Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 10
V í S I R . Laugardagur 8. febrúar 1989. Sunnudagur 9. febrúar. 18.00 Hejgistund. 18.15 Stundin okkar. Kynnir Svanhildur Kaaber. Yndisvagninn — teiknimynd frá finnska sjónvarpinu. Þriðji og sið asti Muti. Þýðandi og þulur: Silja Aðalsteinsdótíir. María í ballett- slcólanum — kvikmynd tekin i ballettsköia Þjöðleikhússins. Geit- in sem kunni að telja — teikni- mynd frá finnska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars son. Ferðin til Oz — atriði úr ternaleikritinu „Galdrakarlinn í Oz“. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. Leikendur: Margrét Guömunds- dóttir og Bessi Bjarnason. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Úmhverfis tunglið. Kvikmynd um tunglferð Bandaríkjamanna með Appollo 8. 0 um síöustu jól. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 20.45 íslenzk ir tónlistarmenn. Rögnvaldur Sig- urjónsson leikur Tilbrigði eftir Pál ísólfsson um stef eftir Isólf Pálsson. 21.05 Lucy Ball. Lucy gerist blaðamaður. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.30 Næturskelf- ing. (Night Panic). Bandarískt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Jobn Erickson og Cloris Leach- man. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdótt ir. 22.20 Dagskrárfok. Mánudagur 10. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Draunkir á Jónsmessunótt". Ungt fólk hlust- ar á forJeik Mendelssohns. 20.45 Saga Forsyteættarinnar. John Galsworthy — 18. þáttur. ,,Síð- degi skógargyöju“. AðaJhlutverk: Eric Porter, Susan Hampshire og Ni^holas Pennell. Þýðandi: Rann- veig Trvggvadóttir. 21.35 Róma- veldi hiö forna. Kvikmynd frá NBC. Úr myndaflokknum ,,The Saga of Western Man.“ Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Dag skrárlok. Þriðjudagur 11. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. úmsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Söngvar og dansar frá'Kúbu. 21.10 Engum að treysta Fráncis Durbridge. Kínverski hníf urinn — sögulok. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.05 Smábýlið á syllunni. Mynd um búskap á smá- .býli, sem heita má, að tylit sé á klettasnös í Harðangursfirði í Noregi. Þýðandi: Jón Thor Har- aldsson. 22.40 Dagskrárlok. Mjðvikudagur 12. fcbrúar. 18.00 Lassí. Lassí og kettlingarn- ir. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur. Góðverk. Þýð- andi: ElJert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Tékknesk lúðrasveit leikur. Frá tékkneska ' sjónvarpinu. 20.45 Honolulu Þýzk kvikmynd, hin fyrsta af fimm um eyjar í Kyrrahafi. I þessari rnyncl greinir frá ; Honolulu á Hawai- eyjum, þar sem margt hefur lagzt á eitt um að gera móttöku ferða- manna að miklum atvi.nnuvegi og arðbærum- Þýðandi: Bríet Héðins- dóttir. 21.05 Um kvöld. (Chez Rouge). Bandarískt sjónvarpsleik- rit. Aðalhlutverk: Janis Paige, Harry Guardino, Kurt Kaznar og Rav Danton. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.55 Millistríðsárin. (17. þáttur). 1 þessum þætti grein ir frá áhrifum styrjaldarinnar á þróun fjöldaframleiðslu og fjölda- menningar á ýmsum sviðum. Þýð andi og þulur: Bergsteinn Jóns- son. 22.20 Dagskrárlok. Fiistudagur 14. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.35 Donna og Gail. Kvikmynd þessi greinir frá tveim- ur ungum stúlkum, sem komnar era til stórborgarinnar, i atvinnu- og ævintýraleit og eru í sambýli sumarlangt. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 21.25 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið leikur Patrick Mc- Gooban. Þýöandi: Þóröur Örn Sig._ uj'ðsson. 22.15 Erlend málefni. 2%M Dagskrárlok. Útvarp og sjónvarp í næstu viku Laugardagur 15. febrúar. 16.30 Endurtekið efni. Sumar er í sveituni. Kammerkór Ruth Magnússon syngur nokkur ís- lenzk lög. Einnig koma fram fé- lagar úr Þjóðdansafélagi Reykja- víkur. Áður sýnt 2. júní 1968. 16.55 Öræfin. ,(fyrri og seinni hluti). Einangrun Öræfasveitar hefur sem kunnugt er, verið rofin. Sjónvarpsmenn voru þar á ferð nokkru áður en vegasambandið lcomst á. Brugðið er upp mynd- um úr sveitinni og raett er við Öræfinga, meðal annars um hin breyttu viðhorf, sem vegasam- bandið hefur i för með sér. Um- sjón: Magnús Bjamfreðsson. — Fyrri hlutinn var áður sýndur 17. marz 1968, en sá síðari 13. apríl sama ár.. 17.50 Skyndihjálp. 18.00 Iþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Denni dæmalausi. Skólaleikrit. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20.50 Naumast veröur allt með orðum sagt. Litla leikfélagið kynn ir látbragðsleik. Leikstjóri: Tene Gee Sigurðsson. 21.20 Heim fyrir1 myrkur. (Home before Dark). Bandarísk kvikmvnd frá árinu 1958. Höfundur og leikstjóri: Mervyn le Rov. Aðalhlutverk: Je- an Simmons, Dan O’Herlihy, Rhonda Fleming, Efrem Zimbal- ist yngri og Steve Dunne. Þýð- andi: Silja Aðalsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. UTVARP Sunnudagur 9. febrúar. 8.30 Létt morgunlög: 8.55 Frétt- HF í HSfiÉ°9ö%/einuní dagblaöanna. 9.10 Morguiitónleik- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson og rithöfundarnir Indriði G. Þor- steinsson og Matthías Johannes- sen tala um bókmenntaverðlaun Noröurlandaráðs. 11.00 Prest- vígslumessa í Dómkirkjunni. Bisk up íslands herra Sigurbjöm Ein- arsson vigir Guðmund Óskar Ól- afsson cand. theol. til farprests þjóðkirkjunnar. Vígslu lýsir séra Ingþór Indriðason. Vígsluvottar auk hans: Séra Bragi Friðriksson, séra Garðar Þorsteinsson prófast- ur og séra Lárus Halldórsson. Hinn nývigði prestur prédikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. — 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur imyndun- arafls og innsæis í námi. Dr. Matthias Jónasson prófessor flyt- ur hádegiserindi 14.00 Miðdegis- tónleikar. a. Sinfónía nr. 5 í e- möll eftir Tsjaíkóvský. Sinfóníu- hljómsveitin i Peston leikur: Pi- erre Monteux stj. b. Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll eftir Vieuxtemps. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin Jeika, Manuel Ros- enthal stj. 15.05 Landsleikur i handknattleik milli Dana og Is- lendinga. Sigurðttr Sigurðsson lýs ir síðari hálfleik beint frá Hels- ingjaevri. 15.40 Kaffitíminn. Capit ol hljómsveitin leikur létt lög frá Frakklandi, Carmen Dragon stj. 16.10 Endurtekið efni: Tindrar úr Tungnaféllsjökli. Dagskrá um Tómas Sæmundsson í samantekt Jóns R. Hjálmarssonar skóla- stjóra. Flytjendur með honum: Albert Jóhannsson, Pálmi Eyjólfs son, séra Sváfnir Sveinbjarnarson og Þórður Tómasson. (Áður útv. annan dag jöla). 16.55 Veðurfregn ir. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar. a. Tvö ný lög eftir Ingibjörgu við „Vetrarþulu” Guórúnar frá Brautarholti og „Gleraugun hans afa“ eftir Sigurð Júl. Jóhannesson. b. Vetrargestir. Sigfríður lngibjörg Karlsdóttir (11 ára) lcs dýrasögu eflir Jóhannes Friðlaugsson. c. I dýragarði. Bald- ur Pálmason les þulur eftir Jónas Árnason og kafla úr dýrafræði Jónasar Jónssonar. d. Skíðamótið. Ingibjörg Jes sögu eftir Eirík Sig- urðsson. 18.00 Stundarkorn með sænska vísnasöngvaranum Sven Bertil Taube, sem syngur lög eft- sir Bellman. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynn ingar. 19.30 Helga in fagra. Edda Scheving les þrjú kvæði eftir Guð mund Guðmundsson. 19.40 Kór- söngur: Karlakór Akureyrar syng- ur. 20.10 Foreldrar mínir. Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur flytur fyrsta minningaþátt sinn. 20.40 Píanókonsert í a-moll op 16 eftir Grieg. Dinu Lipatti og hljóm sveitin Philharmonia leika, Alceo Galliera stj. 21.10 Tvíeykið. Þor- steinn og Þorlákur Helgasynir safna saman blönduöu efni og láta útvarpa því. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 10. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Til- kynningar. Létt lög. 16.15 Veður- fregnir. Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Þórður Möller læknir flytur erindi: Starf og geðheilsa (Áður útv. 20. des.). 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börn- um. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnn- ingar 19.30 Um daginn og veginn Þorvarður Alfonsson hagfræðing- ur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Tækni og vísindí. Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar ^001’visindalegar rannsóknir á s.l. ári og árangur þeirra. 20.40 Sam- leikur í útvarpssal: Lárus Sveins- son og Þorkell Sigurbjörnsson leika Sónötu fyrir trompet og píanö eftir Paul Hindemith. 20.55 ,,Sex þættir úr fjölskyldulífinu" eftir Örn Snorrason. Höfundur les smásögu vikunnar. 21.25 Tón list eftir tönskáld mánaðarins, Magnús Blöndal Jóhannsson. a. Gísli Magnússon leikur á píanó „Fjórar abstraktsjónir“. b. Hauk- ur Guðlaugsson leikur „Ionizati- on“ fyrir orgel. c. Jane Carlson leikur Barnasvítu á píanó. 21.40 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benedikts son flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (7). 22.25 Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie Elías Mar les eigin þýð- ingu (27) 22.45 Hljömplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Þriöj udagur 11. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til - kynningar. Létt lög. 16.15 Veður- frégnir. Óperutónlist, Erna Berger Nan Merriman, Jan! Peerco o. fl. syngja ásamt Robert Shaw kórn- um atriði úr „Rígólettó" eftir Verdi, RCA-Victor hljómsveitin leikur. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. Elisa- beth Söderström og Kerstin Mey- er syngja lög eftir Wilhelm Sten- hammar og Gösta Nyström. b. Norski blásarakvintettinn leikur Serenötu eftir Fartein Valen. Bjarne Larsen og Arne Sletsjöe leika Kaprísur fyrir fiðlu og lág- fiðlu eftir Bjarne Brustad. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einars- son. Höfundur les (12). 18.00 Tón leikar. Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dag- • mál. Árni Björnsson cand. flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræöings. 19.55 Bæjakeppni í handknattleik milli Kaupmannahafnar og Reykjavík- ur. Sigurður Sigurðsson lýsir síð- ari hálfleik beint frá Kaupmanna- höfn. 20.30 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kvnnir. 21.00 Framtíðarmöguleik- ar á sölu hraðfrystra sjávaraf- urða. Guðmundur H Garðarsson viðskiptafræðingur flytur erindi. 21.30 Útvarpssagan: „Land og syn ir“ e Indriða G. Þorsteinss. Höf- undur flytur (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (8). 22.25 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.35 Djassþátt- ur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Síðari hluti leikritsins ,,The Family Reunion eftir T. S. Eliot. Með aðalhlut- verk fara Flora Robson, Paul Scofield, Sybil Thorndike og Alan Webb. Leikstjóri: Howard Sackl- er. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög. Lyn og Gra- /ham McCarthy syngja þjóðiög. Alberto de Luque o. fl. leika og syngja. Chet Atkins leikur á gít- ar, — o. fl. skemmta með ýmsu móti. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. 16.40 Framburðárkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Frétt- ir. Dönsk tónlist. 17.40 Litli barna/ tíminn. Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári skemmta með sög- um og söng. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Simarabb. Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Spænsk píanó- tónl. Gunnar de Frumerie, Erland v. Koch og Ingem. Liljefors leika verk sín. 20.20 Kvöldváka. a. Lest ur fornrita. Heimir Pálsson stud. mag les Bjarnar sögu Hítdæla- kappa (4). b. Lög eftir Jónas Töm asson. Guðmunda Elíasdóttir óg Alþýðukórinn svngja. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. c. Töfra brögö og gróðaleit. Halldór Péturs son flytur' frásöguþátt, — fyrri ' hluta. d. „Heill sé hug og snilli" Séra Helgi Tryggvason les kvæði eftir Hannes Hafstein. e. Hjaðn- ingarímur eftir Bólu-Hjálmar. Sveinbjörn Beinteinsson kveður fyrstu rímu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (9). 22.25 Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie. El- ías Mar rithöfundur endar lestur sögunnar í þýðingu sinni (28). 22.50 Á hvítum reitum og svört- um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð- urfregnir. Klassísk tónlist. 16.40 Framburðarkennsla i frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútima- tónlist 17.40 Tónlistartimi barn- anna. Egill Friðleifsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynn ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Nýtt framhaldsíeik- rit: „Glataðir snillingar" eftir William Heinesen. Þýðandi: Þor- geir Þorgeirsson. Leikstj.: Sveinn Einarsson. 20.45 Tónlist ef»ir tón- skáld mánaöarins, Magnús Blönd- al Jóhannsson. Elektrönísk stúdía Jórunn Viðar píanóleikari og blás arakvintett „Musica nova“ leika. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 21.00 I sjónhending. Sveinn Sæm- undsson ræðir við Magnús Run- ólfsson skipstjóra og hafnsögu- mann. 21.35 Einsöngur í útvarps- sal: Guómundur Jónsson syngur. Þorkell Sigurbjörnsson leikur und ir á píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (10) . 22.25 I hraðfara heimi: Við og allir hinir. Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þýðingu sína á þriðja útvarpserindi brezka mannfræðingsins Edmunds Leach. 22.55 Samleikur þriggja snillinga. Jacques Thibaud, Pablo Casals og Alfred Cortot leika Tríó í B-dúr fyrir fiðlu, selló og píanó op. 99 eftir Schubert. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 14. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög. 16.15 Veður- fregnir. Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist. 17.40 Út- varpssaga barnanna: „Óli og Maggi" eftir Ármann Kr. Einars- són. Höfundurinn les (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um er- lend málefni. 20.00 Kórsöngur: Kaval-kórinn svngur rússnesk lög og einnig lög eftir Monte- verdi, Schubert og fleiri. — 20.30 Ríkar þjóðir og snauðar — annar þáttur. Dagskrá um hungur í heiminum, tekin saman af Birni Þorsteinssyni og Ólafi Einarssyni. 21.15 Píanósónata í G dúr op. 14 nr. 2 eftir Beethoven Wilhelm Backhaus leikur. 21.30 Útvarps- sagan: „Land og synir" eftir Indr iða G. Þorsteinsson. Höfundur fíytur (7). 22.00 , Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (11) . 22.25 Konungar Noregs og bændahöfðingjar. Gunnar Bene- diktsson rithöfundur flytur fyrsta þátt sinn af tíu. 22.45 Kvöldhljóm leikar: Tónverk eftir Sjostakov- itsj og Stravinský. 23.35 Fréttir í stuttu má'li. Dagskrárlok. Laugardagur 15. febrúar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúkl- inga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guð- mundur Jónsson les bréf frá hlust ehdum og svarar þeim. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.10 Glímulýsing. Hörður Gunnarsson lýsir helztu viðureignum Skjald- arglímu Ármanns, sem fram fór fyrra sunnudag. 15.50 Harmoniku spil. 16.15 Veðurfregnir. Á nót- um æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kyrpa nýjustu uægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari flýtur annan þátt um Grikki: Sameiningartákn . Sundr- ungarlandið. 17.50 Söngvar í létt- um tón. Ray Conniff kórinn syng ur lög úr kvikmvndum og söng- leikjum. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag,skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Tveir óperuforleikir eftir Wagner Tékkneska fílharmóniu- hljómsveitin leikur forleikina að „Tannhauser" og „Meistarasöngv urunum frá Nurnberg", Franz Konwitschny stj. 20.20 Leikrit: ,.Ferming-rúr:'l;“ eftir Martin A. Hansen. Þýðandi: Áslaug Árna- jdóttir. Leikstióri: Baldvin Hall- dórsson. 21.40 „Dökkir, brúnir, ljósir“, Mahalia Jackson söng- kona og hljómsveit Dukes Elling- tons flytja þætti úr svítu eftir Ellington. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (12) . 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.