Vísir - 04.01.1969, Page 11

Vísir - 04.01.1969, Page 11
V J SIR . Laugardagur 4. janúar 1969. /7 | V €Ut& \ \*. datj | Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opm allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJUKKABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavlk. I Hafn- arfirði I síma S1336. NEYÐARTILFELU: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sima 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis i sima 21230 i Revkiavfk Heigarvarzla í Hafnarfirði: til mánudagsmorguns 30. des.: Gunnar Þór Jónsson, Móabaröi 8b, sími 50973. '. ÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA CYFJABtfÐA Holtsapótek — Laugavegsapótek. Kvöldvarzla er til kl 21. sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opiö virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k' 13—15. Keflcv.' ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- ví.v, Kópavogj og Hafnarfirði er ) Stórholt 1. Simi 23245. ÚTVARP Laugardagur 4. janúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Aldarhreimur. Björn Baldursson og Þórð- ur Gunnarsson ræða við Stefán Unnsteinsson. 15.00 Fréttir og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar viö hlustendur. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Páls- sonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari talar um Föníka. 17.50 Söngvar f léttum tón. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson frétta- maður stjómar þættinum. 20.00 Slavneskir dansar op. 46 nr. 1—4 eftir Antonín Dvorák. 20.20 Leikrit: „Tewie og dætur. hans“ eftir Sholem Aleic- hem og Amold Perl. Þýðandi: Halldór Stefáns- son. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnud. 5. jan. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur sr. Ragnar Fjalar Lámsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erlend áhrif á fslenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson flytur 5. hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá þýzka útvarpinu. 15.30 Kaffitíminn 15.45 Endurtekið efni: Fyrir 50 ámm. 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Bamatími: 18.10 Stundarkom með píanóleik aranum Artur Rubinstein. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Sænska skáldið Par Lager- kvist. Flutt erindi um skáldið 19.55 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Jórunni Viöar. - Hver sagði, að desember væri mánuður útgjalda? Hlustið bara á útvarpið í janúar! 20.10 Jólavaka eldra fólksins a. Sambúð vtö söguland b. Ástundun og þol. c. Kvæðalög. d. Þorleifur Magnússon sýslumaöur á Hlíðarenda. e. „Fákar“ og „Einræður Starkaðar". f. Jólalög og fleiri lög. g. „Fósturlandsins Freyja" 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 4. janúar. 16.30 Endurtekið efni: Konsert fyrir tvö pianó. Vladimir Askenasy og Dan íel Barenboim leika konsert í Es-dúr K. 365, fyrir tvö píanó eftir Mozart. 17.30 Skaftafell í öræfum. Rætt við ábúendur staöar- ins um sögu hans og fram- tíð. Umsjón Magnús Bjam- freösson. 17.50 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Söngvar frá Sovétríkjun- um. 20.50 Lucy Ball. 21.15 íþróttir og íþróttamenn. Myndin lýsir sálrænni þörf nútfmamannsins til að iðka Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. jan. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Rólegur dagur að öllum líkind- um og fátt til tíðinda, en þó má vera að þér berist fréttir, sem falla þér ekki alls kostar. Þær munu þó ekki snerta þig persónulega. Nautiö, 21. aprfl — 21. maí. Rólegur dagur, að minnsta kosti framan af, og ættirðu að nota tímann til að vinna að betra skipulagi varðandi peningamál- in. Þegar kvöldar færðu þó vafa lítið öðru að sinna. Tvíburarnir, 22. mai til 21. lúni. Farðu þér hægt og rólega í dag, og varastu að láta umsvif og amstur annarra ræna þig hugar- ró. Athugaðu vel allar ákvarð- anir, sem þú þarft að taka upp úr helginni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf. Rólegur dagur, ef þér sjálfum sýnist svo, en þaö lítur út fyrir að þú verðir að hafa taumhald á einhvers konar hefndarlöngun ef vel á að fara. Mundu að hefnd kallar á hefnd. Ljónlö, 24. júlf til 23. ágúst. Að vissu leyti verður þetta ann ríkisdagur, viðfangsefnin verða meir en nóg i sambandi við at- huganir á afkomu og atvinnu og endurskipulag peningamála þinna yfirleitt. Mey;an, 24. ágúst til 23. sept. Fremur rólegur dagur, en þó lítur út fyrir einhverjar tafir, þegar á líður. Það er ekki útilok að aö þú fáir einhverjar frétt- ir,' sem koma nokkru róti á hugsanir þínar í bili. Vogln, 24. sept. til 23. okt. Það lítur út fyrir að þú hafir einhver. viðskipti f athugun, en farðu þér gætilega f öllu, þar eð allt bendir til að þú hafir ekki neinn ágóða af þeim þegar til kemur. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þú ættir að nota fyrri hluta dagsins til að hvíla þig sem bezt þú getur, það lítur út fyrir aö þér gefist ekki næði til þess þegar á líður. Kvöldið getur orð ið mjög ánægjulegt. Bogmaöurinn, 23. nóv til 21. des Sumt sem i-ú hefur kviðið, snýst á betri veg þegar líður á dag- inn. Kunningi þinn veitir þér J mikilvæga aðstoö, ef þú snýrð • þér til hans og segir honum J hvemig á stendur. • Steingeitin, 22. des. til 20. ian • Það getur hæglega farið svo, J að þú verðir tilneyddur að taka • meiri háttar ákvörðun f dag ! með helzt til litlum fyrirvara. J Hugboð þitt verður tiltöluiega • öruggt hvað það snertir. J Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr • Þú liggur aö einhverju leyti vel • við höggi andstæðinga þinna, J nema þú gerir þér grein fyrir • þvf sjálfur og hagir þér sam- J kvæmt því. Taktu vel eftir öl'u • f kringum þig. • Fiskarair, 20 febr. til 20. marz. J Dagurinn virðist góður til ým- • issa athugana og endurskipu- J lags, einkum fyrir hádegið, • > Gerðu þér ekki von um mikið J næði, þegar á lfður, en kvöldið • getur orðið hið skemmtilegista. • KALLI FRÆNDI íþróttir. 22.10 Á ferð og flugi. Brezk kvikmynd. Leikstjóri Charles Crichton. Aðalhlutverk. Alastair Sim, Jack Wamer, Valeri White. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. jan. 18.00 Helgistund. Séra Þórir Stephensen, Sauðárkróki. 18.15 Stundin okkar. 1. Suður heiðar. Framhaids- saga eftir Gunnar M. Magn úss. Höfundur les. Söguiok. 2. Lappastúlkan Ella Kari. 3. Jólakveðjur frá Dan- mörku og Finnlandi. Valdimar víkingur. Teikni- saga eftir Ragnar Lár og Gunnar Gunnarsson. Kynnir er Rannveig Jó- hannsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Litlu '>æturgalamir syngja. Söngstjóri er séra J. Braure. 20.35 Gull. Kanadísk mynd um gull- nám og gullvinnslu. 20.45 Apakettir (Tht Monkees). 21.10 Chaplin hnefaleikamaður. 21.30 Blindi folinn. Bandarískt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Franchot Tone, Joe Van Fleet og Patricia Kane. 22.20 Dagskrárlok. ÁRNAD HEILLA Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Emilía Kjæme- sted, Hraunteigi 30 og Karl Stefán Hannesson, Hraunteigi 24. MESSUR Ásprestakalf Messa í Laugarásbíói kl. 1,30. Bamasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grfmur Grfmsson. Dómkirkjan. Messa Grensássóknar kl. 11. ____ Séra Felix Ólafsson. Grensásprestakall. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30 í Breiðagerðisskóla. Messa í Döm- kirkjunni kl. 11. Séra Felix Ólafs son. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta f Réttarholtsskóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguösþjón- usta .<1. 10 árdegis. Séra Gavðai Svavarsson. HáteiBskirkja. Morgunbæn og altarisganga kl. 9.30. Séra Arngrímur Jónsson. — Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarös- son. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 2 é.h. Systir Unnur Halldórsdottir predikar. — Heimilisprestur Langholtssöfnuöur. Barnasamkoma kl 10.30 og messa kl. 2 falla niður. Sóknarprestar. Langholtssöfnuður. Sameiginlegum fundi kven- og bræðrafélagsins sem átti að vera þriðjudaginn 7. jan. verður frest- að fyrst um sinn sömuleiðis kynn ingar- og spilakvöldi.ogóskastund er frestað fyrst um sinn. Stjómir félaganna. Kvenfélag Langholtssóknar beld- ur fund fimmtudaginn 9. Jan. kl- 8.30 f fundarsai kirkjunnar. - Mimið breyttan fundardag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.