Alþýðublaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 1
 ft Flo kkss t jórnarf un er í kvöld, miðvikudagskvöli idur Miðvikudagur 20. désember 1978 — 241. tbl. 59. árg. kl. 20.30 í Iðnó, uppi Hækkaðir raunvextir auka sparn- að og bæta greiðslujöfnuð Fyrir hvert prósent, sem raunvextir hækka um, eykst sparnaður um 0,9%, gjaldeyrissala minnkar um 0,43% og dregur úr þörfum á erlendum lántökum í síðasta hefti ,,Hagtalna mánað- arins” er sagt frá niðurstöðum útreikn- inga á þvi hvaða sam- band er milli raun- vaxta annars vegar og sparnaðar og greiðslu- jafnaðar hins vegar. Eins og fram hefur komið hér i blaðinu, hefur peningalegur sparnaður sem hlutfall af þjóðarauðnum minnkað um þriðjung siðan árið 1971, en erlendar lántökur hafa i síauknum mæli verið látnar standa undir fjárfestingarkostnaði, sem ella væri fjár- magnaður af innlend- um sparnaði. Þaöer þviaö vonum, aö menn skuli mjög hafa velt vöngum yfir þvi, hvaöa áhrif raunvextir hafi á sparnaö og greiöslujöfn- uö. Eins og menn muna, hafa oröiö miklar umræöur á þingi um svokallaö raunvaxtafrum- varp Vilmundar Gylfasonar á þingi, oghafa menn ekkiveriöá eitt sáttir um ágæti þess. Einn haröasti andstæöingur þess hef- ur veriö LUÖvik Jósepsson, en Alþýöubandalagiö hefur haft þá stefnu, aö vextir skuli vera lág- ir, sem þýöir vitaskuld I reynd mjög neikvæöa raunvexti. Raunvextir Nvierusem sagt nýlega fram komnar niöurstööur útreikninga um áhrif raunvaxta sem viröast marktækar, svo aö á þeim megi byggja ályktanir um stefnu og aögeröir i peningamálum, þar á meöal um vaxtakjör. I þvi sam- bandi eru raunvextir skil- greindir samkvæmt venju sem þeir vextir, sem eftir standa, já- kvæöir eöa neikvæöir, þegar deilt er meö viöeigandi verö- lagsvisitölu (árshækkun) upp i vfsitölu höfuöstóls ásamt árs- vöxtum. Amannamáli má segja þetta þannig, aö raunvextir eru hlutfallslegur mismúnur á vöxt- um annars vegar og hraöa verö- bólgunnar hins vegar. Nú eru hæstu vextir, á vaxta- aukareikningum 32% á ári, en veröbólgan, eins og visitala neysluvöruverös mælir hana, var um 47% frá 1. nóvember i fyrra til jafnlengdar i ár. Þann- ig hefur innstæöa, sem staöiö hefur óhreyfö á vaxtaauka- reikningi hækkaö um 32% á þessum tima, en almennt verö- lag i landinu hefur hækkaö um 47%. Sé deilt meö 147% upp i 132%, kemur út u.þ.b. 90%. Raungildi innstæöu á vaxta- aukareikningi hefur meö öörum oröum rýrnaö um 10%, raun- vextir eru neikvæöir um 10% á þeim innistæöum, sem njóta betri vaxtakjara. Hér skal aöeins á þaö minnt, aö þegar talaö er um raunvexti i almennri þjóðmálaumræöu, er aö sjálfsögöu um þaö aö ræða, aö teknir veröi upp jákvæöir raunvextir, aö vaxtakjör veröi þannig, aö innstæöur haldi raungildi sinu og gott betur. Hækkun raunvaxta um 1% eykur sparnað um 0.90%, minnkar gjald- eyrissölu um 0,43%. Niöurstööur þeirra útreikn- Framhald á bls. 3 Mun steinullarverksmiðja rísa á Sauðárkróki? r L Mikil vinna hefur verið lögð í undirbúning reksturs slíkrar verksmiðju T o 1) Verksmiöjuskáli 2) Hráefnislager 3) Geymsluskáli fyrir unna vöru **) Stækkunannöguleiki LóÖarstÆrö; 2.5 - 3 ha. 5) Stjómun (skrifstofur) 6) Bílastaii 7) VarÖmaöur 8) Verkfærageymsla o.fl. STEINULLARVERKSMIEXJA Mkv.; 1 : 1000 Apríl *78, Þ.H. Otlltsteikning af fyrirhugaöri aöstööu steinullarverksmiöju á Sauöárkróki. Sumariö 1975 hófust á vegum Sauðárkrókskaup- staðar frumathuganir á hugsanlegri byggingu steinullarverksmiðju. A vegum kaupstaðarins stóðu að þessum athugun- um í upphafi, verk- fræðingarnir Þórir Hilmarsson þáverandi bæjarstjóri á Sauðárkróki og Benedikt Bogason ráð- gefandi verkfræðingur f Reykjavík. Mun þessi verksmiðja ef byggð verður, geta veitt allt að 80 manns atvinnu. Orkuþörf slíkrar verksmiðju mun vera um 5—6 megawött. A árinu 1976 mun þetta mál hafa komist á rekspöl, og var þá formlega tekiö upp sem bæjarmál á fundi i atvinnumálanefnd bæjarins. Þar voru teknar stefnumarkandi ákvaröanir og geröar ákveönar tillögur til bæjarstjórnar m.a. var samþykkt sérstök fjárveiting úr bæjarsjóöi á fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1977. Var hún til byrjunarrannsókna og stefnt aö þvi, aö fram færu nauösynlegar jaröfræöiathuganir viö Sauöár- krók, sem miöuöu aö þvi aö finna heppilegt hráefni og námur til steinullarframleiöslu. 1 þeirri áætlun sem uppi er varöandi steinullarverksmiöjuna á Sauöárkróki, hafa Rannsóknar- ráö rikisins, Iönþróunarstofnun tslands og Framkvæmdastofnun rikisins veitt sérfræöilega aöstoö og ráögjöf. Hjá Iönþróunar- stofnun var haldinn fundur i april 1977 aö frumkvæöi bæjar- stjórans á Sauðárkróki, og á þeim fundi voru lögö fyrstu ákveönu drögin aö steinullar- verkefninu fyrir Sauöárkrók. I tengslum viö „Dag iönaöarins á Sauöárkróki” I mal 1977 var .svo haldinn sérstakur kynningar- fundur á vegum atvinnumála- nefndar og bæjarstjórnar Sauöárkróks, meö fyrirlestrum og kvikmyndasýningu um steinullarframleiöslu. A þeim fundi voru mættir ýmsir sér- fræöingar sem um máliö höföu fjallaö, auk ýmissa af forystu- mönnum islensks iönaöar og margra af forystumönnum Sauöárkróksbæjar og Skaga- fjaröarsýslu. Þetta sama sumar var gerð itarleg jaröfræöikönnun i nágrenni Sauöárkróks undir stjórn dr. Þorleifs Einarssonar jaröfræöings, en á vegum Iönþró- unarstofnunar Islands, en sú stofnun hefur siðan veriö helsti ráögjafi og samvinnuaöili Sauöárkróks i þessu máli. Hallgrimur Jónasson jarö- fræðingur, vann aöallega viö rannsókn á vegum Iönþróunar- stofnunar. I árslok 1977 er aö tillögu at- vinnumálanefndar kosinn sér- stakur starfshópur til aö vinna aö steinullarmálinu ásamt bæjar- stjóra. 1 þennan starfshóp voru kjörnir Marteinn Friöriksson framkvæmdastjóri, Arni Guömundsson framkvæmdastjóri og Jón Karlsson formaöur Verka- mannafélagsins Fram á Sauöár- króki. Tók hópurinn þegar til starfa og var bæjarstjóra faliö aö hafa samband viö Útflutnings- miöstöö iönaöarins um aö láta fara fram þær markaöskannanir sem nauösynlegar væru. 1 janúar I ár er svo haldinn fundur hjá Iönþróunarstofnun i Reykjavik, og var þar lögö fram Itarlega unnin skýrsla sem ber heitiö „Steinullarframleiösla á Sauöárkróki — Könnunarskýrsla 1” I „Könnunarskýrslu 1” er itarlega fjallaö um þær jaröfræöi- rannsóknir sem fram hafa farið og niöurstööur metnar meö tilliti til framleiöslu á steinull. Einnig er getiö um ýmsa möguleika á iönaöarframleiöslu á jaröefnum sem til greina koma á Sauöárkróki. Þá voru i skýrslunni athyglisverðar upplýsingar um markaöshorfur og ýmsa fleiri þætti er máliö varöa. Eftir aö „Könnunarskýrsla 1” haföi veriö krufin til mergjar og kynnt fyrir Iönaöarráöuneyti, þingmönnum kjördæmisins og tekin til meöferöar heima fyrir, var einróma ákveöið aö halda áfram aö ljúka næsta áfanga meö nákvæmari niöurstööum. Þaö geröist næst aö s.l. vor var farið I kynnisferö til Sviþjóöar og Þýskalands, og skoöaöar steinull- arverksmiöjur og vélar til stein- ullarframleiöslu. Gert var munnlegt samkomulag viö fyrir- tæki I þessum löndum um nánara samstarf meö þaö I huga að stofna steinullarverksmiöju á Sauöárkróki. Rætt var um tækni- mál, viöskiptamál og markaös- mál I þessu sambandi og sömu- leiöis var fjallaö um fjárfestingu og lánakjör við hugsanleg kaup á vélum og þekkingu frá þessum fyrirtækjum. Auk þess var gert samkomulag viö forráöamenn Jungers Verkstads i Gautaborg þess efnis, að fyrirtækiö geröi bræösluprófanir á steinefnum frá Sauöárkróki i nýrri gerö raf- Framhald á 7. siöu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.