Alþýðublaðið - 22.03.1978, Page 13

Alþýðublaðið - 22.03.1978, Page 13
sasr Miðvikudagur 22. marz 1978. Stjórn Landsvirkjunar gaf fagran farandgrip til þessarar keppni auk þess fengu sigurveg- ararnir bikar til minningar um atburöinn. Hver sveit var skip- uð fjórum mönnum. Keppnin fór fram aö Búrfelli laugardaginn 19. marz og voru menn ræstir i Reykjavik kl. 6.30. ,Farið var að hinu nýja húsnæði Landsvirkjunar við Háaleitis- braut 68, og þaöan var lagt af stað meö hinum prýðilega, skemmtilega og liflega bilstjóra Gunnari Kragh, sem hjálpaði dyggilega við að halda „húmornum” uppi svo aldrei varð dauöur punktur alla ferð- ina i bilnum báðar leiðir. Komiö var við i Hverageröi og einn keppandi tekinn þar, siöan stoppað á Selfossi, tekið benzin og menn fengu aö létta á sér, en Gunnar ók siðan upp aö trafossi og náði i tvo keppendur þar, sið- an aftur niður á þjóöveginn og nú beint til Búrfells. Þar var konunglega tekið á móti kepp- endum og þeim sem fylgdu meö af Eliasi Ivarssyni og hans liöi og einnig Elinu Jónsdóttur sem var matráðskona þennan dag, hreinn snillingur i matargerö og uppsetningu á kaffiboröinu. Nú hófst keppnin, timamörk voru 40 min. á mann og bar að ljúka skákinni á þeim tíma. Ein umferð fór fram fyrir há- degi, en tvær eftir hádegi. Fjór- ar sveitir tóku þátt i keppninni og urðu úrslit sem hér segir: Háaleitisbr. 68 (skrifst.) 8 vinninga Spennistöð Reykjavikur 7,5 vinninga Búrfellsvirkjun 6vinninga Sogsvirkjun 2,5vinninga Skák Sigursveitina skipa: Arni Björn Jónasson, Elias B. Elias- son, Stefan Halldórsson og Magnús Guðlaugsson. Aðrir keppendur voru: Spennistöðvar Reykjavikur: Asgeir Sigtryggsson, Bjarni As- mundsson, Sigurþór Hjartarson og Sævar Magnússon. Búrfell: Hallur Kristjánsson, Elias tvarsson, Jón Askelsson og Pétur Kristjánsson. Sogsvirkjun: Trausti Finns- son, Jóhannes Jónsson, Öli H. Sveinsson og Sigurður Jónsson. I * I ' XXIi XX f xtéxt X* X ihs - & Afi && & * aMaa * 'S Sö j abcdefoh Hvltur á leik i þessari stöðu og var það Pétur Kristjánsson, Búrfelli, en svörtu mönnunum stýrði til sigurs Sævar Magnús- son, Spennistöðvum Rvikur. 1. b5 Bxh3, 2. bxc6 Dg4, 3. g3 Rxg3, 4. Rh2 Rxe2+, 5. Khl Dg2 og mát. Sigursveitin taliö frá vinstri: Arni Björn Jónasson, Magnús Guö- laugsson, Elias B. Eliasson og Stefán Halldórsson. Ljósm. Agnar Ólsen Einnig var eftirminnileg ferð- in til baka, þá var ekið aftur upp aö trafossvirkjun með keppend- urna tvo, sem þaðan voru. Bær- inn Tannastaðir var á leiðinni, en þar mun mestur hluti kvik- myndarinnar „Siðasti bærinn i dalnum” hafa verið tekinn, einnig var ekið framhjá sér- kennilega staðsettum sumarbú- stað sem einn fangavarðanna á Litla-Hrauni mun eiga. Ferða- langar komu viö i Hverageröi og kvöddu þar einn keppandann og sumir notuðu tækifæriö og keyptu blóm, en sumum fannst veröið sistlægra en i Reykjavik. Siðan þaut Gunnar Kragh á bláu þotunni til Rvikur og skemmtilegum keppnis- og ferðadegi var lokið. Gagnfræðaskólinn i Mosfellssveit. Meist- aramót. Sigurvegari varö Atli Steinarr Atlason meö 7 v. af 7 möguleg- um. 2. Kristján Kárason 6v. 3. Helgi Pálsson 4 v. 4-6. Ingi Már Gunnarsson, Daöi Hrólfsson og Július Hreinsson. 7. Sigurjón Kristinsson 8. Asgeir Júliusson. Veitingar annaðist Guöný Hallgrimsdóttir. Svavar Guöni Svavarsson. Fulltrúastarf Staða fulltrúa á innritunardeild er laus til umsóknar, menntun og starfsreynsla á félags- eða uppeldissviði æskileg. Umsóknarfrestur er til 10. april, umsóknir skilist til skrifstofu Dagvistunar, Forn- haga 8, en þar eru veittar nánari upplýs- ingar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 SÍMI 27277 Billmn fyrir island Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i raflögn i 18 fjölbýlis- hús 216 ibúðir i Hólahverfi. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlið 4, Reykjavik gegn 20.000.- kr. skilatrygg- ingu. Tilboðsfrestur til 11. april n.k. Útboð — Raflagnir Peugeot hefur orðið sigurvegari í erfiðustu þolaksturskeppnum veraldar oftar en nokkur önnur gerð bíla. Þetta sýnir betur en nokkuð annað, að Peugeot er bíllinn fyrir íslenzka staðhætti. Sveitarkeppni Landsvirkjunar UMBOÐIÐ Á AKUREYRI HAFRAFELL HF. VÍKINGUR SF. VAGNHÖFÐA 7 FURUVÖLLUM 11 SÍMI: 8 5211 SÍMI: 21670 Kúpangskaupstaður Skólafulltrúi Staða skólafulltrúa i Kópavogi er hér með auglýst til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. mai 1978. Um- sóknarfrestur er til 15. april 1978. Um- sóknum skal skila á sérstökum eyðublöð- um til undirritaðs,sem einnig veitir nánari upplýsingar. Bæjarritarinn i Kópavogi. M

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.