Alþýðublaðið - 22.03.1978, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 22.03.1978, Qupperneq 14
14 Miðvikudagur 22. marz 1978. x 2 — 1 x 2 29. leikvika —leikir 18. marz 1978 Vinningsröö: 1 2 X—X X X —X 2--------X 1 1 1. vinningur: lOréttir —kr. 163.000.- 4378+, 31018(Vfk iMýrdal), 31616(Seltj.nes), 33519+ 2. vinningur: 9 réttir — kr. 6.600.- V 249 6529 31434 32806 34129 40874 1262 9193 31526 33097 40022 40876 1548 30075 31622 33283 40057 40878 1606 30159 31623 33374 40106 40883 2819 30180 32103 33533+ 40218+ 41102(2/9) 3752 30753 32188 33601 + 40549 41124 5534 31149 32677 33655(2/9) + nafnlaus Kærufrestur er til 10. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar uppiýsingar um nafn og heimiiisfang til Getrauna fyrir greiðsiudag vinninga. GETRAUNIR — t þróttamiöstöðinni —REYKJAVÍK Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningar i Kópavogi sem fram eiga að fara sunnudaginn 28. mai 1978, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni i Kópavogi, frá kl. 9,30 til 15, alla virka daga nema laugar- daga frá og með 28. marz til og með 25. april 1978. Kærum út af kjörskrá skal skilað til bæjarstjóra fyrir kl. 24 laugardaginn 6. mal 1978. Kópavogi 17. marz 1978. Bæjarstjórinn. RAKADAR i tomatsosu Sovézk-pólska kvikmyndin Mundu nafnið þitt endursýnd Sovésk-pólsk kvikmynd frá ár- inu 1975, „Mundu nafnið þitt!”, verður endursýnd i MlR-salnum, Laugavegi 178, n.k. laugardag 25. mars kl. 3. Mynd þessi er byggð á sanrisögulegum atburðum og seg- ir frá vist sovéskrar konu og ungs sonar hennar i fangabúðum nas- ista i Auswitsch, aðskilnaði þeirra i fangelsinu skömmu fyrir uppgjöf Þjóðverja og endurfund- um tveimur áratugum siðar. Leikstjóri er Sergei Kolossof, en i hlutverki konunnar er Lúdmila Kassatkina og hefur hún hlotið verðlaun á kvikmyndahátiðum erlendis fyrir leik sinn i þessu hlutverk. Kvikmyndin er sýnd með ensk- um skýringartextum. Aðgangur að sýningunni i MtR-salnum er ókeypis og öllum heimill, en fyrri laugardag urðu margir frá að hverfa vegna mikillar aðsóknar. Um ffé... ^ fiskiðjuverinu „okkar”, og má segja að það sé nokkuð langt gengið, þegar formenn verkalýðsfélaganna verða að halda vörð um verkafólkið. Kannski má segja, að mórallinn hjá verkafólkinu áður fyrr, hafi ekki verið eins og skyldi, en það er skammt öfganna á milli. Sagt er að það hafi verið hallarekstur á frystihúsinu, og skal það ekki efað, en er ekki rangt að farið, þegar reynt er að ná upp rekstrarhallanum meö vinnu- þrælkun á fólkinu, og svo virðist sem reynt sé að hafa af þvi á ýmsan hátt. Og er það ekki full langt gengið, ef fólk litur upp frá vinnunni i eina minútu, að það skuli vera rekið áfram með fúkyrðum En kannski er drengjunum ekki sjálfrátt, kannski er stjórnað i gegnum þá af einhverri dularfullri persónu, og þeir lipur verkfæri eins og sönnum Gestapó drengjum sæmir. En það furðulegasta af öllu er, að það virðist ekki skipta neinu máli hvernig með hráefnið er farið. Tölur eru dularfull tákn. Það er hægt að sanna ýms mál með tölum, og með sömu tölum hægt að afsanna sama mál. Sagt er með tölum að nýting fiskiðjuversins hafi stórlagast, en kemur þá inn i dæmið allur sá fiskur sem hef- ur verið keyrður í Lýsi og Mjöl. Kannski er framkoma drengj- anna bara mannlegur eiginleiki, og viðbrögð fólksins er lika mannlegur eiginleiki, þegar það er sárreitt og sárþreytt á fram- komu þeirra, en þess á milli gerir grin að öllu saman. En svo er lika t'S þýlynt fólk, og er grátbroslegt til þess að vita, þegar það er eins og kviðskrið- andi búrtikur siefandi utan i verkstjórana og glefsandi aftan i hæla samverkafólksins. Kannski er það lika mannlegur eiginieiki, þvi mannlegur eiginleiki er eins og hljóðfæri, sem hefur marga strengi, og kveöur hæst i þeim strengnum sem hverjurn og einum er hug- þekkastur, allt eftir geðbrigðum hvers og eins. Einhverstaðar á að vera Forstjóri, en ekki er vist að allir i „Húsinu okkar” þekki hann i sjón. Kannski er hann hátt yfir það hafinn, að blanda geði við starfsfólkið, eða kannski er hann bara svo önn- um kafinn að skrifa undir reikn- inga og skuldakvaöir og i sendi- ferðum I bankana. Og einhverstaðar eru menn sem eru „Otgerðarráð i fritimum”. Hvað hafa þeir mikið vit á út- gerð? Eða hafa þeir nokkurn áhuga á að vita nokkuð? Eöa fá þeir að vita nokkuð? En það er kannski allt i lagi þvi „Blessað fólkið hefur ekki vit á þessu”. Verkafólkinu hefur verið hótað að ef það verður ekki góöubörnin, þá verði Frystihús- inu lokað. Hverjir hafa fengið svo mikii völd i hendurnar, að geta lokað fyrirtæki sem verka- fóikið raunverulega á. Kannski verkafóikið hafi fengið þeim Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opið alla daga. Mtmisbar og Astrabar, opið alla daga neina miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn i Bjarkarási v/Stjörnugróf fimmtudaginn 30. marz n.k. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf: Skýrsla stjórnar og reikningar félagsins. Lagabreytingar. önnur mál. Fjölmennið. Stjórn styrktarfélags vangefinna fHeilsugæslustöðin Asparfelli 12 Óskum að ráða til starfa eftirtalið starfsfólk. 1. Hjúkrunarfræðing. 2. Meinatækni i hálft starf. 3. Starfskraft við simavörslu og afgreiðslu. Mjög kemur til greina að skipta starfinu milli tveggja. Umsóknir á þar til gerð eyöublöð sendist skrifstofu borg- arlæknis fyrir 1. april n.k. HEILBRIGÐISRAÐ REYKJAVÍKURBORGAR þau völd. Fer þá ekki að vera timabært að verkafólkið dragi þau völd úr höndum þeirra, og afhendi þau einhverjiim iír þeirra eigin rööum, reu ema þegar amma og afi voru ung, en það verður að gerast fyrr en seinna, áður en búið er að setja allt i kalda kol, þvi ef til vill eru kannski einhverjir, sem biða eftir að geta selt sjálfum sér rústirnar. Gamall Gafiari. Sömdu 12 FIH og náði verkfallið ekki til Iö- unnar. Sverrir Garðarsson, formaður FIH, sagði við AB i gær, að náöst hefði viðunandi samningur. Nefndi hann nokkur atriði samn- ingsins, sem samþykktur var með íyrirvara um samþykki félagsfundar IFIH. Meðal annars náðist veruleg hækkun á útkalli hljómlistarmanna i plötuupptöku þ.e. greiðslu fyrir fyrstu tvo tima I vinnu. Sagði Sverrir að þar væri in.a. veriö að launa þá hljóm- listarmenn sem geta afgreitt sina hluti fljótar og betur en aðrir i upptökusalnum. Verkfæragjald hækkar, orlof hækkar i 9% og næturvinna hefst nú kl. 22 i stað 24 áður. Ef hljóðfæraleikari leikur fleiri en tvær raddir i upptöku fær hann 25% álag og ef hljóðfæra- leikari leikur á fleiri en eitt hljóð- færi fær hann 50% álag, enda sparar slikt útgefandanum auka- kostnað vegna fleiri ráðinna hljóðfæraleikara i upptökunni. Þá fékkst inn i samninginn slysa- tryggingarákvæði samhijóða þvi sem „sólstöðusamningur” ASÍ kveður á um. Þá gerðu hljómlistarmenn kröfu um aukna hlutdeild I sölu hljómplatna, sem seljast i mun meira upplagi nú en fyrir fáum árum og að sögn Sverris náðist það fram að hluta og útgefendur viðurkenndu að atvinnuöryggi hljóðfæraleikara er litið sem ekk- ert. —ARH Auo^semW ! j| AUGLYSiNGASlMI í BLADSINS ER 14906- • f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.