Alþýðublaðið - 21.01.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 21.01.1922, Side 1
1922 Laugardaginn 21. janúar 17 tölublað Dugnaðurinn. Alþýðuflokksins verður opin allan daginn á morgun. Það er eitt at einkennum auð- valdsfyrirkomulagsins, að rfkir tnenn og fátækir búa svo að segja hlið við hlið, eða jafnvel í sama húsinu Hvernig stendur nú á því að Jsetta er þolaðf Hvernig stendur á því, að fátæki barnamáðurinn i kjallaraknmpunni, röku og óhollu, þolír það, að sjá börn sfn klæð lítil og giggin af fæðuskorti, þó hann viti að i næsta húsi séu allsnægtirf Hvernig stendur á því að móð- irin, sem varla á bita til upp í börnin sín, getur horft á fstrumag ann, sem sumir auðmenn rogast með, án þess að verða æf af reiði yfir því, að sumir menn skuli ve a að drepa sig á ofáti, á sama tíma og hún hefir ekki nógan mat hiisda börnunum sfnuoif Hv rcig fer auðvaidið að mæla þessu íyrirkomuiagi bótf Eða er hugsanlegt að almenningur sé svo gersneyddur hugsun, að þess þurfi ekki meðf Jú, þess þarf með. Áfmenningar sér greinilega mismunina Og auð- valdið sér líka miumuninn. Þess vegna hefir auðváldið myndað sér einskonar siðfræðiskerfi, suœpart til þess að friða með sína eigin samvizku, sumpart til þess að rtsoða henni í almenning. Og með hverju er það þá að íiuðvaldið friðar samvizkunaf MeS hvetju er það, að það heldur al- menningi frá þvt að gerast óánægð- úr Já, gerast hamslaus af bræði yfir því bandvitlausa þjóðfélags skipulagi, sem lætur það viðgang ast, að í aæsta húsi við börnin, sem fá ekki nóg að borða, skuli vera fólk, sem er að vinna sér heilsutjóa á ofáti! Ja, þsð er að sönau margt, sern þak segja, auðvaldsliðarnir. Eu hdsta boðorð þeirra er samt þetta: Það á að verðlauna dugn ■aðinn, ag leti og ómensku á ekki að liða Og svo bæta þeir við þessu: Við sem eigum peningana, við erum dugnaðarmennirnir. Það er fyrir dugnað okkar og iðjusemi og hagsýni, að við erum orðnir ríkir. Og það liggur jafnframt í orðum þeirra, þó þeir vanalega segi það ekki, að verkalýðurinn og aliir, sem ekki eru ríkir, séu iðjuleysingjar" eða ónytjungar. Því ef rfkidómurinn á að vera mæli kvarði fyrir dugnaðí manna, þá liggur f augum uppi að fátæktin er á sama hátt mætikvarði upp á ónytjungsskap snamml En ætli þeir trúi þessu nú sjálfir, auðvalds- mennirnirf En hvað er nú um dugnað t d. togaraframkvæmdarstjóranna, sem eru svo margir hér, að þeir mynda heila stétt út af fyrir sig. Það er auðvitað, að í þeirri stétt eru margir duglegir menn. En það væri hin mesta fjarstæða að hugsa sér það, að togaraútgerðarmenn irnir séu að meðaltali duglegri en hásetarsir á togurunum. Það er meira að segja liklegt, að meðal togarabáseti sé að sínu leyti meiri eijumsður en meðai útgerðarmað ur. Ög menhifflgarástand togara- háseta og útgerðarmanna er hér um bil hið sama hjá báðum. Út gerðarmemsirnir kunna sumir hverj- ir betur að skrifa, en menaingar- stigið er þar íyrir hér um bil hið sama hjá báðum. Yfirstéttin — auðvaldið— hefir taíið almenningi trú um að rfki- dómur sé sama og dugnaður En oftast er tfkidómutinn ekki tákn dugnaðar, heldur tákn ófyrirleitni og ágengni. Það þarf ekki dugn að til þess að spila stórt með annara fé, heldur óíyrirleitni. Og á annara fé er það, að þeir hafa Alþýflufræðsla 8túdentafélag3in8. Um málaralist nntimans talar dr. Alexander Jóhannesson á rnorgun k). 3 I Nýja Bfó. Sknggamyndtr sýndar* M ðar á 50 au. við inng. frá kl 2 30. Mátnlega peningal venjulega slegið sér upp í fyrstu. Ef það varð gróði á braskinu, þá græddu þeir. Ef það varð tap á þvf, þá töpuðu aðrir, cn ekki þeir sjáifir. Sumir ríkustu mennirnir eru búnir að fara tvisvar eða þrisvar á höfuðið, og hafa í hvert skifti svindlað burtu stórum fjár- hæðum Ea era þeir minna virtir fyrir þaðf Nei alis ekki, bara að þeir hafi peninga. Svona er það nú. En svona á það ekki að vera, og taia þeirra er það sjá vcx óðfluga. Xosningarréttnrinn. Sem kunnugt er, er fjöldi manna sviftur kosningarrétti tit bæjar- stjórnar hér í bæ fyrir það eitt, að hann greiðir ekki gjald til bæjarsjóðs, og ekki færri eru svift- ir honum fyrir það, að þeir haía fengið sveitsrstyrk — orðið íyrir einhverjum áfölium ssm gerðu þá styrkþurfi. Þessir menn eru settir á bekk meö vitfirringum 1 Engin saneigirni og því síður heilbrigð skynsemi getur mælt þessu bót. Hvaða ástæða er tiL

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.