Vísir - 04.01.1969, Side 3

Vísir - 04.01.1969, Side 3
Viðburðir ársins 1968 Hrægammar slíta hér lík eins af fómarlömbum borgarastyrj- aldarinnar i Bíafra. Tveir bandarískir leiðtogar féllu fyrir morðingjahendi, séra Martin Luther King, foringi blökkumanna og Róbert Kennedy, öldungad eildarþingmaður og forsetaframbjóðandi. V1 S IR . Laugardagur 4. janúar 1969. / Richard Nixon var kjörinn 37. forseti Bandaríkjanna meö naumum meirihluta yfir andstæðing sinn, Hubert Humphrey. /^ll ár eru viðburðarik — að- eins mismunandi viðburða- rik. Á erlendum og innlendum vettvangi hefur fjölmargt borið við á árinu 1968. Styrjaldir, stúd entaóeirðir, stjórnarbyltingar og þar fram eftir götunum, og mannlífið hefur gengið sinn vanagang án þess að það sé í frásögur færandi. Sá atburður, sem ógnvænleg- astur gerðist á árinu, er tví- mælalaust innrás Sovétríkjanna og annarra Varsjárbandalags- ríkja inn í Tékkóslóvakíu, þar Jacqueline Kennedy og Ar- istoteles Onassis gengu í heil- agt hjónaband á árinu — og kom það mörgum vægast sagt á óvart. sem hafður var að engu réttur Martin Luther King og Robert þjóðar til sjálfstjórnar. Kennedy, öldungadeildarþing- Um tíma leit út fyrir að Frakk maður, sem keppti að því að land riðaöi á barmi stjórnleys- verða útnefndur forsetaefni is, þegar allt iogaði þar í verk- demókrata. föllum og stúdentaóeirðum, en í Bíafra geisar blóðugt stríð, de Gaulle tókst' að ná föstum tökum á stjórntaumunum. Stúdentar og verkamenn gerðu uppþot víöa um heim og miklar óeiröir urðu, t. d. í Banda ríkjunum, þar sem menn mót- mæltu einkum aðskilnaði hvítra og þeldökkra og styrjöldinni í Víetnam. í Víetnam hélt hildarleikur styrjaldarinnar áfram með miklu mannfalli á báða bóga. Styrjald- araðilar sitja nú að samninga- gerð, þótt hægt virðist miða í samkomulagsátt. 1 Bandaríkjunum völdu kjós- endur nýjan forseta, repúblíkan- ann Richard Nixon, og tveir stjómmálaleiötogar féllu þar í valinn fyrir morðingjahendi; blökkumannaforinginn séra sem kannski er enn sorglegra fyrir þá sök, að fæst fómar- lömb þess láta lífið á orustu- vellinum, heldur deyja vegna næringarskorts — einkum konur og börn. Atburðir ársins 1968 eru að sjálfsögðu efni i þykka bók, svo að þeir verða ekki raktir hér frekar. Myndimar á sfðunni segja líka sína sögu af enn einu ári í söigu mannkynsins. Sovétríkin og önnur aðildarríki Varsjárbandal agsins gerðu innrás í Tékkóslóvakíu, til að kúga þjóðina til hlýðni við Moskvuvaldið. So vétleiðtogar skýrðu frá því heima fyrir, að inn- rásin hefði verið gerð að ósk Tékka sjálfra — en hinn blóðugi tékkneski fáni hér á mynd- inni segir aðra sögu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.