Alþýðublaðið - 20.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaöið Q-eflÖ át af Alþýðnflokknnin 1922 Fóstudagitm 20. janúar 16 töluhlað XvitlM til hr. jíi. 0 í skrifuoi sínum í Motgunbl. síð tstliðinn sunnudag varð Morten Ottesen að ineðganga að hann hefði gjaldeyri brask að atvinnu og gæti hann þvi ekki talist óhiut- drægur dótnari útn höralur á sliku braski. Meginið af svargrein hans þa tíl rnfn voru persónulegar árás ir á mig, út af hinu svo ncfnda „sykurmáli* 1917 einhverjum .fiskkaupuak" og „kolainnkaupun nm siðastliðinn vetur". Eklti er auðvelt að sjá samfcand milli þess ara mála og greinar minnar, sém hann þykist svera, en þegar hon um verður svarafátt í deilumálmu hann liklega að sér lánút oetur að vaða um önnur mál En þar ber að sama brunni. Tak- markalaus vanþekktng mannsins á þeim hlutum, sem hann ritar um, og litilsigldur hugsunarháttur sýnir sig hvervetna, og skulu bér .sýnd fá dæmi þess. Hr. M. O. heldur t. d. að þeg- sar hið svo nefnda sykurmál var á döfinni hafi verið „sykurekla", en þá voru fyrirliggjandi hálfs árs íbirgðir í landinu. Hann hyggur að sykurverðhækkunin hafi verið ákveðin til þess að bæta fyrir glappaskot mfa í Landsverzluninni, en eg var þá kominn að Lands verzluninni fyrir rúmum mánuði. ’Haguaður sá sem ætlast var til að hafa fyrir rfkissjóð af sykur- verðhækkuninni var til þess, að bæta upp mistök landsstjórnarinn- ar þá, dýr kaup á Kveldúlfsskip- inu Borg og dýrar leigur á skip- unum Frances Hyde og íslandi. Hækkun sú sem deila gat verið um, var 7 aura munur á kílói, samkvæmt áliti þingnefndar, en ekki 315 krónur á topn, eins og ■þessi hr M. O. setur fram. Þessi 7 aura munur til eða frá var ekki stórt atriði, borið saman við álagn ingu heildsala oft og tfðum, eins og verðlagsnefndirnar gætu borið vitni um. Alt þetta vita menn og hafa vitað í 4^/2 ár, og er því hlægilegt að sjá hr. M. O. „troðá upp á leiksviöinu" með þessar „nvju‘‘ útgáíur af því máii. Álika mikils virði er tilvitnun hr. M O. í „fiskkaup'n frægu sið astliðið vor*. Eg hefi aidrei verzl- að hvo ki með fisk né aðrar út- fiutningsvörur, og er því ekki hægt að beudia raig við sl>k kaup. Sfð- astíiðið vor skrifaði einhver nafn laus maður í „Vísi" um fiskkaup sem eg hefði átt að gera, og rak eg þá sögu þegar í stað ofan í hann, svo að hann þagnaði. Ef til vill hefir hr. M. O verið þessi nafnleysingi. Þá eru kolainnkaupin „siðasta vetur", sem mun með venjulegri nákvæmni hr M. O. eiga að vera „sumarið 1920“. Vegna verkfalls- hættu í Engiandi og erfiðleika um kolakaup varð Landsverzlunin þá að ráðast í kolakaup, sem halli varð á, en viðurkend voru af öll- um sem nauðsynleg bjargráð Þeim halla, sem reyndar er ékki „miljónatap", eins og hr. M. O skrifar, er ekki „slengt á rfkið svo að það sjáist ekki í bókum Lands vnrzlunar*(i). né verður ríkið þess vegna „að áþyngja framleiðalunni með nýjum kola og salttolli*(I), heldur er hailinn borinn af gróða Landsveizlunar, og það tap sem orðið var 31. desember 1920 stend ur i reikningum Landsverzlunar það ár, sem þingið hefir fjallað um. Þessi dæmi eru tekin hér, ekki vegna þess, að eg ætii að fara í ritdeilu um þau vlð persónuna M. O., heldur til þess að sýua í fljótu bragði, hvilíkt skynbragð hann ber á almenn mái. Mí um hann segjá, að þar „sitji fíflið í foraðinu". Hr. M. O. vili fara í „atvinnu jöfnuð" við mig. Honum fiast það óafsakaniegt að launa af opinberu fé starfsmann við þjóðatfyrirtæki. Hann er ekki launaður af opin- beru fé, né heldur vinnur hann við þjóðþrifafyrittæki. Hann er, eítir sjálfs sín játningu, miiliiiður, sem hefir gert sér að féþúiu fjár- hagskreppuna og neyð iandsmanna með því að gerast erindreki út- iendinga og selja eriendan gjald- eyri frekasta okurverði, en það magnar aftur dýrtíðina í landinu. Slik atvinna ætti ekki að líðast hér nú á tímum, og lögin ættu að fiana slíka menn í fjöru. Æfiferill hr. M. O er ekki iang- ur, enda mönnum að litlu kunnur. Það sem hann getur stært sig &f er, auk þessa eins árs verzlunar- náms í Danmörku, sem mestum belgingnum hefir hleypt i hann, hi)t, að bann var' í fyrravetur um alþingiskosningarnar ritstjóri að skammlifasta og skömmóttasta blaði hér á landii Aðallega veittist hann þó að Jóni Þorlákssyni þá, og á sá maður honum þess vegna mest að þakka að hann komst á þing. Eh nú um bæjarstjórnar- kosningarnar hefir þessi sami hr. M. O mest barist fyrir samein- ingu Doddalistans við lista Jóns Þoriákssonar gegn aiþýðunni, og mun það verða bjarnargreiði fyrir þroddalistann. Hvort hann hefir náð jafnvæginu með því að skríða inn á félagið Stefni, skal látið ósagt. Vil eg kveðja hann með vísu, sem maður hér i bænum sýndi mér og hafði kveðið, er hann sá hr. M O leita að jafn- væginu úti á götu í gleðivfmu eftir sunnudagsprédikun sfna í Morgunbl Vfsan er þannig: „JME. O. Dönskum víxla hampar hnossum, hiakkar yfir mötunni, og á völtum voltakrossum „vegur salt" á götunni." Hiðinn Valdimarsson. Pétnr Jónsson atvinnnmála- ráðherra dó í morgun kl. 2 úr heilablóðfalli. Hann hafði legið nokkra undanfarna daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.