Alþýðublaðið - 20.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1922, Blaðsíða 1
ýðublaðið 1922 Fóstudagkta 20. janúar 16 tölublað m\wú til hr. jfi. ð. í skrifum sínum í Morgunbl. síð ístlsðinn sunnudag varð Morten Ottesen að raeðganga, að hann hefði gjaldeyriábrask að atvienu og gæti hann því ekki talíst óitlut- drægur dómari úm fcömlur á sliku braski. Meginið af svargrein hans þ& til min voru persónulegar árás ir á mig, út af hinu svo nefnda ^sykurmáli" tQlTt einhverjum „fiskkaupum" og „kolaiankaupun am siðastliðinn vetur". Ekki er ,auði/elt að sjá sarafcand miiíi þess ara mála og greinar minaar, sém ttann þykist svera, en þegar hon utn verður svarafátt í deiiumálinu ^hyggur hann liklega að sér lánist aetur að vaða um önnur mál En bar ber að sama brunni. Tak* markaiaus vanþekking mannsins á þeim hlutum, sem hann ritar um, og litilsigldur hugsunarháttur sýnir sig hvervetna, og skutu hér isýaá fá dæmi þess. Hr. M. O. heldur t. d. að þeg- mkt hið svo nefnda sykurmál var á döfiani hah* verið „sykurekla", en iþá voru íyrirliggjandi hálfs árs birgðir í iandinu. Hann hyggur að sykurverðhækkunin bafi verið ákveðin til þeis að bæta fyrir glappaskot mfa i Laadsverzlusinni, •en eg var þi kominn að Lands verzluninni fyrir rúmum mánuði. "Hagnaður sá sem ætlast var til að hafa fyrir ríkissjóð af sykur- verðhækkuninni var til þess, að bæta upp mistök landsstjórnarinn- ar þá, dýr kaup á Kveldúlfsskip- inu Barg og dýrar leigur á skip- unum Frances Hyde og íslandi. Hækkun sú sem deiia gat verið um, var 7 aura munur á kíiói, samkvæmt áiiti þingnefndar, en ekki 315 krónur á topn, eins og ¦þessi hr M. O. setur fram. Þessi 7 aura munur til eða frá var ekki stórt atriði, borið saman við álagn iaga heíídsila oft og tíðum, eins ©g verðlagsnefndirnar gætu borið vitni um. Alt þetta vita menn og ha'a "yit*ð í 4'/a ár, og er því hlægilcgt að sjá hr. M. O, „troðá upp á leiksviðinu" með þessar „nyju" útgáfur af því máli. Álíka mikils virði er tilvitnun hr. M O. í „fiskkaup'n frægu sið astllðið vor". Eg hefi aldrei verz!» að hvoki með fisk né aðrar út- flutningsvörur, og er því ekki hægt að bendla taig við shk kaup. Síð- astiiðið vor skrifaði einhver nafn iaus maður í „Vísi" um fiskkaup sem eg hefði átt að gera, og rak eg þá sögu þegar f stað ofan í hann, svo að hann þagnaði. Ef til vili heftr hr. M. O verið þessi nafnleysiogi, Þá eru kolalnnkaupin „siðasta vetur", sem mun með venjulegri nákvæmni hr M. O. eiga að vera „sumarið 1920". Vegna verkfalis- hættu f Engiandi og erfiðleika um kolakaup varð Landsverzlunin þá að ráðast í koiakaup, sem halli varð á, en viðurkend vöru af öll- um sem nauðsynlég bjargráð Þeim halla, sem reyndar er ékki „miljónatap", eins og hr. M. O skrifar, er ekki „slengt á rikið svo að það sjáist ekki f bókum L«nds vnrzlunar'(l), né verður ríkið þess vegna „að áþyngja framleiðalunni með nýjum kola og saIttoIIi*(I), heldur er hallinn borinn af gröða, Landsverzlunar, og það tap sem orðið var 31. desember 1920 stend ur f reikningum Landsverzlunar það ár, sem þingið hefir fjallað um. Þessi dæmi eru tekin hér, ekki vegna þess, að eg ætii að fará í j ritdeilu um þau við persónuna M. O., heldur til þess að sýna i fljótu bragði, hvílfkt skynbragð hann ber á almenn mál. Má um hann segjá, að þar „sitji fíilið í foraðinu". Hr. M. O. vill fara l „atvinnu jöfnuð" við mig. Honutn fiast það óafsaksnlegt að launá afopinb'eru; fé starfsmann við þjóðarfyrirræki. Hann er ekki launaður af opía- beru fé, né heldur vinnur hann við þjóðþrifafyrhtæki. Hann er, eftir sjálfs sín játaingu, miiliiiður, sem hefir gert sér að féþúiu fjár- hagskreppuna og neyð landsmanna með þvf að geraat erindreki át- iendinga og selja erlendan gjald- eyri frekasta okurverði, en það magnar aftur dýrtíðina í landinu. Slfk atvinna ætti ekki að líðast hér nú á tímum, og lögin ættu að fiana sifka menn i fjöru. Æfiferill hr. M. O er ekki lang- ur, enda mönnum að litlu kunnur. Það sem hann getur stært sig af er, auk þessa eins árs vetzlunar- náms f Danmörku, sem mestum belgingnum hefir hleypt í hann, hi;t, að bann var' f fyrravetur um aiþingiskosningarnar ritstjóri að skammlifasta og skömmóttasta blaði hér á landil Aðallega veittist hann þó að Jóni Þorlákssyni þá, og á sá maður honum þess vegna mest að þakka að hann komst á þing. En nú um bæjarstjórnar- kosningarnar hefir þessi sami hr. M. O mest barist fyrir samein- ingu Doddalistans yið iista Jóns Þorlákssonar gegn alþýðunni, og mun það verða bjarnargreiði fyrir þroddalistann. Hvort hann hefir náð jafnvæginu með því að skriða inn á félagið Stefni, skal látið ósagt. Vil eg kveðja hann með vísu, sem maður hér f bænum sýndi mér og hafði kveðið, er hann sí hr. M O leita að jafn- væginu úti á götu < gleðivfmu eftir sunnudagsprédikun sína í Morgunbl Vfsan er þannig: „JML. O- Dönskum vfxla hampar hnossum, hlakkar yfir mötunni, og á völtura voltakrossum „vegur salt" á götunni." Héðinn Valdimarsson. Pétnr Jónsson atTÍnnnmála- ráðherra dó í morgun kl. 2 úr heilablóðfalli. Hann hafði legið nokkra ucdanfarna daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.