Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 2
VÍSIR. Mánudagur 16. júní 1969= Enn nýtt met: 250 þús. kr. „pottur" • AIIs bárust um 20 þús. útfylltir seðlar til Getrauna a8 þessu sinni, — og pen- ingar afi upphæfi nær hálf milljón króna. „Potturlnn" að þessu sinni verfiur því enn glæsllegri en fyrr, — 250 þús. krónur fyrir þann eða þá, sem gizka á flesta rétta. • Vifi birtum f dag get- raunasefiilinn eins og hann er réttur, þ. e. a. s. þeir leik- ir. sem búnir eru. • Seðill 5 er komlnn til umboðsmanna, — er hann alislenzkur að þessu sinnl, leikir f 1, 2. og 3. deildinni. Nú kunna fæstir mikil skil & 2. og þá einkum 3. deild og munum vlð í vikunni reyna að leifia fólk f allan sannleika um þafi, sem þar er að gerast ÍBV — ÍA 2:3 ÍBA — Fram 2:1 1 Þróttur — Selfoss fimmtud. Haukar Vfkingur — FH — Völsungar 1:1 Breiöablik — HSH 4:1 1 B-1903 — Hvidovre þriðjud. B-1909 — B-1901 miOv.d. Frem — B-1913 miOv.d. Vejle — Esbjerg fimmtud. AB — KB — Alborg — Horsens — Meiðingar eru ekki J af ásettu ráði Birgir Gunnarsson heitir hann markvörðurinn, sem grípur þarna inn í fyrir Guðmundi Þórð- arsyni, hlnum marksækna framherja Breiðabliks í Kópavogi. Birgir er bftilhærður vel, eins og sjá má á myndinni, og keppir f marki fyrir Snæfellinga. Leikur liðanna var á getraunaseðlinum og áhugi manna á 2. delld af þeirri ástæðu mun meiri en ella. Aftast á myndinni er Jón Ingi Ragn- arsson úr Breiðabliki. • Keflvikingar eru sárir vegna ummæla, sem höfð voru eft- ir Hermanni Gunnarssyni f al- mennum fréttum Vísis á laug- ardaginn og er það að vonum. Eins og fram kom í gagnrýni um leik Keflvíkinga og Vals voru Keflvíkingar ekki vændir um óþarfa hörku, enda get ég ekki litiö svo á að beinbrot og meiðsli stafi aí ásetningi. Ef svo væri væri ástæöa til aO taka til athugunar hvort ekki bæri aö leggja niöur knattspyrnu hér á landi, rétt eins og gert var viO hnefaléika fyrir 15 árum eOa svo. . Auövitáð geta menn haft sfnar skoOanir á hlutunum, en ég leyfi mér aö undirstrika aö ég get ekki tekifl undir ummæli Hermanns, — en sitt sýnist hverjum. Bendi ég þá á þá staOreynd aö í hvorugu til- vikanna var dæmt leikbrot, enda var ekki um slíkt að ræöa. Einníg: Var einn bezti sóknarmaöur Kefla- víkur, Jón Jóhannsson ekki fótbrot inn í leik gegn Val? Tóku meiösl Jóns sig ekki einnig upp i leik gegn Val siOar? Ekki kom neinum Keflvfk ing tfl hugar aö álfta aO þar væri um vísVitandi verknafl aö ræða. AðalatriðiO er þaO, aö meiösli geta alltaf átt sér staö, en sem bet- ur fer sjaldnast af ráðnum hug. - -Jbp- „SSÍ hefur ekki refsivald" — segja KR-ingar og krefjast jbess oð fá oð halda áfram báttöku í Islandsmótinu í sundknattleik KR-ingar hafa sent Sundsambandi Islands bréf, þar sems skorað er á SSÍ að auglýsa með löglegum fyrirvara leiki KR f íslandsmótinu f sundknattleik, en eins og skýrt hefur verið frá, vfttl stjórnin KR-lnga fyrir að hætta leik gegn Armanni áður en honum lauk, og vísaði stjórnin KR Jafnframt úr mótlnn. Óskum öllum lundsmönnum t heillu a 25 úru lýðveldisufmæli íslenzku þjóðurinnur HEILL ÍSLENZKRI ÞJÓÐ SMJÖRLlKI HF. Afgrelðsla Þverholti 21, síml 11690. HEILL ÍSLENZKRI ÞJÓÐ VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS Bræðraborgarstíg 9, sími 22150. / HEILL ISLENZKRI ÞJÓÐ ÖLI BLAÐASALI HEILL ISLENZKRI ÞJÓÐ SIGHVATUR EINARSSON & CO byggingavöruverzlun, Skipholti 15, símar 24133 og 24137. Stjórn Sunddeildar KR hélt fund eftir þá ákvörflun og komst afl þeirri niðurstöOu aö ákvörðun stjórnar SSl væri með ,öllu 6- skiljanleg. Telur stjórnin það rétt að liðið hafi brotið af sér samkv. l4. gr. móta og keppnis- reglna lSÍ, en „enginn af f jórum sundknattleiksdðmurum liðs KR kunni nein skil á umræddum reglum, enda munu þær hafa gleymzt á sundknattleiksdómara .námskeiði SSl sl. haust", segir I bréfinu. Hins vegar telur stjórn sund- deildar KR að ekki hafi verið brotið I sambandi við 138. gr. sundknattleikslaganna, þar sem segir: ,,Leikmaður má ekki fara upp úr vatninu eða sitja eða standa I þrepum eöa við hliðina á lauginni meðan á leik stendur nema 1) I hléi 2) ef um veikindi eða slys er að ræða. 3)með leyfi dómara. Þá gagnrýnir KR að stjórn SSÍ skuli víkja liðinu úr keppni, þar eð í 3. kafla 14. greinar móta og keppnislaga ISl standi orðrétt. „Auk þess má dæma viðkom- andi félag eða keppanda í fjár- sekt eða frá mótum í ákveðinn tima eftir nánari re'glum þar að lútandi." Telja KR-ingar SSl hafa far ið inn á svið sér óviðkömandi, það er tekið dómsvaldið I sínar hendur. „Þar eð stjórn SSl hef ur ekki dóms eða refsivald skoð- ast bann SSl við frekari þátt- töku í Meistaramóti Islands markleysa og málið niður fallið, þar eð Sunddómstóll íslands hefur ekki fjallað um málið", segir í bréfi KR til Sundsam- bands íslands, en KR-ingar segj ast undir lokin lýsa undrun sinni og hryggð yfir afstöðu SSl til þessa máls. \ Múlverkusýning Steingríms í Skarphéðinssalnum í Fé- lagsheimiii H.S.K, við Eyra- veg á Selfossi. 7 Sýningin er opin daglega frá kl. 13.30 til 23.30. - Sýningunni lýkur 17. junf kl. 24. lasa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.