Vísir - 16.06.1969, Síða 2

Vísir - 16.06.1969, Síða 2
VISIR. Mánudagur 16. júní 1969. Meiðingar eru ekki J af ásettu ráði Birgir Gunnarsson heitir hann markvörðurinn, sem grípur þarna inn í fyrir Guðmundi Þórð- arsyni, hlnum marksækna framherja Breiðabliks i Kðpavogi. Birgir er bítilhærður vel, eins og sjá má á myndinni, og kepplr í marki fyrir Snæfellinga. Leikur Iiðanna var á getraunaseðlinum og áhugi manna á 2. deild af þeirri ástæðu mun meiri en ella. Aftast á myndinni er Jón Ingi Ragn- arsson úr Breiðabliki. • Keflvíkingar eru sárir vegna ummæla, sem höfð voru eft- ir Hermanni Gunnarssyni í al- mennum fréttum Vísis á laug- ardaginn og er það að vonum. Eins og fram kcan í gagnrýni um leik Keflvíkinga og Vals voru Keflvíkingar ekki vændir um óþarfa hörku, enda get ég ekki litiö svo á aö beinbrot og meiðsli stafi af ásetningi. Ef svo væri væri ástæöa til aö taka til athugunar hvort ekki bæri aö leggja niður knattspymu hér á landi, rétt eins og gert var við hnefaléika fyrir 15 áram eöa svo. . Auövitaö geta menn haft sínar skoðanir á Wutunum, en ég leyfi mér aö undirstrika aö ég get ekki tekið undir ummæli Hermanns, — en sitt sýnist hverjum. Bendi ég þá á þá staöreynd að í hvoragu til- vikanna var dæmt leikbrot, enda var ekki um slíkt að ræöa. Einnig: Var einn bezti sóknarmaður Kefla- víkur, Jón Jóhannsson ekki fótbrot inn í leik gegn Val? Tóku meiösl Jóns sig ekki einnig upp I leik gegn Val sföar? Ekki kom neinum Keflvfk ing tfl hugar að álíta að þar væri um vísvitandi verknaö að ræða. Aðalatriðið er það, aö meiösli geta alltaf átt sér stað, en sem bet- ur fer sjaldnast af ráðnum hug. — —jbp— „SSÍ hefur ekki refsivald44 — segja KR-ingar og krefjast Jbess að fá að halda áfram faátföku i Islandsmátinu i sundknattleik KR-lngar hafa sent Sundsambandi Islands bréf, þar sem skorað er á SSl að auglýsa með löglegum fyrirvara leiki KR f Islandsmótinu í sundknattleik, en eins og skýrt hefur verið frá, vfttl stjómin KR-lnga fyrir að hætta leik gegn Ármanni áður en honum lauk, og vísaði stjómin KR jafnframt úr mótinu. Óskum öllum lundsmönnum | heillu ú 25 úru lýðveldisufmæli íslenzku þjóðurinnur HEILL ÍSLENZKRI ÞJÓÐ SMJÖRLÍKI HF. Afgreiðsla Þverholti 21, sími 11690. íFfffSr' HEILL ISLENZKRI ÞJÓÐ / VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS Bræöraborgarstíg 9, sími 22150. HEILL ISLENZKRI ÞJÓÐ ÖLI BLAÐASALI HEILL ÍSLENZKRI ÞJÓÐ SIGHVATUR EINARSSON & CO byggingavöruverzlun, Skipholti 15, símar 24133 og 24137. Stjóm Sunddeildar KR hélt fund eftir þá ákvöröim og komst að þeirri niðurstöðu aö ákvöröun stjómar SSÍ væri með öllu ó- skiljanleg. Telur stjómin þaö rétt að liðið hafi brotið af sér samkv. l4. gr. móta og keppnis- reglna ÍSÍ, en „enginn af fjórum sundknattleiksdómuram liðs KR kunni nein skil á umræddum reglum, enda munu þær hafa gleymzt á sundknattleiksdómara .námskeiði SSÍ sl. haust“, segir f bréfinu. Hins vegar telur stjórn sund- deildar KR aö ekki hafi veriö brotið í sambandi við 138, gr. sundknattleikslaganna, þar sem segir: „Leikmaöur má ekki fara upp úr vatninu eöa sitja eða standa í þrepum eöa viö hliðina á lauginni meöan á leik stendur nema 1) í hléi 2) ef um veikindi eða slys er aö ræöa. 3)með leyfi dómara. Þá gagnrýnir KR að stjóm SSÍ skuli víkja liðinu úr keppni, þar eö í 3. kafla 14. greinar móta og keppnislaga ÍSÍ standi orörétt. „Auk þess má dæma viðkom- andi félag eða keppanda í fjár- sekt eöa frá mótum í ákveðinn tíma eftir nánari reglum þar aö lútandi." Telja KR-ingar SSl hafa far ið inn á svið sér óviðkömandi, þaö er tekið dómsvaldið í sínar hendur. „Þar eð stjórn SSÍ hef ur ekki dóms eða refsivald skoð- ast bann SSÍ við frekari þátt- töku í Meistaramóti Islands markleysa og málið niður fallið, þar eð Sunddómstóll íslands hefur ekki fjallað um málið“, segir í bréfi KR til Sundsam- bands íslands, en KR-ingar segj ast undir lokin lýsa undrun sinni og hryggð yfir afstöðu SSl til þessa máls. Múlverkasýning 7 • Steingríms , Sýningin er opin daglega frá í Skarphéðinssalnum í Fé- lagsheimili H.S.K. við Eyra- veg á Selfossi. kl. 13.30 til 23.30. - Sýningunni lýkur 17. junf kl. 24. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.