Alþýðublaðið - 22.10.1977, Page 12

Alþýðublaðið - 22.10.1977, Page 12
alþýðu blaöió (Jtgefandi Alþýöuflokkurinn Ritstjórn Alþýöublaðsins er aö Sföumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild blaösins er aö Hverfisgötu 10, simi 14906 — Askriftarsimi 14900. LAU GARDAGUR 22. OKTÓBER 1977, Skipin á ytrihöfninni: Skipverjar fá landvistarleyfi og f jölskyldurnar geta heimsótt þá Sem kunnugt er upp- hófst mikil skipaflaut og f lugeldasýningar í skipunum sem nú liggja á ytri höfninni i fyrrakvöld og gærmorgun. Meö þessum aðgerðum vildu skipverjar láta í Ijós óánægju sína með að koma skipunum ekki að bryggju og geta verið með fjölskyldum sínum meðan verkfallið stæði yfir. Alþýðublaðið hafði í þessu tilefni samband við Jón H. Magnússon starfs- mann hjá Eimskipafélagi islands og grennslaðist fyrir um hvernig reglum um landvistarleyfi skip- verja væri háttað. Sagöi hann aö skipstjóra væri ávallt faliö aö gæta öryggis skips og skipshafnar. Hans væri þvi aö sjá svo um aö skipiö væri ávallt þaö vel mannaö, aö hægt væri aö setja vélarnar f gang og sigla, ef óveöur skylli á o.þ.h. Framkvæmdin á reglunum væri sú, aö skipstjórar væru alltaf sjálfir um borö, og þar aö auki heföu þeir ákv. fjölda manna á skipunum a.m.k. um nætur, þar á meöal stýrimenn, vélstjóra og háseta. Undanfarna daga heföu veriö farnar feröir frá skipunum til lands, þrisvar á dag: á morgn- ana, um hádegisbiliö og svo á kvöldin. Þannig væri skip- verjum gert kleift aö komast i land, þegar þeir væru i frii og heföu fararleyfi. — Þaö eru töluvert fleiri menn bundir um borö nú, heldur en væri, ef skipin lægju viö bryggju, sagöi Jón. Viö fengum engin fyrirmæli um hömlur eöa bönn varöandi samskipti viö skipin, og reyndar gaf tollurinn samskiptaleyfi viö þau þegar þau komu. Ég veit til þess aö konur og börn þeirra skipverja sem hvaö bundnastir hafa veriö, hafa fengiö leyfi til aö heimsækja þá um borö. Þaö hefur ekki veriö mikiö um slikar heimsóknir, alla vega ekki siöustu daga. — —JSS Skipverjar ferjaöir meöléttabátum um hádegisbiliöigær. (AB-mynd—KlE) Tillaga Vestf jarðaþingmanna: Gerð verði úttekt á flug- öryggismálum Vestfjarða Fjórir þingmenn Vestfjaröa, þau Karvel Pálmason, Sighvatur Björgvinsson, Sigurlaug Bjarna- dóttir og Gunnlaugur Finnsson, hafa lagt fram á Alþingi tillögu tU þingsályktunar um athugun á. drbótum á flugsamgöngum viö Vestfiröi. í tiUögunni felst, aö samgönguráöherra láti nú þegar athuga meö hvaöa hætti tryggja megi sem beztar og öruggastar flugsamgöngur viö Vestfiröi. Athugunin skal fyrst og fremst beinast aö eftirfarandi atriöum: 1. Lýsingu og öryggistækjum vegna aöflugs og lendingar á lsafjaröarflugvelli. 2. Endurbótum og lengingu á flugbrautinni viö Holt i önundarfiröi og flugbrautinni i Bolungarvik meö þaö i huga aö þær gegni þvi hlutverki aö vera varavellir fyrir lsaf jaröardjúp. 3. öryggisbúnaöi og lýsingu á > Þingeyrarflugvelli. 4. Lýsingu og öryggistækjum vegna aöflugs og lendingar á Patreksfjaröarflugvelli. Skjálftavaktin í Mývatnssveit: Ekki hægt að mæla nema á nóttunni — jarðvinnsluvélar í nágrenni Reynihlídar valda Vinnuvélar, sem notaöar eru viö viögerö á vegum í nágrenni Reynihlföar i Mývatnssveit koma i veg fyrir aö unnt sé aö nota jaröskjálftamælinn, sem þar er, aö degi til. Þvf eru jaröskjálftar I Reyni- hliö riú taldir á tímabilinu frá kl. 7 á kvöldin til kl. 7 á morgnanna. Þegar blaöiö haföi samband viö Skjálftavaktina f gærdag var lítiö aö frétta. Skjdlftar I fyrrinótt voru samtals 45 og flest allir litlir, eöa rúml. 1 stig á Richter. Veöur noröur þar var ágætt,sólskin og blíöviöri. Vakt- kona á skjálftavaktinni lét þess meira aö segja getiö aö hún heföi rekiö augun i nýútsprungiö blóm i garöinum hjá sér. ES Vestfirðir verst setti landshlutinn 1 greinargerö meö tillögunni segir, aö enginn mæli þvi á móti aö Vestfiröir séu sá landshluti sem verst er settur hvaö varöi flugsamgöngur á vetrum. Séu Vestfiröir svo vikum skiptir ein- angraöir frá öllum samgöngum viö aöra landshluta. Ennfremur segja flutningsmenn i greinargerö sinni: ,,Þaö veröur því aö teljastmjög svo brýnt aö gera allt sem hægt er til aö bæta alla þá aöstööu, sem gerir mögulegt aö tryggja Vest- firöingum greiöfærari og tryggari samgöngur en nú er. Einn þessara samgönguþátta og ekki sá minnsti er flugiö. Flugsam- göngur viö Vestfiröi eru oft á tiöum mjög stopular og kemur þar margt til. Aö þvi er varöar flug til Isafjaröar, þá eru aöstæöur til aöflugs á Isaf jaröar- flugvelli mjög svo erfiöar vegna þrengsla, engar lýsingar og einnig vegna óhagstæörar vinddttar, sem i meinleysisveöri geturhamlaö flugi dögum saman. Vart mun þess aö vænta, aö lausn finnist varöandi þessi óhagstæöu skilyröi aö þvi er varöar vindátt viö Isafjaröarvöll. Þaö er þvl brýnt, aö athugaö veröi hvort ekki sé hægt aö snúast gegn þessu vandamáli meö stækkun og endurbótum á flug- brautinni viö Holt I önundarfiröi og flugbrautinni i Bolungarvik og nota þær i þeim tilvikum sem ekki erhægt aö lenda á lsafjaröarflug- velli. Enginn vafi er á þvi, aö slik lausn myndi mjög treysta og bæta flugsamgöngur viö noröanveröa Vestfiröi.” Jóhann Hafstein hættir þingmennsku Morgunblaöiö greinir frá þvi i gær, aö Jóhann Hafstein alþingis- maöur og fyrrverandi forsætis- ráöherra, hafi ákveöiö aö gefa ekki kost á sér til framboös i næstu alþingiskosningum. Jó- hann hefur setiö á þingi i 32 ár, en hann hefur staöiö I tengslum viö Sjálfstæöisflokkinn i um 40 ár og meöal annars gegnt þar for- mannsstööu. Jóhann var fyrst kjörinn á Al- þingi 1946 og hefur átt þar sæti siöan sem þingmaöur Reykjavik- ur. Hann hefur og setiö i bæjar- stjórn Reykjavikur frá 1946-1958. Starfi bankastjóra útvegsbank- ans gegndi hann 112 ár. Varafor- maöur Sjálfstæöisflokksins varö hann 1965 og formaöur 1970 viö fráfall Bjarna Benediktssonar. Þvi starfi gegndi hann i 3 ár. A árunum 1963-1971 gegndi hann störfum dómsmálaráö- herra, iönaöarráöherra, orku- málaráöherra, kirkju; og heil- brigöiáráöherra og siöast embætti forsætisráöherra. Óvíst um orsök eldsins í VAL Ekki er ljóst hvaö olli elds- upptökum f Vélbátnum VAL RE þarsemhannlái Vesturhöfninni i fyrrinótt. Þegar slökkviliöiö kom á vettvang á 6. timanum var mikill eldur I lúgar bátsins og reyk lagöium nágrenniö. 1 fyrstu var óttast aö maöur væri i lúg- amum, þvi sést haföi til manna- feröa i bátnum um nóttina. Viö eftirgrennslan reykkafara kom I ljós aö svo var ekki, og siöar kom iljós aö maöurinn svaf „afturi”. Slökkviliöiö beitti léttfroöu i viöureign sinni viö eldinn og réöi fljótt niöurlögum hans. Eftirlits- menn frá slökkviliöinu stóöu siöan vörö i bátnum fram til hádegis i gærdag. ES

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.