Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 12
12 VISIR. Mánudagur 12, maí 1969. NYHET! Þetta buxnabelti heldur sokk' unum örugglega uppi. — Engin sokkabönd lengur. Byxgördeloch strumpor sitter som ett plagg. Inga strumpeband. Ingaknappar. Kgndejgvðus (ran-de-vo) race Tökum oð okkur ails konar íramkvœmdir bœði í tíma- og ákvœðisvinnu Mikii reynsia í sprengingum VERKTAKAR - ViNNÚVÉLALEIGA I.oltliressur - Slíurðgröíur Hranar 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkur: S3 Viðgeröir á rafkerfi fB Mótormæingar m Mótorstillingar dýnamóum og störturum. ■ Rakaþéttum raf- kerfið. Varablutir á staönu Þaö er samt staöreynd, aö dag- inn, sem striði var lýst yfír, fann ég til einhvers konar léttis. Ég heyröi sjálfan mig segja hátt: „Þaö hiaut aö koma aö því.“ Konan mín leit á mig í undrun. „Hvers vegna?" „Ég veit það ekki. Ég fann það bara á mér. Þaö var allt og sumt.“ Frakkland, Þýzkaiand, Pólland, England, Hitler, nasisminn eöa kommúnisminn. Ekkert af þessu kom málinu viö. Ég hef aldrei haft minnsta áhuga á stjórnmálum og ég veit ekkert um þau. Ég hefði i mesta lagi getaö nefnt þrjá eöa fjóra franska ráðherra, af þvi aö ég haföi heyrt nöfn þeirra i út- varpinu. Nei, þessi styrjöld, sem haföi skyndilega brotizt út eftir eins árs falskan frið, var persónulegt mál milli öriagagyójunnar og min. Ég hafði þegar lifað eina styrj- öld í þessari sömu borg, Fumay, þegar ég var bam, þvi ég var sex ára 1914. Ég horföi á fööur minn fara að heiman i einkennisbúningi morgun nokkurn, þegar regið hellt ist niður, og móöir min var rauð- eygð allan daginn. Ég heyröi skot hríð i fjarska i næstum fjögur ár, einkum þegar við fórum upp í hæð- irnar. Ég man Þjóðverjana og odd mjöa hjálma þeirra, slár liösforingj anna, tilkynningarnar á veggjun- um, skömmtunina, lélega brauöið, sykur- smjör- og kartöfiuskortinn. Nóvemberkvöld nokkurt koni möðir mín heim allsnakin. Hár hennar var snoðað, og hún æpti | fúkyrði aö nokkrum unglingum, sem eltu ha'aa. Ég var tíu ára. Viö bjuggum í miðbænum á fyrstu hæð. Hún kiæddist, án þess aö skipta sér hið minnsta af mér. Plún var meö æðisgiampa í augum og hreytti út úr sér oróum, sem ég hafði aldrei fyrr heyrt af hennar munni, og skyndilega, þegar hún var tilbúin til brottferðar með sjal um höfuðið, virtist hún muna eft ir mér. „Madame Jamais lítur eftir þér, þangað til faöir þinn kemur heim.“ Madame Jamais átti ibúðina, sem við bjuggum í, og bjó sjáláf á jaróhæöinni. Ég var of skelfdur til aö gráta. Hún kyssti mig ekki. Hún staldraði við í dyrunum, síðan gekk hún út, án þess að segja nokk uð fleira, og útíhuröin féli að stöf um. Ég er ekki að reyna aö útskýra. Ég á við, að ég efist um, aö þetta komi nokkuö viö tilfinningum mín um áriö 1939 eöa 1940. Ég segi bara frá staöreyndum, eins og ég man þær, án nokkurrar skreytni. Ég fékk berkla fjórum árum sið ar. Og sá sjúkdómur vitjaði mín tvisvat eöa þrisvar eftir það. Og nú, þegar þessi styrjöld haföi brotizt út, hafði ég það á tilfinn- ingunni, að öriagagyðjan væri að gera mér rétt einn grikkinn, og ég var ekki undrandi, þvi að ég hafði verið svo viss um, að þetta mundi gerast einn góðan veöur- dag, í þetta skipti var það engin bakt ería, enginn virus, enginn með fæddur galli á guð má vita hvaöa hluta augans — læknarnir hafa aldrei getað orðið sammála um augun í mér. Nú var það stríð, sem atti saman milljónum manna. Hugboöiö var fáránlegt. Ég skil þaö. En staöreyndin er, að ég vissi, að ég var reiubúinn. Og þessi bið allt frá því í október var aö verða óþolandi. Ég skildi það ekki. Ég furðaði mig sifellt á þvi, hvers vegna þetta, sem hlaut að gerast, geröist ekki. Mundu þeir einn góðan veöur- dag segja okkur eins og í Múnchen, að allt væri komiö i lag, að lífið gæti gengið sinn vanagang á ný, ' 1 þessi hræösla heföi bara verið misskilningur? Hefðu sú stefna vióburöanna ekki þýtt það, að snurða hefði komiö á minn örfagaþráð? SöJskinið varð sifeöt heitara. Það gerði innrás í húsagarðmn og baðaði rúðuna. Svefnherbergis- glugginn opnaðist, og konan mín kailaði út. „Marcel.“ Ég stóö á fætur, gekk út af verk stæðinu og hallaði höfðinu aftur. Konan min ieft út eíns og hún væri með grimu, eins og þegar hún gekk með i fyrsta skiptíð. Strengt andlit hennar vakti með mér viðkvæmni þótt mér fyndist það nú hálfvegis ókunnogt. ,,Hvaö er aö gerast?" „Ertu búin aö heyra það?“ „Já, er þaö satt? Hafa þeir gert kmrás?“ „Þeir hafa ráöizt inn í Holiand.“ Og dóttir mih spur-ði innan úr herberginH: „Hvað er þaö, manima?" „Leggstu niöur. Það er ekki kom inn fötaferðatími.“ „Hvað var pabbi aö segja?" „Ekkert. Farðu að sofa.“ Hún kom niður næstum strax. Svefnloftið fylgdi henni. Og hún gekk ofuriftið gieiö vegna þungans. „Heidurðu, að þeir hleypi þeim f gegn?“ „Ég hef ekki minnstn hugmynd um það.“ „Hvaö segir tiktestjórnin?" „Hiin hefur ekkert sagt esmrf „Hvað ætlarðn að gera, MarceJ?" WILTON TEPPIN SEM ENÐAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÖNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MM OG GERl BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. ’ Damel Kjartaitsson . Smn 33283 EDDBE CONSTANTINE HVAD V/L DE SÁ m’ ENHKMWDA6 / PAKLS & ABE JE6 UIDSTE DET - MEN HLW VILLEJO MED VOLD 06 MA6T MED t DEN DANSETBOP.SEIV OM JE6 PBOVEDE ATfOStB/ÖE HENDEDET r 06 NtTERDE BAN6E tOK XT HUN HA8 PQDET SL6IND / k N06ET KKIMINELT ? „.. .og það síðasta, sem ég hef heyrt af dóttur minni, var bréf, sem ég fékk frá henni í siðustu viku.“ „Þér óttizt þá scm sé, að hún hafi flækzt i eitthvað glæpsamlegt“ „Bara, að ég vissi það nú. — En það var sama þótt rigndi eldi og brennisteini, hún vildi óð og uppvæg fá að fara með þessum dansflokki - þó lagöi ég blátt bann við“. „Hvaö ætiizt þér til að kg geri i þessu“. „Þör hafið sambönd alls staðar. Finnið Claire og fáið hana til þess að snúa heim aftur. - Ég skal gjalda yður ómakið ríkulega.“ Það gerðu þötr . .. og ætia. íam að hleypa af. N Hver einasta bygginga á jarðeign minni er skotheld. En ef innrásarmenn- irnir kæmu meó handsprengjur eða fati- byssu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.