Alþýðublaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 26. janúar 1980 Laugardagur 26. janúar 1980 5 Stjórnarmyndunarvidræður í janúar 1980 — Tillögur Alþýðuflokksins um málefnasamning rlkisstjórnar Kerfisbreyting í efnahagsmálum — nýr gjald- miðill grundvöllur umbóta og framfara — Inngangsorð Tilraun formanns Alþýöuflokksins til myndunar meirihlutastjórnar er hin f jóröa i rööinni á rúmum sex vikum. Fyrri tilraunir hafa allar byggst á þvi aö ná samkomulagi milli fyrirfram ákveöinna flokka, sem skipa skyldu væntanlegt ráöuneyti. Hér veröur valin önnur leiö. Samin hafa veriö drög aö stefnuskrá I veigamestu málefnum og veröa þau send öllum þing- flokkunum. Aö undirtektum þeirra fengnum er tlma- bært aö kanna möguleika til stjórnarsamstarfs milli flokka. í stjórnarmuydunarviöræöum undir forystu Stein- grims Hermannssonar I desember var lagöur fram Itarlegur útdráttur út tillögum Alþýöuflokksins um jafnvægisstefnu I efnahags- og atvinnumálum, og var hann siöar birtur opinberlega. Ekki er ástæöa til þess aö leggja þær tillögur fram á nýjan leik. f drögunum, sem hér fylgja, er einnig höfö hliösjón af hugmyndum og tillögum, sem fram hafa komið frá öörum flokkum. Þetta er þvi I senn tilraun til mála- miöiunar og tilraun til þess aö koma nýrri hreyfingu á stjórnarmyndunarmáliö. Af augljósum ástæöum er nauösyn aö hraöa þessari tilraun. Undirtektir flokkanna þyrftu þvi aö koma fram á allra næstu dögum. Breytt búskaparlag — ný króna — grundvöllur umbóta og framfara Mikilvægasta markmiöiö I efnahagsmálum er aö draga verulega úr veröbólgu, koma framleiöslustörf- um og viöskiptalifi landsmanna á heilbrigöan og var- anlegan grundvöll og tryggja meö þvi atvinnuöryggi og iifskjör I nútiö og framtiö. Jafnframt veröi iifskjör þeirra fjöiskyldna sérstaklega tryggö, sem lægstar hafa tekjurnar. Jafnvægi veröi haldið I viöskiptum viö önnur lönd og erlendum lántökum stillt í hóf. öruggt taumhald á rikisfjármálum og peningamálum er ein af forsendum jafnvægis I efnahagsmálum, ekki sföur en hóflegar breytingar launa og annarra tekna.Um sinn er þörf fyrir aöhald I efnahagsmálum til þess aö leggja örugg- an grundvöll fyrir framfarir I atvinnumálum.bættllfs- kjör og umbætur á öllum sviöum þjóölifsins. Meö lögum nr. 35/1979 var ákveðiö að breyta verö- gildi islensks gjaldmiöils frá og meö 1. janúar 1981. Skal þá koma I umferð ný króna, sem veröur 100 sinn- um verðmeiri en gamla krónan. 1 ýmsum Evrópulöndum hefur gjaldmiöilsbreyting verið þáttur I víötækum efnahagsráöstöfunum, til þess aö brjótast úr ógöngum verðbólgu og efnahagsvand- ræöa. í TILLÖGUNUM, SEM HÉR FARA A EFTIR, ER LAGT TIL, AÐ MYNTBREYTINGIN UM NÆSTU ARAMÓT VERÐI VIÐMIÐUN VtÐTÆKRA AÐGERÐA TIL AÐ KOMA A EFNAHAGSLEGU JAFNVÆGI 1 LANDINU. Efnahagsráöstafanir á þessu ári veröi undirbúningur undir gjaldmiðilsbreyt- inguna, sföari aögeröir veröi til þess aö styrkja hina nýju krónu og varöveita gildi hennar. I þessu samhengi gæti nýja krónan haft viötæk áhrif og hjálpað til aö eyða þeim verðbólguhugsunarhætti, sem sjáifur er einn skæðasti veröbólguvaldurinn. Gjaldmiðiisbreyt- ingin yrði þannig tákn þess, að ný stefna væri tekin upp i efnahagsmáium. Stefnan, sem hér er I mótun, mun fjalla um átta meginviðfangsefni á sviði þjóömálanna: 1. Brýn úrræöi og bætt vinnubrögö I rlkisfjármálum og stjórn peninga- og lánamála. 2. Skjótar úrbætur i skattamálum og nýtt skattakerfi, sem I senn yröi réttlátara og virkara en þaö, sem nú gildir. 3. Aögeröir og umbætur á sviöi verölags- og launamála i samvinnu viö samtök launafólks og atvinnurek- enda. 4. Atvinnumálastefna, sem miöar aö eflingu fiskiönaö- arins og uppbyggingu á stóriöju á grundvelli orku- linda landsins, bættu starfsumhverfi verkafólks og sem bestri nýtingu landgæða og skipulagsumbótum i atvinnuvegum. 5. Jöfnun lifskjara og umbætur I félagsmálum og al- mannatryggingum, ekki sist I lifeyrismálum. Um- bætur I heilbrigöisþjónustu. 6. Umbætur i stjórnkerfi, dómskerfi og réttarfari og trygging á stööu einstaklingsins gagnvart opinber- um aöilum. Kjördæmabreyting. 7. Efling Islenskrar menningar og mennta. 8. 1 utanrikismálum veröi áfram fylgt óbreyttri grund- vallarstefnu. Stefnan I utanrikisviöskiptum taki miö af örum breytingum I orkumálum. Ný stefna veröi mótuö um hjálparstarf og þróunaraðstoö viö lönd þriöja heimsins. GrundvöIIur framfara á öllum þessum sviöum er, aö brotist verði út úr vitahring verðbólgunnar. Til þess þarf viðtæka kerfisbreytingu i þjóðfélaginu. sem verður að eiga sér nokkurn aðdraganda. Þær umþóft- unaraðgeröir kosta nokkrar fórnir um sinn en fást margfaldlega bættar, þegar árangur hefur náðst. Verkefnið er að endurvekja traust á Islensku krónunni. Endurvakin trú á verðgildi krónunnar verður undir- staða varanlegra framfara. Þessi verkefni eru svo viðamikil, að skipuleg úrlausn þeirra mun taka þrjú til fjögur ár. Tillögum þeim sem hér eru geröar, má skipta i þrjá þætti: 1. Aðdragandi gjaldmiðilsbreytingar. 2. Kerfisbreyting — Ný króna. 3. Umbætur og framfarir. Þótt þessir þættir séu ekki nákvæmlega timasettir, stendur aðdragandinn til árloks 1980; tillögur um kerfisbreytingu til þess að bæta þjóöarbúskapinn og treysta nýju krónuna kæmu til framkvæmda þar á eftir og þar meö gæti hafist umbóta- og framfaraskeiö. Rikisstjórn, sem vill vinna aö framkvæmd þessarar stefnu, veröur frá upphafi aö ætla sér aö sitja út kjör- timabiliö Aðdragandi gjaldmiðils- breytingar 'A árinu 1980 verði gripið til áhrifarlkra aðgerða gegn verðbólgu. Aðgerðirnar felast I ströngu taum- haldiá rlkisfjármálum og peningamálum ogtakmörk- un á verðlags- og launahækkunum eftir fyrirfram- gerðri áætlun. Tilgangurinn er að koma árshraða verð- bólgunnar niöur fyrir 30%. Jafnframt veröi gerðar sér- stakar ráðstafanir til að tryggja hag þeirra, sem verst eru settir, með ráöstöfunum iskatta- Célags-og trygg- ingamálum.Helstu ráöstafanirá árinu 1980 veröi þess- ar: Ríkisfjármál og skattamál 1. Heildarumsvifum rikisinsveröistillt i hóf og skattar ekki hækkaöir frá tillögum fjárlagafrumvarps. 2. Stefnt veröi aö greiösluafgangi á fjárlögum ríkisins. Gerö veröi ströng greiðsluáætlunfyrir rikissjóö eftir mánuöum og meö henni verði unnið gegn árstlöar- bundnum halla á rikissjóöi. 3. Viöskiptabankar og sparisjóöir taki aukinn þátt I fjármögnun rikissjóöshalla. 4. Tekjuskattur á almennt launafólk lækki um 7 milljarða króna, eins og ráögert er I fjárlagafrum- varpi. Lífeyrismál 1. Veröbætur veröi greiddar á lifeyrisbætur almanna- trygginga á árinu 1980 samkvæmt almennum regl- um laga nr. 13/1979 um greiðslu veröbóta á laun. 2. I framhaldi af lögum um eftirlaun aldraöra veröi þegár á fyrstu mánuðum átsins 1980 samþykkt frumvörp til laga um skyldutryggingu lifeyrisrétt- inda fyrir alla landsmenninnan núgildandi lifeyris- sjóðakerfis, um leiö og lögbundin veröur stofnun ai- mennslifeyrissjóös fyrir þá, sem ekki eiga aöild aö öörum sjóöum. Peninga- og lánamál 1. Heimild Seölabanka til þess aö binda hluta af inn- stæðuaukningu I innlánsstofnunum veröi rýmkuö verulega og tengd þróun útlána og gjaldeyriskaupa. 2. Aukningu heildarútlána veröi haldiö innan marka, sem verölagsmarkmiöið setur á næstu misserum. 3. Unniö veröi aö útbreiöslu verðtryggingar I stað hárra vaxta I fjárskuldbindingum, sbr. lög nr. 13/1979. Verðbótaþáttur vaxta fari siöan lækkandi meö lækkandi veröbólgu á árinu. Lánstimi veröi lengdur. 4. Aö þvl veröi stefnt, aö erlendar lántökur þjóöarbús- ins fari ekki fram úr um þaö bil 70 milljöröum króna á árinu 1980 miöað viö verölag fjárlagafrumvarps. 5. Innlánsstofnanir kaupi sérstök skuldabréf rikis- sjóös, er nemi allt aö 5 milljöröum króna umfram áætlun fjárlagafrumvarpsins, m.a. til aö draga úr halla á fyrstu mánuðum ársins 1980. Verðlagsmál 1. Verðhækkuná þeim vörum og þjónustu, sem Verö- lagsráö fjallar um, veröi sett ákveöin, tlmasett mörk á árunum 1980 og 1981, i samræmi viö markmiö um hjöönun veröbólgu. 2. Veröhækkanir á búvörum fylgi samskonar reglum. 3. Hækkun á opinberum þjónustutöxtum veröi sett Nýkróna getur haft v*ðtæk áhrif og hjálpað til að eyða þeim verðbólguhugsunarhætti, sem sjálfur er einn skæðasti veröbólguvaldurinn ákveöin mörk tengd fjárhags- og framkvæmdaáætl- unum fyrirtækjanna. Launa- og kjaramál 1. A árinu 1980verði ekki gerðir launasamningar, sem fela I sér hækkun á grunnkaupi. 2. Þrátt fyrir ákvæöi laga nr. 13/1979, um greiöslur veröbóta á laun, skulu ver.ðbætur ekki hækka um- fram 5% i hvert sinn, hinn 1. mars, 1. júni, 1. september og 1. desember 1980. 3. Komið veröi á kjaratryggingufyrir þá, sem lægstar tekjur hafa, meö sérstökum ráöstöfunum: Lækkun fyrirfram innheimtu beinna skatta og hækkun llf- eyrisgreiðslna, auk tekjuskatts- og úrsvarslækkun- ar, meö hækkun barnabóta og persónuafsláttar, sem nýtist lágtekjufólki. 4. Núverandi tilhögun veröbótagreiöslna á laun veröi endurskoöuö I samráöi viö samtök launafólks meö þaö fyrir augum aö draga úr víxlgangi verðlags og launa. 5. Unnið veröi aö samningum um samræmt launakerfi fyrir allan vinnumarkaðinn, og mun rlkisstjórnin leggja samtökum á vinnumarkaönum llö viö þaö verk. 6. Rikisstjórnin taki þegar upp viöræöur viö aöila um tillögur launþegasamtakanna um félagslegar um- bæturfyrir launafólk og sjómenn. Gengismál 1. Gengilslenskrar krónu veröi haldiö svo stööugu sem frekast er kostur, þó þannig, aö rekstraröryggi undirstööugreina sé ekki stefnt i hættu. Þeirri stefnu veröi fylgt, aö draga úr gengissigi á slðari hluta árs- ins, eftir þvi, sem dregur úr innlendum verðhækkun- um. Fjárfestingar- og atvinnumál 1. Heildarhlutfall fjárfestingarfari ekki fram úr 25% af vergri þjóöarframleiöslu 1980. 2. Viö forgangsröö fjárfestingarverkefna veröi áhersla lögö á orkuframkvæmdir, fiskvinnslu og iðnaðar- framkvæmdir, bæöi I samkeppnisiðnaöi og útflutn- ingsiönaöi. Nýkrónunefnd Skipuö veröi nefnd til þess aö kynna hina fyrirhug- uöu gjaldmiöilsbreytingu rækilega og stuöla þannig aö því, aö hin nýja króna megi halda verögildi sínu. Kerfisbreyting — ný króna Helztu atriði kerfisbreytingarinnar: Myntbreyting Helstu atriöi kerfisbreytingarinnar: 1. Nýkróna sem tákn timamóta I efnahagsmálum. Rækileg kynning. Ný vinnubrögð f ríkisbúskapnum 1. Tekjur verði áætlaðar fyrst og sett fram um þær heildarmarkmiö, svigrúm til útgjalda metiö áöur en útgjaldaáætlanir eru samdar. 2. Samdar veröi strangar greiðsluáætlanir fyrir rikis- sjóö innan hvers árs til þess aö stýra árstíöasveifl- unni i rlkisfjárhagnum og koma I veg fyrir þenslu- áhrif af hennar völdum. 3. Sjálfvirkni i framlögumog markaöir tekjustofnar til einstakra verkefna afnemist eöa takmarkist veru- lega. 4. Rikisfyrirtæki starfi sem mest með sjálfstæöum fjárhag. 5. Framlögum til fjárfestingarlánasjóöa, fram- kvæmdaframlög, fjárfestingarstyrkir o.þ.h. verði ekki skipt til einstakra þarfa eöa verkeína meö lög- um, eða niöur á smæstu verk eöa einingar með fjár- lögum. Svigrúm til útgjaldastjórnar veröi þannig aukið, en ábyrgö einstakra ráöuneyta og stofnana á eigin fjárhag aukin. Nýtt skattakerfi 1. Almennur virðisaukaskattur komi I staö söluskatts áriö 1981. 2 Tekjuskatturverði felldur niöur af almennum launa- tekjum I tveim áföngum 1981 og 1982. 3. Sveitarfélög fái aukiö frjálsræöi til aö ákvarða skattheimtu til sinna þarfa. Tengslin milli útsvars og tekjuskatts verði rofin. 4. Samtimagreiðsla beinna skatta verði tekin upp 1981/82. 5. Sérstakur skattadómstóll veröi stofnaöur. Sjálfstæð peningamálastjórn 1. Seðlabanka veröi faliö ákvöröunarvald og ábyrgö á stjórntækjum peningamála, svo sem bindiskyldu, vaxtamálum og gengismálum, til aö framfylgja settum markmiöum rikisstjórnar i efnahagsmálum. 2. Geröar veröi reglubundnar áætlanir um stjórn pen- ingamagns og útlána innan ársins. 3. Innlánsstofnunum verði gert aö færa og greiöa vexti af innistæðum mánaðarlega og miöist bindiskylda viö innlán aö meötalinni verötryggingu og áföllnum vöxtu, 4. Innlánsstofnunum veröi skylt aö veita almenningi fyllstu upplýsingar um lánskjör, þ.e. vexti, verö- tryggingarskilmála og lánstlma, á útlánum og inn- lánum. 5. Stefnt veröiaö auknu frjálsræöi I gjaldeyrisviðskipt- um. Nýtt lánakerfi 1. Stefnu laga nr. 13/1979 um stjórn efnahagsmála o.fl. um verðtryggingu innlána og útlánaveröi framfylgt og stefnt aö jákvæöum raunvöxtum. 2. Lánstimi verði lengdureftir þvi, sem verötrygging eykst og raunvextir hækka, og lánskjör veröi miöuð viö jöfnun greiðslubyrða yfir lánstimann. 3. Fjárfestingarlánasjóðum veröi steypt I eina heild, sem þjóni öllum atvinnugreinum eftir samræmdum reglum um útlán og lánskjör.Styrkir til byggðaþró- unar veröi afmarkaöur hluti þessarar starfsemi og komi I stað Byggðasjóðs. Nýtt skattakerfi, sem I senn yrði réttlátara og virk- ara en það scm nú gildir. Nýtt launakerfi 1. A grundvelli samninga sbr. liö A. 5.5. veröi launa- kerfiö I landinu endurskoöaö og stefnt aö samræmd- um launastigum fyrir allan vinnumarkaöinn. 2 Veröbótatilhögun launa veröi breytt Isamræmiviö endurskoðun þá, er fram á að fara 1980, um leiö og tekinn væri upp nýr grunnur viö útfeikning fram- færsluvisitölu. Verðmyndun og verðlagseftirlit 1. Álagningarreglur I heildsölu- og smásöluverslun veröi endurskoöaöar. Eftirlit meö verðmyndun á innfluttum vörum bætt. 2. Rekstur og skipulag opinberra fyrirtækja og stofn- ana veröi endurskoðaður meö þaö fyrir augum aö auka hagkvæmni og draga úr rekstrarkostnaöi og þar meö hamla gegn veröhækkunum á opinberri þjónustu. 3. Upplýsingastreymi milli verölagsyfirva.lda og neyt- enda veröi aukið I þvi skyni aö stuöla aö bættu verð- skyni neytendaog þar meö virkara verölagseftirliti. 4. Meginreglur laga nr. 56/1978 um verölagsmál taki gildi, þegar aöstæöur leyfa. Ný landbúnaðstefna 1. Niðurgreiöslustefnan veröi endurskoöuö, m.a. I sambandi viö endurskoðun á vísitölugrundvellinum. 2. Utflutningsbótakerfið verði endurskoðað: a) Hámark útflutningsbóta veröi þegar 1980 lækkað I 9% og miöist eingöngu viö framleiöslu sauöfjár- og nautgripaafuröa, þ.e. þeirra afuröa, sem út eru fluttar. b) Hámarksákvæði um útflutningsbætur eigi viö l utanrikismálum verði áfram fylgt óbreyttri grund- vallarstefnu. hvora afuröagrein fyrir sig sérstaklega. c) Sett veröi hámark á útflutningsbætur á hverja sölu, þannig að bætur greiðist I hlutfalli viö út- flutngsverö og fari aldrei fram úr 100% af þvi d) Hvorki vaxta-og geymslukostnaðurbúvörubirgöa né umboðslaun til söluaðila veröi greidd af útflutn- ingsbótum. e) Hámark útflutningsbóta, sem nú er 10%, veröi lækkaö i áföngum á árunum 1980-82 i 7%. 3 Verðlagningarkerfi búvöru veröi tekiö til heildar- endurskoöunar, þanig aö eölileg skil veröi sett á milli hagsmuna bænda og vinnstustööva. 4. Jarðræktarframlög veröi lækkuö verulega i áföng- um, og fjárfestingarlán til heföbundinna búgreina veröi takmörkuö. 5. Einkasöluréttur Grænmetisverslunar landbúnaðar- ins veröi afnuminn. 6. Stefnt veröi aö þvi aö hraöa greiöslum rekstrar- og afuröalána til bænda. 7 Hluta þess fjár, sem sparast skv. liöum 2 og 3 veröi variö til stuðnings viö nýjar búgreinar, ylrækt, fisk- eldi, garöyrkju, og til aö auðvelda bændum að hverfa frá búi á harðbýlum höröum. Umbætur og framfarir Atvinnumál Þaö er megintilgangur þeirrar stefnu, sem hér er mörkuö, aö framleiöslustörfum og viöskiptallfi lands- manna sé skapaöur traustari, varanlegri og heilbrigö- ari grundvöllur en atvinnuvegirnir hafa átt viö aö búa undanfarin ár. Meö þvi mót er atvinnuöryggi best tryggt til frambúöar og skilyrði sköpuö fyrir auk- inni þjóöarframleiöslu og batnandi lifskjörum. Á sviði atvinnumála eru þessi verkefni brýnust: Að stuðla að hagkvæmri nýtingu nytjastofna við landið og efla fiskiðn- aðinn. Að tryggja hæfilega búvörufram- leiðslu fyrir innlendan markað og sem besta nýtingu landsgæða. Að auka framleiðslu og nýtingu inn- iendrar orku og draga úr innflutningi á oliu. Að greiða fyrir vexti innlends iðnað- ar, bæði til útflutnings og innanlands- þarfa. 1. Til þess aö stuöla aö framgangi þessara stefnumiöa veröi stefnt aö aukinni hagkvæmni I rekstri fyrir- tækja og þar með aö aukinni framleiðni. Jafnframt veröi stefnt aö bættri nýtingu innlendra hráefna og fullvinnslu innanlands. 2. Dregið veröi úr sókn I einstaka fiskstofna og hvatt til sóknar i aöra stofna, sem fremur eru taldir þola veiöar. Komiö veröi I veg fyrir óþarfa stækkun fiski- skipastólsins og greitt fyrir tæknilegum umbótum i fiskiðnaði. 3. 1 landbúnaöi veröi fylgt þeirri stefnu aö miöa bú- vöruframleiðslu fyrst og fremst viö neysluþarfir þjóðarinnar, jafnframt þvi sem afkoma bænda sé tryggö og sjónarmiö um jafnvægi i byggö landsins og eölilega landnýtingu séu I heiöri höfö. Lögö veröi áhersla á eflingu nýrra búgreina og aukna fjöl- breytni I framleiöslu. Ráöstafanir veröi geröar til þess aö tryggja áframhaldandi átak I landgræöslu og gróöurvernd. 4. Sérstök áhersla veröi lögö á aö örva framleiösni og jafna starfsskilyröi iönaðarins og annarra greina at- vinnulifsins og veröi I þvi skyni geröar athuganir á jöfnun aðstööu i skattamálum, tollamólum og lána- málum.Unniö verði að þvl aö efla rannsóknar- og þjónustustofnanir iönaöarins. Jafnhliöa uppbygg- ingu i orkubúskap veröi stuölaö aö uppbyggingu orkufreks iðnaðar til útflutningsframleiöslu. 5. Mikil áhersla veröi áfram lögö á orkuframkvæmdir til aö nýta sem best innlenda orkugjafa og draga úr olíuinnflutningi og til aö auka útflutningsfram- leiöslu.Stefnan i orkumálummiöist viö, aö unnt veröi aö efla orkufrekan iönaö til útflutningsframleiðslu, um leiö og séð er fyrir vaxandi orkuþörf til almennra innanlandsþarfa. Hitaveituframkvæmdum veröi gefinn forgangur, þar sem þær eru hagkvæmar. Greitt veröi fyrir framkvæmdum og unniö aö athug- unum á rafhitun og f jarhitunarkerfum meö ollu eöa rafmagnsorku frá iönaöi sem orkugjafa, á þeim svæöum, þar sem jarðhita nýtur ekki. 6. Haldiö veröiáfram rannsóknum á landgrunninumeö olluleit fyrir augum. Tilhögun oliuaðdráttar til landsins endurskipulögðog samræmd i einu oliuinn- flutningsfyrirtæki. Leitað veröi samvinnu viö erlenda aöila um eflingu útflutningsiðnaðar.þar sem þaö viröist heppilegt, til þess aö komast inn á erlenda markaöi og afla tor- fenginnar tækniþekkingar auk fjármagns, eöa stofna til beinna skipta á innlendum og erlendum orkugjöfum. 7. Unniö veröi að endurskipulagningu rikisfyrirtkja og stofnana. Meöal annars veröi rlkisbönkum fækkaö i tvo og löggjöf um lyfjasölu rikisinsendurskoöuö I þvi skyni m.a. aö efla innlenda lyfjaframleiöslu og lækka lyfjakostnaö. Félagsleg umbótamál 1. Hraöaö veröi stofnsetningu samfellds lifeyriskerfis fyrir alla landsmenn, sem tryggi öllum lifeyrisþeg- ti, ilgangurinn er að koma árshraða verð bólgunnar niður fyrir 30% & jaratrygging: Lækkun fyrir fram innheimtu beinna skatta og hækkun líf eyrisgreióslna, auk tekjuskatts- og útsvarslækk unar, með hækkun barna bóta og per sónuafsláttar, sem nýtist lágtekjufólki ^erðtrygging í stað hárra vaxta, lánstími verði lengdur og greiðslu byrði jöfnuð Samræmt launakerfi, orkufrekur iðn aður til útflutn ingsframleiðslu, eitt olfuinnflutn ingsfyrirtæki, jöfnun hitunar kostnaðar húsnæðis fndurskodun stjórnarskrár og kosningalaga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.