Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 4

Vísir - 16.06.1969, Blaðsíða 4
4 Spáin gildir fyrir þriðjudaginn Vogin, 24. sept til 23. okt. e 17. júní. Gættu vel að þér í peningamál- I Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. um. og ef þú ert á ferðalagi, • Það gerist ýmislegt í dag, og skaltu gæta vel farangurs þíns, • sumt kannski með nokkrum ó- annars er hætt við að þú getir J líkindum, en skemmtíleg mun orðið fyrir einhverju tjóni, • helgin verða flestum, þrátt fyrir kannski ekki stórvægilegu, en • nokkurt umstang. Gagnstæða Þó- • kynið setur sinn svip á hana Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. • að riokkru. Að einhverju leyti hefur þú for- J Nautið, 21. apríl—21. mai. ystuna á hendi í dag, þú fagnar • Þetta getur orðið hinn skemmti ef til vill ekki sérstaklega, en • legasti dagur, ef þú einungis þeir sem hennar njóta munu J gætir þess aö hafa hóf á öllu — verða þér þakklátir, og telja að • og gefa ekki þau loforð, sem vel hafi til tekizt. • þú treystir þér ekki síðar til að Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des J standa við. Þú átt um fleiri en einn kost • Tvíburarnir, 22. maí tjl 21. júni. aö velja, og viröast allir nokk- J Gagnstæða kynið setur að miklu uð góöir — hættan er helzt sú J leyti svip sinn á daginn hjá að þú tvinónir of lengi við valið • þeim sem yngri eru, skemmtileg og tækifærin gangi þér úr greip J an eða miður skemmtilegan eft um. • ir atvikum. Þeim eldri verður Steingeitin, 22. des. til 20. jan. • daguiiínn flestum ánægjulegur. Þetta getur orðið skemmtilegur J Krabbinn, 22. júní til 23. júli. og jafnvel alleftirminnilegur • Það lítur út fyrir að dagurinn dagur, og einhvern þátt á góður J byrji með einhverjum töfum, vinur að þvi, og gagnstæða 0 sem fljótlega greiðist þó úr, og kynið kemur þar eitthvað við • betur en á horfðist, og eftir það sögu. einkum hjá yngri kyn- J ætti flest að ganga að óskum, til slóðinni. • dæmis á ferðalagi. Vatir inn, 21. jan. til 19. febr. J <J|óniö, 24. júli til 23. ágúst. Nokkrar tafir fram eftir degi J Gættu þess vandlega að ekki munu meðal annars hafa það í • komi til árekstra innan fjölskyld för með sér, að þér finnst dag- J unnar, fyrir lítilfjörlegan mis- urinn allt of skammur eftir aö • skilning. Það gæti sett Ieiðin- allt fer að ganga að óskúm — • legan svip á daginn, sem ann- en góð helgi samt þegar á allt J ars ætti að verða ánægjulegur. er litið. • Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. J Skemmtileg helgi, ferðalag gæti Það er tvennt til með daginn — • '.f ti) vill gengið dálítið skrykkj ef þú heldur þig heima,. annríki o ótt, en varla fram yfir það að og nokkurt vafstur, ef þú ferð J þú hefðir gaman af öllu saman. í ferðalag, þá munu einhverjar • Heima ætti allt að verða ánægju tafir valda því að þú kemur J legt, einkum er á líður. sennilega þreyttur heim. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• V í S I R . Mánudagur 16. júní 1969. NÚ ER ÓDÝRT I AÐ TAKA SVART I HVÍTAR MYNDIR FRAMKOLLUN KOPIERI NG | EFTIRTÖKUR eftir | GÖMLUM MYNDUM mwiw i LÆKJARTORGI AUSTURSTRÆTI 6(;/ FÉLAGSMERKl' - VERDLAUNAGRIPIR VERÐLAUNAPENINCAR m m y; MACNÚS E. BALDVINSSÖN * Ijujhcjí 12 - liml 22S04 Á matseðlí dagsins MAGGl-sveppasúpa lostætur réttur Ijúf í hvers manns munni MAGGI-súpur frá Sviss eru beztar __________ J amhster ANNAÐ EKKI GRENSASVEGI 8 - SIMI 30676. HARÐVIÐARSAIAN ÞORSGOTU 14 SÍMAR: 11931 09 13670; Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum tilboð i jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 Nýtízku veitingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 — Sendum — Sími 82455 B 82120 a rafvélaverkstadi s.melsteds skeifan 5 dfnamóum og störf’irum. R Mótormælingar. Mótorstillingar H Rakaþéttum raf- kerfiö ''irahlutir á staðnurr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.