Vísir - 04.01.1969, Page 6

Vísir - 04.01.1969, Page 6
VIS IR . Laugardagur 4. janúar 1969. TONABIÓ „Rússarnir ykoma" „Rússarnir koma" lílenzKur textl. Vfðfræg og snilldar vel gerð. ný, araerísk gamanmynd í al- gjörum sérflokki. Myndin er í litum og Panavision. Sagan hef ur kon.ið út á íslenzku. Carl Reiner Alan Arkin Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9 KOPAVOGSBIO Isler*7^'"' texti. (What did you do in the war daddy?) Sprenghlægileg og jafnframt spennandi, ný, amerísk gaman- mynd í litum og Panavision. James Cobum Dick Shawn Aldo Ray Sýnd kl. 5.15 og 9 STJÖRNUBÍÓ Djengis Khan fslenzkur texti. Amerísk stórmynd í litum. og Cinemascope. Sýnd annan í jól um kl. 5 og 9. NYJA BIÓ Vér flughetjur tyrri tima íslenzkur texti. Amerísk CinemaScope litmynd. Stuart Whitman, Sarah Miles (og fjöldi annarra leikara) Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Madame X Amerísk kvikmynd i litum og með fsl. texta. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIÓ Gyðja dagsins Áhrifamikil, frönsk verðlauna mynd i litum, meistaraverk leikstjórans Luis BunueJ. íslenzkur texti. — Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Hetjan Hörkuspennandi amerísk lit- mynd sýnd kl .5. — Bönnuð bömum innan 14 ára. ☆ Hafa bandfirískir fekið þnð ómak af rússneskum geimvísinda- mönnum að sendu mannað far á braut um- hverfis tunglið? ‘C'ör bandarísku geimfaranna þriggja kringum tunglið yfirgnæfir allt annað á sviði vísinda og tækni um þessar mundir; raunar flest það, sem gerzt hefur í heiminum um jól og nýár. Enda er það afrek svo stórfenglegt, að þess mun verða minnzt um allan aldur, það er Þetta er annað þeirra geimfara, sem sent verður í námunda við plánetuna Mars snemma á þessu ári, en þegar þau hafa sent myndir og aðrar upplýsingar til jarðar, gera bandarísk- ir vísindamenn sér vonir um að vita hið heizta um yfirborð plánetunnar og Ioftlögin um- hverfis hana. Tunglið á næstunni.. þar næst Mars.. víst um það. Hitt sést flestum þó yfir í hrifningu sinni, að þetta afrek á — ef allt fer sam- kvæmt áætlun — eftir að falla í skuggann af öðru meira, sjálfri lendingunni á tunglinu. Og nú eru þeir til meðal geim- vísindamanna, sem benda á að þrátt fyrir allt sé ekki með öllu útilokað að með þessu mikla afreki hafi bandarískir í raun- inni hlaupið á sig, það sé unnið öllu fremur fyrir Rússa en þá sjálfa. Þaö hefur sem sé þegar verið tilkynnt, að allt það, sem áunnizt hefur í sambandi viö „jólatunglferðina", allar Ijós- myndir, allar tæknilegar niður- stööur, verði birt um leið og rafeindaheilar geimferðastofnun- arinnar vestur þar hafa unniö úr hinu gífurlega efni, sem þarna er um aö ræöa, og fylgi bandarlskir geimvísindamenn þar upptekinni venju sinni að vinna öll sín störf „fyrir opnum tjöldum". Þetta leiði að öllum líkindum til þess, að rússneskir starfsbræður þeirra og keppi- nautar geti sparað sér þá fyrir- höfn að senda far á braut um- hverfis tunglið, eins og þeir hafi verið búnir að ákveða ... um leiö og þeir hafi komizt yfir allar niðurstöður af tungl- ferð Bandaríkjamanna, geti þeir sent geimfar sitt beint til lend- ingar á tunglinu og haft aðal- sigurinn í kapphlaupinu mikla af Bandarlkjamönnum með því móti. Hvort þetta hefur við rök að styðjast verða atburð- imir að skera úr, en víst er um það, aö rússneskir geimvísinda- menn hafa löngum notið góðs af þvi hve þeir bandarísku eru opinskáir á þessu sviöi, eins og raunar öðrum, bæði hvað'Snérri ir allan undirbúning og árar^gur. Þetta á þó ekk; fyrst og frémst { við þær uppiýsingar, sem birtar eru öllum almenningi I fréttum, heldur alls konar hávísindalega og tæknilega útreikninga, sem bandarlska geimvísindastofnun- in lætur öllum þeim vísinda- mönnum, sem vinna að rann- sókn geimsins, refjalaust I té, rússneskum jafnt sem öörum. Hins vegar er því fram haldið, að rússneskir starfsbræður þeirra séu fastheldnari á allt þess háttar — jafnvel að þeir láti bandarískum geimvísinda- mönnum fáar þær upplýsingar falar, sem þeir ekki vita að þeir viti þegar. En bandaríska geimvísinda- stofnunin beinir ekki starfsemi sinni eingöngu að tunglkönnun, enda þótt þaö hafi veriö og sé meginviðfangsefni hennar að undanförnu. Þótt tunglið sé fyrsti ákvörðunarstaöur þeirra úti I geimnum, hyggjast þeir ekki að láta þar staðar numið, k heldtir Prafá^þWr't ,';Mars-feröir“ þegar í undirbúningi, þótt allt ■t'sé það énpí á frupi^igi. Þeir sendu geimfar I námunda viö Mars áriö 1965, og náðust merkilegar myndir af plánet- unnj I þeirri ferö, tuttugu og ein talsins, og mátti af þeim ráða aö landslag væri þar svip- að og á tunglinu. Nú hyggjast þeir I geimvísindastofnuninni taka upp aftur þann þráð, þar sem frá var horfið og senda tvö mannlaus geimför enn nær Mars snemma á þessu ári. Bæöi verða þau búin fullkomnustu sjónvarpsljósmyndavélum, sem nú eru geröar til þeirra hluta, og er ætlunin að þær sendi aö minnsta kosti 66 myndir til jaröar — sumar teknar með svo miklum aðdrætti, að jafnast Heilsuvernd Námskeið i tauga- og vöðva' slökun. öndunar- og léttum þjálfunar-æfingum, fyrit konur og karla, tefias* mánud. 6. jan Uppi. f síma 12240 Vignir Andrésson. toKjAyíK^ MAÐUR OG KONA I kvöld. YVONNE sunnulag Síðasta sýning. Aögöngumiöasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Litla leikfélagið Tjarnarbæ: EINU SINNI Á JÓLANÓTT Sýning I dag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15 Sýning mánudag kl. 15. Síðustu sýningar. AðgOngumiðasalan 1 Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13. Sími 15171. HAFNARBIÓ íslenzkur texti. Ór abelgirnir Amerísk gamanmynd i Iitum. Rosalind Russell, Hayley Mills. oýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Siðasta veiðiförin (The last Safari) Amerísk litmvnd, að öllu leyti tekin I Afríku. íslenzkur texti Aðalhlutverk. Kaz Garas, Stew art Granger, Gabriella Licudi. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Angélique og soldáninn Frönsk kvikmynd i litum. ísl. texti Aðalhlutverk Michele Mercier, Robert Hossein. Bönnuö böinum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Einvigið (The Pistolero of Red River) með Glenn Ford. Sýnd kl 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ferðin ótrúlega Sýnd kl. 5. á við þaö að myndsvæðið væri séð með mannlegu auga úr 270 m fjarlægð. Auk ljósmyndavélanna veröa bæðj förin búin alls konar vís- indatækjum, sem senda eiga frá sér upplýsingar um loftlögin umhverfis plánetuna og efna- samsetningu á yfirborði hennar. Svo er til ætlazt, að geimför- unum báðum takist að afla upp- lýsinga um allt yfirborð hnatt- arins, og einnig að ljósmyndir náist af því öllu, þannig að gera megi eftir þeim nokkurn veginn nákvæmt hnattlíkan af plánet- unni, þegar úr þeim hefur verið unnið til hlítar. Geimförin vega hvort um sig 408 kg, en geimfar þaö, sem sent var I námunda við Mars árið 1965, vó ekkj nema 260 kg. Styrkur senditækjanna, sem það var búiö, nam aðeins 10 wöttum, en þessi geimför verða búin 20 watta senditækjum. Sem sagt ... kapphlaupið út I geiminn er sennilega, þegar á allt er litiö, rétt að hefjast. jíiti.'í; ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS I kvöld kl. 20. SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnud. kl. 15 PÚNTILA OG MATTI sunnud. kl. 20 Aögöni?umiðar að sýningu sem féll niður sunnud, 27. des. gilda að hessari svningu eða verða endurgreiddir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.