Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 11
V1SIR . LaugArdagur 8. febrúar 1969. 11 * ««9 rgÖjTlli1!^ «*^pttllttttl^*^ STEiKISTA PÁLS BISKUPS Tvær myndir eftir Ósvald Knud sen vecða sýndar í dagskrá sjonvarpsins í kvöld kl. 20.25. Fyrri myndin er Skálholts- kvikmynd og sýnir m.a., þegar steinkista Páls biskups var grafin upp. Þá er einnig sýnt hátiöar- haldið í Skálholti í tilefni 900 ára afmælis Skálholtskirkju, og þegar hornsteinn var lagður aö nýju kirkjúnni. Síðari kvikmyndin fjallar um séra Friðrik Friðriksson og starf hans í K.F.U.M. Ósvaldur tók þá kvikmynd á árunum 1954 — 1955 nokkru áður en séra Friðrik várð blindur. Myndatakan er víða að, m.a. frá sumarbústöðum K.F.U.M. í Kambárseli og í Svínadal. Þulur er dr. Kristján Eldjárn. Ósvaldur Knudsen hefur gert upp undir 30 kvikmyndir. Síöasta verkefni hans var að gariga frá kvikmynd um Pál ísólfsson, tón- skáld en þá mynd hefur hann , verið að taka annað slagiö á und anförnum tíu árum. MARIA I BALLETT- SKÓLANÖM Sjónvarp sunnudag. Á morgun kl. 18.15 veröur sýnd kvikmynd í „Stundinni okkar", sem sjónvarpið lét gera, um nám ungrar stúlku Maríu Gísladóttur, við Listdansskóla Þjóðleikhússins. María er 15 ára gömul og auk ballettsins er hún í Gagnfræða- skóla Garðahrepps. Hún hefur ver ið í ballett í fjögur ár, og ef ekk- ert bregzt, eins og hún segir, heldur hún til Englands eftir gagn fræðapróf til framhaldsnáms í ballett. , — Kvikmyndin gengur út á það, segir María, aö það er lítil stelpa, sem fer 1 fyrsta sinn í ballettskólann. Síðan er sýnt þeg ar hún er í fyrsta, öðrum, þriöja og fjórða bekk. Hvernig sporin breytast og hvernig þetta þróast. Litlu stelpuna leikur Helga Bern- höft, en eftir að hún hefur verið sýnd á fyrsta ári tek ég við. Það er strangur vinnudagur hjá þeim, sem leggja fyrir sig ballett nám atik annars náms því mæta þarf í skólanum tvisvar á dag alla daga nema um helgar en þá notar María tímann til að slappa af. PIERRE OG JEAN Ötvarpsleikritið kl. 20.20 í kvöld heitir Pierre og Jean, og það eru engir smákarlar, sem að því standa, sagði Þorsternn Ö. Stephensen leiklistarstjóri út- varpsins í viðtali um laugardags- leikritið. Það er unnið upp úr sögu eftir Maupassant af öðrum merkum manni, sem heitir Arthur Adam ov, franskt leikritaskáld. Eins og kunnugt er samdi Maupassant 6- sköpin öll af smásögum( einnig lengri sögur og þetta leikrit er unnið upp úr einni þeirra, en hún er talin vera hans bezta og merk asta skáldsaga. AÖ sumu leyti vegna þess, að hann skrifaði merkilegan formála að þessari sögu, í honum talar hann um af stöðu sína til smásögunnar og skáldsögunnar og bókmenntanna yfirleitt og það sem hann hefur lært af samtíöarmanni sínum Flaubert. Sagan fjallar um vissar kring- umstæðu- sem hljótast af ást- inni, í þessu tilfelli í fjölskyldu tveggja bræðra, Pierre og Jean. í hlutverkum þeirra eru Þor- steinn Gunnarsson og Borgar Garðarsson en -foreldra þeirra leika Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Þorsteinn Ö. Stephehsen Leik- stjóri er Gísli Halldórsson. FORELDRAR MINIR Annað kvöld kl. 20.10 flytur Þórunn Elfa Magnúsdóttir fyrsta minningarþátt sinn í útvarpið, og nefnist hann Foreldrar mínir. — Þetta er frásögn af foreldr- um mínum, kynningu þeirra, og búskaparbyrjun í Reykjavík, við fábreytt og erfið lífskjör, á þeim árum, þegar Reykjavík var að taka fyrstu skrefin í áttina til þess að verða höfuðbqrg. Jafn- framt er þetta tímabilslýsing, og drepið á hvaða stærri mannvirkj- um var komið upp á þessum tím- um og faðir minn vann að ein- hverju leyti við. Birzt hefur 21 bók eftir Þór- unni Elfu Magnúsdóttur, sú síð- asta var Kóngur vill sigla, sem kom út í vetur. Auk þess hefur Þórunn Elfa flutt mikið magn af efni í útvarp og \ýmislegt efni hefur birzt eftir hana í ýmsum blöðum og tímaritum, — Á döfinni eru ýmiss konar verkefni, segir Þórunn Elfa, en á seinni mánuðum hef ég unnið að minningaþáttunum. fluttur af laganemum við Háskóla Islands. Húsbyggjandi fer frarn á aö iðnaðarmaður vinni tiltekið verk innan ákveðins tfma, en sfð ar rís ágreiningur með þeim um greiðslu fyrir verkið. Réttað er og dæmt í málinu. Áður sýnt 20. aprfl 1968. 17.55 Skyndihjálp. - 18.05 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 íslenzkar kvikmyndir (Ós- valdur Knudsen): Skálholt: Upp- gröftur og rannsókn hins gamla kirkjugrunns i Skalholti. Einnig eru svipmyndir frá 900 ára hátíð Skálholts 1956. Þulur: Dr. Kristj- án Eldjárn. - Séra Frlörik Fri6- riksson og starf hans f K.F.U.M. l'ulur: Dr. Kristján Eldjárn. — 20.55 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21.20 Smith fer til Washington. Bandarisk kvikmynd. Höfundur og leikstjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk: Jam- es Stewart, Jean Arthur, Claude Raines, Edward Arnold og Thom- as Mítchell. Þýðandi: Júlíus Magn ússon. 23.25 Dagskrárlok. MESSUR UTVARP Laugardagur 8. febrúar. . 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Öska- lög sjúklinga. Kristín Sveinbjörns dóttir kynnir. 14.30 Ung kynslóð Gunnar Svavarsson og Ingimund- ur Sigurpálsson sjá um þáttinn. 15.00 Fréttir. - Tónleikar. — 15.20 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir í sjötta sinn við Árna Óla ritstjóra, sem heldur áfram að segja sögu Laugarness. 15.50 Harmpnikuspil. 16.15 Veðurfregn-,' ir. Á , nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingríriis¦<,¦ ' son kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. TómstundaþáttUT barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. Alda Friðriksdóttir handavinnukennari flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu forn- aldar. Heimir Þorleifsson mennta skólakennari flytur fyrri þátt sinn um Grikki: Eftir fall Mykenu Sveitamenn gerast sæfarendur. 17.50 Söngvar í léttum tón. — 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dag- legt líf. Árr.i Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. 20.00 Rómönsk lög af léttara tagi. v Italskir listam. flytja. 20.20 Leik- rit: „Pierre og Jean" eftir Arthur Adamov. Samið upp úr skáidsögu ei'tir Guy de Maupassant. ÞýS- andi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. 21.30 Lúðrasveitin Svanur leikur í út- varpssal. Stjórnandi Jón Sigurös- son. Einleikari á klarínettu: Ein- ar Jóhannesson. 22.00 Fréttir. — 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiu sálma (6). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir í stúttu máli. Dagskrárlok. =4= SJÓNVARP Laugardagur 8. febrúar. 16.30 Endurtekið ~efni. Réttur settur. Þátturinn er saminn og Dúmkirkjan. Prestvígsla kl. 11. Biskup lslands herra Sigurbjörn Einarsson vígir Guðmund Ó. Ólafsson. Séra Ing- þór Indriðason lýsir vígslu^VIgslu vottar auk hans séra Garðar Þor- steinsson prófastur, séra Bragi Friðriksson og séra Lárus Hall- dórsson. Hinn nývígði prestur prédikar. Barnasamkoma kl. 11 í samkomusal Miðbæjarbarnaskól ans. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa 'kl. lli'Dr/Jakob Jónssori. Messa kl. 5. Ólafur Ölafssón kristniboði pre'dfka¥,! ^irkjútór Neskirkju syngur Jón Isleifsson stjórnar. — Að lokinni messu verður haldinn aðalfundur „Hins íslenzka Bibliu- félags". Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Eliiheimllið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 fyrir hádegi. Séra Magnús Guðmundsson fyrr- verandi prófastur messar. Asprestakall. Messa í Laugarásbiói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11. Séra Grim- ur Grimsson. MýrarhúsaskólL Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Bamasam- koma fellur niður. Séra Páll Þor- leifsson. LangholtsprestakalL Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Bibliudagurinn. Tekið á móti gjöfum til Bibliufé- lagsins. Séra Árelius Nfelsson. LangholtsprestakalL Aðalfundur Bræðrafélagsins verð- ur f safnaðarheimilinu þriðjudag- inn 11. febrúar kl. 8.30. Óska- stundin verður á sunnudag kl. 4. Bústaðaprestakan. Barnasamkoma i Réttarhoitsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Laugarneskirk j a. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Barnasamkoma kl. 10.30. — / Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Frfkirkjan í Hafnarfirði. Barnasamkoma með upplestri og kvikmyndasýningu kl. 11. Vænt- anleg fermingarbörn á næsta ári komi til viðtals f kirkjunni sunnudag kl. 10.30. Séra Bragi Benediktsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 Séra Helgi Tryggva- son yfirkénnari messar. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kennarar og nemendur úr Öldutúnsskóla hafa barnaguðsbjónustuna á hendi. — Séra Gáröar Þorsteinsson. Kvenfélag Nískirkju heldur fund þriðjudaginn 11. febrúar kl. 8.30 í félagsheimilinu. Skemmti- atriði — Kaffi. — Stjórnin. SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sfmi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 I Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 f Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst i heimilislækni ers tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar • sima 21230. - Helgarvarzla íHafnarfirði til mánudagsmorguns 10. feb.: Grímur Jónsson Ölduslóð 13, sími 52315. LYFJABÚÐIR: I Kvðld- og helgidagavarzla er i Borgarapóteki og Reykjavíkur- apóteki til kl. 21 virka daga 10-21 helga daga. Köpavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9-14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa á Reykjavíkursvæðinu er i Stór- holti 1, slmi 23245. TILKYNNINGAR Aðalfundur Hins islenzka Biblíu félags verður á Bibliudaginn, n.k. sunnudag 9. þ.m., í Hailgríms kirkju á Skólavörðuhæð að lok- inni síðdegismessu, er hefst kl. 5. Dagskrá:' Venjuleg aðalfundar- störf. önnur mál. — Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar. — Fundur í Breið gerðisskóla þriðju daginn 11. febrúar kl. 8.30. Áríð- andi mál rætt. Spurningakeppni. Kvikmyndasýning. Kvenfélag Ásprestakalls, opiö hús fyrir eldra fólk í sóKninni alla þriðjudaga kl. 2—5 í Ásheimilinu að Hólsvegi 17. KALLI FRÆNDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.