Alþýðublaðið - 20.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.01.1922, Blaðsíða 2
, 2 Alvöruorð. Einhversstaðar sá eg það (tnig misnir i „hákarla* blaðinu »Vísir“), að iila færi Alþbl. að tönglast á lagaörotum, þar sern ristjóri þess og nokkrir menn af sama anda hei’ðu höggvið og cærri ýeasucn greinuca hegningarlaganna. — Eg undirritaður tel mér virðingarauka að því, að hafa verið f hóp þeirra manna. Ekki er þvf að neita, að við höfum metið sannfæricgu okkar og réttlætistilfinnlngu meira en úrelt lög frá fyrri öld, lög frá einveldistímunum, þýðingu á dönsk um lögum. En afbrot okkar (ef nokkur eru), verða þó hreinasti hégómi samanborin við axarsköft þau og níðingsverk, sem framin voru seinni hluta nóvemberm. f. á. — Ekki munu samt neinir okkar kvarta, þótt yfir okkur kæmi stéttadómar rotinnar yfirstéttar, hann mun í öilu vera okkur hvatn- ing Hann kemur þá frá fulltrúum þeirrar stéttar, sem sfzt er verðug þess, að henni sé á lofti haldið. Hefir hún svo um of traðkað hér í landi lögum og rétti og spilt siðferði manna og almennu vel- sæmi. Good Templarinn, Þorst. Gísla- son, gáfnaljónið Jónas frá Fiatey, hinn drenglundaði og ómútanlegi Guðmundur Hagalfn hrópa, ásamt hinum löghiýðna ritstj. á Siglufirði Sófusi Blöndal, á hefnd laganna yfir okkur. Undir taka broddborg- ararnir f Reykjavfk með þá Björa Rósenkranz, Jikob Havsteen og Sigurbjöm Þorkelsson í broddi fyikingar. Hver ber hreinni skjöld, Morg- unbtaðið og flokkur þess, eða Aíþýðubíaðið og vér, sem stefnu þess fylgjum? - Ar eftir ár hefii aðal-málgagn heildsala og útgerðarmannaliðsins hér í bæ ýtt undir og hvatt menn tii iagabrota. Það hefir reynt að rýra afstöðu þjóðarinnar gegn yfir- gangi Spánverja, enda var þess engi furða, er það lifði andlegu sultarlffi fyrir tilstyrk heils .Stab* drykkfeldra náunga. Það svívirti menn þá, sem vildu reyna að stappa stálinu f þjóðina, að gaeta heiðurs sins í baráttunni við vfn- hruggarana spánversku, en þeirra erindi rak Mgbl. — Ekki ber að ALÞYÐUBLAÐIÐ gleyma afskiftum þess af óíriða um. Það barðist óspart fyiir hags munum Breta á striðstfmunum og þá laun íyrir Þetta er löghlýðíii Og þjóðhoíiusta Mgblaðsins. Hverir voru þeir meon, sem kröfðust þess hæztum rómi, að lögin væru i gildi höfð eítir 18 nósr. Voru það hinir friðsamlegu borgarar, sem vilja að land skuii með lögum bygt? Nei Það voru margfaidir lögbrjótar, sektaðir og ósektaðir. Strákar, sem hlammast nær daglega fuliir og vitlausir hús homanna á miiii, áfeogissmyglarar og brennivfnssalar. 'Til þess að krydda bættust nokkurir hræsnar- ar í trúmálum f hópinn. Þessum lýð blæddi f augum, að menu, sem sump-rt höfðu látið sér nægja, að halda landslög og sumpart gengið hart aftir að þeim væri hlýtt, skyldu, er þeir loks urðu til þess, að ganga f bérhögg við þau, gera það f naínf réttlætis og mannúðar. Hvernig fór? Þessir menn sigruðu. Lögbrota skrfllinn eða gylti skrfllinn (o: efri stéttin) dubbáði upp .hvftu hersveitina" og fekk henni morðtói f hönd Trantaralýður sá, sem f samfelt sex ár hefir brotið landslög á lauo eða hilmað yfir lagabrotum, krafð ist þess, sð .hvíta hersveitin" myrti með remington rilfiunum fjölda alsakiausra manna. — Eg get ekki varist brosi, er við vor- um fluttir f fangelsi af öðrum eins náungum og Birni Róaenkranzog Birni Halldórssyni. Við urðum lfka fijótlega varir þess, að hér var skift um stjórn í bæaum, að Jóhann skipstjóri hafði tekið við lögreglustjórninni af Jóni Hermannssyni. Á okkur voru brotin lög, enda voru lands- lög tröðkuð af þessum herrum. Hvernig mátti öðruvfsi fara, er slfkir menn, sem þeir, er eg hefi talið, áttu að gæta þeirra, .Hvíta* uppreisnin 23. nóvem- ber 1921 mun minnisstæð lengi. Hún sýnir best menningarstig efri stéttarinnar fslenzku, Út af hættu- lausum berklasjúkdóm er umkotnu- luusum dreng vfsað úr landi. — Þegar þeir menn, sem ekki gátu séð slfkt ranglæti framið, vildu skerast f leikinn, var 26 þeirra varpað í gæzluvarðhald til að þóknast iögbrotalýð þeim, sem hefir peningaráðin hér á landi. .Uidir þessu rnerki skalt þú sigur vinna", voru boðin er Kob- stantin keisari fekk. Undir þessu merki stendur nú auðvaldið is- leczka, merki lögbrota og mann- úðaileysis. Aúðvaldið hyggst að ganga undir þvf til kosninga, Vei sé þvfl En þaö mætti verða tii hvatningar fslenzkri alþýðu, að hver okkar um sig mun nú hafa sér til örvuaar grát og ekka barns- ins, sem íslenzk stjórnarvöld sýndu mest mannúðarleysí og bera fang- elsisveggina. — Alþýðumenn íslenzkir, sameinist gegn trantaraskap efri stéttanna, sanreinist gegn lögbtotalýðnum* sameinist til varnar. Niður með morðtólasveitina. Hendrik y. S. Ottósum. Hve leng'i! ætlar bæjarstjórnin að þverskallast við að lögleiða skyldumat á leigu- fbúðum f bænum? Hún hefir þó viðurkent nauðsyn þess, og hún veit að það er almennur viljt bæjarmanna, nema ef til vlll nokk- urra húseigenda, sem ekki hafa á móti því, að fá að okra f friðL ' Reynt hefir verið að ýta á bæjar- stjórnina. Afarfjölmennur borgara- fundur samþykti í haust f návem- ber f einu hijóði áskorun um aS flýta málinu. Og hver er sva árangurinn? Jú, viðtal við borgar- stjóra, sem Morgunblaðið flytur t gær, sýnir hann. Það er búið að semja reglugerð, sem einhvern tíma a að koma fyrir bæjarsijórn- ina, aðeins til að deyja, að álití borgarstjóra. Annars er vert að athuga sum atriðin úr viðtali við borgarstjór- ann. Hann harmar og hampar reglugerðinni, sem dagaði uppi f bæjarstjórn s. I. vor, og telur hana hafa verið góða. Þó er nú sá leiði gallí á þeirri reglugerð, að eftir þrjá mánuði frá þvf er hún hefði gengið í gildi, hefði Rvfkurbær fengið þá ánægjul! að sjá á göt- uoai nokkrar fátækustu fjölskyld- urnar og börnin þeirra. Borgarstjóri gerir töluvert úr því, að mat geti orðið til þess, að nokkrar ibúðir hækki enn. Það er vitanlegt, að þær yrðu aðeins öríáar, en hinar afarmargargarc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.