Alþýðublaðið - 25.11.1978, Blaðsíða 1
alþýdu- | Jafnaðarmenn
i n FLrrDJM Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu, strax í dag
Laugardagur 25. nóvember 1978 — 224. tbl. 59. árg.
6,13% hækkun launa 1. des.
Niðurgreiðslur auknar og skattar lækkaðir
í gær náðist sam-
komulag milli rikis-
stjórnarflokkanna um
ráðstafanir vegna visi-
töluvandans er við blas-
ir nú 1. desember. Á-
greiningsefni siðustu
viku hefur eingöngu
verið það, hvort aðeins
eigi að miða lausn mála
við vandann 1. desem-
ber, eða hvort horfa eigi
fram á veginn og gera
nú þegar ráðstafanir er
stuðli að lausn efna-
hagsvandans næsta ár.
NiöurstaBan varö sú, aö sam-
komulag náöist meöal stjórnar-
flokkanna um þaö, aö af 14,13%
vísitöluhækkun, sem koma átti til
framkvæmda þann 1. desember
var ákveöiö aö aöeins 6,13%
skyldu koma til vltborgunar.
Niöurgreiöslur skyldu^auknar frá
1. des. sem svarar 2 prósentum,
og framkvæmdar skyldu félags-
legar umbætur i þágu launþega,
sem metnar yröu jafngildar 3%
beinni launahækkun. Þannig var
á þaö fallist, aö 8,0% af 14,13%
reiknaðri visitöluhækkun skyldu
ekki koma til iltborgunar hinn 1.
des.
Eins og fram hefur komiö i fjöl-
miölum, geröu fyrstu tillölgur
Alþýöuflokksins um lausn vand-
Akurnesingar
stofna deild
innan Neytenda-
samtakanna
í dag, laugardaginn
25. 11. 78 verður deild
á vegum Neytenda-
samtakanna stofnuð á
Akranesi. Deildin
mun starfa fyrir
Akranes og nærliggj-
andi sveitir fyrir
sunnan Skarðsheiði.
Fundurinn hefst
klukkan 13.30 i sam-
komuhúsinu Rein á
Akranesi.
Fyrir hönd Neytendasam-
takanna mæta á fundinn Jó-
hannes Gunnarsson, formaöur
deildar Neytendasamtakanna
i Borgarfiröi, og Reynir Ar-
mannsson, formaöur Neyt-
endasamtakanna.
Eru menn eindregiö hvattir
til þess aö mæta á þennan
stofnfund og gerast félagar.
Þess má geta aö til þessa
fundar hafa Neytendasamtök-
in boöiö öllum þeim kaup-
mönnum, sem hafa matvörur
á boöstólum, en auövitaö er
öllum öörum kaupmönnum
staðarins velkomiö aö mæta,
og yrði þaö aö sjálfsögöu mik-
iö gleöiefni er sem flestir sæju
sér fært aö þiggja boöiö.
—k
ans 1. desember ráö fyrir þvi, aö
minna hlutfall af reiknaöri visi-
töluhækkun kæmi til útborgunar,
eöa 3,6%, enda skyldi rlkisstjórn-
in jafnframt fylgja aöhaldssamri
stefnu i rlkisfjármálum, peninga-
málum og fjárfestingarmálum.
Þannig vildi Alþýöuflokkurinn ná
veröbólgunni niöur I bærilegra
horf á næsta ári.
Þvi hefur ranglega verið haldiö
fram, aö Alþýöuflokkurinn vilji
einungis skeröa kjörin. Vissulega
fólu tillögur þær, sem flokkurinn
lagöi fram i sér timabundnar
fórnir, en til þess eins geröar aö
hægt væri aö bæta kjörin meir til
lengri tima litiö en sem nemur
skammtimafórnunum.
Tillögur Alþýöuflokksins miö-
uöust viö þaö aö ná veröbólgunni
niður fyrir 30% aö meöaltali áriö
197.9, en miöaö viö núverandi aö-
geröir má b.úast viö aö veröbólg-
an veröi milli 40 og 50% á árinu
1979.
Eins og fram kemur I bókun
þeirri er lögð var fram af ráö-
herrum flokksins i rikisstjórninni
er mikil gremja i þingflokki
Alþýðuflokksins meö þaö hve
rikisstjórnin viröist deig viö
mörkun frekari stefnumótunar,
þó ekki sé nema út næsta ár.
Þingflokkurinn telur þó aö
greinargerö sú sem meö frum-
varpinu mun birtast gefi viss
fyrirheit um skynsamleg vinnu-
brögð næstu mánuöi hvaö varöar
framtiöarstefnu. 1 hinni boðuöu
stefnu flokksins „Gerbreytt efna-
hagsstefna’var lögö á þaö þu,ng
Síðan Alþýðublaðið gaf
síðast yfirlit yfir þingmál
Alþýðuflokksins þann 11.
þessa mánaðar, hafa bæst
við 6 mál, og eru þau því
orðin 36. bar af flytja
þingmenn Alþýðuf lokksins
einir 11 lagafrumvörp, og
eru fyrstu flutningsmenn
að tveimur. Níu þingsá-
lyktunartillögur flytja
þingmenn Alþýðuf lokksins
einir, en Alþýðuflokks-
maður er fyrsti flutnings-
maður að einni. Fyrir-
spurnir frá þingmönnum
Alþýðuflokksins eru 7 tals-
ins. Þá eru þingmenn
Alþýðuf lokksins með-
flutningsmenn að 3 laga-
frumvörðum, og 3 þingsá-
lyktunum þó að þingmað-
ur úr öðrum f lokki sé fyrsti
f lutningsmaður.
Húsnæðismá lastof nun
veiti lán til dagvistunar-
heimila
Jóhanna Siguröardóttir og 3
aörir þingmenn Alþýöuflokksins
hafa lagt fram i neöri deild frum-
varp til breytinga á lögum um
Húsnæöismálastofnun rlkisins 1
þá átt, aö húsnæðismálastjórn sé
heimilt að veita sveitarfélögum,
áhersla að eina ieiöin til þess aö
vinna gegn verðbólgu væri sam-
ræmd stefna um aögerðir á öllum
sviöum efnahagsmála, einkum og
sér I lagi hvaö varöar langtima
stefnu i verölags- og launamál-
um, rlkisfjármálum, peninga-
málum, fjárfestingarmálum og
skattamálum.
I greinargerð þeirri sem
Alþýöuflokkurinn baröist fyrir aö
fá fram er lögö áhersla á kjara-
sáttmála þ.e. aö I samráöi viö aö-
ila vinnumarkaösins veröi mótuö
ákveöin launastefna fyrir 1. mars
n.k. Þá mun markmiöi Alþýöu-
flokksins um 30% veröbólgu vera
lýst sem sameiginlegu markmiöi
stjórnarinnar, einnig munu þar
vera ákvæöi um störf vísitölu-
nefndar og lækkun beinna skatta
og aö tilkostnaöi vegna fram-
kvæmda laganna veröi mætt meö
niöurskuröi fjárlaga.
Sjónarmiöa Alþýöuflokksins
gætir og vlöar, þ.á.m. aö heildar-
fjárfesting 1979 veröi ekki um-
fram 24 — 25 af hundraöi brúttó-
þjóðarframleiöslunnar. Mótuö
veröi ný stefna I landbúnaöar-
málum er miöist viö framleiöslu-
þörf innanlandsmarkaöar.
Þá mun I greinargeröinni vera
rætt um undirbúning löggjafar
um félagslegar umbætur sem
stig af stigi geti komiö i staö
kauphækkana I krónutölu.
Það er staöföst skoöun þing-
flokks Alþýöuflokksins aö best
heföi veriö aö marka ákveönar en
gert er hver stefnan I efnahags-
málum næsta árs heföi átt aö
launþegasamtökum og öörum
félagslegum aöilum lán til
byggingar dagvistarheimila,
jafnt fyrir eldri borgara sem
eldri.
Er gert ráö fyrir þvi aö til þess-
ara lánveitinga sé ekki notaö þaö
fjármagn, sem Byggingarsjóöur
notar til lánveitinga vegna íbúöa-
bygginga og kaupa á eldri Ibúö-
um, heldur eingöngu þaö fjár-
magn, sem hann getur aflaö meö
sölu skuldabréfa til llfeyrissjóö-
anna.
Ferðastyrkir til psoriasis-
sjúklinga
Jóhanna Siguröardóttir, og 5
aörir þingmenn úr öllum flokkum
hafa lagt fram frumvarp þess
efnis, aö feröastyrkir ti Psoriasis-
sjúklinga, sem nauðsynlega
þurfa, aö mati sérfræöinga aö
njóta loftslagsmaöferöar, sem
komi I staö sjúkrahúsvistar. Segir
i greinargerö, aö hér sé aöeins um
aö ræöa 60—70manns, sem árlega
þyrftu aö njóta þessarar fyrir-
greiöslu. Væri sjúkrahúsvist
þessara sjúklinga þjóöfélaginu
margfalt dýrari en feröastyrkur,
enda ekki gert ráö fyrir þvi aö all-
ur ferðakostnaöur yröi greiddur.
Biðlaun til þingmanna
Þingfararkaupsnefnd neöri
deildar, þar á meöal þeir Eiöur
Guönason og Arni Gunnarsson
hafa lagt fram frumvarp þess
vera. Hin haröa afstaöa þing-
flokksins byggist á þeirri skoöun
aö eina vonin til þess aö hér Veröi
varanleg vinstri stjórn, sé aö
henni takist aö vinna sigur gegn
veröbólgunni. Takist þaö ekki fái
þessi stjórn sama dóm og aörar
vinstri stjórnir, þann aö þær ráöi
efnis, aö alþingismönnum, sem
setiö hafa á þingi minnst eitt kjör-
timabil, veröi greidd biðlaun I
þrjá mánuöi er þeir hætta þing-
mennsku, en I sex mánuöi ef þeir
hafa setiö á þingi 10 ár eöa lengur.
Ætlast er til aö þessi ákvæöi taki
einnig til þeirra þingmanna, sem
„létu af þingmennsku” viö slö-
ustu kosningar. Fyrsti flutnings-
maöur er Garöar Sigurðsson, for-
maöur þingfararkaupsnefndar.
Endurskipulagning á olíu-
verslun
Arni Gunnarsson og Gunnlaug-
ur Stefánsson hafa lagt fram
þingsályktunartillögu þess efnis,
aö skipuö veröi 5 manna nefnd tií
aö gera tillögur um endurskipu-
lagningu á innflutningi á oliuvör-
um og dreifingu þeirra um land-
iö. Nefndin hafi þaö verkefni, aö
trýggja fýllstu hagkvæmni I inn-
kaupum, sölu og dreifingu á ollu-
vörum innanlands, svo þær geti
jafnan veriö á boöstólum á lægsta
veröi til notenda. Er I tillögunni
bent á þrjár hugsanlegar leiöir til
þess aö ná þvl marki:
Einkasölu rikisins, sameiningu
oliufélaganna, eöa þá aöhald I
rekstri félaganna og meira frjáls-
ræöi i oliuinnflutningi, sem aukiö
gæti samkeppni.
1 greinargerö meö tillögunni
meö segja flutningsmenn m.a.:
„Þaö er ákveðin og eindregin
skoöun flutningsmanna, aö hér á
landi mætti lækka talsvert verö á
hvers konar olluvörum meö
ekki viö stjórn efnahagsmála.
Meö þeim efnisatriöum sem
fylgja munu i greinargerö er veik
von til þess aö enn megi svo um
hnúta búa aðm þessari stjórn tak-
ist þaö sem hún var kjörin til, —
aö bæta og tryggja kjör fólksins i
landinu. —b/k
meiri hagræöingu. Þaö er nánast
fráleitt, aö hér skuli starfa þrjú
oliufélög, sem hafa þaö eitt hlut-
verk aö dreifa oliu, sem öll er
keypt I einu lagi fyrir milligöngu
rikisins. Hinn þrefaldi rekstur
eykur allan dreifingarkostnaö og
sá kostnaöur leggst á oliuverö til
almennings.”
1 þessu sambandi sakar ekki aö
hafa i huga, aö um 40% orkunotk-
unar Islendinga koma úr innflutt-
um orkugjöfum, bensini og olium,
og innflutningur á þessum vörum
mun llklega nema um 12% af
heildarinnflutningi landsmanna á
þessu ári, svo hér er um ailsanar-
an þátt I islenskum þjóöarbúskap
aö ræöa.
Endurskoðun þingskapa
Bragi Sigurjónsson er meö-
flutningsmaöur aö tillögu eins
þingmanns úr hverjum þingflokki
undir forystu Gils Guömunds-
sonar, þess efnis, aö nefnd
alþingismanna, tveggja frá
hverjum flokki, endurskoöi lög
um ingsköp Alþingis.
Aðstoð við þróunarlönd
Finnur Torfi Stefánsson hefur
lagt fram fyrirspurn til utanrikis-
ráöherra um þaö, hvers vegna
Alþjóöaframfarastofnunin (IDA)
fái 134 milljónir I fjárlagafrum-
varpi á sama tima og framlag til
Aöstoöar tslands viö þróunar-
löndin fái aöeins 40 milljónir I
sinn hlut.
> —k
Bókun Alþýðuflokksins á
ríkisstjórnarfundi í gær
Alþýðuflokkurinn mun styðja framkomið
frumvarp til laga um aðgerðir fyrsta desember,
1978, tii þess að koma i veg fyrir að enn frekari
verðbólguholskefla skelli yfir þjóðfélagið.
Alþýðuflokkurinn lýsir þó mikiili gremju með
það að ekki skuli hafa náðst fram svo heildstæð
stefna i efnahagsmálum fyrir árið 1979 að veru-
legur árangur i baráttu gegn verðbólgu sé
tryggður.
Enda þótt allverulegur árangur hafi náðst með
samningu þeirrar greinargerðar, er frumvarpinu
fyigir, er orðalag hennar svo almennt um veiga-
mikii atriði, að viðbúið er að enn alvarlegri efna-
hagsvandi blasi við fyrsta marz, 1979.
Alþýðuflokkurinn leggur á það mikla áherzlu
að aðhaldssöm stefna i launamálum er þvi aðeins
réttlætanleg, að rikisstjórnin fylgi að öðru leyti
skynsamlegri stefnu i rikisfjármálum, peninga-
máium, fjárfestingarmáium og skattamálum.
Verðbólguvandinn verður ekki leystur með ei-
lifum bráðabirgðaráðstöfunum.
Ný þingmál Alþýðuflokksins