Alþýðublaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. janúar 1980 Sú mynd, sem fjölmiölar gefa okkur af ástandinu i heiminum T dag, getur oft veriö villaridi og ýkt. Skyndilega berast okkur upplýsingar um þaö, aö sovézki herinn gangi berserksgang innan landamæra nágranna- rikis. A næstu vikum eöa mánuöum er fréttum af atburöunum i Afganistan dælt útá fréttamark- aðinn. Ótrúlegustu atburöir eru raktir mjög itarlega i fjöl- miðlum. ómerkilegar atburöir einsog frásagnir af blaöa- mannafundum i Kabúl höfuö- borg Afganistan, fréttir um bilakost austur-evrópskra blaöamanna á svæöinu og svo framvegis veröur allt i einu fréttnæmt. Þegar blaðaö er i gegnum fréttarit af þessu tagi er þaö einsog, aö ganga sér einn Fjölmiðlar og sovézka útþenslustefnan • Fjölmidlar afbaka mynd heims- ástandsins • EB-löndin ósammála í afstöðu sinni • Pakistan framvörður rTfrjálsa heimsins”? • Sækja Sovétvnenn inn í Pakistan? rúnt i stórmagasini. Þar er hægt að fá allt sem hugurinn girnist, en það er hægt aö fá nóg af ÖTlu. Það er lika hægt aö fá nóg af froöusnakki um Afganistan og Kampucheu. Þegar atburöir einsog þeir sem teknir voru sem dæmi um froöusnakk hér aö ofan veröa fréttnæmir fer ekki hjá þvi, aö hugsaö sé um hugtakiö frétt. Hvað þaö i raun er. Hvaöa skil- yröum atburöur þarf aö uppfylla til aö teljast frétt- næmur. Frétt viröist vera einkennilega afstætt hugtak, sem lýtur lögmálum, sem I fljótu bragöi eru ekki ljós, en sem birtast hægt og stigandi ef grannt er skoðaö. Til þess aö atburöur veröi skilgreindur sem frétt þarf hann að uppfylla ákveðin skilyröi. Atburöurinn þarf aö vera nýraf nálinni. Hann þarf aö hafa i för meö sér einhvers konar röskun á ákveönu jafnvægi eöa brot i einhverju ákveönu þróunarferli. Atburöurinn þarf aö vera þess eölis, aö honum megi fylgja eftir 1 ákveðinn tima. Og atburöinn þurfa þeir, sem afla af honum frétta, aö geta selt á markaöi fréttanna. Fréttir sem uppfylla slfk skilyrði eru taldar góöar fréttir. Fréttir sem seljast vel. Þvi vissulega eru fréttirnar, sem koma fyrir augu og eyru neytendanna seldar og keyptar. Þess gætir oftast i fréttum af stóratburöum, eins og til dæmis af atburöunum i Afganistan, aö hér er um söluvöru aö ræöa fyrst og fremst. Þetta kemur fram á þann hatt, að viö fáum litiö sem ekkert aö vita um almennt félagslegt ástand I landinu sem fjallaö er um. Þjóö- málaþróun undanfarin ár i viökomandi landi virðist ekki skipta máli, nema aö mjög tak- mörkuöu leyti. Þó viröist nærtækast, aö skoöa þá atburöi sem gerast i dag i ljósi þeirrar þróunar, sem á undan er gengin, og sem er óaöskiljan- legur hluti þess, sem talið er tii stórfréttar I dag,. Við höfum ekki fengiö upplýsingar um friöinn I Kabúl 1921, en byltingin sem gerö var 1977 og um atburöi sem gerzt hafa á allrasiðustu vikum vitum við heilmikiö. Tii þess aö viö getum gert okkur grein fyrir þeim atburöum, sem eiga sér staö I heiminum, veröum viö aö fá vitneskju um þaö sem liggur aö baki þeim átökum sem eiga sér staö, þaö veröur jú aö skoöast sem for- senda þess sem gerist. Þaö er lika alltof algengt, aö þaö sem er fréttnæmt á öörum vígstöövum falli I skuggann af þvi sem nýjast er og sölu- hæfast. Smáfréttir falla i skugga „aöalfréttanna”. Viö getum tekiö sem dæmi atburö- ina I Kampuchea. Fréttir þaöan veriö af skornum skammti undanfariö þó gerast þar stórat- buröir. Vietnamar halda áfram stórsókn sinni inn i nágranna- landiö og reyna eftir mætti aö murka lifiö úr leifum fylgis- manna Pol Potts, sem berjast örvæntingarfullri baráttu fyrir land sitt og þjóö. Sovétmenn halda áfram að fljúga inn her- gögnum til „bandamannanna” I Hanoi eöa flytja þeim hergögn eftir öðrum leiöúm, á sama hátt og þeir fljúga hergögnum og mannskap til leppstjórnarinnar i Afganistan. Með þvi aö leggja alltaf höfuöáherzluna á þá atburöi sem mest eru „spennandi” eöa sagt á annan hátt, meö þvi aö leggja áherzlu á þá atburöi sem seljast best á fréttamarkaö- inum, þá atburöi sem vekja mesta athygli samkvæmt afstæöri skilgreiningu hugtaks- ins frétt, fáum viö ranga mynd af heimsástandinu. Skilgreining á hugtakinu frétt, og skilningur okkar á þvi, hvaö er fréttnæmt og hvaö ekki, kemur þannig i veg fyrir, aö viö getum auövel- lega gert okkur heildstæða mynd af þvi sem er aö gerast I kringum okkur. Þvi er nauðsyn- legt, aö skilja aukaatriöin frá aöalatriöunum. Þaö skiptir t.d. miklu meira máli, aö gera sér grein fyrir hvers vegna Sovét- rikin gerðu innrásina I Afganistan, en hitt, að vita hvursu marga hermenn þeir notuöu i þvi skyni, eöa meö hvaöa vopnum þeir murka lifiö úr þjóöfrelsisöflunum. Viö megum heldur ekki láta fjöl- miölaimynd heimsins villa okkur sýn og gleyma Kampucheu vegna innrásar- innar eöa Afganistan vegna handtöku Andrei Sakarovs, eöa eðli Sovétsamfélagsins þegar valdhafarnir sleppa Sakarov úr landi. Innrásin I Afganistan er ákaflega alvarlegur atburður. Innrásin staöfestir, svo ekki veröur um villst, aö þær skoöanir, sem fylgismenn Sovét og fleirri kalla kinverskan áróöur, um aö þjóöum heims stafi mest hætta af útþenslu- stefnu Sovétrikjanna, að þaö séu Sovétrfkin fyrst og fremst sem ógni heimsrriöinum, eru meira og minna i samræmi viö raunveruleikann. Olof Palme og herstöövarand- stæðingar á tslandi leggja á þaö rika áherzlu i fordæmingu sinni á innrás Sovétmanna i Afganistan, aö Bandarikjamenn séu i raun ekkert betri. Þeir hafi farið inni Dómenlkanska lýö- veldiö á sinum tima, tekiö þátt i valdaráninu I Chile og staöiö fyrir villimannlegum leik i Indókina. Þetta er auövitað laukrétt, en ekki getum við sett okkur upp á móti löngu liönum atburöum. Ekki berjumst viö gegn nýlendukúgun Breta á siðustu öld eöa á fyrri hluta þessarrar, ekki berjumst viö gegn þúsund ára riki Hitlers i dag. Þaö er liöiö undir lok. Viö getum hins vegar barist gegn þúsund ára riki nýju valdhaf- anna i Sovét. Það riki er I uppsiglingu og mun verða raun- veruleiki, ef ekkert veröur aö gert til aö koma i veg fyrir aö svo fari. Vinktri sinnar stofna ekki Afganistannefndir i dag á sama hátt og Vietnamnefndir voru myndaöar i lok sjötta áratugar- ins. Samtök herstöðvarand- stæöinga fordæma ekki einhliöa innrás Sovétrikjanna. Af hverju kunna menn aö spyrja? Svar viö þeirri spurningu veröur ekki gefiö hér, en hugsast getur, aö það sé vegna reikandi afstööu til hins nýja þúsund ára rikis nýju yfirstéttarinnar i Sovét. Viö verðum aö viöurkenna þá staö- reynd, aö Sovétrikin eru heims- valdasinnað riki i útþenslu og aö þessi útþenslustefna muni fyrr en síöar leiöatil stóraukinna hernaöarátaka frá þvi sem nú er. Þá munu átökin ekki takmarkast viö ákveðin fjarlæg landssvæöi. Viö lifum ekki á eftirstriös- timum. Viö lifum á fyrirstriös- timum og eftir þvi veröum viö aöhaga okkur I utanrlkispólitik. 1 heimi þar sem til eru Brésnefskenningar og þær meira og minna viöurkenndar sem leikreglur getur ekkert riki veriö öruggt, ekki tsland heldur. Þess vegna kemur innrásin I Kampucheu okkur við. Viö verðum aö fylkja okkur I liö meö þeim þjóöum, sem berjast gegn útþenslustefnu Sovétrikjanna og sem vilja tryggja þaö, aö sjálfsákvöröunarréttur þjóöa sé virtur. 1 ljósi vaxandi útþenslu Sovét veröur aö skoöa þaö aö nýju hvort þaö þjónar hags- munum þjóðarinnar, aö barist sé fyrir þvl að varnarliöiö hverfi á braut. Umræður um öryggi þjóöarinnar á fyrirstriöstimum skipta jafn miklu máli og umræöur um veröbólgumál. Viðbrögö Efnahags- bandalagsrfkjanna viö innrás- inni i Afganistan hafa vakiö töluveröa athygli, án þess þó, aö koma verulega á óvart. Þessi riki sem stefnt hafa aö samræmingu ýmiss konar sina á milli, á flestum sviöum, og hafa nýlega kosiö sér sameigin- legt EB-þing, gátu ekki komiö sér saman um sameiginlega yfirlýsingu vegna atburöanna. Frakkar og Danir voru and- vigir, aö beita Sovétrikin efna- hagslegum þvingunum og stjórnvöld i Vestur-Þýskalandi hafa tekiö upp mjög varfærna stefnu i málinu. Taliö er aö vestur-þýsk stjórnvöld óttist aö slökunarstefnan rhuni biöa skip- brot fari svo að Vesturveldin beiti sameiginiegum þving- unaraögerðum I þvi skyni, aö fá Sovétmenn til aö hunzkast heim til sin frá Afganistan. Þaö sem liggur aö baki reik- andi afstööu þessarra Evrópu- rikja eru þeir viöskiptalegu hagsmunir, sem I húfi eru. EB- löndin selja Sovétmönnum verulegan hluta umframfram- leiöslu landbúnaöarafuröa og geta ekki meö góðumóti séö af þessum viöskiptum fyrr en þeir hafa endurskipulagt stefnuna I niöurgreiöslum á landbúnaöar- afuröum, en þaö hefur veriö á döfunni i fleiri ár. Atvinnu og efnahagsástand þessarra landa er einnig meö i þessum löndum er lika svo bágboriö, aö sérhver röskun á þessu sviöi getur haft alvarlegar innanrikispólitiskar afleiöingar I för meö sér. Þvi eru þeir varfærnir í Evrópu I garö Rússa. Aö visu hefur þvi heyrst fleygt, aö EB-rikin vilji ekki taka undir ráöstafanir þær, sem Carter Bandarikjaforseti hefur lagt til að gripiö veröi til, vegna þess,aö hans afstaö I málinu stjórnist fyrst og fremst af væntanlegum forsetakosn- ingum I Bandarikjunum, en ekki þeirri skoðun Bandarikja- manna aö Sovét hyggju á frekari landvinninga. Efnahagslegir hagsmunir EB- rikjanna veröur þó aö telja lik- legri skýringu á afstööuleysinu. Þetta veldur nokkurri furöu og gefur tilefni til rækilegrar umhugsunar ef afstaðan til þúsund ára rikis valdhafanna i Sovét stjórnast af efnahags- legum hagsmunum eingöngu. Ósjálfrátt dettur manni i hug afstaöa ákveöinna rikja til útþenslu þriöja rikisins á fjóröa áratugnum. . A yfirboröinu viröast Banda- rlkjamenn ætla sér aö styrkja varnir Pakistan til aö koma I veg fyrir frekari útþenslu Sovétmanna i þessum heims- hluta og til þess aö fá aöstööu til að veita þjóöfrelsisöflum I Afganistan hernaöar og efna- hagsaöstoö. Þaö veröur aö teljast kald- hæöni örlaganna aö Framhald á bls. 6 Áskorun frá studningsmönnum Péturs Thorsteinssonar Fyrir dyrum stendur aö kjósa hinn fjórða forseta islenska lýö- veldis. Mikiö er i húfi fyrir þjóöina, aö val hins nýja forseta takist vel. Viö þurfum þjóNiöfðingja, sem hefur til aö bera bæöi virðuleik og skörungsskap. Viö þurfum þjóðhöföingja, sem hef- ur i heiöri siöi og venjur þing- ræöis, en hikar ekki við aö taka eigin ákvaröanir og fylgja þeim eftir, þegar hagsmunir þjóðar, þings og stjórnar krefjast. Pétur Thorsteinsson hefur verið sendiherra Islands bæöi i Sovétrikjunum og Bandarikjun- um og einnig i Frakklandi og Þýskalandi. Nú er Pétur Thorsteinsson sendiherra Islands I Kina og fleiri Asiurikj- um. Mun leitun á manni meðal Islendinga, sem er jafn kunnur málefnum þjóöa bæöi i austri og vestri. Hann hefur borið hróöur Islands viöa og hvarvetna kom- ið fram fyrir Islands hönd meö miklum ágætum. Pétur Thorsteinsson var ráðuneytisstjóri utanrikisráöu- neytisins i nær sjö ár. Hann er óháður stjórnmálaflokkum en er gerkunnugur Islenskum stjórnmálum. Viö treystum Pétri Thorsteinssyni til aö skipa embætti forseta Islands af festu, skörungsskap og virðuleik, svo sem hæfir þjóöhöfðingja. Arnór Hannibalsson lektór, Kópavogi, Agúst Bjarnason skrifstofu- stjóri, Reykjavik, Arni Kristjánsson pianóleikar, Reykjavik Bjarni óskarsson byggingafull- trúi, Mýrasýslu, Egill ólafsson hljómlistar- maður, Reykjavik, Emil Jónsson fv. forsætisráö- herra, Hafnarfiröi, Dr. Friörik Einarsson læknir, Reykjavik, Geirþrúður Hildur Bernhöft ellimálafulltrúi, Reykjavik, Guöjón Sveinsson rithöfundur, Breiðdalsvik, Guömundur Danielsson rithöf- undur, Selfossi, Guðrún P. Helgadóttir skóla- stjóri, Reykjavik, Gunnar Egilsson klarinettleik- ari, Reykjavi,, Haildór Laxness rithöfundur, Mosfellssveit, Haraldur Blöndal héraösdóms- lögmaður Reykjavik, Hákon Bjarnason fv. skóg- ræktarstj. Reykjavik, Ingibjörn Eliasdóttir fulltrúi Reykjavik, Ingvar Vilhjálmsson útgeröar- maöur Seltjarnarnesi, Jón Pálsson dýralæknir Selfossi Karl T. Sæmundsson kennari Reykjavik, Kristján Ragnarsson frkv.stj. LIO. Reykjavik, Kristinn Guölaugsson verkstjóri Dalvik, Ólafur H. Torfason kennari Stykkishólmi, Páll A. Pálsson yfirdýralæknir Reykjavik, Ragnar Stefánsson bóndi Skaftafelli, Rikharður Pálsson tannlæknir Reykjavik, Selma Kaldalóns tónskáld Seltj.nesi, Sigrún Jónsddttir kennari Reykjavik, Sigurður Thoroddsen verk- fræðingur Reykjavik, Solveig Sveinbjarnardóttir hús- frú Hafnarfirði, Sveinn Tryggvason fr.kvstj. Stéttarfél. bænda Reykjavik, Sveinn B. Valfells iðnrekandi Reykjavik, Skarphéöinn Asgeirssonfor- stjóri Akureyri, Tryggvi Emilsson verkamaöur Reykjavik, Sr. Valdimar Hreiöarsson prestur Reykhólum, Valtýr Pétursson listmálari Reykjavik, Vigdis Guöfinnsdóttir bréfritari Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.