Alþýðublaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 10
10 SENDISTARF Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendi- starfa. Framkvæmdastofnun rikisins. Rauðarárstig 31, Simi 25133. Staða rafveitustjóra Skagafj arðarve i t u með aðsetri á Sauðárkróki er laus til um- sóknar. Rafvirkja og framhaldsmenntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik fyrir 14. nóv. n.k. Á sama stað eru veittar allar nánari upplýsingar um starfið Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 ’ Reykjavík Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða lagtækan mann, helzt vanan pipulögnum eða vélvirkjun. Umsóknir berist skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 a, Keflavik fyrir 10. nóvember. weedW-bar KEÐJUR er lausnin Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum i snjó og hálku. WEED keðjurnar stöðva bilinn öruggar. Eru viðbragðsbetri og halda bilnum stöðugri á vegi. Þér getið treyst WEED-V-BAR keðjunum Sendum i póstkröfu um allt land. IxliLEltliu LrliLLUiElili LiL Suðuriandsbraut 20 • Sími 8-66-33 t Faðir okkar og tengdafaðir, Jóhann B. Loftsson, Háeyri, Eyrarbakka. lézt að heimili dóttur sinnar, Fossheiði 17, Selfossi, mið- vikudaginn 26. október. Börn og tengdabörn. Laugardagur 29. október 1977 alþýóu-. blaóió Finnbogi Arndal, forseti Jökla, afhendir Jóni Þórissyni lyklana af bifreiðinni Kiwanismenn í Borgarfirði: Gáfu slysavarna - deildinni sjúkrabíl Björgunarsveitinni Ok í Borgarfirði barst góð gjöf nú fyrir skömmu. Þá af- hentu félagar Kiwanis- klúbbsins Jökla sveitinni fullbúna sjúkrabifreið, en klúbbféiagar stóðu fyrir f jársöfnun, keyptu bifreið- ina og útbjuggu hana til sjúkraf lutninga. Kiwanismenn heimsóttu 270 heimili norðan Skarðsheiðar i Mýra og Borgarfjarðasýslu og leituðu eftir fjarframlagi. Ekki verður annað sagt en viðtökurnar hafi verið góðar þvi út úr þeirri söfnun komu rúmlega 1.2 milljón- ir. Einnig rann ágóðinn af dans- Leikafmæli 3 sónur eins og Ketill í Skugga- Sveini, Harry 1 My fair Lady, fá- vitinn í Andorra, sjálfboöaliðinn i Gislog svoafturfrá siðustuárum hlutverk einsog Marinó i Ringul- reið Flosa Olafssonar, Cheston i Hafið, bláa hafið, Indiánahöfð- inginn gamli i Indiánum, vatns- salinn úr Góðu sálinni i Sesúan, Nagg i Endatafli og Menelás i Helenu fögru. Þá hefur Arni áunnið sér hylli yngstu leikhúsgestanna i barna- leikritum Þjóðleikhússins, og þá ekki sist sem Lilli klifurmús i Dýrunum i Hálsaskógi, Bastian bæjarfógeti i Kardemommubæn- um, Óli lokbrá I Ferðinni til tunglsins, galdrakarlinn i Galdrakarlinum i Oz og svo mætti lengi telja. Næstu hlutverk Árna I Þjóöleik- húsinu verða i jólasýningunni á ballettinum Hnotubrjótnum og eitt aðalhlutverkanna i barna- leikritinu öskubusku. Leikafmælis Arna Tryggva- sonar verður sem fyrr sagði minnst að lokinni sýningu á Gullna hliðinu á föstudagskvöld- ið.Sýninginá Gullna hliðinuer 47. sýning verksins. 4 |SKIPAUTG€R9 RIKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 1. nóvember til Breiða- fjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag og til hádegis á þriðjudag. M/s Esja fer frá Reykjavik laugardag- inn 5. nóvember vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og mið- vikudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ölafsf jarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjaröar. leikjum og töðugjöldum til stofn sem tóku til máls voru Jón Þóris- unarinnar. Kostnaðarverð bif- son, formaður Oks, Hannes Haf- reiðarinnar við afhendingu var stein, formaður Slysavarnarfé- um 2 milljónir. lags íslands, Bragi Nielsson, Kiwanisklúbburinn Jöklar mun læknir Borgarnesi og Sigriður næst snúa sér að þvi að safna fyr- Jónsdóttir formaður Slysavarn- ir snjóbil eða snjófarartæki fyrir ardeildarinnar Hringsins. Björgunarsveitina Heiðar i Mýr- Hin nýja sjúkrabifreið verður arsýslu. staðsett i Reykholti þar sem Kiwanismönnum var þakkaður Björgunarsveitin Ok á fullbúið dugnaður þeirra og meðal þeirra upphitað hús. ÚTBOÐ Sameign Hvals h/f og Oliustöðvarinnar i Hvalfirði h/f óskar eftir tilboðum i gerð grjótgarðs við Hvalstöðina i Hvalfirði. Verkið felst i sprengingum og flutningum á u.þ.b. 40000 rúmmetrum af grjóti. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Þorbergs Þorbergssonar, Skúlagötu 63, Reykjavik, mánudaginn 31. október kl. 14.00 — 16.00. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 8. nóvember 1977 kl. 14.00. BASAR Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur basar þriðjudaginn 1. nóvember kl. 2 i Iðnó uppi. Komið og gerið góð kaup. fBorgarspítalinn Lausar stöður Hvítaband HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa, sem fyrst á Geðdeild Borgarspitalans — Hvitaband. Fullt starf — hlutavinna kemur til greina. Arnarholt HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa, sem fyrst á Geðdeild Borgarspitalans — Arnarholti. tbúð á staðnum. Heilsuverndarstöð HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar að Endur- hæfinga- og hjúkrunardeild Borgarspitalans v/Baróns- stig. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra i sima 81200. Reykjavik, 24. október 1977. BORGARSPÍTALINN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.