Alþýðublaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 1
alþýðu-
blaðið
NEMENDALEIKHÚSIÐ
„Pilsaþytur” í Lindarbæ
„giftu son þinn þegar þú vilt en dóttur þína eins fljótt og færi gefst”
Leikrit: Pilsaþytur
Höfundur: Carlo Goldoni
Þýöandi: Stefán Baldursson
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs-
dóttir
Leikmynd og búningar: Messl-
ana Tómasdóttir
Tæknimaöur: ólafur órn
Thoroddsen
Leikendur: Andrés Sigurvins-
son, Björn Karlsson, Emil
Gunnar Guómundsson, Hanna
Marla Karlsdóttir, Kristin
Kristjánsdóttir, Margrét Ólafs-
dóttir, Ragnheiöur Elfa Arnar-
dóttir, Sigfús Már Pétursson,
Tinna G unnlaugsdóttir og
Þröstur Guöbjartsson.
í leikskrá skrifar Þórhildur
leikstjóri verksins cftirfarandi:
„A 18. öld, þeim tima sem
leikrit Goldonis „Pilsaþytur”
gerist, var staöa konunnarsú aö
hún var fuilkomlega háö dutt-
lungum og vilja karlmannsins.
Bæöi lög og fordómar renndu
stoöum undir þessa kúgun og
héldu konunni utan sviös og
sögu.
Þaö hefur aö likindum margt
veriö fest á blaö um 18. öldina,
en sagnritarar hafa skiliö kon-
una eftir i skugganum (sem
endranær) og lagt alla áherslu á
karlmenn.lif þeirra og störf.
A þessum tima var mikiö ,,of-
framboö” á konum um alla
Evrópu. Eins og segir i leikrit-
inu- „þrjár konur á hvern karl-
mann í Chiozza”. Þetta ,,of-
framboö” stafaöi fyrst og
fremst af þvi hve margir karl-
menn féllu í striöum. 1 sjávar-
þorpum eins og Chiozza má
reikna meö aö hafiö hafi tekiö
sinn toil aöauki. Hjónaband var
eina leiö kvenna til aö sjá sér
farboröa og þvi nauösynlegt og
áriöandi aö giftast. Ógiftar kon-
ur úr efri stéttum þjóöfélagsins
sem kunnu eitthvaö fyrir sér,
t.d. I tónlist eöa tungumálum
gátu e.t.v. séö fyrir sér sem
kennslukonur eða„selskapsdöm-
ur”. En stúlkur úr lágstéttum
áttu aðeins t veggja kosta völ ef
þær giftust ekkil- Annar var sá
aö búa til dauðadags hjá ein-
hverjum úr f jölskyldunni,
gjarnan elsta bróður eöa mági
eftir aö foreldrar féllu frá,
réttindalausar og allslausar
eins og hverjar aörar vinnukon-
ur. Hinn kosturinn var vændi,
san var mjög algengt.
Giftar konur eöa trúlofaöar
ógiftar dætur eöa systur máttu
ekki llta á annan karlmann en
eiginmann eöa unnusta. Astar-
ævintýri voru aöeins fyrir karl-
menn. Og fyrir karlmenn úr yf-
irstétt vour allar konur girnileg
bráö, hvort sem þær voru giftar
eöa ekki. Gómsætustu og eftir-
sóttustu bitarnir voru kornung-
ar meyjar. Þeir léku þá gjarnan
hlutverk göfugs verndara og
hjónabandsmiölara, til þesssíö-
an aö geta notfært sér þakklæti
stúlkunnar sem þeir höföu
komiö i hjónaband.
Allt þetta veröur aö hafa i
huga áöur enkonurnar i Chiozza
eru dæmdar ómerkilegir vargar
og kjaftakindur, sem aöeins
hafa áhuga á einu — karlmönn-
um . Þær eru eins og segir I leik-
ritinu vænstu konur, heiðvirðar
konur. En þeim er aöeins ein
leiö fær i lifinu — hjónaband —
sem þær berjast fyrir meö öll-
um tiltækum ráöum — og lái
þeim hver sem vili.”
1 ljósi þessara sögulegu stað-
reynda fær þessi italski farsi
alvarlegan undirtón, sem erfitt
væri aö koma auga á án
vitneskjunnar um þjóöfélags-
ástandiö á þessum tima. Þaö er
mikill þytur I pilsum þessara
itölsku kvenna og margt spaugi-
legt gerist i baráttunni um
karlmennina. Leikurunum
tókst alveg aö ná fram suörænni
skapólgu i leiknum þrátt fyrir
aö norrænt vlkingablöö renni
þeim um æöar. Islendingar eru
ekki beinllnis rómaöir fyrir til-
finninga hita, þaö var alla vega
aöalsmerki fornra hetja úr Is-
lendingasögunum aö haggast
aldrei þrátt fyrir aö undir yfir-
boröinu brynnu heitar ástir eöa
aörar sterkar tilfinningar. í
„Pilsaþyt” bera menn til-
finningarnar utan á sér aö suö-
rænum siö og olli þaö alls kyns
flækjum sem úr greiddist aö
lokum.
Sýningin er lokaverkefni 4S
sem nú er aö útskrifast úrLeik-
listarskóla tslands. Og hún er
þaö vel gerð aö hrein unun er á
að horfa.
Þórhildur stendur sig vel viö
leikstjórnina eins og hennar er
von og vlsa. Hún er eflaust ein-
hver besti leikstjórisem viö eig-
um i dag.
Og leikaramir láta ekki sitt
eftir liggja. Þaö varö ekki séö að
einn leikari stæöi sig betur en
annar og kannski er þaö einmitt
hin fullkomna leiksýning, þegar
svona vel tekst til meö sam-
vinnu þeirra sem aö sýningunni
standa.
Sviösmynd Messiönu er góö
og smellur alveg aö verkinu.
Búningarnir einfaldir og litirnir
alveg sérstaklega fallegir. Þaö
er varla hægt aö hugsa sér aö
leiksýning sem heild gæti veriö
betur gerö.
Nemendaleikhúsiö er trúlega
besta leikhúsiö I Reykjavlk og
þó viöar væri leitaö, þaö er
gaman aö vita til þess aö þessi
hópurermeöalþeirrasem hafa
I hyggju aö endurreisa Alþýöu-
leikhúsiö og óskandi aö þeim
takist þaö. Þaö veitir ekki af aö
hleypa nýju lif i I leiklist borgar-
innar.
Þaö er athyglisvert aö
Nemendaleikhúsiö frumsýnir
þetta verk aö sumrinu. Þaö er
óvenjulegt fyrir borgarbúa
aö geta brugöiö sér I leikhús á
björtu sumarkvöldi og varla
hægt aö hugsa sér aö þeir sem
faraaösjá „Pilsaþyt” ÍLindar-
bæ verði fyrir vonbrigöum. ei