 4 og 6. •ÍS* 16-444 _ .-c- ' Örninn er sestur LIWGHAM. AIKXIMIOGtMPUL OLMi-L*CK WLOO/&LVLOLLLVDUIL.„ . MICHAEL CAINE DONALD SUTHERLAND ROÐERT DUVALL "THE EAGLE H AS LANDEDV Mjög spennandi og efnismikil ný ensk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Jack Higgens, sem kom út i isl. þýðingu fyrir siðustu jól. Leikstjóri: John Sturges íslenskur texti Bönnuð börnum. Sýndkl. 8.30 — og 11,15 Hækkað verð ATH. breyttan sýningartima Nútiminn Með CHAPLIN Hin sprenghlægilega og frábæra ádeila Chaplins. Endursýnd kl. 3 — 4.45 og 6.30. Sími50249 Enginn miskunn (Play dirthy) Spennandi amerisk mynd. Aðalhlutverk Michael Caine. Sýnd kl. 9. M5-44 Herra billjón Spennandi og gamansöm banda- risk ævintýramynd um fáætkan Itala sem erfir mikil auðæfi eftir rikan frænda sinn i Ameriku. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. tonabíó “S 3-11-82 Imbakassinn The groove tube THE MOST HILARIOUS, SWILDESTMOVIE A Ken Shiplro Fllm vtaiffiraseöB'waisB A « S ProOuctKxi • A Syn-Fnnk Enttvpnm Pitununon • OLitntxjlM by Itvm Pickiiun Hm Coiporanon • Coky „Brjálæöisiega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxton, Robcrt Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. leikfEi ac; REYKIAVlKUR SKJALDHAMRAR 150. sýn.i kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Slmi 1-66-20. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30 Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16- 23.30. Simi 1-13-84. LAUGARAé B I O . Sími 32075 Rooster Cogburn ForYourPleasure... KATHARIPŒ HEPBURN HAL WALLIS’S Production of (...ond the Lady ) A UNIVERSAL PIQURE TECHNICOLOR* • PANAVISION* Ný bandarisk kvikmynd byggð á sögu Charles Portis „TRUE GRIT”. Bráðskemmtileg os spennandi mynd meö úrvalsleik- urunum John Wayne og Katharine Hepburn i aöalhlut- verkum. Leikstjóri Stuart Miller, Islenxkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. (HÁSKÓlÁBjÖj Lokað VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN I-karsur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smlöaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 20 — Simi 38220 TRUL0F-V UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur Bankastræti 12, Reykjavik. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö, viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. „Moðhausar” og ,, Rauðhausar’ ’! í deiglunni! Hvorki þarf aö fletta mörgum blööum af Þjóöviljanum, né lengi, til aö sjá, aö flokkshröngl- ið, sem stendur utan um hann, er ekki lengur ein hjörö og einn hirðir svo sem fyrr. Mesra að segja er sú breyting á oröin, að um hrið hafa verið tekin ,,á dagskrá” efni, sem áð- ur myndi hafa þótt guðlast að birta! Fyrir okkur, sem frá upphafi höfum fylgzt með þeim anda, sem yfir blaðinu og túlkunum þess á heimsmálum innan og ut- anlands, hefur svifið, er vitan: lega ljóst, að þessi nýbreytni hefur ekki gengiö átakalaust. Hér er um að ræða annars- vegar fólk, sem hefur nokkra tilburði til að hugsa og tjá þær hugsanir oft sómasamlega, þar sem á hinn bóginn eru þeir, sem enn lifa i trú en ekki skoðun, sizt fenginni með sjálfstæðum hugs- anagangi. tlr þessu hvorttveggja verður auðvitaö hrærigrautur, sem oft ernokkuð erfittað átta sig á. En það mun nú vera svo i allri bræðslu, að i deigluna er látið fleira en skir málmur. Tvær fylkingar? Óhætt má fullyrða, að hinar nýju raddir eigi fyrir sér meira langlifi meðal hugsandi manna, ef eigendur þeirra villast ekki inn á þá braut, aö reyna aö sam- sama sig við fornar venjur. Hér þarf vitanlega margs að gæta og rétt að hafa hugfast að fjórðungi bregður jafnan til fósturs, hið minnsta. Þvi verður ekki svo glögglega séð, hvort um er að ræða liklegt framhald á skynsamlegum hugleiðingum og niöurstöðum, eða „trúmenn- irnir” eigi eftir að ná yfirhönd- inni á nýjan leik! Ef hér er um að ræöa eitthvað annað en kálfasprikl að vorlagi, mætti vel svo fara, að það hefði áhrif til bóta I islenzkum st jórn- málum. En eins og málið er vaxið á þessari stundu, er litið annað að gera en biða átekta. Það skal þó fram tekið, að þessberað vænta, fyrst á annað borð hefur tekizt að róa þá vik á gamla liðið, sem nú litur út fyr- ir, verði ekki látið við það sitja af hálfu „siðbótarmannanna”, að ganga þegjandi inn á básinn og láta herða klafann að hálsi sér! Þvi er ekki aö neita, að margt fremur spaugilegt ber og hefur borið fyrir augu áhorfenda. Þar til má telja kenninguna um, að raunverulega eigi svokallaður Evrópukommúnismi rætur hingað að rekja! Er þá helzt svo að skilja, aö hann hafi verið útflutningsvara héðan, sem vitanlega kemur flatt upp á þá, sem hafa fremur vanizt þvi, að kommúnisminn væri innflutningsvara hingað og þarf ekki að nefna upprunaland- ið! Hér skal ekki fullyrt, hvort þetta er tilraun til að bera ein- hver sáttarorð á milii, eða er hreinlega málamiðlun hinna yngri. En hætter við að treglega gangi sambræðslan meðan hinn austræni Surtur stendur krim- óttur við aflinn og kyndir og kyndir. Vissulega mun aö þvi koma, ef heilbrigö hugsun nær eðlilegri fótfestu, aö hinn gamli sori botnfalli og verði losaður i glat- kistuna. En við verðum að segja ef.. ef.. enn sem komið er. Svo eru raunar aðrir, sem láta sér detta i hug, að þessar ný- stárlegu ádeilugreinar á ástandið i Sovétrikjunum risti ekki djúpt i hugmyndaheimi höfunda. Þær séu fyrstog fremst látnar á þrykk Ut ganga, til þess að þvo — eða gera tilraun til að þvo — kom miínistastimpilinn af flokknum! Hvað sem þvi liður, má telja það nokkurn batavott, ef þeim ágætu mönnum er tekið að skilj- ast, að sá stimpill er ekki neitt sérstakt gæðamerki, og fyrir- verða sig fyrir hann. Þvi skal ekki neitað, að hinir efagjörnu á afturhvarf I flokkn- um, hafa viða getað fundið þess glögg merki, að fremur skammt er niður á gamla botnlagið! Enda þótt menn taki á sig þann kross, að hinir eldri kalli þá moðhausa og taki jafnvel undir það sjálfir — svona i gamni — þarf meira til að dusta af sér moðhaussmarkið en þaö eitt að látast hneykslast! Fyrst og fremst verður að telja, að til þess þurfi annað og meira en að áfellast hinn gamla hugmyndaheim Moskvukomm- anna og þræða svo i næsta orði þá gömlu, rauðu götu! Það hefur löngum verið eins- konar haldreipi, þegar átti og þurfti að afsaka allskonar skepnuskap I Sovétrikjunum, sem landslýður verður þar að þola, að hlaupa i það skjól, að fleiri væru nú breyzkir t.d. Bandarikjamenn! Slilcar vangaveltur hafa löng- um kitlað hláturtaugar, jafnvel alvarlegs fólks, að það sé hald- bær afsökun, að stjórnarhættir i hinu „helga landi” séu þó ekki mikiö lakari en i landi, sem þeim hefur verið mestur ásteyt- ingarsteinn um stjórnarfar! Varla getur það kallast hátt ris á siðferðilegum kröfum. En þegar nú einn af hinum ný- ski'rðu „moðhausum” skrifar nýlega áfellisdóm um annan einshugsanagang og kemur svo stálsettur með þá hugmynda- fræði, að það sé fyrst og fremst sök Bandaríkjamanna, að hið æðisgengna herbúnaöarkapp- hlaup haldist við, þvi auövitað geti aumingja Moskóvitinn ekki gert annað en að reyna að halda jafnvæginu i þeim málum, hljóta ménn vist velflestir að ef- ast um að hið nýja gælunafn sé ekki réttnefni! Að sama brunni ber, að innrás Sovétmanna i Tékkóslóvakiu hafi i' reynd sprottið af hama- gangi auðvaldspressunnar á Vesturlöndum. Tal um ,Jhalds- gaura i Moskvu” eiga vist i munni slikra ekki ættog óöal að rekja til annars en hljómandi málms og hvellandi bjöllu. í HREINSKILNI SAGT VlnsU*% lií Grensásvegi 7 Simi 32655. 19! RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Auc^sendur! AUGLYSiNGASlMI BLADSINS E R 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. SEMDlBÍLASrÖÐIN HF

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.