Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 4

Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 4
LEiGUMORÐINGI SENDUR HÖFUÐS SYNI ALAIN DELONS? skamms, en hjónin eru flækt i morðmál. Negrastelpur „slá j gegn" / tízkuheiminum Negrastúlkan var höfð með í New York fyrir nokkrum vikum. I París er hún í brennidepli. Svarta fegurðardísin hans Vaug- hans kemur frá Gullströndinni. Torrentes náð; sér í eina á Fíla- 'oeinsströndinni og Ferraud í Martinique. Þegar sýningardöm- urnar fiykktust út eftir tízkusýn- ingu í París fyrir nokkrum dögum, tók almenningur án efa betur eftir Lorettu litlu frá Martinique en hin um hvítu kynsystrum hennar. Það er ef til vill ekki beinlínis í tízku að vera svartur, en hinar þel- dökku rvðja sér til rúms á æ fleiri sviðum og innrás þeirra vek ur sannarlega athygli. Loretta frá Martinique ..sló í gegn“ á tízkuvikunni i Paris. Hún er líka sögð vel byggð og með einkar fallegt höfuðlag. Hið siðarnefnda kemur einkar vel fram, vegna þess að stúlkan er snöggglippt. Þá er hún ekki talin neinn viðvaningur á sínu sviði, þótt eitthvað sé hún óstyrk enn og dauðhrædd við smávegjs mis- tök í förðuninni. Louis Ferraud kann aö færa sér í nyt negra- stúlkuna sína. Hún sýnir öll hin frumlegustu og mest „æsandi" föt. Ekki hafa allar sýningarstúlk- ur „toppmannanna" í París ávallt verið hvitar. Pierre Cardin hefur um skeið haft nokkrar japanskar, en nú koma svertingjamir að borgarhliðunum. Enginn endir ætlar að verða á flækjunni, sem umvefur þau Delon-hjónin, Alain og Natalie. ,,Lífvörður“ Alains, Stephan Markovic, var myrtur, eins og fram hefur komið og ýmsir grun- aðir. Um helgina tók lögreglan í París að leita manns eins, sem talinn er hafa verið útsendur frá Belgrad í Júgóslavíu til þess að ráða af dögun son þeirra hjóna, Anthony. Foreldrarnir eru sam- mála lögreglunni og telja nauð- syn skjötra aðgeröa. Rannsóknardómarinn í Versöl- um lét í ársbyrjun handtaka einn gamlan kunningja Alains, Franco is Marcantoni að nafni. Var hann ákærður um þátttöku í morðinu á Marcovic. Lík Marcovics hafði fundizt I októberbyrjun og hafði honum verið misþyrmt hrottalega. Rétt áður hafði Alain rekið hann úr starfi og talið ,,lífvörðinn“ í full miklum kunnugleikum við konu sína. Svo segja menn. Alls kyns aörar sögur heyrast. Eiginkonur kunnra stjórnmálaforingja voru taldar hafa setið svallveizlur meö ,,lífverðinum.“ Delon varð að þola yfirheyrslur í tvo sólarhringa, áö- ur en hann fór frjáls feröa sinna. Losaðar skrúfur í bílnum . Delon skýrði frá því eftir að hann var látinn laus, að hinn 13. desember hefðu allar skrúfumar á öðru framhjóli bifreiðar hans verið losaðar. Taldi hann ótví- rætt, að ætlunin hefði verið að valda slysi, er Natalie og barn þeirra færu sína daglegu ökuferö í Boulogneskógunum. ’Hjólið losn aði frá strax er bifreiðinni var ekið af stað og barg það lífi þeirra, Franska lögreglan hefur leitað langt að lausn gátunnar, allt frá Hollvwood til Belgrad. Fjöldi fólks hefur verið yfirheyrður, en án árangurs. Mánuðum saman hef „Guð einn getur skilið þetta, og hann mun fyrirgefa okkur.“ Þetta sögðu foringjar sértrúarflokksins Magdalena Kohler og... „Verk guðs“, klerkurinn Joseph Stocker og Magdalena Kohler, sem kölluð er „hin helga móðir“. Þau voru í vikunni dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa bariö 1 hel sautján ára stúlku. „Hinir heil- ögu foreldrar", en svo kalla þau sig, spenntu greipar i bæn, er ur lögreglan kembt svæðiö í um hverfi Parísarborgar, þar sem vera átti sumarhús eitt, sem Mar kovic var talinn hafa notað við veizluhöld sín, jafnt fyrir virta borgara og glæpalýð Parísar. Enn hefur hús þetta ekki komið í leit irnar. Morðtilraun? Síðustu nætur getur enn að líta dómurinn var kveðinn upp. Þetta gerðist í Sviss. Fólk þyrptist til dómhússins, sem lögreglan gætti vandlega af ótta við morðtilraunir. Sak^dóm- arinn krafðist 15 og 14 ára fangelsis. Er þau hlutu tíu ár, áfrýjuöu báðir aöilar málsins til æðri dómstóla. elskhuginn Joseph Stocker... Fjórir aðrir meðlimir „Verks guðs“ hlutu fangelsisdóma, frá verði laganna umhverfis hús Ala- in Delons í miðri París, til að vernda Anthony. Natalie hefur dvalizt í marga mánuði í Róm, enda við kvikmyndaleik þar. Hún hefur neitað að gefa færi á sér til yfirheyrslu í París. ^Margt hefuj veriö hulið almenn ingi í málinu Hviksögur ganga um eitt og annað, og hafa verið upp- blásnar í frönskum blöðum, t. d. einu til fjögurra ára. Allur lýður- inn hafði staðið í þeirri ein- lægu trú, að verið væri að reka djöfulinn úr líkama stúlkunnar, Bemadettu Hasler, og yrði bar- smíðin að vera í samræmi við ,,syndir“ hennar. Bemadetta var í leyfi í þorp- inu Ringwill i Sviss, þar sem sér trúarflokkurinn hafði hreiörað um sig. Hún var kvalin á hinn hroöa legasta hátt. „Hinir heilögu for- eldrar" héldu því fram, að hún stæði í sambandi við hinn vonda sjálfan og væri dæmd til að lifa í synd að eilífu. Loks var hún bundin nakin við rúm og barin látlaust í klukkustund með svip- um og prikum. Nokkrum stund- um siðar var Bemadetta látin. Flokkurinn predikar samsuðu trú- að þau hjónakomin hyggi á skiln- að, auðvitað í sátt og með allri vinsemd. Alain Delon er nokkuð bendlaður við leikkonuna Romy Schneider. Sum blöðin telja það hina „mestu og raunar einu“ ást Alain Delons. Anthony litli nýtur vemdar lög reglunnar, þessa dagana, og for- eldramir eiga nóg með sjálfa sig. arbragða, sadisma og afbrigði- leika alls konar. ollu dauða Bernadettu litlu. TÍU ÁRA FANGELSI Börðu stúlku í hel til oð „reka djöfulinn úr henni"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.