Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 13

Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 13
VI SIR . Mánudagur 28. apríl 1969. , 'JT'' Ij HVERS VEGNA LJrelt fyrirkomulag aö leggja n‘öur og reyna annað A , , nýtt. Líklegast þarf að koma á S.ettabarattunnar. eins konar kjaradómstól, sem Þrátt fyrxr það að ýmsir þætt- ákvarðar kaup og kiör. Til slíks ir þjóðlífsins eigi erfitt upp- dómstóls þarf að velja aðila dráttar um þessar mundir, þá eftir /ðræðislegum Ieiðum, og virðist sem ýmsir aðrir þættir um þá skipan má þjarka, en við þrífist því betur. Má ætla að þar höfum ekki efni á slíkum glund- ráði nokkru um hverjir haida á roða eins og nú ríkir. málum. Það t,- illt, að hvað Með núverandi fyrirkomuiagi eftir annað skuli koma til því- eru vinnudeilur orðnar að þrá- líkra vandræða á vinnumarkaði, tefli atvinnumanna í stjómmál- að það valdi stórtjóni fyrir um, sem á ekkert skylt við þá þjóðina í heild. Slíkt skipulag baráttu að bæta hag vinnandi getur ekki haldizt til lengdar. fólks. Hinn almenni hagur fólks Forysta launþega og vinnuveit- byggist á raunverulegri fram- enda og sá starfsgrundvöllur leiðsluaukningu, en slíkum á- sem þessir aðilar starfa á virðist fanga er auðvelt að ná með auk- einhverra hluta vegna ekki inni þekkingu, tæknj og vinnu- standast. Þama er úrbóta þörf, friði. Það er því algjör hugsana- fyrst þessum aðilum virðist mis- villa að ætla að byggja kaup- takast hvað eftir annað. Skil- hækkun á framleiðslustöðvun, yrðislaust þarf að finna nýjar því siík truflun minnkar einung- lýðræðislegar leikreglur til að is getuna til kauphækkunar. framkvæma mat á kaupj og Núverandi ástand með verk- kjörum, fyrst ekki virðist vera fallshótunum og verkbönnum hægt að notast við hina frjálsu sannar enn einu sinni þá brýnu samningaleið sem hingað til þörf að breyta um vinnubrögð. hefur tíðkazt með ósköpum. Almenningur hefur sjaldan gert Verkföll og verkbönn eiga sér grein fyrir þessari staðreynd nefnilega ekkert skylt við lýð- betur en nú og vill að breyt- ræði, heldur eru slíkar aðgerð- ing verði á. Það er ekki ólíklegt ir grímulaust ofbeldi hagsmuna- að staðnað starfskipulag stétta hópa á hendur öðrum hópum, og úrelt fyrirkomulag stétta- sem koma deilumar ekki beint baráttunnar eigi einhverja sök við þótt öllum komið auðvitað ó- á því mikla áhugaleysi sem beint við hagur annarra. virðist ríkja innan stéttanna, Verkfall, sem veldur mjólkur- sem kemur fram í þátttökuleysi leysi og olíuleysi, eða truflar á á þýðingarmiklum fundum, svo einhvem hátt starfsemi þjón- að dæmi sé nefnt. Löggjöf um ustu, eins og sjúkrahúsa, á eng- breytt fyrirkomulag að þessu an rétt á sér. Fyrirkomulag sem hefur mistekizt árum saman á VORUBILADEKK? %z. i Þrándur í Götu. Niuada ■ ■ mm pao tætur nærn ao / ar nverjum íu vorubiistjorum, sem viö höfum haft samband við hafi á undanförnum árum ekið meira eða minna á BRIDGESTONE dekkjum, og ber þeim saman um að jafnbetri endingu hafi þeir ekki fengið á öðrum hjólbörðum. Magnús E. Baldlvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 fökum að okkur hvers konar mokstur jg sprengivinnu f húsgrunnum og ræs- um. Leigjum ít loftpressur og víbra- xleða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Álfabrekku viö Suöurlands- ’>raut sfmi 30435 Þess vegna eru BRBDGESTONE mesf seldu dekk á íslandi GLEÐILEGT SUMAR! sem kappakstursbílar hafa einkaréttindi til aö nota. STP orkuaukinn er ainnig gerður til þess að * auka afl og afköst bifreiðar fjölskyldunnar. * Meðal annars hindrar STP orkuaukinn sót- 1 myndun og kemur í veg fyrir stíflun vegna ' úrgangsefna. ' Ein dós af STP orkuauka á hverja 40 lítra * af bensíni á 1000 km fresti kemur líka í veg * fyrir ísingu í blöndungnum í frosti og ójafna * blöndun bensínsins í hita. STP tryggir yður * betri nýtingu bifreiðarinnar. * Fæst í næstu bensín- og smurstöð. \ Sverrir Þóroddsson & Co. > Tryggvagötu 10 . Sími 23290 TRfflTMENr AÞÐ TO . kGASOtlNCi ■ LAUGAVEG1 164, SIMI 21444 OMEGA GÉIfflísar - Ifeoollísar Gúlfdúkur - Filtteppi * Málninoarvörur Fagmenn fyrir hendi ef óskað er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.