Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 2
2 VlSIR —ff'iFTinfmir Laugardagur 8. febrúar 1989* IAU6ARDAGSKR0SS6ÁTAN EFsrm r/tua "\/at?utnjt>A/g» KvEDjurg tiotC Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Að fjórum umferðum loknum 1 sveitakeppni Bridgefélags Reykja- víkur eru þessar sveitir efstar: 1. Sveit Hjalta Elíassonar 63 stig 2. — Benedikts Jóhanns. 59. — 3. — Steinþórs Ásgeirs. 58 — 4. — Ingólfs Isebarn 52+biðleik 1 síðustu umferð fóru leikar þann ig: Jakob vann Gunnar 15—5, Steinþór vann Andrés 20— -4-4. Benedikt vann Hörð 20— -4-2, Hjaltj vann Stefán 13—7, Þórhall- ur vann Guðlaug 18—2, Ingólfur vann Dagbjart 18—2. Eftirfarandi úrspilsviðfangsefni kom fyrir í síðustu umferð: V: 4 K-G-10-4 4 7-4 4 D-10-3 4 D-9-7-5 ■A: 4 8 4 K-G-3 4 K-G-9-6 4 A-G-10-4-2 Staðan var a-v á hættu og vestur gaf. Sagnir gengu: Austur Suður Vestur Norður 1 4 D P 1 4 P P 1 G P 2 4 P P 2 4 P P 3 4 p P P Suður tekur spaðaás, siðan tfgul- ás. Norður lætur tíguláttu, suður spilar meiri tígli, sagnhafi drepur á drottningu, norður lætur fjarkann. Hvernig er bezt að spila? Á meðan þið hugsið ykkur um, eru hér úr- slit í tvímenningskeppni Bridge- deildar Breiðfirðinga. Sigurvegarar urðu Haraldur Briem og Þórarinn Alexandersson, aðrir í röðinn; Giss- ur Guðmundsson og Elis Kristjáns son og þriðju Jón Þorleifsson og Stefán Stefánsson. Hraðsveita- keppni hefst þriðjudaginn 11. febrú ar og fer nú hver að verða síðastur að tilkynna þátttöku í þá keppni. Það er augljóst, að suður ætlar aö gefa noröri stungu, þ.e. láta hann trompa þriðja tígul og þess vegna hafið þið náttúrlega spilað trompi, drepið með ás og spilað meira trompi. Suður er ekki með I öðrum trompsiag, sem eru töluverð vonbrigði og hann iætur hjartanlu. Norður drepur á kónginn, og spil- ar hjartaáttu og þið látiö? Suður er sannaður með spaðaás og tfgulás og til þess að eiga forhandardobl hlýtur hann að eiga einnig hjartaás. Við látum því hjartagosa, suður drepur með drottningu, spilar tfgli, norður trompar og tekur hjartaás, tveir niður. Þetta var heldur ófar- sæl spilamennska hjá austri en ef til vili hefðu margir fallið í sömu gryfjuna. Allt spilið var þann ig: 4 9-6-5-3-2 4 A-8-6 4 8-4 4 K-8-3 4 K-G-10-4 4 7-4 4 D-10-3 4 D-9-7-5 4 A-D-7 4 D-10-9-5-2 4 A-7-5-2 4 S Á hinu borðinu voru spiluð 3 lauf einnig og unnin fimm eftir smámistök hjá vöminni. 4 8 4 K-G-3 4® K-G-9-6 4 A-G-l 0-4-2 Lausn á síðustu krossgátu . - • Ö ■ F • V • Z> Ö • - B SK U GG R LE& U R * k'f) fí R - /V OT - G U LF) m Ú S ÍYif D • RFIFFIL.I * F!TFj 5 / UR • S MftS M'FFÐFiR • L(£ V7 S L E GT • F!T • T U RN - • RflÐTfíL#- B R Ö S u R • / V B / Rfi * 'öLGU R - RKH • mR - / NG * SFBCtTO& - 'F) RSÖL fí N G u Rv feR * Fi S R H L'R K fi * -5 / R'/ US ■ ’firt • R'HMNR • M ET H / RHRUST /í> * F)RF)3R KÆnN • TR’J T/ L • ÆÐ • POS - £ • /Y'OF) • HFjLLHT / F/92? / HfiUST/ NERUO Ö C- UP Fölnar sumar feldur, falla blömin smá. 1 hópum lóan heldur heim um loftin blá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.