Alþýðublaðið - 29.11.1977, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.11.1977, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 29. nóvember 1977 113 Framhaldssagan wnmm hamin&jiiTinar ----------—eftir Erik Nerlöe— þaö viö tvö, sem erum hérna. Hverju skiptir fortiöin? Kvöldiö i kvöld er okkar kvöld, ástin min.. Hiö fyrsta af óteljandi dásamleg- um kvöldum, sem viö munum eiga saman... I kvöld er veisla, Vendela... i kvöld munum viö.... Hann greip um hendi hennar og augu þeirra mættust. — Þú veist, hvað þaö er, sem viö höldum upp á i kvöld, ekki satt? hélt hann dfram. — Um leið og þú ert búin að fá skilnaðinn, þá giftum viö okkur... Hún horföi ástfangin á hann. Logar kertanna á boröinu spegl- uöust i augum hennar, og glömp- uðu i koniaksglösunum, sem þjónninn hafði fært þeim. En Vendela var ekki algerlega hamingjusöm. Aö sjálfsögöu haföi hana dreymt um aö geta gifst Bjarna.... hana haföi dreymt um þaö, hvað þau gætu oröið hamingjusöm saman. En núna! Nú, þegar draumurinn var aö veröa aö veruleika, var eitthvaö hiö innra meö henni, sem gerbi uppreisn.. eitthvaö sem hún vildi ekki viöurkenna... eitthvaö, sem hún reyndi aö sleppa frá. Hún sá fyrir sér andlit Ernu... minntist hinna særandi oröa hennar i Rösavik... — Um hvaö ertu aö hugsa, ást- in min? — Ekkert sérstakt.... Hún reyndi aö hrinda þessum dimmu hugsunum frá sér. Hún átti rétt á þvi að njóta lifsins, að láta stjana i kringum sig.. að finna, aö hún var kona. Þegar þau höföu lokiö við mat- inn, komu þau sér saman um aö fara á dansstað. — Þá ætla ég að biöja um reikninginn, sagöi Bjarni, og gerði sig liklegan til að ná i veskiö sitt. — Nei, Bjarni... Vendela bandaði hendinni. — í kvöld er komið aö mér. Frá og með deginum i dag veröur það þú, sem sérð um viðskiptin. Hann brosti, og tók viö veskinu, sem hún rétti honum undir borö- iö. Útvarp Þriðjudagur 29. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höf- undur les (17). 15.00 Miödegistónleikar Josef Suk og tékkneska Filharmóniu- sveitin leika Fiölukonsert i a- moll op. 53 eftir Antonin Dovor- ak: Karel Ancerl stjórnar. Sin- fóniuhljómsveitin i Filadelfiu leikur „Hátiö i Róm” sinfóniskt ljóð eftir Ottorino Respighi: Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Aö tafli Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tón- leikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Pétur Guöjónsson organ- leikar Dr. Hallgrimur Helga- son flytur erindi, og flutt veröa lög úr sálmabók Péturs. 20.15 Tóniist eftir Vincent Lubeck Michel Chapuis leikur á orgel. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot. Hann opnaði þaö.. Ef Vendela hefði tekið betur eftir heföi hún ekki komist hjá þvi að taka eftir breytingunni, sem á honum varö. Hann staröi bergnuminn á mynd, sem var stungiö inn i glæsilegt lit- iö veskið. Það var ljósmynd af fallegri ungri stúlku... stúlku, sem skömmu áöur haföi veriö ráðin sem einkaritari hjá Ev- rópumagasininu..... — Hm... er... er þetta dóttir þin? Hann reyndi aö hafa röddina kalda og áhugalausa. — Já, það er hún... það er að segja, svona leit hún út fyrir fá- einum árum. Húnleitá hann, og tók eftirþvi, hvaöa áhrif orö hennar höföu haft á hann. — Þekkirðu hana? spuröi hún, og rödd hennar var óróleg. — Hvaö segiröu? Hann var eins og hann væri aö vakna upp frá draumi. Hvort ég þekki hana? Nei, ég þekki hana ekki. Ég hélt eitt and- artak.... Þaö stóö allt kyrrt fyrir honum. Gat það veriö? Var fallega, ljós- hærða stúlkan dóttir Vendelu? Omögulegt! Guö minn góöur, hugsaði hann. Hún hafði hreinrit- að bréfin... bréfin, sem áttu aö gera fööur hennar aö gjaldþrota manni. Hann reyndi örvæntingar- fullt aö setja saman þaö, sem gersthafði þá um daginn. Var það þess vegna, sem hún hafði allt i einu borið við höfuöverk, og ekki viljað fara út með honum? Nú er um að gera ab vera róleg- ur.sagöi hann við sjálfan sig. Ef Vendela veröur einhvers vör, þá er öllu lokiö. Ema hefur aö sjálf- sögðu engar sannanir.. Fullyrð- ing á móti fullyrðingu.. Það mun aöi litlu, aö hann brosti viö til- hugsunina. — Nú ert þaö þú, sem lætur þig dreyma. Bliöleg rödd Vendelu kallaöi hann aftur til veruleikans. — Hvaö áttu viö, ástin min? — Þú hefur ekkert sagt lengi. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dag- ný Kristjánsdóttir les (7). " 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Einar Kristjánsson syngur is- lensk lög Fritz Weisshappel leikur á pianó. b) Uppsa- Gunna.Frásöguþáttur eftir Jól Helgason. Gunnar Stefánsson les annan hluta. c Sungiö og kveðið. Félagar i Kvæöa- mannafélaga Hafnarfjaröar flytja visur og kvæöalög. d. Gamli timinn og hinn nýi. Steinþór Þórarson á Hala rifjar upp sitt af hverju og skyggnist um. Baldur Pálmason les frá- söguna.e.Glæfraferð meö Pilu. Guömundur Bernharðsson les sanna sögu af tik eftir Mundu Jónu Jónsdóttur frá Hofi i Dýrafirði og einnig kvæðið „skyldur við dýrin” eftir Valdemar Briem. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 22.45 Harmonikulög Kare Korneliussen leikur ásamt hljómsveit. 23.00 A hljóðbergi ,,A Streetcar Named Desire” leikrit eftir Tennessee Williams: fyrri hluti. í aöalhlutverkuö: Rose- mary Harris og James Faren- tionu. Leikstjóri: Ellis Rabb. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 29. nóvember 20.00 Fréttir og veður Hann hló svolitið þvingað, og sló hendinni á ennib. — Fyrirgeföu, tautaöi hann hratt. — En ég mundi allt i einu eftir þvi, að ég verö aö hringja.. viöskipti. Ég var satt aö segja al- veg búinn aö gleyma þvi. Fyrir- gefðu ástin min.. en þetta er mik- ilvægt.. afskaplega mikilvægt.... ég verö eins fljótur og ég get. Hann átti erfitt með að dylja uppnám sitt. Vendela elti hann meö augun- um, þar sem hann hvarf fram i anddyrið. En Bjarni fór ekki inn i slma- klefann. Hann sótti frakkann sinn i fatageymsluna, og pantaði leigubil. Andartaki siöar var hann á leiöinni til Fred Smith. Klukkan var hálf tiu um morgun, og ungfrú Davidson var enn ekki komin á skrifstafuna. Bjarni Wester kreppti hnefana svo fast, að hnúarnir hvitnuöu. Hann hafði engan friö i beinum, og var enn ekki byrjaöur á verk- efnum dagsins. Hann haföi eytt nóttinni hjá Fred, eftir aö hafa fyrst hringt i Vendelu og afsakað sig með ó- fyrirsjáanlegum erfiöleikum. Þeir Fred höfðu loks komist aö þeirri niöurstöðu, að þeir yrðu aö biða og sjá til. Það gat veriö alger tilviljun, hvaö nýi einkaritarinn var likur stúlkunni á myndinni i veski Vendelu. Þaö var bariö aö dyrum. Deildarstjórinn i skartgripa- deildinni stóð á þröskuldinum. Litli maðurinn var eldrauður i framan, og litil, ljós augun leiftr- uðu af reiði. Hann leit i kring um sig, eins og hann óttaðist, að sér væri veitt eftirför, áður en hann bar upp erindi sitt. — Þvi miður hefur nokkuö leið- inlegt komiö fyrir, Wester full- trúi, sagðihann, og rödd hansvar hvell. Svo geröi hann stutt hlé á máli sinu, eins og til aö auka á áhrifin. 4 Bjarni staröi á hann. — Það hefur verið brotist inn i deildina mina i nótt, tilkynnti 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Landkönnuöir. Leikinn, breskur heimildamynda- flokkur. 7. þáttur. Alexander von Humboldt 1769-1859. Humboldt, sem er einkum kunnur fyrir feröir sinar um Suður-Ameriku, er talinn fyrsti landkönnuöurinn sem beitti visindalegum aöferöum við rannsóknir sinar. Hann haföi ekkiaöeins áhuga á landafræði, heldur var hann einnig braut- ryöjandi á ýmsum sviðum náttúruvisinda. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónar- maöur Sonja Diego. 21.50 Sautján svipmyndir að fori. Sovéskur njósnamyndaflokkur itólfþáttum. 2. þáttur. I fyrsta þætti voru kynntar helstu persónur. Stierlitz er rúss- neksur gagnnjósnari, sem kominn er i trúnaöarstööu i þýsku leyniþjónustunni. Þegar sagan hefst, er fariö að brydda á nokkrum grundsemdum i hans garö. Sýnt þykir, hvernig styrjöldinni muni lykta, og margir háttsettir nasistafor- ingjar eru á laun farnir að hugsa um aö bjarga eigin skinni og ná samningum við heri bandamanna. Yfirmenn Stierlitz i Moskvu fela honum að komast aö þvi, hvaöa valda- menn hafi hug á samkomulagi. Þýðandi Hallveig Thorlacius^ 23.00 Dagskrárlok spékoppurinn Þetta er tákn um hvað reksturinn hefur gengið vel fyrir sig hjá mér. Ég hef getað flotiðsofandi i gegn um þetta. Skák dagsins Hvítur mátar í þriðja leik Eftir Shinkman. 1. Ra8, Kd6 2. Kd4, Kc6 3. Dd5 mát. Umsjðn Baldur Fjölnisson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.