Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 14
9 14 TIL SÖLU Lopapeysur til sölu. Hagstætt verð. Sdndum gegn póstkröfu. Sími 34787. Minox myndavél og sýningarvél ásamt flashi og fleiru, lítið notað til sölu. Mjög hagstætt verð. — b'ími 11740 og 23429. Til sölu Grundig radíófónn með segulbandi, svefnsófi tvíbreiður, sófaborð, Pedigree dúkkuvagn stór og aftanívagn fyrir jeppa eöa Weap on. Sími 22591. Til sölu barnavagga, barnagrind með botni, barnastóll og burðar- rúm. Uppl. í síma 34613 eftir kl. 5. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, stálvaskur, innihurðir o. fl. Sími 16231. Til sölu Radionette Hi-Fi stereo útvarp, B.S.R. plötuspilari, stereo 2 T.K. 10 hátalarar. Sími 34274 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu ferðaútvarp, ferðasegul- bandstæki, útvarp sem nýtt trans- istor Hacker Helsman segulb. lítið notað, Grundig T.K. 6L., bæði fyrir rafstraum og raf-‘ hlöðu. Uppl. að Laufásvegi 64, niðri Stálvaskur með blöndunartækj- um og kæliskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 16019, Til sölu bað með áföstum hliðum og w.c. Hagstætt verð. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma_84849.____ Blátt D.B.S. Jrengjareichjðl með gírum, hraðamæli o. fl. til sölu. Sími 33564. Ódýrt barnarúm með góðri dýnu til sölu. Uppl. í síma 84901. Farfisa orgel og Marshall magn- ari til sölu. Uppl. í síma 16337 milli kl. 4 og 7. Til sölu Hartman talstöð i sendi- ferðabíl, góöir greiðsluskilmálar. — Uppl._í^síma 38998._______________ Notaðar þakplötur til sölu. 50 [ kr. stykkið, 12 stykki. Sími 4003? I Til sölu barnavagn, karimantis-; buxur, kvenpeysur, náttkjólar, barnaskór, lítið notað. Sími 4037L Til sölu Pfaff saumavél í iðnaðar borði, lítið notuð. Einnig tvöfaldur stálvaskur m. borði og raeðaistórt drengjareiðhjól. Sími 31106.______ Ánamaðkar til sölu að Laugavegi 27A. Simi 23698 (Legg ekki til ílát). Til sölu Hofnar rafmagnsgítar Farfisa magnari, drengjaföt á ca. 14—15 ára. Fyrir skáta, hattur, stuttbuxur og sokkar. Simi 16089. Ölkælir óskast keyptur. Uppl. í síma 35382. Ba. -akerra. Óska eftir gððri j barnakerru með skermi. Uppl. í) síma 52246 milli kl. 3 og 7. ; Sambyggð trésmíðavél óskast til kaups, sög og hefill koma tii greinæ Uppl. í síma 19407. Frystikista óskast. Vil kaupa ný- lega frystikistu 210—310 lítra. — Uppl. í síma 32356. Kaupum hreinar léreftstuskur. — Lithoprent, Lindargötu 48. Sími — 15210. FATNAÐUR Ungbarnaskór — Sumarsandalar. Uppreimaðir ungbarnaskór frá kr. 112, Ros barnaskór stærðir 19—26 hvítir, brúnir, drapplitaðir. Einnig þýzkir og austurrískir barnaskór með innleggi og styrktum hæl- kappa. Nýkomnir ítalskir sumar sandalar fyrir teörn, heilir og lokað ir, gott úrval. — Skóbúöin Suður veri. Stigahlíð 45. Sími 83225. Allar peysur á gamla verðinu, millipeysur, hnepptar peysur, heil ar peysur, rúllukragapeysur. — Dömubuxurnar margeftirspurðu komnar, v frá 523 kr. til 1083 kr. — Sendum í póstkröfu. Peysu búðin Hiin, Skólavörðustíg 18. — Sími 12779. Dömur. Nýkomnir rennilásakjól- ar úr sænskri bómull, nýtt snið. Klæðagerðin Elíza, Skiphoiti 5. HÚSGÖGN BókahiIIur (skápur) óskast. — Sími 16256. Til sölu sófasett (svefnsófi og 2 stólar) og borðstofuskápur. Á sama stað er lítil steypuhrærivél til sölu. Simi 33839.______________ Ódýrir stólar. Til sölu eru 20—30 sterkir stólar, yfirdekkt bak og seta. Heppilegir fyrir mötuneyti eða félagsheimili. Uppl. I kvöld og næstu kvöld kl. 6—8 í síma 14081. Sumarbústaður eða sumarbú- staðarland óskast. Uppl. i síma 36898. Góð 3—4 herb. íbúð til leigu á Fjölnisvegi. Uppl. í síma 12338 eftir kl. 7 í kvöld. Herbergi til leigu ndlægt Land- spítalanum. Uppl. í sima 11092 eftir kl. 2. Forstofuherbergi til leigu í Hlíð- unum, reglusemi áskilin. Uppi. í síma 34226. Ný 4ra herb. íbúð í Fossvogi til leigu i nokkra mánuði, Leigist með teppum og giuggatjöidum, einnig kemur tii greina að húsgögn fylgi. Tilboö merkt „Snyrti- mennska 10905“ sendist augld. Vís- :s. Bílskúr til leigu, með sérhitun. Uppl. í síma 22197 eftir kl. 7. Til sölu buff (antik), boröstofu- borð og fjórir stólar, vegna flutn- ings. Selvogsgrunn 26, 1. hæð. Óska eftir að kaupa borðstofu- húsgögn og ísskáp. Uppl. í síma 35098 eftir ld. 5 e.h. Til sölu boröstofuborð og 4 stól- ar (ódýrt). Uppl. í síma 13326 eftir kl. 6 e.h. Svefnbekkir, vandaðir, ódýrir. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Dömu- og herraskrifborð seld á framleiðsluverði. Húsgagnavinnust. Guðm. Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, sími 35653. Skrifborðsstóllinn. Fallegur og vandaður, kostar aðeins kr. 2.900. Stóll sem prýðir heimilið. G. Skúla- son og Hlíöberg, Þóroddsstöðum. Simi 19597. Sel ódýrt: Nýja eldhúskolla og sófaborð, Kaupi vel með farin hús gögn, gölfteppi, ísskápa og margt fieira Fornverziunin Grettisgötu 5: Simi 13562 Takið eftir takið eftir. Kaupum og seljum olls konar eldri gerðir búsgagna og húsmuna. Komiö og reynið vlðskiptin. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bakhúsiö. — Sími 10059. heima 22926^______^ Kaupum og tökum gamla muni j urnboðssölu. Verzlunin Grettis- tötu_57. ___________ Skápar. Stakir skápar og borö i eldhús, búr og geymslur. — Sími 14275. héiMilistaekí Notaður ísskápur til sölu. IJppl. i síma 11139 eftir kl. 5. Sjálfvirk þvottavél 1 árs frá Fönix til sölu vegna brottfiutnings. Uppl. 1 síma 24834 eftir kl. L Sendibíll, stór og mjög rúmgóð- ur, nýskoðaður í fyrsta flokks lagi til sölu, með eða án stöðvarleyfis. Uppi. í síma 41846 á daginn og 42192 á kvöldin. Chevrolet árg. ’55 station tii sölu til niöurrifs ásamt varahlutum. — Uppl. í sfroa 34129 . Trabant, árg. 1965 til sölu, nýupp tekin vél, nýklæddur að innan og nýmálaður. Verö 45 — 55 þús. Uppl. í síma 12711 eftir kl. 8 á kvöldin. Bílakaup Rauðará, Skúlagötu 55. Bflaskipti, bfiakaup. Sími 15812. FASTEIGNIR Einbýlishús. Einbýlishús til sölu rétt utan við bæinn. Uppi. I síma 34129. 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu frá 14. maí n.k. íbúöin er teppalögð með sérinngangi og þvottahúsi. — Uppl. í sfma 50655. 4ra—5 herb. fbúð til leigu í Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 15991. eftir kl, 6, Eitt herbergi og eldhús í Kópa- vogi austurbæ til leigu frá 1. júní. Uppl, í síma 41401. Ný glæsileg 4ra herb. íbúð í Ljós- heimum til leigu. Uppl. í sima 16410 kl. 3-5 í dag og kl. 10—12 fyrir hádegi þriðjudag. Til leigu í Miðbænum stór stofa á hæð, gott bað, símaafnot og smá vegis eldhúsaðgangur ef vill, einn- ig eitthvað af húsgögnum. Leigist heizt konu eöa stúlku, reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 14263 kl. 9—12 og eftir kl. 6. Til leigu 110 ferm. skrifstofuhús- næöl að Hringbraut 12Í, 4. hæð: — Leigist i einu lagi. Mjög hagstæð leiga. Uppl. í síma 10600. Til leigv. tvö skrifstofuherb. að Hringbraut 121, 4. hæð. Leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög hag- stæð leiga. Uppl. í sima 10600. ■ HUSNÆÐI OSSÍAST Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 16870 í dag og í síma 30587 á kvöldin. 2ja—3ja herb. íbúð óskast frá 1. júní. Skilvís mánaðargreiösla. Tilb. óskast send Vísi fyrir 20. þ.m. merkt „10898“. Hjón með telpu á fimmta ári óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 81483 eftir kl. 7. Herbergi. Ei.ihleypan, reglusam- an mann í hreinlegri vinnu vantar stórt, gott herbergi, helzt í vestur- bæ eða á Seltjarnarnesi. Uppl. í sima 35178. ____________________ 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. í síma 41964 eftir'kl. 8. Tveggja herb. ibúð óskast til leigu. Helzt sem næst miöbænum. Sími 11442. 2ja til 3ja herb, íbúð óskast sem fyrst, heizt í Hlíðunum eöa austur- bænum. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 19676. Hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. íbúð í austurbænum. Uppl. í síma 31371. Ung barnlaus hjón, reglusöm, óska eftir 2ja herb. ibúð. Tilboð sendist Vísir merkt „10889“. Ung hjón óska eftir 2 —3ja herb. íbúð sem fyrst í Reykjavík, Kópa- vogi eða Keflavík. Uppl. í síma 41847. ________________________ I—2ja herb. íbúð eða einstakl- ingsíbúð óskast. Uppl. í sima 16902. V í SIR . Mánudagur 12. maí 1969. « III ■HWÐ Tvær stúlkur óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 37805 eftir kl. 6. Tvær stúlkur óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð Uppl. í sima 37805 eftir kl. 6. ATVINNAÓSKAST Ung kona með 5 ára dreng óskar fcftir 'einhvers konar vinnu, alveg eins utan Reykjavíkur. Vön mat- reiðslu o. fl. störfum. Uppl. í síma 10471 og Vesturgötu 5. Kona óskar eftir einhvers konar vinnu hálfan daginn eða á kvöldin. Uppl. i síma 23569. Ungur reglusamur háskólastúd- ent óskar eftir sumarvinnu, allt kemur til greina. Sími 21499. Tapazt hefur gullarmband með múrsteinsmunstri. Finnandi vinsam lega hringi í síma 36112. Svart karlmannsveski með pen- ingum tapaðist í Lækjargötu í Hafnarfirði s.l. miðvikudag. Finn- andi \insaml. hringi í síma 42367. Fundarlaun HEMW 16 mm tökuvél óskast leigö í stuttan tíma, gegn góðri greiðslu. Uppi. í síma 35012 eftir kl. 8. Vætir barnið rúmið, ef það er 4ra ára eða eldra, þá hringið í sfma 40046 frá 10—12 virka daga. PARNAGÆZLA Barngóð 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barns (eða barna) í sumar. Uppl. i síma 33776. Barngóð ábvggileg 12 ára telpa vill 'gaéta barns í 'sumar. Helzt í Langholtshverfi -eðaJ Vogunum — Sími 36264. Barnagæzl Óska eftir að ráöa 15 — 16 ára stúlku til að gæta batns í sumar. Er í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 8438ÍL____________________ Árbæjarhverfi. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í ein- býlishúsi, girt leiksvæði. — Sími 84251. Sumardvöl. Get bætt við mig nokkrum börnum á aldrinum 4—10 ára til dvalar í sumar. Uppl. í síma 84099.. Árbæjarhverf. Tek börn I gæzlu háifr eða allan daginn. — Sími 84251. Get tekið 4 börn á aldrinum 4-7 ára, í sveit. Uppl. í síma 24642 milíi kl. 3 og 5. Tek að mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Húseigendur athugið. Tek að mér ýmsar viðgerðir á húsum, hreinsa rennur, þétti sprungur og einnig gluggahreinsun. Sími 21604 eftir kl. 7 á kvöldin. __________ Húseigendur, ódýrar hraunhellur. Sími 83005. _____=___^ Tökum að okkur alls konar við- gerðir i sambandi við jámiðnað. einnig nýsmfði. bandriðasmíði, rör lagnir, koparsmíði. rafsuðu og log- suðuvinnu. Verkstæðiö Grensás- vegi-Bústaðavegi Sími 33868 og 20971 eftir kl 19. Trésmiður vill taka að sér alls konar viðhald og nýsmíði í húsum. Uppl. í síma 22575. Húseigendur athugið. Leggjum trefjagler (plast) á flöt þök, þéttum sprungur í múrhúð o.fl. — Sfmi 37281. Kunststopp, — Fataviðgerðir. — Vesturgöt 3. Sími 19925, opið frá 1-6. Húseigendur — Húsfélög. Mái- arameistari getur bætt viö sig vinnu, innan- og utan húss. Góðir grejðsluskilmáiar. Sími 21024. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótiúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næöi o. fl., t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, píanó, o. fl. pakkaö f pappa- umbúðir ef óskaö er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seitjarnamesi. Sími 13728. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opið kl. 8 — 19 alla virka daga nema laugardaga kl. 8—12. Einnig notuö reiðhjól til sölu. Gunnar Par messon, sfmi 37205. Garöeigendur, húseigendur. Ot- vegum fyrsta flokks hraunhellur, leggjum ef óskað er, steypum plön, heliuleggjum, standsetjum lóðir. — Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. KENNStfl Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmái, þýðingar, verziunar bréf. Les með skólafólki, bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór E. Hinriksson, sími 20338. ÓKUKENN5LA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomuiagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, út,. _ . öll gögn varðandi bfl próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Gunnar Kolbeins- son, Sími 38215. Ökukennsla. Get tekiö fólk í æf ingatíma, aðstoða við endurnýjun ökuskírteina. — Tímar eftir sam komulagi. — Sigurður Guðmunds- son. Símar 42318 og 42579. Ökukennsla, æfingatímar, þeir sem vilja geta fengið að greiða helming kennslugjaldsins með af- borgunum. Jóhann Ólafsson. Sími l-Q-3-6-7, Ökukennsla. Fullkomin kennslu- tæki, aðstoða einnig við endurnýj- un ökuskfrteina og útvega öll gögn. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ar 30841 og 14534.__________ , ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500 Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Sími 2 3 5 7 9. ÖKukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortinu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bfl- próf. Æfingatímar. Hörður. Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson Sími 20037. HREINCERNINGAR Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Rejmsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingern ingar, einnig gluggaþvott. — Erna og Þorsteinn,sími 20888. Gluggahreinsun og rennuhreins- un Vönduö og góö vinna. Pantið í tíma í síma 15787.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.