Alþýðublaðið - 10.01.1978, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.01.1978, Blaðsíða 5
5 Þriðjudagur 10. janúar 1978 ] SKOÐU c ÞJóðarstolt Olafur Björnsson skrifar Hver stjórnmálaforinginn eftir annan hefur aö undanförnu ráöist fram á ritvöllinn. Þar sem þeir I löngu máli reyna aö sannfæra „heimskan” almenning um aö þaö sé skortur á þjóöarstolti eöa annaö verra, aö láta sér detta i hug aö krefja Bandarikin eöa Nato um fé fyrir aöstööuna hér, h.vort sem þaö væri i formi leigu eöa meö þátttöku i mannvirkja- gerö, þótt báöum kæmi aö gagni. Úrslitin i skoöanakönnun Sjálf- stæöisflokksins hafa komiö stór- um hluta forustuliösins tlr sam- bandi aö þvi er viröist. Úrslitin vilja þeir skýra á þann veg, aö þessir „aular” sem þátt tóku I könnuninni hafi ekki haft vit á hverju þeir voru aö svara. Sama vit viröist þó taliö nægja, til þess aö velja frambjóöendur flokksins. Sambýliö viö varnarliöiö eins og þaö er, foröast nær allir aö ræöa og allan þann vesaldóm sem þar viögengst. Vitnaö hefur veriö til Norömanna og bent á aö þeir hafi greitt vegaframkvæmdir aö hálfu eöa svo á móti Nato. Norömenn hafa samkvæmt þessu aöeins hálft þjóöarstolt miöaö viö okkur. Hvort þaö er Nato eöa U.S.A., sem greiöir er auövitaö ekkert nema oröaleikur. í þessum umræöum hefur m.a. komiö I ljós aö „Varnarliöiö” hef- ur greitt í „vegagjald’, allt aö kr. 2 milljónir á ári. Þaö er svo eftir ööru aö sveitarfélöginf sem eiga vegina sem „liöiö” notar mest, hafa ekki fengiö eina krónu af þessu fé. Deila má um hvort krefjast eigi leigu eöa fjár til vissra framkvæmda. Hitt, aö varnarliöiö haldi slnum forrétt- indum er aftur á móti óumdeilan- lega annaö og meira en fjármál ein saman. Sagan sannar aö I ölafur Björnsson. hverju landi veröa aö gilda ein lög, annaö leiöir til spillingar og ófarnaöar. Hér þarf reyndar engrar sögu viö, dæmin eru allt 1 kringum okkur ef viö viljum sjá. I mörgum tilfellum má segja aö varnarliösmaöurinn og f seinni tíö kona hans og uppkomin börn, séu vinnufélagarlandans, sem á Vell- inum vinnur. Annar fær hátt kaup greitt I dollurum, hinn lágt kaup miöaö viö U.S.A., greitt I íslenzk- um smá-krónum. Sá meö dollar- ana kaupir flestar sínar þarfir skatt- og tollfrjálst kaupi hann þaö sem innlent er, þá eru þaö aö mestu vörur sem landinn hefur greitt niöur meö sínum sköttum. Vel geta þeir svo buiö f sama húsi, sá skattfrjálsi meö dollar- ana hefur átt létt meö áö sprengja upp húsaleiguna bæöi f fé og fríöu. Sá þáttur hefur bitnaö harkalega Framhald á bls. 10 AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 31.1 A HJOLUM YFIR HAFH) SKMFEUVGW HFRÖtT HF Skrifstofur. Klapparstig 29. Símar 29066 og 29073 Umboðsmaður í USA: Hansen and Tideman Inc. Suite 1627, ONE WORLD TRADE CENTER NewYork, N. Y. 10048. Sími 432-1910 Afgreiðsla í Norfolk: Capes Shipping Agencies Inc. 1128 West Olney Road, Norfolk, Virginia 23507 Símar (804) 625-3658, /59 og /50 og(804) 627-2966 og /67. Telex 823-476 M.S. Bifröst er fyrsta íslenska milli- landaskipið af Ro-Ro gerð, en það er skammstöfun fyrir Roll on/Roll off þ.e. ekið í og úr. Auk bílaflutninga er ætlunin að flytja í hverri ferð ákveðinn fjölda flutningavagna (trailers) og gáma. Flutningavagnarnir koma akandi um borð með vöruna beint frá framleiðslu- stað. Þeim er síðan ekið í land til móttakanda með vöruna innanborðs. Með þessum hætti, auk gáma, má flytja alla algenga stykkjavöru stóra sem smáa. Og ekki síður ferskar, kældar eða frystar sjávar- og landbúnaðarafurðir beint til móttakanda hérlendis eða erlendis. Hagkvæmni flutninganna eykst í hvívetna. Lestunar-og losunartími styttist að mun, og vörumeðferð batnar, því hvergi er um umskipun að ræða. Leitið upplýsinga um ferðir og fyrirkomulag á skrifstofu okkar. Áætlun M.S. Bifrastar Frá Hafnarfirði Frá Norfolk 16. janúar 26. janúar 6. febrúar 17. febrúar 1. mars 13. mars 24. mars 5. apríl 16. apríl HAFNARFJÖRÐUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.