Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 10
JO MJOLK OG BENSIN SELT í MIKLU MAGNI ■ Húsmæður í Reykjavík „hömstmðu“ mjólk fyrir helgina, enda verður hún ekki föi næstu dag- ana. Mjólkurverkfallið stendur til fimmtudags. í nótt skall Iíka á bensín- og olíuverkfafl í höfuð- borginni, en einhverjir möguleikar munu á því að fá bensín á bílinn, sé skroppið rétt út fyrir borgina. Þetta verkfall stendur líka í þrjá daga. Byggingarvinna hefur stöðv- azt vegna verkfalls, sem stend- ur í sjö daga. Vinnustöðvun er hjá Áburðarverksmiðjunnj og í kjötiönaði. Á miðnætti næstkomandi mun ljúka verkfalli í fiskiðn- aði. Rafvirkjar og hafnarverka- menn eru byrjaöir að vinna á ný. Verkbann iönrekenda held- ur áfram, og Iðja er í verkfalli hjá þremur fyrirtækjum. Búizt er við, að öíl vinna stöðvist í Straumsvík og við Búrfell vegna byggingaverk- falisins. í málmiðnaði heldur verkfall- ið áfram tíl mánaðamóta. Arangurslausir sáttafundir. Sáttafundir vora basffi á laug- ardag og i gær, en án árangurs. Nýjiu tHlögumar, sem sátta- nefnd hefur fitjað upp á, hafa þö mælzt betur fyrir en fyrri tillögur Sáttanefnd beitir sér einkum fyrir samkomuiagi byggðu á grunnkaupshækkun- um í stað vísitöfnuppbótar. Er taiið, að samkvæmt þeim tú- lögum muni hinir lægstlaunuöu fá nærri fulla uppbót fyrir verðhækkanir síðustu mánaða. Miklu minni hækkun í prósent- um er þeim ætluð, sem hafa grunnlaun yfir 10 þúsund kr. á mánuði. í dag er fundur boö- aður klukkan fjögur. Eigendur landa sjáffir úr bátum sínum í Keflavík — Fiskverkun i fullum gangi þrátt fyrir verkfallib. — / Reykjavik kemur enginn fiskur á land nema grásleppa ; FISKLONDUN hefur ekki stöðv- ! azt nteð öllu í Keflavik þrátt tfyrir verkfallið. Eigendur nokk- urra báta hafa sjálfir hlaupið í skarðið fyrir verkamennina. Afl anum hefur verið ekið eins og ‘kkert hefði í skorizt upp bryggj urnar og eigendurnir gera að afl- • mum í sínum eigin fiskhúsum. Hér mun vera talið um löglegt ■ athæfi að ræða og hefur ekki verið gerð tilraun til þess aó stöðva það. Þannig var landað af nokkrum bátum í Keflavík bæði á laúgar- daginn og f gær. — Flestir bát- anna eru þó á útiíegu og ísa afl- ann um borð. í gær var helgarfrí hjá netabátunum og lágu þeir tugum saman inni í Grindavik og hefur sjaldan sézt annar eins fjöldi báta þar í höfninni. Nokkrir bátar komu inn til Reykjavtkur. Fiskur- inn bíður hins vegar í flestum bát- unum þar til í kvöld. Um vigtina á Grandanum hefur hins vegar ekki farið einn einasti bílfarmur, utan eitt heyhlass. — Eini fiskurinn sem kemur á land hér í bænum þessa verkfallsdaga er rauðmagi og nokkrar grásleppur. — Hrognkelsaveiöimenn láta vel yfir sér og hafa þeir verið með þetta 100 rauðmaga í veiðiferð. Svo fer glásleppan að ganga á miöin, en aðalverömæti veiðinnar er fólg- ið í hrognum hennar. Trollbátar komu ekki til hafnar í gær og hefur á þeim heyrzt að fiskiríið sé að aukast. Sumir lágu í aðgerð í gær, Þaö bendir til þess að veiðin hafi verið góð. Því venju- lega er ekki lagzt í aögerð nema í mokfiski. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS M.s. Herðubreið ' fer austur um land í hringferð 30. . þ.m. Vörumóttaka mánudag og briðjudag. M.s. Esja fer austur um land til Seýðisfjarð ar 3. mai. Vörumóttaka mánudag hriöjudag og miðvikudag. M.s. Ruldur I fer til Vestfjaröahafna 29. þ. m. • Vörumóttaka mánudag og þriðju- . daa. M.s. Herjólfur ‘ fei til Vestmannaeyja 28. þ.m. ' Vörumóttaka á mánudag. EIGUM HARMA AÐ HEFNA — segja bridgemenn — í Ósló eiga íslenzkir spila- menn ófara að hefna, sagði forseti Bridgesamb. íslands, Gísli Ólafsson, er hann kunngerði val lands- liðs tii þátttöku í Evrópumótinu í bridge, sem haldið verður í Ósló 23. júnf tii 6. júlí. Menn vænta sér mikils af lands- liðinu. sem valið hefur verið, og búast við því, að grimmilega verði hefnt ósigursins í Ósló 1958, en þá höfnuðu íslendingar í neðsta sæti. Tii Óslófararinnar hafa verið valdir: Þórður Jónsson, fyrirliði, Hjalti Eiíasson, Ásmundur Pálsson, Þorgeir Sigurðsson, Stefán Guð- johnsen, Hallur Símonarson og Þórir Sigurðsson. t Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við kndlát og útför elskulegrar móður minnar og ömmu okkar GUÐRÚNAR HAFLIÐADÚTTUR Vilborg Kristjánsdóttir Kristján Jóhannsson Guðrún Jóhannsdóttir Heiða Elín Jóhannsdóttir Jóhann Gfsli Jöhannsson. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsingar yísisí lesa allir _________1 IN V í S I R . Mánudagur 28. apríl 1939. ■* I iTlfT ÍÞRÓTTIR e Litla bikarkeppnin. Breióablik og Hafnarfjörður ieika í Kópavogi kl.; 20 í kvökL HEILSUGÆZLA Hondu 50 árgerð 1966 í góðu lagi til sölu. Einnig góöur rafmagnsgítar. — Sími 34570. SKEMMTtSTAÐIR Hótei Loftieiðir. Dansað 1SI k-1. ^ 19.30. Búfgarskir skemmtíteaífear. RóóöH. Hfjómsvek ?*ag«áisar Tngknarssonar er á v@tst * kLl 19.36. Þórseafé. Ofefur GaHkiar;- agr-sex- tettmn hans verða víð L BELLA Mér finnst það leiðinlegt Ottó, en Hiálmar bauðst tii að fyigja mér heim í staðinn — með við komu í nokkwim næturktúbh- anna. VEÐRIÐ IDAG Austan goia og Iéttskýjað fyrst, síðar vaxandi suð austan átt. Stinn- ingskaldi og Htils háttar rigning f nótt. Hlýrra. BIFREIÐASKOÐUN • Mánud. 28. apríl R-1951—R-2100 Þriðjud. 29. aprfl R-2101—R-2250 Æskulýðsstarf Neskirkju. F»nd- ur fyrir prita í félagsheimilmui mánudagskvöid kl. 8. Frawk M.! Hafldórsson. BSfreiðaldúbbur Reykjavíkur. — Almennur félagsfundur verðw hald- irrn í kvöld kl. 8.30. Siguróur Ágústsson mætir. Nýir félagar ve!! konwMr. — Stjórnin. íslam í kvöki M. 9 í Guóspekifé- lagshúsimi, Ingólfsstræti 22. Imam; Kamal Yoúsúf heldur fyrirlestUT.1 Alfcr veikomnir. Nemeodasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur aðaffund i] Leikhúskjallaranum, þriðjudagínn 29. apríl ki. 9 siðdegis. Venjiuteg aðaifundarstörf. Kvtkmyndasýn ing. — Stjórnm. Kvenfélag Asprestakads. Eund- «r í Ásheimilinu Hótsvegi 17! þriðjudaginn 29. aprrl kJ. 8. Prúi Alma Þórarinsson lækmr segin ferðasögu frá New Orieans. Jónj Oddgeir Jónsson erindreki sýnír! kvikmynd frá KrabbameinsfSlagij íslands. —Stjórnin. SÝNINGAR SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspitai- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. S JÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavík og Kópa- vogi Simi 51336 i Hataarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst t heimilislækni er tekiö á möti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Læknavaktin er öll kvöid og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar ' síma 21230 - Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt 29. apríi: Sigurður Þorsteinsson, Sléttahrauni 21, sími 52270. LYFJABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er i Háleitis apóteki og Reykjavíkur apótek. — Opið til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga k! 9-19, laugardaga 9-14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavtkursvæðinu er t Stór holti 1. sími 23245 Máiverkasýning Kára Eiriksson ar í Klúbbnum er opin frá 14! tii 22. Málverkasýning Eiríks Smith í Bogasalnum er opin frá 14—22. Sýningunni lýkur á sunnudag. Lúórafél. Gígja fór suður í Hafn arfjörð í gær og lék þar nokkur lög úti. — Gaman væy aö fá að heyra til Gígju hér í hænum eitt hvert kveldið, þegar vel viðrar. Visir 28. apríi 1919. VELJUM ÍSLENZKT /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.