Alþýðublaðið - 29.10.1977, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 29.10.1977, Qupperneq 6
6 Laugardagur 29. október 1977 alþýðu- blaðiö alþyöu- blaölö Laugardagur 29. október 1977 7 r *Íl6 « grásleppu enda ekki langt á þau mið. bilnum, er nokkuð vist að annar þeirra segi: „Ætl’ að sé ekkert vatn ’arna?” og siðan er ekki hugsað meira um það. Margir ibúar á Ströndinni hugsa með söknuði til gamla Reykjavikurvegarins, þeim finnst þeir vera komnir úr sam- bandi við umheiminn. að hún hefði alla tið verið heldur rýr þar i sveit og hefðu þvi verið margir útvegsbændur á Strönd- inni. En lendingar hafa spillzt með árunum og sifellt lengist á miðin. Þannig er varla nokkur grundvöllur fyrir báta af þeirri stærð, sem geta notað gömlu lendingarnar á Ströndinni, en stærri bátarnir leggja flestir upp i Vogunum. Enn eru þó nokkrir trillu- karlar eftir og fara þeir flestir á Vatnsleysuströnd á Reykjanesi er nú sem óðast að leggjast í eyði. Fæst húsanna eru nýtt sem mannabústaðir og á enn færri stöðum er rek- inn búskapur. Hér hefur orðið á mikil breyting á siðustu árum. veðurhrædd rolla noti skjólið sem af þeim er i erfiðum veðrum. Hús, sem mörg hver eru sterkleg og góð, en eru nú farin að láta á sjá vegna van- hirðu. Meðfylgjandi myndir frá Ströndinni eru flestar af slikum húsum og umhverfi þeirra. Sýna þær e.t.v. betur en orð hvernig smám saman hefur sigið á ógæfuhliðina, uppgjöf og hirðuleysi hafa lagst á eitt um að gera húsin að óaðlaðandi mannabústöðum. Vatnsleysuströndin var i alfaraleið, Keflavikurvegurinn gamli svo að segja þræddi byggðina á Ströndinni. En eftir að nýi vegurinn kom, hvarf byggðin sjónum vegfarenda, fáir eiga þar nú leið um nema eiga þar brýnt erindi. Er menn aka Reykjanesbrautina, berja þeir ef til vill augum skilti, sem á stendur „Vatnsleysuströnd”. Ef fleiri en einn maður er i Hverjar sem ástæðurnar kunna að vera, þá er það stað- reynd, að á Ströndinni eru mörg hús mannlaus og ónotuð, nema að vera kynni að einstaka En hvers vegna? Astæðurnar eru sjálfsagt margar. Okkur Alþýðublaðsmönnum var tjáð, (§§§ j . 1374 Þessi reisulegu hús standa ónotuð Myndir og texti: GEK-ATA 1974 var þessi vagn slðast á götunni oy siöan hefur ryðið leikið hann grátt. Þessi hús eru notuð en niðurnlðslan er alger Vatnsleysuströnd Vatnsleysuströnd Vatnsleysuströnd Vatnsleysuströnd Vatnsleysuströnd Ml—— *—*— L- - - 1 _ -_c _ ___ ... ___

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.