Vísir - 07.06.1969, Page 13

Vísir - 07.06.1969, Page 13
V1S IR. Laugardagur 7. júní 1969. 13 Úrva! úr dagskrá næstu viku UTVARP Sunnudagur 8. júní 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Grímur Grímsson. Kirkjukór Ássóknar syngur. Organleikari: Kristján Sigtryggs son. 19.30 Sagnamenn kveða. Ljóð eft ir Heiga Valtýsson og Þóri Bergsson. Baldur Pálmason sér um þáttinn og les ásamt Erlingi Gíslasyni leikara. 20.10 Finnsk ljóð, söngur og músík. Juha Peura lektor bjó til flutnings. 21.05 Eineykið. Þorsteinn Helga- son sér um þátt í tali og tón- um. Mánudagur 9. júní. 19.30 Um daginn og veginn. Ragnar Jóhannesson cand. mag. talar. 21.00 Búnaöarþáttur. Axel Magn- ússon ráðunautur talar um gróðursetningu og hirðingu garða. 22.15 íþróttir. Jón Ásgeirsson seg ir frá. Þriöjudagur 10. júní. 19.45 Viðtal um fiskirækt. Gísli Kristjánsson ritstjóri raeðir við Skúla Pálsson á Laxalóni. 21.35 í sjónhending. Sveinn Sæ- , mundsson fjallar um flug yfir Atlantshaf fyrir fimmtíu árum. 22.30 Á hljóðbergi. „Hæ og hó, Jónsi matrós ...“: Jari Kulle syngur og les ljóð eftir Dan Anderssori. Miðvikudagur 11. júní. 20.15 Sumarvaka. a. Fuglakvæði eftir Þorbjörn Salómonsson. Sveinbjörn Bein teinsson flytur kvæðið og talar um hjjfund þess. b. Ltí| eftir Steingrím Sigfús- son. Guðmundur Jónsson syng ur við undirleik Guðrúnar Krist insdóttur. c. Yfir Kletthálsinn. Hallgrím- ur Jónasson kennari flytur fyrsta hluta ferðaþáttar. d. íslenzk ættjarðarlög. Út- varpshljómsveitin leikur. e. Á sjó og landi. Valdimar Lár usson les þrjú kvæði eftir Gunniaug Gunnlaugsson. 22.35 Knattspyrnupistill. Fjallað um málefni knattspyrnudóm - Fimmtudagur 12. júní 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson og Ólafur Jónsson sjá um þátt- inn . 20.30 Félagsbúskapur á íslandi. Björn Stefánsson samdi dag- skrárþáttinn og flytur ásamt Ó1 afi Þórðarsyni og Þorsteini Guð mundssyni. 22.35 Við alira hæfi. Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. Föstudagur 13. júní 19.30 Efst á baugi. Björn Jó- hannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.20 Ný guðfræðiviðhorf mót- mælenda. Guðmundur Sveins- son skólastjóri flytur erindi. 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá danska útvarpinu. Sinfóníu- hljómsveit danska útvarpsins leikur. Einleikari á píanó: Niels Viggo Bentzon. Stjórnandi: Janos Ferenc. Laugardagur 14. júní 20.00 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynir. 20.30 Leikrit: „Góð kaup.“ — Gísli Haildórsson samdi upp úr smásögu eftir Valdimar Er- lendsson frá Hólum í Dýrafirði og stjórnar flutningi. J^kié&lGðúi SJONVARP Sunnudagur 8. júní tó.OO Helgistund. Séra Arngrím- ur Jónsson, Háteigsprestakalli. 18.15 Lassí. Flekinn. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. 18.40 Fífilamma. Sumarævintýri eftir Allan Rune Pettersson. 1. og 2. hluti. Þýðandi Höskuld ur Þráinsson. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 „Milli stein sog sleggju." Dagskrá um Jóhannes úr Kötl um. Matthías Jóhannessen ræð ir við skáldið. Guðrún Guölaugs dóttir og Jens Þórisson flytja Ijóð. 21.15 Þáttaskil. Brezkt sjónvarps leikrit eftir John Hale. Aðal- hlutverk: Gwen Watford, Leslie Sands og Clare Kelly. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.10 Landnám Englendinga í Norður-Ameríku. Saga pilagrím anna brezku, sem sigldu vest- ur um haf á „Mayflower" árið 1612 og námu þar land. Þýð- andi og þu'lur Gylfi Pálsson. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 9. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Um Færeyjar. í þessum þætti er fjallað um samband eyjanna við umheiminn, sam- göngur, erlent ferðafólk, út- varp og málverndun. Rætt er við lögmann Færeyja, útvarps- stjórann og forstöðumann Fróðaskaparseturs Færeyja. — Umsjónarmaður Markús Örn Antonsson. 21.00 Sögur eftir Saki. Lafði Bastable verður fyrir ónæði, í sum'' ' :'i, Á leið til mjólkur búsii Iredni Vashtar og Lygalaupurinn. Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir. 21.45 Litblindur. Sænskur leik- stjóri fer suður til Ghana aö setja á svið leikrit Strindbergs „Fröken Júlíu“, og verður margs vísari um samskipti hvítra manna og blakkra, gildi vestrænnar menningar og sjálfan sig, Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 1 brennidepli. Umsjónar- maður Haraldur J. Hamar. 21.05 Á flótta. Kveðjustund (fyrri hluti). Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir. 21.55 íþróttir. Sýndur verður hluti úr landsleik í knattspyrnu milli Dana og íra, sem leikinn var í Kaupmannahöfn 27. maí síðastliðinn. 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Hrói höttur. Hugprúði ridd arinn. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. BBislaÍHBialalslalaEiiaislatalaEIaBis g w—v B1 1 ■; _J§fil4*J STÁLHÚSGÖGN | húðuð með hinu sterka og ib áferðarfallega RILSAN nr| (NYLON 11) S Framleiðandi: pjji STÁLIÐN HF., Akureyri g| |C] Söluumboð: ÓÐINSTÚRG HF. Skóíavörðustíg 16, Reykjavík' [j| SJE|E1E]E|E]E|E]E|B]E)r;S]E]S|E]Ó]B]S]B]q] 20.55 Vágestur vorra tíma, Stutt kvikmynd um kransæðasjúk- dóma og varnir gegn þeim, samantekin af sjónvarpinu með aðstoð dr. Árna Kristinsson- ar og dr,- Sigurðar Samúelsson- ar. 21.10 Mannhatarinn. Leikrit eftir Moliere. Leikstjóri Jacques Gérard Cornu. Aðalhlutverk Anok Ferjac og Giselle Touret. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 13. júní 20.00 Fréttir. 20.35 íslenzkar kvikmyndir (Ós- . valdur Knudsen) Eldar í Öskju. Frá Öskjugosinu 1961. Þulur dr. Sigurður Þórarinsson. Refurinn gerir greni í urð. — Refaveiðar á Suðurnesjum. Myndin er tekin árið 1959. Þul- ur dr. Kristján Eldjárn. 21.00 Harðjaxlinn. Kjallaraher- bergið. Þýðandi Þórður Örn Sig urðsson. 21.50 Nanna Egils Björnsson syngur. Lög eftir Sergei Rach- maninoff og Richard Strauss. Undirleikari Gísli Magnússon. 22.00 Erlend málefni. 22.20 Dagskrárlok. Laugardagur 14. júní 18.00 Endurtekið efni: Trönurnar fljúga. Rússnesk kvikmynd gerð árið 1957. Leikstjóri: Mikhajl Kaltozov. Þýöandi Reynir Bjarnason. Áður sýnd 21. maí sl. Hlé. 20t00 Fréttir. 20.25 Þrymskviða. Teiknimynd. Óskar Halldórsson cand. mag. flytur kvæðið. 20.40 Það er svo gaman ... Flytjendur: Miriam Makeba, Toots Thielemans, Lee Hazle- wood, Siw Malmquist, Elis Reg ina og Svante Thuresson. 21.25 Slæmar erfðir. Bandarísk kvikmynd byggð á leikriti eftir Maxvell Anderson og sögu eft- ir William March. Leikstjóri:- Mervyn LeRoy. Aðalhlutverkf Nancy Kelly, Patty McCormack. og Henry Jones. Þýöandi Ingi- björg Jónsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Fáein orð um menn- inguna miklu. Islenzka þjóðin er svo list- næm, að með eindæmum má telja. Á fyrri árum var það skáldskapargáfan sem prýddi margan góöan manninn. En nú hefur þeirri listgre'n heldur hnignaö, en í hennar stað kemur myndlistin. Miðað við fólks- fjölda eru það heil ósköp, sem framleidd eru af málverkum, og næstum stöðugt standa yfir tvær eða fleiri listsýningar. Auð vitaö eru þær flestar framúr- skarandi ef marka má fregnir af séldum verkum, og umsagnir í blöðum. Stefnur og ismar eru jný- margir og er það vafalaust ekki af handahófi f' hverja áítiria listamennirnir halla sér í þeim efnum. Mesta furða er hvað selst, en margur penihgamaður- inn telur, að það sé góð fjár- festing að kaupa málverk, þó ekki sé veggpláss. þá stundina til að „n.ióta“ allrar þeirrar list- ar sem keypt er. Það væri f rauninni fróðlegt að vita, hve mikiu þ.ióðin eyðir til málverkakauna eftir islenzka listmálara á ári. Eitt er vfst aö það er engin smáupphæð, og gæti ég trúað, að væri nær heilu togaraandvirði. En bar eð ekkf gengur öllum listmálururn eins vel að selja myndir sfnar og offramleiðsla er farin að gera vart við sig, og ekki er ?.Ö efa, að mikil list er lát'tn rykfalía vegna þess að kaupendur eru ekki til staðar þá stundina, og þar eð stétt listmálara er orðin ein af stærri framleiðslustéttunum, og ekki þarf að efa gæðin á framleiðsl- unni, enda salan furðu góð, mið- aö við fólksfjölda, þá ættu list- málarar að athuga með það að stofna útflutningsskrifstofu, til dæmis eitthvað í svipuðum dúr og Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna. Því ekki þarf að efa, að erlendir listunnendur kunna eins vel að meta íslenzka mál- aralist og íslenzkir „njót- endur“, og markaðurinn nær ótakrriarkaður að stærð. Listinálurum ætti ekki að verða skotaskuld úr því að koma Iist sinni á framfæri með þessu móti, enda hafa margir þeirra reynzt ekki síðri „biss- niss“-menn en listmálarar. Ef þessari hugmynd yrði kom ið á framfæri, má ætla að mið- að við fjölda listamanna af ýrnsii tagi og hið óhemiu fram- ieiðslumagn af „góðri“ list, þá yrði Ijstmálun einn af höfuð- atvinnuvegunum, og sá þeirra sem teldist einn þýðingarmesti útflutningsatvinnuvegurinn, því hann ýrði arðsamur, miðað við tilkostriað. Ef þetta heppnaðist, sem ekki þarf að éfa, þá yrðu íslending- ar náléga eina þjóðin í veröld- inni, sem lifði bókstaflega á „ménningunni“ einni saman. Það yrði auðvitað hámark 1 þróun. Þrándur í Götu. ANDRI H.F., HAFNARSTRÆTI 19, SIMl 23955 Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaðnum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval Skúlagötu 61 slmi 82440

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.