Alþýðublaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 1
Xn
28. maí
Nú styttist óöum í
sveitarstjórnakosning-
arnar. Framboðsfrestur
er útrunninn og allir þeir
sem hugsa til framboðs
hafa skilað inn listum
sinum. I blaðinu i dag
kynnurn við nokkra
framboðslista Alþýðu-
flokksins til sveitar-
stjórnakosninganna. A
baksíðu er listinn í
Hafnarfirði/ á blaðsíðu 6
eru listar Alþýðuf lokks-
ins í Keflavík og Njarð-
vik og á bls. 5 er fram-
boðslisti flokksins til
borgarstjórnarkosninga
i Reykjavik.
smiður
og strákur
í Kvenna-
skólanum
i sunnudagsblaðinu i
dag ér meðal annars
greint frá heimsókn
blaðamánns og Ijós-
myndara til leöursmiðs
hér ( borg. Ýmsar hand-
unnar leðurvörur njóta
sivaxandi vinsælda og
þótti okkur þvi ekki úr
vegiaðkynnaslika starf-
semi.
Þá er í blaðinu viðtal
við fyrsta karlmanninn i
Kvennaskóla nu m i
Reykjavik að loknum
fyrsta námsvetrinum.
Ekki er annað að heyra
á honum en góð sé vistin
hjái kvenfólkinu.
blaðið
Alþýðublaöið hefur
ekki komið út f nokkra
daga.A þvi er beðizt vel-
virðingár. Fjárhagserf-
iðleikar hafa gert okkur
lifið léitt, en nú hefur
tekist að höggva á hnút-
inn» a.m.k. i bili. —
Askrift biaðsins f mai
veröur að sjálfsögðu
lækkuð.— Nánar fjallað
um máliö i sunnudags-
leiðara. .
Reykjavfk — nú styttist i borgarstjórnarkosningar og timi til kominn að áratugavaldaskeiði i-
haldsins linni. — (ABmynd Kristján Ingi).
Af nefnd um minnkun ríkisumsvifa:
„Höfum ekki hátt um
okkur núna, svona
rétt fyrir kosningar”
Þá er blaðamaður
Alþýðublaðsins leitaði
frétta i gær, af starfi
„Nefndar um minnkun
ríkisumsvifa", en nefnd sú
lét frá sér fara „Afanga-
skýrslu" i desember s.l.,
var heldur lítið um svör af
hálfu formanns nefndar-
innar Arna Vilhjálmssonar
lagaprófessors. Arni vildi
ekki tjá sig um það atriði
hvenær næst væri að vænta
skýrslu eða skýrslna frá
nefndinni varðandi ein-
hver ákveðin rikisfyrir-
tæki. En í skýrslu nefndar-
innar frá því í desember er
fjallað um Landssmiðjuna
annarsvegar og Siglósíld
hinsvegar. Leggur nefndin
til að ýmsar breytingar
verði gerðar á rekstri
rikisfyrirtækja þessara.
„Það verður litiö sem kemur
frá okkur á næstunni, ég hugsa aö
það verði ekki fyrr en eftir nokkr-
ar vikur. Við höfum ekki hátt um
okkur núna, svona rétt fyrir kosn-
ingar.” sagöi pröfessor Arni þá
er hann var inntur nánari málsat-
vika.
Getum má leiða aö því, að þaö
sem komi frá nefndinni, ekki á
næstunni, en eftir nokkrar vikum,
muni varða rikisfyrirtæki sem
Ferðaskrifstofu rikisins,
Frh. á 10. siðu
Orkumálastjóri:
Bréf f jármálaráðuneytisins
er byggt á misskilningi
Verdur tugum manna sagt upp starfi í viðbót vid hina þrjátfu?
„Aðokkar mati-er í bréfi
Fjármálaráðuneytisins um
misskilning að ræða, og við
teljum hér að fjárveiting
til Orkustofnunar að við-
bættum sértekjum hennar
mæti öllum hennar út-
gjöldum, og er þá innifal-
inn kostnaður vegna þess
fólks, sem við höfum viljað
ráða, en styr hefur staðið
um."
Þannig fórust orkumálastjóra
Jakobi Björnssyni orð, þegar
blaðið ræddi við hann i gær,
vegna bréfs Fjármálaráðuneytis,
þar sem þvi er haldið fram aö
stofnunin hafi fariö 250 milljónir
króna fram úr heimildum fjár-
laga og lánsfjáráætlunár. Orku-
málastjóri sagði að ekki væri vert
að fara að rekja þetta mál enn
nánar tölulega en gert hefði veriö
i fjölmiðlum, þar sem hann
kvaðst efa að það leiddi til gleggri
skilnings að sinni.
A að segja tugum
fólks upp til viðbótar?
Flogið hefur fyrir, þótt skýrt
skuli tekið fram að þar er um ó-
staðfestar fréttir aö ræöa, að i at-
hugun sé af hálfu yfirboðara
Orkustofnunar aö segja upp öllu
þvi fólki, sem ráöið var eftir 1.
Frh. á 10. siöu