Vísir - 07.06.1969, Síða 15

Vísir - 07.06.1969, Síða 15
V t S IR . Laugardagur 7. júní 1969. ÞJONIÍST BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem 1 hús með á- klæðasýnishorn og a- upp verð, ef óskað er Bólstrunin Álfaskeiði 94, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647. Loftoressur — gröfur — gangstéttasteypa Tðkum að okkur allt múrbrot, gröft og sprengingar í húsgrunnum og holræsum, leggjum sl: Ipleiðslur. Steyp- um gangstéttir og innkevrslur. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, Álfneimum 28. Sími 33544.______________ BÍLASPRAUTUN Alsprautum og blettum allar geröir bíla, einnig vörubíla. Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. — Gerum fast tilboð. — Stimir s.f, bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvcgi. Sími 33895._______ JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur og bflkrana til allra Tramkvæmda, innan sem utan borg- arinnár. nparðtrmnslan sf fP Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. Heima: 83882 og 33982. PÍPULAGNIR Tek að mér nýlagnir, hita og hreinlætislagnir. Skipti hitakerfum. Tek einnig að mér allar viðgerðir viðvíkjandi pipulögnum. Vönduð vinna. Sími 17661. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. TEK AÐ MÉR nýlagnir, hita og hreinlætislagnir. Skipti hitaveitukerf- um. Tek einnig aö mér allar viðgerðir viðvíkjandi pípu- lögnum. Vönduð vinna. Sími 17661. .....— ■ ■■= ■— ■— ..................— -- LÓÐASTANDSETNING Húseigen lur, sparið peninga, standsetjið lóðir ykkar sjálfir í frlstundunum. Við framkvæmum alla vélavinnu. Hringið f síma 32160, 20238 og 82650. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur, þéttum sprungur í veggjum, svalir, steypt þök, og í kringum skorsteina meö beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggjum járn á þök, bætum. Steypum gangstéttir, ieggjum hellur, leggjum dren. Vanir | menn. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. I Menn með margra ára reynslu. GAR0HEILUR 7GERÐÍR KANTSTEÍNAR VEGGSTE5NAR HELLUSTEYPAN sf:..:::.!™..,:.,. Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsio) LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og gerum við lóðir. Leggjum og steypum gangbrautir og bílastæði. Sími 37434. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. Húseigendur — fyrirtæki Lóðahreinsun, gluggahreinsun, íbúðahreinsun, rennuhreins un, Viðgerðir alls konar á gluggum. Setjum í tvöfalt gler, ýmsar smáviðgeröir. Reynir Bjarnason sími 38737. PÍPULAGNIR Skiptí hitakerfum. Nyiagnir, "iðgerðir, brevtingar á vatns leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. Hilmar J. H, Lúthersson, pípulagningameistari. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárem.slisrör meö lofti og hverfilbörkum. Geri viö og legg ný frárennsii. Set niður brunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. — Simi 81692. GANGSTÉTT ARHELLUR milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð- tröppur o.fl, Helluver Bústaðabletti 10. Sfmi 33545. GANGSTÉTTIR — BÍLASTÆÐI Leggjum og steypum gangstéttir og bflastæði, ennfremur girðum viö lóöir og siðBifvbústaðalönd. Sími 36367. LJÓS OG HITI tíOOVER VERKSTÆÐI Viðgerðir og varahlutir. Ljós og hiti Hoover verkstæði. Laugavegi 89. Sími 20670. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smfði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, fö t tilboö eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. — S. Ó. Innréttingar að Súðarvcgi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. i heima- símum 14807, 84293 og 10014. ______________ MASSEY — FERGUSON Jafna húslóðir gref skurði o.fl. Friðgeir V. Hjaltalín, sfmi 34863. HÚSEIGENDUR Fjarlægjum umframefni úr lóðum, útvegum gróðurmold, framkvæmum alla almenna vélavinnu og akstur. Hringiö í síma 32160, 20238 og 82650. 15 LÓÐAREIGENDUR — HÚSEIGENDUR Helluleggjum, steypum heimkeyrslur, girðum, þekjum, útvegum hraun, leggjum, ef óskað er. Framkvæmum yfir- leitt allt er viðkemur lóðafrágangi. Löng starfsreynsla. Sími 38737. Óskar. HÚ S AVIÐGERÐIR Steypum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr- viögeröir, setjum í gler, málum þök og öáta. með margra ára reynslu, Sími 83962 og 21604 eftir kl. 7 eh. HÚSB Y GGJENDUR — VERKTAKAR Þurfi aö grafa, þurfi að moka, þá hringið í síma 10542. Halldór Runólfss. KAUP —SALA BARNAKÁPUR Heilsárskápur á telpur 4—12 ára, ódýrar úlpur á börn og fullorðna. Einnig mikið úrval af prjónagarni og ung- barnafatnaöi. Verzlunin Valva, Álftamýri 1. Sími 83366. FALDUR AUSTURVERI, SÍMI 81340 Nýkomiö interlock nærföt fyrir drengi og herra, stuttar og síðar buxur. Telpnanærföt, nælonúlpur, sokkabuxur 5 gerðir, verð frá kr. 104.00.___________ 3ja herb. íbúð til sölu 74 ferm á Óðinsgötu 25, jarðhæð. Verð 650 þús. með 200 til 250 þús kr. útborgun. Fæst fyrir minna verð með meiri út- borgun. Til greina kemur að taka góöan bíl upp í verð. Til sýnis milli kl. 5 og 7 í dag og 3 og 7 morgun laugard. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Notuð píanó, rafmagnsorgel, orgel harmoníum og harmon- ikur. Tökum hljóðfæri í skiptum. F. Björnsson. — Sími 83386 kl. 14—18. RAUÐAMÖL Fín rauðamöl til sölu góð f innkeyrslur, fyllingar, grunna o.fl. Sími 50313. INDVERSK UNDRAVERÖLD Langar yður til aö eignast fáséðan hlut? — í Jasmin er alltaf eitthvað fá- gætt að finna. — Orvaliö er mikiö af fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. Einnig margar tegundir afj-eykelsum. Jasmin, Snorrabraut 22. Nýkomið mikið úrval af fiskum og ýmislegt annaö. — Hraunteigi 5, sími 34358 Opið kl. 5—10 e. h. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. — TAPAÐ — FUNDIÐ Svefnpoki tapaðist sl. laugard. á leiðinni frá Ferstiklu um Drag- háls og Bæjarsveit í Hvítársíðu. — Finnandi vinsaml. hringið f síma 33390. Kvenúr tapaðist um kl. 7.30 4. júní á homi Bjargarstfgs og Grund arstígs. Finnandi vinsaml. hringi í síma 33446. Maðurinn, sem fann peninga fyr utan Sjúkrasamlag Reykjavíkur sl. fimmtudag, er beðinn að hringja í sfma 33361. barnagæzla Óska eftir duglegri telpu til að gæta 3ja ára drengs hluta úr degi. Símar 14017 og 10100, 11 ára telpa óskar eftir að kom- ast á gott sveitaheimili, þar sem hún getur unn;ð fyrir sér. Uppl. i síma^ 14017 og 10100. 13 ára telpa óskar eftir að gæta barns (eða bama), sem næst Breiö- holtshverfi. F,r áreiðanleg og vön bömum. Uppl. gefnar í síma 31085. , OKUKENNSLA Meskvitcb ökukennsla. Allt eft ir samkomulagi. Magnús Aðalsteins son. Sími 13276. Ökukennsla. Æfingatímar, að- stoða viö endurnýjun ökuskírteina. Sími 42318. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601.______ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk í æfingatíma. A!!t eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Sími 2 3 579, Ökukennsla. Æ.'ingatímai og að stoð við endumýjun ökuskírteina. Útvegum öll prófgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kennum á Volvo og Skoda 1000. Halldór Auðunsson, sími 15598 og Friðbert Páll Njáls- son, sími 18096. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson. Sími 35966. Ökukennsla. — Æfingatímar. — Kennt á Volkswagen. Guðm. B. Lýðsson, símar 18531 og 10613. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Þorlákur Guðgeirsson. Sími 35180. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar- eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófiö Nemendur geta byrjað strax Ólafur Hannesson, sfmi 3-84-84. Ökukennsla — Ökuþiálfun. Nem- endur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bifreiðapróf. — Pantið f tíma f síma 37896, Jón Sævaldsson.______________________ Ökukennsla. Guðjón Jónsson. — Trausti Péturs- í. Símar 84910 og 36659. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím ar 30841 og 14534. Ökukennsia. Torfi Ásgeirsson. Sími 20037. ÞJÓNUSTA Gitarkennsla. Leiðsögn fyrir byrj endur. Uppl. í síma 35958._______ Fataviðgerða- kúnstopp og breyt ingastofa mín er flutt frá Löngu- hlíð 13 að Skúlagötu 54, III. h.v. Simi 37728, Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Vönduð og góð vinna. Pantið í tíma í síma 15787. Garðeigend. , húseigendur. Út- vegum fyrsta flokks hraunhellur, ieggjum ef óskað er, steypum plön, helluleggjum, standsetjum lóðir. — Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Bifreiðastjórar, munið bensín og njólbarðaþjónustu Hreins við Vita torg. Bensfnsala og hjólbarðavið- gerðir til kl. I eftir miðnætti alla daga. Fljót og góð þjónusta. Sími 23530 Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inm, lagfærum ým- islegt s. s. pfpl. gól' ika flísa lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. Þéttum steinsteypt þök. — Gerum t'öst ng bindandi tiiboð ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Reiðhjóia- og barnavagnaviðgerö ir. Viðgerðir á reiðhjólum, kerrum barnavögnum o. fl. Viðgerðaverk- stæði Hátúni 4. (Við verzl. Nóatún) Húseigendur athugið! Tek að mér ýmsar viðgerðir á húsum, hreinsa rennur, þétti sprungur og einnig gluggahreinsun. Sími 21604 eftir kl. 7 á kvöldin. Málaravlnna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Setjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantið strax. Sfmi 34779. Trésmiður vill taka að sér alls konar viðhald og nýsmíði í húsum. Uppl. f síma 22575 eftir kl. 8 á kvöldin. HREINGERNINGAR Nýjung i teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingem ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn, sími 20888. Gerum hreint: íbúðir, stigaganga, stofnanir. Einnig gluggahreinsun. Menn með margra ára reynslu. — Hörður, sími 84738. Vélhreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerníngar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús gögn. Tökum hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst tilboö ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaidi. — Þorsteiwn. sími 14196 (áður 19154), Hreingemingar, gluggahreinsun, vanir menn. fljótt og vel unnið, tökum einnig að okkur hreingem- ingar utan borgarinnar. Bjamí, — sími 12158.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.