Alþýðublaðið - 22.03.1978, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 22.03.1978, Qupperneq 2
2 AAiðvikudagur 22. marz 1978. !K&“- Costa del Sol Kanaríeyjar Irland Jugóslavía Sumaráætlunin tilbúin! mLANDSÝN Ifjlr SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 2E Borgfirðinga- vika á döfinni Dagana 19.-23. apríl n.k. verður Borgfirðingavakan haldin í fimmta sinn. Hefst hún með tónleikum Sv n - fóniuhljómsveitarinnar i Loga- landi siðasta vetrardag og verður hljómsveitin undir stjórn Páls P. Pálssonar. Kvöldvökur verða haldnará þrem stöðum: að Lyng- brekku, Heiðarborg og i Loga- landi. Þá verða haldnar tvær sýn- ingar á Borgfirðingavökunni, önnur á grafik og teikningum i eigu Listasafnsins i Borgarnesi og bilasýning á vegum hins ný- stofnaða Bifreiðaiþróttaklúbbs Borgarfjarðar. Verða þar sýndir gamlir og nýir bilar af ýmsum gerðum. Borgfirðingavaka er sameigin- legt verkefni Ungmennasam- bands Borgarfjarðar, Búnaðar- sambands Borgarfjarðar, Kven- félagasambands Borgarfjarðar og Tónlsitarfélagsins. Páskasýning Sfeingríms I kvöld kl. 21. opnar Steingrímur Sigurðsson listmálari málverkasýn- ingu i Eden í Hveragerði. Þetta er 34. málverkasýn- ing Steingrims/ en sú fimmta sem hann heldur i Eden í Hveragerði. Sem kunnugt er hefur Stein- grimur löngum kennt sig við Roð- gúl á Stokkseyri, en undanfarin Verð kr. 19.980 Verð kr. 38.500 Verð kr. 56.930 Verð kr. 98.115 Eigum nú mikið urval h frábærum ferðaútvarpstækjum SKIPHOLTI 19 R. SIAAI 29800 (5 LINUR) 27 ÁR I FARARBRODDI ár hefur hann verið búsettur i Hveragerði. A þessari páskasýningu Stein- grims sýnir hann 40 nýjarmyndir sem aðallega eru frá sjávarsið- unni, eru þær flestar vatnslita- myndir, en einnig i oliu og pastel, allar myndirnar eru til sölu. Sýningin er opin alla daga til kl. 23.30 og stendur til 2. april. -KIE Mótmæli við kjararáni 33 starfsmenn Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins, 3/4 hlutar starfsliðsins, hafa undir- ritað mótnnæiiviðrof rikisvaldsins á kjarasamningunum. Mótmæla- yfirlýsingin hljóðar þannig: „Við undirrituð, starfsfólk Rannsóknarstofnunar landbún- aðarins á Keldnaholti, mótmæl- um harðlega þeirri ákvörðun rikisvaldsins að rjúfa nýgerða kjarasamninga, sem áttu að tryggja okkur langþráða kjara- bót. Við teljum, að það eigi að vera réttindi launafólks að hafa samningsrétt um launakjör sin til jafns við gagnaðila. Knýjum al- þingi til að draga óréttmæt lög sin til baka og stöndum vörð um samningsréttinn”. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamadra og fatlaðra heldur Kabarett- Bingó Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur kabarett-bingó i Sigtúni á skir- dag kl. 20.00 og veröur fjöldi glæsilegra vinninga i boði og eng- inn vinningur undir 50 þús. aö verðmæti. Alls er verðmæti vinn- inga 1 milljón. Þrjár utaniandsferðir cru i boði, ein til Mallorca, en tvær til Chicago, ennfremur dvöl i Skiða- skálanum i Kerlingafjöllum, mál- verk og fjölmargt fleira. Á skemmtuninni koma fram þeir ömar Ragnarsson og Jörundur Guömundsson. Kvennadeildin ákvað nýlega að ráðstafa einni og hálfri milljón af fé sinu til tækjakaupa handa sumardvalarheimilinu i Reykjadal, leikskólanum Múla- borg og handa æfingastöð Styrktarfélagsins. Er vonandi aö sem flestir sæki kabarett-bingóið og styðji gott málefni um leið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.