Alþýðublaðið - 22.03.1978, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1978, Síða 1
Sjálfstædisméhn í Árnéssýslu bálreiöir SKÍÐALAN DSMÓTIÐ Kl. 14 í gær hófst 40. landsmót Skíðasambands Islands, og fer mótið fram i Hveradölum, Bláfjöllum og í Skálafelli. Gísli Halldórsson setti mótið í Hvera- dölum og var þá margt manna mætt til leiks. Veður var hið bezta og skiðafæri gott. Mynd: — ATA I blaðinu í dag er m.a. efnis frásögn blaðamanns Alþýðublaðsins af heimsókn í Þroskaþjálfaskóla Is- lands. Greint er frá starfsemi skólans í máli og mynd- um, og jafnf ramt sagt nokkuð frá starfi þroskaþjálfa. Frásögnin byggist m.a. á viðtölum við nemendur, skólastjóra sem og aðra starfsmenn skólans. SJÁ OPNU Leikbrúðutækni er ein þeirra námsgreina sem kenndar eru við Þroskaþjálfaskóla Islands. Á mynd- inni eru nemendur 2. bekkjar skólans ásamt leikbrúð- um nokkrum er þeir hafa sjálfir gert og koma þær aII- ar fram á sýningu þeirra að Kjarvalsstöðum nú um þessar mundir. „Gestaleik- ur” í dag! 5 manna nefnd verkalýössam- takanna, skipuö þeim Snorra Jónssyni, varaforseta ASt, Guö- mundi J. Guömundssyni, Karli Steinári Guönasyni, Asmundi Stefánssyni og Óskari Vigfússyni, mun hitta aö máli talsmenn at- vinnurekenda i dag kl. 14. Þar mun væntanlega haldiö áfram aö þæfa um kjaramálin og einn ASt- maöiir sagöi sem svo i gær, aö þetta yröi varla meira en gesta- leikur! Þá mun 10 manna aöalnefnd Al- þyöusambandsins væntanlega þinga eftir fundinn með atvinnu- rekendum, en að öðru leyti er tiö- indalitiö af þessum vigstöövum. Ríflegir tveir milljarðar úr þrem sjóðum Miðað að því að halda I horfinu nokkru lengri tima. Loks væri hin árlega fjárhæö, sem Fiskveiöa- sjöður veitir til frystiiönaöar og næmi hún nú 1300 milljónum. Fjárhæðir þær, 850 milljónir, sem koma úr gengismunarsjóöi og byggöasjóöi eru hinar eigin- legu sérráöstafanir, sem geröar eru að þessu sinni, i von um að koma frystihúsunum á grundvöll aö nýju og væri þá einvöröungu miöað við að halda I horfinu, en ekki gert ráö fyrir neinum ný- framkvæmdum. Hefðu bankar þegar lánaö út á þetta fé, svo sem geröist i Vestmannaeyjum, þar sem 93 milljónum var veitt til frystihúsanna úr sjóðum Fisk- veiðasjóðs, en Seölabankinn var hinn eiginlegi lánveitandi. Jón L. Arnalds sagði að ráðstöf- unum til viðréttingar hag frysti- iðnaðar aö undanförnu mætti skipta i heildarráðstafanir, svo sem gegnisfellinguna, og svo hliö- arráöstafanir, eins og þær sem að framan greinir. Þótt margir frystihúsaeigendur teldu að hér væri aðeins um nokkurra vikna bjargráð að ræöa, vonaðist hann til að þetta styddi þessa grein i gegn um öröugt timabil, vertið væri léleg, kæmi bæöi til þorsk- veiöibann og lakir hrygningar- stofnar, sem að áliti fiskifræöinga yrðu miklu sterkari á næstu ver- tiö, þvi nú væri stofninn i mestu hugsanlegri lægö. Tiu frystihús á Suðurnesjum hafa nú hætt starfsemi og taldi Jón hugsanlegt aö þeim heföi máttfækka nokkuö, þvi ekki heföi atvinnuleysi gert vart viö sig þar suöur frá. AM „Nú liggur fyrir að til frystiiðnaðarins verður veitt upphæð, sem er ríf- legir tveir milljarðar," sagði Jón L. Arnalds, ráðu- neytisstjóri i sjávarútvegs- ráðuneyti í viðtali við blað- ið í gær, „og vonumst við til að þétta hrökkvi til þess að koma húsunum yfir erfiðasta hjallann". Ráöuneytisstjórinn sagöi aö hér ræddi um 350 milljónir úr gengis- munarsjóði, sem ætla mætti aö bærust skjótlega og 500 milljónir úr byggöásjóði, sem gréiddust á hugleitt framboð Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri í Vest- mannaeyjum og í þriðja sæti kemur svo Steinþór Gestsson, alþingismaður og formaður fjárveitinga- nefndar. A einum af siðustu fundum Sjálfstæöisflokksins i kjördæminu um máliðkom fram sú tillaga frá Vestmannaeyingum, að rööun listans eftir sýslum yrði óbreytt frá árinu 1959. Þessi tillaga var samþykkt með 49 atkvæðum gegn 27. Þegar þetta haföi veriö sam- þykkt gengu nokkrir fulltrúar Ar- nesinga af fundi. Harðasti formælandi Vest- mannaeyinga var Steingrimur Arnar og Rangæinga Hilmar Jónasson á Hellu. Arnesingar segja, aö svo langt hafi máliö gengið, aö Eggert Haukdal hafi gert samkomulag viö Vestur- Skaftfellinga á þann hátt, aö Sig- geir Jónsson i Holti fái að fara inn á þing ööru hverju. (Slikir samn- ingar eru auðvitað bannaðir). Arnesingar hafa i deilunum um framboðslistann bent á þaö, aö i Arnessýslu búa 9700 manns, en i hinum 9485. Þá búa 6688 manns i þéttbýliskjörnum Arnessýslu.. Þeim þykir þvi súrt i broti að hafa ekki meiri áhrif á rööun á fram- boðslistann. — Kunnugir menn telja, aö þessi úrslit i Suðurlands- kjördæmi eigi eftir aö hafa veru- leg áhrif. — Jafnvel hafa heyrst raddir um það, aö Arnesingar hyggist bjóöa fram sérstakan Sjálfstæöislista i kjördæminu. Veður um páskana Bjartviðri syðra — él fyrir norðara „Ég á von á vaxandi aústan- átt, sem svo mundi snúast i norðaustanátt. Þessu kynnu aö fylgja einhver slydda hér syöra i fyrramálið, en glaöna til á skirdag, sagöi Markús Einars- Son, veöurfræöingur, þegar blaöamaöur reyndi aö þýfga hann um aö gera spá um veður yfir páskana. Annars eru horfurnar breyti- legar, sagði Markús og ekki gott aö segja of mikið, en þar sem noröaustan áttin er á leiöinni, er ég hræddur um aö ganga kunni á meö éljum nyröra. Bjargráð vegna frystiiðnadar Hafa eigið Frágangur og samþykkt framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Suðurlandskjör- dæmi getur haft ófyrirsjá- anlegar afleiðingar. Ár- nesingar eru mjög óánægð- ir og reiðir með listann, enda sameinuðust Vest- mannaeyingar, Rangæing- ar og Vestur-Skaftfelling- ar um að hafa óskir þeirra að engu. Eins og kunnugt er skip- ar Eggert Haukdal, bóndi að Bergþórshvoli, efsta sæti listans. I öðru sæti er

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.